Tíminn - 23.04.1996, Síða 1

Tíminn - 23.04.1996, Síða 1
80. árgangur Þriðjudagur 23. apríl 77. tölublað 1996 Laugardagslaug er vinsœl og fær á sjöunda hundraö þúsunda gesta á ári. Stúlkurnar á myndinni sótubu sig í grunna diskinum á sunnudag. Pottar laugarinnar verba í framtíbinni vaktabir af myndavélum. Tímamynd: cva Sundlaugarslys á sunnudaginn í Laugardalslaug. Kristján Ögmundsson: Unnið að því að mynda- vélavæða laug og potta Karfamiöin á Reykjanes- hrygg: 50 skip á veiöum Um 50 togarar af ýmsum þjóbernum eru á veiðum á út- hafskarfami&unum á Reykja- neshrygg. Svo virðist sem eitt- hvað meira sé að hafa innan línu en utan því varbskipið Óbinn þurfti ab stugga vib fjórum togurum í fyrrinótt sem „struku línuna, eins og það var orðað í stjórnstöð Gæslunnar í gær. Af einstökum þjóðum eru Rússar fjölmennastir á Hryggn- um en í gær voru þar á veiðum 21 rússneskt skip, en aðeins 11 íslensk. Ágætis kropp hefur ver- ið í aflabrögðum togara það sem af er vertíðinni þar ytra. Um helgina kom varðskipið Óðinn á miðin og leysti Ægi af sem hafði verið þar um nokkurn tíma. -grh Stóraukinn innflutningur fólksbíla Gífurleg gróska hefur verið í viðskiptum okkar vib útlönd fyrstu mánubi ársins. Þannig skiluðu sjávarafurðir nú 42% meiri gjaldeyristekjum í febrúar en fyrir ári og þar með rúmlega þribjungi meiri tekj- um fyrstu tvo mánuði ársins. En það virðist heldur ekki standa á að gera sér glaðan dag fyrir afraksturinn. Fólksbílainn- flutningur var t.d. 80% meiri núna fyrstu tvo mánuði ársins en í fyrra, nærri 870 milljónir (t.d. hátt í byggingarkostnað Bessastaða). Innflutningur fólksbíla og neysluvarnings, annars en matvæla, er nú 31% meiri en á sama tímabili í fyrra og nærri 50% meiri heldur en í janúar/febrúar 1994. ■ Alþingi lýsir áhyggjum yfir því ástandi sem nú ríkir fyrir botni Miðjarbarhafs og telur það stöb- uga ógnun við heimsfribinn. Al- þingi skorar jafnframt á ísraelsk stjórnvöld ab koma í veg fyrir manndráp á varnarlausum borg- urum og leggur áherslu á ab þau virbi mannréttindayfirlýsingu Sameinubu þjóbanna og Genfar- sáttmálann um vemd óbreyttra borgara á stríbstímum. Þá leggur Alþingi áherslu á ab viburkenna verbi sjálfsákvörbunarrétt palest- insku þjóbarinnar og tilverurétt Ísrealsríkis. Þetta er megin inntak ályktunar Alþingis vegna þess ástands sem skapast hefur vegna Kristján Ögmundsson, sund- laugarstjóri í Laugardals- laug, tjábi blaðinu í gær ab árása Hizbollah skæruliba á ísrael og gagnárása ísraelshers á Subur- Líbanon. Ástandið í Austurlöndum nær var til umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær. Ágúst Einarsson, Þjóðvaka, hóf umræðuna og rifjaði upp að árásir á Gyðinga sem náö hafi há- marki í helförinni í síðari heimstyrj- öldinni hafi orðið til stofnunar ísra- elsríkis á landssvæði araba. Þessar aðstæður hafi skapað óróa í við- komandi heimshluta og að ísraelar hafi ætíð þurft að vera í viðbragðs- stöðu og verja hendur sínar. Hann sagði að þrátt fyrir þessa sögu hafi ísraelsher nú farið yfir öll velsæmis- mörk með árásum sínum á Suður- unnib væri ab því að mynda- vélavæða sundlaugina í því skyni ab auka enn öryggi Líbanon og lagði spurningar fyrir utanríkisráðherra um hvort ályktun Alþingis yrði fylgt á alþjóða vett- vangi. Halldór Ásgrímsson, utanrikis- ráðherra, sagði friðarferlið í Austur- löndum nær hanga á bláþræði. Árás ísraela á búðir flóttamanna í Suður- Líbanon hafi verið með þeim hætti að óverjandi sé fyrir stjórnvöld að sitja áðgerðarlaus. Þvi verði þessari ályktun fylgt eftir á þeim vettvangi sem unnt sé að koma rödd okkar á framfæri og þar á meðal á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Nokkrir þingmenn tóku þátt í umræðunni og fordæmdu aðferðir ísraels- manna. -ÞI sundlaugargesta. Sundlaugarslys hafa verið alltíð undanfarin ár og á sunnudag var 25 ára gamalli stúlku bjargað af botni laugar- innar og mun nú á batavegi. Ekki er ljóst hvernig slysið átti sér stað. Kristján segir að meiningin hafi verið að koma myndavél- unum fyrir í tveim áföngum, hér væri um dýra framkvæmd að ræða. Verið gæti að þessari framkvæmd verði nú hraðað. Með myndavélum má fylgjast með botni sundlauganna, og einnig pottunum, því þar hafa líka átt sér stað slys. Ekki er langt síðan útlendur ferðamaður sat lengi á botni heita pottsins. Enginn skipti sér af þessu háttalagi, þar til það rann upp fyrir mönnum að eitthvað var að. Lífi manns- ins var bjargað af sundlaugar- vörðum, en ekki mátti miklu muna. Starfsfólk Sundlauga Reykja- víkur er ráðið eftir sundkunn- áttu og gengur á námskeið í Hjálp í viðlögum. „Allir sem hér eru á dagvökt- um hafa farið á skyndihjálpar- námskeið og fólkið flest þraut- þjálfað. Það er skylda að laug- arverðir hafi getu í sundi og ljúki vissum prófum. Til okkar koma um 650 þúsund gestir á ári, þannig að möguleikarnir á alls konar áföllum eru tals- verðir og ekkert endilega tengdir sundlauginni. Það get- ur því komið að góðu gagni að við kunnum skyndihjálp," sagði Kristján. Sundlaugargestir á sunnu- daginn bentu blaðamanni Tímans á að enginn vörður hafi verið í útsýnisturni í nokkurn tíma eftir slysið. Kristján sagði að verðirnir hefðu þá tekið sér stöðu á brúnni og fylgst vandlega með báðum laugunum. Þegar slys ber að höndum er starfsfólk varað við með neyð- arbjöllum sem heyrast innan- húss. Sjúkrabíll er kallaður til, það tekur um 5 mínútur. Krist- ján sagði að við slys í lauginni tæki við þrælskipulögð verka- skipting þar sem starfsmenn gegndu hver sínu hlutverki. Þá reyndi mjög á fólkið, slysin væru því afar erfið raun, og þá gilti að hver og einn héldi ró sinni og ynni fumlaust að björgun. - JBP Alþingi um ástandiö fyrir botni Miöjaröarhafs: Telur ástandib stöðuga ógnun vib heimsfribinn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.