Tíminn - 20.04.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.04.1996, Blaðsíða 3
Laugardagur 20. apríl 1996 3 Landsvirkjun er skuldugust allra fyrírtœkja, en meö góba eignastööu og mest eigiö fé allra. Lækkandi raforkuverb í upphafi nýrrar aldar Landsvirkjun tapabi 628 millj- ónum króna í rekstri sínum í fyrra. Fyrirtækib er skuldugast allra íslenskra fyrirtækja, skuld- ar 50,8 milljarba króna, en eignir þess eru bókfærbar á 76,5 milljarba króna. Eigib fé er 25,6 milljarbar króna, meira en hjá nokkru öbru fyrirtæki hér á landi. Og framtíbin er björt, annab var ekki ab heyra á for- svarsmönnum Landsvirkjunar á ársfundinum sem haldinn var í stjómstöbinni á Öskjuhlíb í gær. Helga Jónsdóttir stjórnarfor- mabur sagbi í ræbu sinni ab skuldastaöan benti í raun til þess ab raforkuverö Landsvirkjunar, sem framleiöir og selur í heildsölu 95% allrar raforku í landinu, heföi „stundum í sögu fyrirtækis- ins þurft ab vera hærra". Helga benti á aö þrátt fyrir ýmsa öröug- leika síbustu ára hafi skuldir Landsvirkjunar minnkaö um milljaröa króna og rekstrarkostn- abur raforkukerfisins veriö lækk- abur. Raforkuverb nú er um þaö bil 40% lægra ab raungildi en árib 1984, þegar veröiö var hvaö hæst. C uörún Pétursdóttir for- setaframbjóöandi og fylgdarliö lentu í norö- lenskri stórhríö: Lögreglu- fylgd til Akureyrar Guörún Pétursdóttir forseta- frambjóbandi og fylgdarliö hennar lentu í norblenskri stórhríb í fyrrakvöld, þegar ekib var frá fundi í Ólafsfiröi til Akureyrar. Lögreglan í Ól- afsfirbi aöstoöaöi Guörúnu og hennar lib ab göngunum, en Dalvíkurlögreglan tók vib og ók á undan til Akureyrar. „Þab var iöulaus stórhríö og skyggniö afar slæmt. Viö vor- um talsvert á þriöja klukkutíma aö fara þessa stuttu leiö, og margir bílar fastir á veginum. Núna kallar fólk okkur „vor- boöana", vib komum víst meö snjóinn meb okkur. En viö bendum nú á ab þetta hafi kannski stafab af því aö vib vor- um á Ólafs-firöi," sagöi Þórann Siguröardóttir, kosningastjóri Guörúnar, í samtali vib Tím- ann í gær. Gubrún er fyrst frambjóö- enda á landsreisu. Fariö hefur veriö í 15 fyrirtæki, skóla og stofnanir og mæting hefur ver- iö mjög góö, ab sögn Þórannar. í Foldu á Akureyri fékk Gub- rún ab gjöf firna fallega lopa- peysu. Þeir í Slippstööinni sögbust þá veröa aö gefa fram- bjóöandanum togara. Gubrún benti þeim þá á aö hún notaöi „large". í gærkvöldi heimsótti Guö- rún Hvammstanga. Þaðan var ekið austur á Eskifjörö og ætl- unin aö koma einnig við á Fá- skrúösfirði þar sem nýja loðnu- bræöslan verður vígð í dag. - JBP Frá aöalfundi Landsvirkjunar ígcer. Helga varaði við aö sveitarfélög og rafveitur þeirra ykju eigin framleiðslu á þann hátt aö drægi úr kaupum af Landsvirkjun. Það mundi reynast þjóðhagslega óhagstætt. Helga Jónsdóttir benti á aö enda þótt rekstrarafkoman heföi ekki alltaf leyft beinar arögreiðsl- ur til eigenda sinna — ríkisins, Ólafur F. Magnússon, fulltrúi sjálfstæöismanna í Umferð- amefnd Reykjavíkur, segir aö verið sé