Tíminn - 23.04.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.04.1996, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 23. apríl 1996 DAGBÓK Sólris kl. 5.23 sólarlag kl. 21.28 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 19. til 25. apríl er í Garðs apóteki og Reykjavíkur apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um lækn- is- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opiö mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opió rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. apríl 1996 Mánaftargrciöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur (8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 22. aprfl 1996 kl. 10,51 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 66,77 67,13 66,95 Sterllngspund ....101,02 101,56 101,29 Kanadadollar 49,03 49,35 49,19 Dönsk króna ....11,416 11,482 11,449 Norsk króna ... 10,232 10,292 10,262 Sænsk króna 9,973 10,033 10,003 Finnskt mark ....13,985 14,069 14,027 Franskur franki ....13,004 13,080 13,042 Belgískur franki ....2,1427 2,1563 2,1495 Svissneskur franki. 54,34 54,64 54,49 Hollenskt gyllini 39,35 39,59 39,47 Þýskt mark 44,03 44,27 44,15 itölsk Ifra ..0,04291 0,04319 0,04305 Austurrískur sch 6,257 6,297 6,277 ....0,4295 0,4323 0,4309 Spánskur peseti ...,0’5295 0’5329 0 5312 Japanskt yen ....0,6258 0,6298 0,6278 írsktpund ....104,27 104,93 104,60 Sérst. dráttarr 96,67 97,27 96,97 ECU-Evrópumynt.... 82,69 83,21 62,95 Grísk drakma ....0,2755 0,2773 0,2764 STIÖRNU S PÁ Bjartsýni er lykilorð dagsins, enda sumardagurinn fyrsti á næstu grösum. Þunglyndissjúk- lingar geta ekki skýlt sér bak við neitt nema eigin náttúru á kom- andi vikum. Vatnsberinn •Jink- 20. jan.-18. febr. Þú verður hvatvís í dag og lík- urnar á mistökum í vinnunni eru verulegar. Gaman fyrir atvinnu- lausa að heyra það. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður með allt niörum þig í dag, sem er óvarlegt í þó ekki heitara veðri. Passaðu þig að fá ekki iðrakvef. Hér er nánast ekkert í pípunum. Spilaöu daginn eftir eyranu. fp Nautið 20. apríl-20. maí Snjall dagur til iðjuleysis. Upp- lagt að nota kvöldið til að kíkja á hitt kynið í sundlaugunum. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður með móral í dag, enda hefði verið hægt að ráðstafa helginni betur en raun bar vitni. Taktu fram andlega kíttisspað- ann og sparslaðu í gríð og erg. \uA) Krabbinn 22. júní-22. júlí Einhver sem þú þekkir eignast barn í dag. Hvað með þig? Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú tæmir budduna í dag og neyöist til að lifa á loftinu fram að mánaðamótum. Það getur komist upp í vana. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú hér? Hefurðu ekki öðrum hnöppum að hneppa? Dagur rómantíkur. Jóðlaðu eyrnasnepla maka þíns sem aldr- ei fyrr í dag og færðu honum blóm og gjafir. Slíkt færðu ríku- lega umbunað til baka. Þú verður hálfur maður í dag, enda fullur um helgina. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn verður með yfir- burði á nánast öllum sviðum í dag. Vinnufélagar munu skamm- ast sín fyrir samanburðinn. 2 ð H ‘ z l2~ /Y m/o /3 2 17 /? □1 540 Lárétt: 1 hreinsar 6 fugl 8 fugl 10 sagt 12 samtenging 13 tónn 14 Nóasonur 16 handa 17 hesta 19 hætta Lóðrétt: 2 fæða 3 friður 4 hérað 5 lélegt 7 stétt 9 brjálaða 11 hríð- arkófi 15 kattamál 16 verkur 18 mynni Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 mjólk 6 ósa 8 ból 10 sæl 12 um 13 læ 14 rak 16 fis 17 óró 19 blóta Lóbrétt: 2 jól 3 ós 4 las 5 áburð 7 glæst 9 óma 11 ælt 15 kól 16 fót 18 ró

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.