Tíminn - 24.04.1996, Side 8

Tíminn - 24.04.1996, Side 8
8 Mi&vikudagur 24. apríl 1996 Stóöhestar FM '96: Hestarnir sem vi6 sjáum í vor Nú ver&ur haldiö áfram aö kynna þá stó&hesta sem koma til dóms í vor og stefnt er me& á Fjór&ungs- mótið. Margt er af stóöhestum á Stóö- hestastöðinni eins og getið hefur veriö um í HESTAMÓTUM. Meb - hluta af þeim er stefnt á Fjóröungs- mótið og væntanlega koma flestir hestarnir þar til dóms í vor. Þeir hestar sem eiga möguleika á að koma til mótsins eru bæði hestar sem ekki hafa hlotið dóm ennþá svo og endurdæmdir hestar. Þá eru þaö fyrst 4ra vetra folarnir: Nökkvi frá Vindási í Hvolhreppi, rauðjarpur undan Hirti frá Tjörn en móðirin er Sunna frá Gullberastöð- um. Eigandi er Guðmundur Magn- ússon, Efra-Hvoli. Mjölnir frá Dalbæ, brúnn, fabir Galdur frá Laugarvatni og móðir Spurn frá Dalbæ. Eigandi Atli Thorarensen, Kópavogi. Kostur frá Tóftum, dökkjarpur undan Otri frá Sauðárkróki og Gátu frá Tóftum. Eigandi Bjarkar Snorra- son. Tenór, dökkjarpur frá Bjóluhjá- leigu undan Otri frá Sauðárkróki og Melodíu frá Bjóluhjáleigu. Eigandi Einar Hafsteinsson, Hábæ I. Geisli frá Reykjavík, móálóttur. Faðir Toppur frá Eyjólfsstöðum og móöir Mánadís frá Reykjavík. Eig- andi Guðmundur Ólafsson, Reykja- vík. Gljái, svartur frá Hrafnkelsstöð- um. Faöir er Viðar frá Viövík og móðir Rangá frá Kirkjubæ. Eigandi Jóhanna B. Ingólfsdóttir, Hrafnkels- stöðum. Stirnir, brúnstjörnóttur, leistótt- ur frá Sybra-Fjalli. Faðir Safír frá Viðvík og móðir Ásdís frá Árbakka. Eigandi Haraldur Haraldsson frá Reykjavík. Freyfaxi, móálóttur frá Prest- bakka. Fabir Hektor frá Akureyri og móbir Gyðja frá Gerðum. Eigandi Jón Jónsson, Prestbakka. 5 vetra og eldri Af 5 vetra folum koma til dóms: Otkell, rauður frá Tóftum undan Otri frá Sauðárkróki og Fagurjörp frá Tóftum. Eigandi Bjarkar Snorra- son, Tóftum. Ögri, svartur frá Sauöárkróki. Faðir Angi frá Laugarvatni og móðir Ösp frá Sauðárkróki. Eigandi Árni Árnason, Reykjavík. Eldur, rauður frá Súluholti. Faðir Hrafn frá Holtsmúla og móðir Eld- ing frá Hofsósi. Eigandi Jónas Har- aldsson, Súluholti. Þá koma í endurdóm nokkrir eldri hestar: Þinur frá Laugarvatni, dökkjarp- ur, 7 v. undan Stíganda frá Sauðár- króki og Þrúöi frá Laugarvatni. Eig- Stórviöburður- inn aö nálgast Um aðra helgi verður stærsti vib- burður vorsins hjá hestamönnum þar sem saman fer sýningin á stóðhestastöbinni og Hestadagar í Reiðhöllinni í Víbidal. Allir hestamenn landsins bíða spenntir eftir þessum sýningum og í næstu HESTAMÓTUM verður gerð nánari grein fyrir því sem boðið verður upp á, en á Stóðhestastöö- inni munu m.a. verða kynntir allir stóbhestar Hrossaræktarsambands Suðurlands svo og hestar í einka- eign. Á sýningunni í Reiðhöllinni munu Hólamenn verða með mjög sérstaka sýningu. Allt um þetta í næstu HESTAMÓTUM. ■ HEJTA- MOT KARI ARNORS- SON Hrepphólum. Faðir Stígandi frá Sauðárkróki og móðir Von frá Hrepphólum. Eigandi Hrossarækt- arsamband