Tíminn - 24.04.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.04.1996, Blaðsíða 7
Miövikudagur 24. apríl 1996 7 Forrœöismál Sophiu Hansen og Halims Al tekiö fyrir í Istanbúl á morgun: Síðasta lotan að hefjast Höröur Torfason. Höröur Torfason aö ná sér eftir langvinna endurhœf- ingu eftir slys og raddleysi: Tónleikahald og ný plata Forræðismál Sophiu Hansen verbur tekið fyrir í undirrétti í Istanbúl á morgun, sumardag- inn fyrsta. Er þetta í þribja sinn sem máliír-kemur til úr- skurðar á þessu dómsstigi og ab þessu sinni er gert ráð fyrir ab um endanlegan úrskurð undirréttar verði ab ræða sem einungis verði unnt ab áfrýja til hæstaréttar einu sinni. Hæstiréttur í Tyrklandi hefur tvívegis vísað málinu til undir- réttar vegna formgalla og skorts á gögnum. Þau gögn sem óskað var eftir og snerta meðal annars íslenskan ríkisborgararétt Ha- lims Al, fyrrum eiginmanns Sophiu, og dætra þeirra hafa nú borist og er gert ráð fyrir að rétt- urinn úrskurði á grunni þeirra. Samkvæmt íslenskum lögum hefur Sophia forræði dætranna en þá staðfestingu hefur vantað til þessa. Þetta kom frá í máli þingnefndar sem fór nýverið á vegum Alþingis til Tyrklands til þátttöku í fundi Alþjóðaþing- mannasambandsins. í nefndinni áttu sæti þau Geir H. Haarde, Einar K. Guðfinns- son og Margrét Frímannsdóttir og hittu þau meðal annars þá Ifran Köksalan, formann Tyrk- landsdeildar Alþjóðaþing- mannasambandsins og Hasip Kaplan, lögmann Sophiu. Að sögn Margrétar Frímannsdóttur telur Hasip Kaplan að ekki verði um frekari áfrýjanir að ræða eft- ir ab Hæstiréttur hafi tekið væntanlegan úrskurð undirrétt- ar til umfjöllunar og úrskurðar. Fari svo að sá úrskurður gangi Sophiu í óhag þá fari hann með málið fyrir mannréttindadóm- stól. Margrét hafði eftir Kaplan að um 600 konur annarsstaðar í heiminum bíði nú eftir úrskurði í þessu máli sem hefur vakið mikla athygli meðal annars vegna þess hversu oft því hefur verið vísað á milli dómsstiga. Sendinefndin hitti einnig Sop- hiu sjálfa að máli sem komin var til Tyrklands til þess að vera viðstödd réttarhöldin. Margrét kvaðst hafa það staðfest frá lög- fræðingi hennar að Sophia muni fá lögregluvernd við rétt- arhöldin eins og áður. Hún kvaðst hinsvegar ekki hafa gert sér grein fyrir því áður í hvílíkri hættu Sophia væri og frétta- flutningur af því væru engar ýkjur. Lögfræðingur hennar gengi með byssu á sér við réttar- höldin og Sophia hafi haft líf- vörð sem starfar í sjálfboða- vinnu því hún hefur ekki mögu- leika á að greiða honum laun. Barátta Sophiu Hansen fyrir forræði dætra sinna hefur kost- að mikla fjármuni og hafa ís- lendingar staðið vel við bakið á henni. En betur má ef duga skal og er söfnunarreikningur henn- ar í Búnaðarbanka íslands, Kringluútibúi, nr. 9000. -ÞI Þýskt kynningarspjald fyrir Albaníu- Láru. Margrét Rún meö íslenska frumsýningu Albaníu-Láru á sumardaginn fyrsta: Margverðlaunað lokaverkefni Söngvaskáldib Hörður Torfa- son hefur að undanförnu verið ab taka upp efni á nýja plötu sem kemur væntanlega á mark- ab í júlílok, auk þess sem hann er að hefja tónleikaferb um land allt. Fyrstu tónleikar Harðar í landreisunni verða á Akureyri og Húsavík um næstu helgi, 27. og 28. apríl nk. Eins og aödáendur Harbar hafa orbið varir við hefur verið frekar hljótt um hann á undanförnum misserum, eða síðan hann hélt sína árlegu tónleika í Borgarleik- húsinu sl. haust og í Héðinshús- inu. Eftir þá tónleika missti hann röddina til viðbótar við þá erfið- leika sem hann hefur átt við að stríða vegna áverka sem hann hlaut haustið 1994 þegar keyrt var aftan á bíl hans þar sem hann beið á rauðu ljósi. Til að vinna bug á þessum erfiðleikum hefur Hörður verið í langvinnri endur- hæfingu sem hefur skilað þeim árangri að hann er til í slaginn á nýjan leik. I júnílok fer Hörður í sína fyrstu sendiherraför, en hann var eins og kunnugt er sæmdur í árs- byrjun heitinu Menningarsendi- herra af ILGA, alheims mannrétt- indasamtökum samkynhneigðra, en félagsmenn þeirra skipta millj- ónum. Þar fyrir utan hefur Hörð- ur víða verið heiðraður að und- anförnu fyrir framlag sitt í mann- réttindabaráttu samkynhneigbra. Vegna sendiherrahlutverksins hefur verið opnuð heimasíða Harbar á internetinu. Fyrir þá sem áhuga hafa er netfangið á heimasíbunni http//www.ny- herji.is/hordur. -grh „Mín framtíðarsýn varöandi skóga á íslandi fram til ársins 2100 er sú ab meb stjómabri beit og skipulegri landnýt- ingu ætti 10% af heildarflatar- máli