aö skapa slysa- gildru meö því aö ljúka ekki breikkun Ártúnsbrekku í einni lotu. Ólafur lýsti þessum áhyggj- um sínum á fundi borgar- stjórnar í fyrradag. Hann sagði Ártúnsbrekkuna vera svartasta blettinn í gatnakerfi Reykja- víkur. Meö því að ljúka breikk- un hennar ekki í einni lotu sé verið að auka slysahættuna þar enn frekar. Ólafur vísaöi í bókun, sem var samþykkt á fundi Umferð- arnefndar í lok síðasta mánaö- ar, þar sem nefndin lýsir áhyggjum sínum vegna áætl- ana um frestun framkvæmda í Ártúnsbrekku. í bókuninni segir ennfremur að nefndin telji það mikilvægt umferðar- öryggismál aö umferðarbótum í Ártúnsbrekku verði lokiö sem fyrst og í einum áfanga. Nefndin beinir þeim tilmæl- um til borgaryfirvalda aö þau reyni að hafa áhrif til þess, aö nægilegt fé verði veitt til þjóð- vegaframkvæmda í Reykjavík. Margrét Sæmundsdóttir, for- maöur Umferðarnefndar, vill taka fram vegna oröa Ólafs að veghaldarar, Vegagerðin og Reykjavíkurborg munu kapp- kosta að ganga þannig frá mál- um að óhagræði verði sem minnst fyrir vegfarendur og slysahætta verði ekki á staðn- um. Margrét ítrekar jafnframt að Reykjavíkurborgar og Akureyrar- kaupstaöar — þá væri þaö stað- reynd að Landsvirkjun heföi greitt eigendum sínum ábyrgðar- gjald árlega frá 1987, ákveðið hlutfall af útistandandi skuldum. Samsvöraöu þær greiöslur liölega 5% árlegum arðgreiöslum af eig- infjárframlögum eigendanna. Ríkissjóöur heföi þannig fengið ástæðan fyrir því að verkið tefst sé sú, að ríkissjóður skar niður framkvæmdafé sem ætl- að var til verksins. Það sé því fyrst og fremst við ríkið að sak- ast en ekki borgina, ef verk sem þyrfti að vinna í samfellu Halldór Ásgrímsson utanrík- isráöherra fordæmdi í gær sprengjuárás ísraelsmanna á bækistöö friöargæsluliða Sameinuöu þjóöanna í bæn- um Qana í fyrradag, sem varö fjölda óbreyttra borgara aö bana. í frétt frá utanríkisráðuneyt- inu er hvatt til þess að vopna- hléi verði komið á sem fyrst, enda séu atburðir sem þessir aðeins í þágu þeirra sem vinna gegn friðarþróuninni í Mið- Austurlöndum. Þar kemur einnig fram að hinir hörmu- legu atburðir fyrir botni Mið- jarðarhafs séu íslenskum stjórnvöldum mikib áhyggju- efni, þar sem harka deiluaðila hefur feitt til dauða fjölda óbreyttra borgara og flótta- mannastraums. Hinsvegar efast stiórnvöld arð og ábyrgöargjald aö fjárhæð alls 726 milljónum króna á verö- lagi 1995, uppreiknað eiginfjár- framlag ríkisins væri 1.074 millj- ónir króna. Á sama hátt hefur Reykjavík fengiö 649 milljónir og Akureyri 77 milljónir. Stækkun ÍSAL eykur álag á raf- orkukerfið. Sagöi Helga aö búast mætti viö aö svokallað ótryggt rafmagn frá fyrirtækinu yrði rof- ið, ef árferði eða staða vatnsbú- skapar krefst þess. Gætu þaö orðið viðbrigði fyrir kaupendur, fyrir- tæki af ýmsu tagi. Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði í gær að stækkun álversins í Straumsvík skipti sköpum varðandi framtíð fyrirtækisins. Hann sagði aö frá haustinu 1997 veröi veruleg aukning á orkusölu og þar með tekjum fyrir- tækisins, rekstrarhagnaður festur í sessi og arðgreiöslur til eigenda þá væntanlega ekki langt undan. „Jafnframt má gera ráð fyrir lækkandi raunverði rafmagns til almennra þarfa í upphafi nýrrar aldar," sagði Halldór Jónatansson í gær. -JBP stoppar í miðjum klíðum. Þá segir hún borgaryfirvöld hafa lagt áherslu á þab vib yfirvöld samgöngumála, ab verkinu verði haldið áfram á árinu 1997. -GBK ekki um rétt ísraelsmanna til sjálfsvarnar gegn hryðjuverk- um öfgamanna, sem séu með öllu óréttlætanleg. Aftur á Frá áramótum og til marsloka í ár jókst verömæti loðnu um tæp 76% miöaö viö sama tíma í fyrra, eöa úr 2.208 miljónum króna í 3.884 miljónir króna. í þessari aukningu vegur þyngst frysting loönu á Japansmark- aö. Þetta kemur m.a. fram í bráöa- birgöatölum sem fram koma í Útvegstölum Ægis um fiskafl- ann í mars. Þar kemur einnig Beinafundurinn á Jökul- dal: Leitab ab síbustu beinunum „Viö fundum nokkur bein til viöbótar núna, en þurfum aö fara aftur á staöinn, því það er frost í jöröu og viö þurfum að komast niöur á botn. Engir fleiri munir hafa fundist, og þaö er ekki ástæöa til aö ætla aö þarna sé mikiö meira; trú- lega örfá bein frosin í jöröu, sennilega úr þessari sömu manneskju sem þama var grafin upp," sagöi Guðrún Kristinsdóttir, minjavörður á Safnastofnun Austurlands á Egilsstöðum, í gærdag. Guörún sagöi ab beinin úr Jökuldal væra nú í vörslu Þjóð- minjasafnsins í Reykjavík. Hún kvaðst ætlast til að beinin yrbu rannsökuð af beinasérfræöingi; það væri hægt að aldursgreina þau, en það er gert utan Þjóð- minjasafnsins. Munirnir sem fundust veröa í Þjóðminjasafn- inu í forvörslu um einhvern tíma, til að þeir skemmist ekki meira en oröið er. Lokarannsóknin verður trú- lega ekki fyrr en frost er farið úr jörðu. Hún verður fólgin í að kanna jarðveg, sem ýta í vega- gerð flutti til síðasta sumar. Möguleiki er að þar finnist bein og jafnvel einhverjir gripir. -JBP Efnahags- og stjórn- málaþróun í Mexíkó á síöustu árum: Stjórnmál á laugardegi Sigurður Hjartarson sagnfræð- ingur mun skýra þróun mála í Mexíkó á undanförnum árum með hliðsjón af því einstæða flokkakerfi, sem ríkt hefur í landinu síðustu 60 árin. Erind- iö verður flutt á vegum „Stjórn- mála á laugardegi" í dag kl. 15.00 í setustofu veitingahúss- ins Skólabrúar. ■ móti séu árásir ísraelsmanna á Suður- Líbanon ekki í neinu samræmi við tilefnið. fram að heildaraflinn í mánuð- inum varð 322.430 tonn, sem er minnkun um 6% frá sama mán- uði í fyrra. Þar munar mest um loönuna, en loðnuafli dróst saman um 8,8% milli ára, eða úr 283.717 tonnum í mars 1995 í 258.829 tonn í ár. Aftur á móti jókst loðnuaflinn frá áramótum um 36,2%, miðað við sama tímabil í fyrra, eða úr 518.742 tonnum í 706.509 tonn. - grh Umrœöur á fundi borgarstjórnar á fimmtudag: Slysagildra búin til í Artúnsbrekku Utanríkisráöuneytiö: Halldór fordæmir árás ísraela á bækistöb SÞ Verbmæti loönu jókst um 76%

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.