Suðurlands. Fleiri hestar kunna enn að bætast á listann frá Stóðhestastöðinni vegna Fjóröungsmótsins, en eins og fyrr segir kemur fjöldi annarra hesta, sem nú er á stöðinni, í dóm í vor. andi er Kristján Ólafsson, Reykja- vík. Demantur, jarpur, 6 v. frá Mið- koti undan Pilti frá Sperðli og Elju frá Kirkjubæ. Eigandi Ásdís Kristins- dóttir, Miökoti. Hrynjandi, rauðblesóttur, 6 v. frá Vignir meb hóp af hestum Hjá Vigni Siggeirssyni á Stokks- eyri eru í þjálfun nokkrir stóðhest- ar. Þeir sem stefnt er með á FM'96 eru: Hrynjandi, einn af efnilegustu hestum Hrossarœktarsambands Subur- Þorri frá Þúfu kemur í endurdóm. Frosti frá Ey í Landeyjum, leirljós, 5 v. Faðir er Náttfari frá Ytra-Dals- gerði og móðir Leira frá Ey. Frosti er undan sömu hryssunni og Andvari frá Ey. Eigandi er Gunnar Karlsson, Ey. Rektor frá Hemlu, rauðblesóttur, 5 v. undan Geisla Ljórasyni frá Þurá. Móðirin er Bleik frá Hemlu undan Byl frá Kolkuósi. Eigandi Ágúst Ingi Ólafsson, Hvolsvelli. Þá verður Þorri frá Þúfu endur- sýndur, en hann er nú í góðu formi og kennir sér einkis meins. Þorri er brúnn, 7 v. undan Orra frá Þúfu og - Hvibu frá Þúfu. Eigandi er Indriöi Ólafsson í Þúfu. Þá verður endur- sýndur Glettingur frá Feti brún- skjóttur, 5 v. undan Orra frá Þúfu og Brimkló frá Berustööum. Eigandi er Brynjar Vilmundarson Keflavík. Þá er annar Orrasonur í þjálfun hjá Vigni, en hann fer ekki á FM'96. Það er Skorri frá Blönduósi. Skorri er brúnn, 4 v. undan Skikkju frá Sauðanesi sem er undan Eldingu frá Eiríksstöðum. Elding stóð efst af hryssum á Fjórðungsmóti Norð- lendinga 1969. Faðir Skikkju var Fengur frá Bringu. Eiríksstaðatöltið ætti því að erfast vel frá Skorra. Hann verður dæmdur í vor. í HESTAMÓTUM á næstunni veröur ferðinni haldið áfram um Suðurlandsfjórðung. ■ Vítahringur hrossaræktar í HESTAMÓTUM er nú aö hefj- ast greinaflokkur um offjölgun hrossa og þann fjárhagslega - skaða sem slíkt veldur bændum og hve illa það bitnar á beiti- löndum og skaðar ímynd hestamennskunnar sem er grundvöllur þess að geta selt hrossin. Öðru hverju heyrum við raddir um það að hrossaræktun á íslandi sé á villigötum. Menn bregöast hart við þessum ummælum en hafa þó yfirleitt ekki fengist til aö ræða innihald orðanna. En er eitthvað til í því aö hrossaræktin sé í ógöngum eða er það fyrst og fremst framleiðslan? Menn greinir ekki á um að hrossafjöldi sé of mikill í landinu. Fyrst og fremst er hann of mikill - vegna þess að ekki eru brúk fyrir stóran hluta þessara hrossa, hvorki á markaði lífdýra né kjöts. í öðru lagi eru þess mýmörg dæmi að alltof mikill ásetningur - hrossa kemur niöur á beitilandi. í báðum þessum tilvikum er um vítahring að ræða. Þessi víta- hringur hefur svo í för með sér mikinn fjárhagslegan skaða fyrir þá sem í honum lenda. Við þessu verður að bregðast ef mönnum er alvara með því að hrossarækt eigi að vera búgrein. Víkjum fyrst að hrossafjöldan- um. Að því hafa verið færð rök að til