landsins ab geta oröiö birkiskógur á nýjan leik. Birkið verbur þýðingarmikið í baráttunni við endurheimt landgæða og skapar skjól, hindrar uppblástur, miðlar vatni og þetta gerist án þess að kostnaður verði óviðráðanleg- ur", sagbi skógræktarstjóri, Jón Loftsson, á ráðstefnu um birki-, Laura von Albanien, eða Al- baníu-Lára, er kvikmynd eftir Margréti Rún Guðmundsdóttur, sem verður sýnd í fyrsta skipti í Reykjavík á fimmtudaginn í Há- skólabíói. Myndin er lokaverk- efni Margrétar Rúnar vib kvik- myndaháskólann í Miinchen. Upphaflega var handritið skrif- að fyrir evrópska samkeppni í París og var meginstefið í skóga á íslandi. Þessi framtíðar- sýn þýðir því 8 til 9 földun nú- verandi birkiskógum sem taldir eru um 1.190 ferkílómetrar að flatarmáli, eða rösklega 1% landsins. „Skipuleg landnýting og stjórnuð beit er það atriði sem við þurfum að einbeita okkur að", segir skógræktarstjóri. Stór samfelld friðuð svæði á lág- lendi, gjarnan með afmörkuð- um beitarhólfum innan þeirra, myndu hafa víðtækar afleiðing- ar. Náttúrulegur.gróður, fyrstog keppninni „flóttamenn í Evr- ópu". Margrét Rún varb sigur- vegarinn í keppninni — fyrir hönd Þýskalands. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna og verib sýnd á um tuttugu alþjób- legum kvikmyndahátíðum víða um heiminn. Þá hafa sjónvarps- stöðvar á Spáni og í Belgíu keypt sýningarréttinn. Myndin Albaníu-Lára fjallar fremst birki og víðir, myndi breiðast út meb miklum hraða. Með því fengist skjól og vist- legra umhverfi bæði fyrir menn og skepnur. í skóginum yrði land gróskumeira og hægt ab skapa þar skipulega stjórnaða beit stærstan hluta vaxtarlot- unnar. „Landnýting á þennan hátt myndi skila okkur stærri og umfram allt ódýrari skógum en við getum tæknilega í dag gróð- ursett og viðhaldið", sagði skóg- ræktarstjóri. ' um 9 ára albanska telpu sem býr á hæli fyrir pólitíska flóttamenn í Þýskalandi, gömlum herbúð- um þar sem er þröng á þingi, fólk af ýmsum þjóðernum. Lára litla bregður sér yfir í drauma- heiminn til að losna við áhrifin frá óþægilegu umhverfi. Hún á sér drauma um annað og betra líf en er jafnharðan hrifsuð inn í gallharðan veruleikann. Margrét Rún er 35 ára, hefur tónlistar- og lögfræðinám að baki, en hefur unnið sem blaða- maður, meðal annars á Nútím- anum, Helgarpóstinum og Tím- anum og síðast hjá RÚV. Frá 1990 hefur hún rekið eigin kvikmyndaframleiðslu, Rún- film-Produktion í Munchen. Þessa stundina vinnur Margr- ét ásamt Kristínu Ólafsdóttur fé- lagsfræðingi og útvarpsmanni að kvikmyndahandriti að leik- inni kvikmynd um Sölva Helga- son, og byggja þær á skáldsög- unni Sólon Islandus eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Biskup íslands hefur auglýst Þingeyrarprestakall í ísafjarðar- prófastsdæmi laust til umsókn- ar. Fimm sóknir eru í prestakall- inu: Hrafnseyrar-, Þingeyrar-, Mýra-, Núps- og Sæbólssókn. jón Stefánsson. Tónlistarfélag Borgarfjarö- ar leikur Óö til vorsins: Kammerkór Langholts- kirkju til Borgarness Tónlistarfélag Borgarfjarðar heldur sérstæba tónleika í Borg- arneskirkju á sumardaginnn fyrsta kl. 21.00 þar sem flutt verbur blandað efni í tónum og texta nokkurra skálda er tengj- ast hérabinu, þ.á m. eru Björn Jakobsson, Halldóra B. Björns- son og Hallgrímur Helgason auk þess sem kveðið verður í anda allsherjargoðans Svein- björns Beinteinssonar frá Drag- hálsi. Flutningur tónlistar verður í höndum Kammerkórs Langholts- kirkju undir stjórn Jóns Stefáns- sonar en einsöngvarar verða Svava Kr. Ingólfsdóttir, Eiríkur Hreinn Helgason og Harpa Hreinsdóttir. Sigurður Sigurðar- son og Steindór Andersen fara með rímnakveðskap og Flosi Ól- afsson les upp. Tónlistarfélagið var stofnað ár- ið 1956 og var markmiö þess að stuðla að auknu tónleikahaldi í héraðinu og vinna að stofnun tónlistarskóla. Alla tíð síðan hefur tónleikahald í héraðinu verið meb miklum blóma og Tónlistar- skóli Borgarfjarðar verið stofnað- ur en hann hefur nú starfað far- sællega um árabil. Á afmælisárinu hafa ýmsir listamenn sótt héraðið heim en Óður til vorsins verða lokatónleikar afmælisárs Tónlist- arfélags Borgarfjarðar. ■ Séra Kristinn Jens Sigurþórsson sem gegnt hefur Þingeyrar- prestakalli hefur fengið veitingu fyrir Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. -BÞ Framtíöarsýn Jóns Loftssonar skógrœktarstjóra: Um 10% landsins aftur birkiskógur árib 2100 -JBP Þingeyrarprestakall laust

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.