þess að eiga á hverju ári eitt söluhæft tamið hross 6 vetra gamalt þá þurfi að vera á fóðrum 5 einstaklingar yngri auk móður- innar. Fyrir þann sem ætlar að - selja fimm hross á ári á þessum - aldri þá þarf stóðið að vera 35 hross. Nú er það sjaldan, miðað við ræktunina ein$ og hún hefur verið almennt hjá bændum, að - þessi fimm hross sem tamin voru verði öll söluvara sem gefur eitt- hvað af sér. Þar verða oftast ein- hver afföll. Sláturverð á hrossum borgar ekki nema brot af þeim kostnaði sem fer í það að ala upp hest til 6 vetra aldurs, hvað þá - eldri. Það er því mikil blekking, ef menn halda að það sé grundvöll- ur fyrir því að rækta hross til slátrunar. Kjötmarkaðurinn eins og hann er í dag er aðeins fyrir af- sláttarhross. En við skulum gefa okkur það að öll þessi fimm hross seljist. Hver er þá hagnaðarvonin? Viö reiknum með því að þessi hross séu undan dæmdum stóðhesti - vegna þess að þau áttu að vera söluvara og folatollur hafi verið kr. 15.000 fyrir hverja hryssu. Við bætist svo flutningskostnaður í stóðhestagirðingu fram og til baka kr. 5.000. Þegar folaldið fæddist var kominn til viðbótar kostnaður vegna fóðrunar á hryssunni yfir veturinn. Sá kostn- aður (hey, hirðing, ormalyf o.fl.) er hér reiknaður kr. 15.000. Þegar folaldið fæðist er því kostnaður- inn orðinn kr. 35.000. Þá er eftir að fóðra hrossið í 6 ár miðað við sölu sem talað er um hér að fram- an. Sá kostnaður verður hér tal- inn að meðaltali kr. 15.000 á ári og er þar innifalið hey, kjarnfóð- ur, hirðing og sumarbeit. í sum- arbeitinni er falinn kostnaður við girðingar og hugsanlega áburð á beitiland. Þessi kostnaður er í 6 ár kr. 90.000. Þá stendur hrossið í 125 þúsund krónum. En þetta á að vera söluhæft hross fulltamiö. Hrossið er tamið á fimmta vetur í þrjá mánuöi og síðan á sjötta vet- ur í fjóra mánuði. Það er þá kom- ið í gott söluhæft ástand. Kostn- aöurinn við tamninguna er hér reiknaöur kr. 15.000 á mánuði og þar innreiknaður auk vinnunnar við tamningar, kostnaður við járningar, dýralækniskostnaður og afskriftir af hesthúsi. í sjö mánuði gerir þetta kr. 105.000. Þá stendur hesturinn fulltaminn 6 vetra gamall í kr. 230.000. Þetta er það meðalverð sem bóndinn veröur að fá fyrir hestana ef hann á ekki að skaðast. Sumum finnst vafalaust að hér sé reiknað með of miklum kostnaði við tamning- ar. En þá verða menn að taka miö af því að hér er verið að ræða um meðalverð kr. 230 þúsund og þar af er kr. 105 þúsund kostnaður fyrir tamningu, sem ekki er ó- raunhæft. Nú vita allir sem við hrossa- rækt hafa fengist að ekki er ör- uggt að hrossin verði öll söluvara og alls ekki fyrir þann pening sem þetta dæmi sýnir. Þá grípa menn oft til þess ráðs að hætta með tamningu á tryppum, sem fljótt á litið sýnast ekki ætla að uppfylla lágmarks gæði. Þau eru þá seld fyrir slikk eða það sem oft gerist að þau eru bara sett á og nýtast ekki. Þá fer tapið fljótt að koma í ljós. Bóndinn fer að borga með hrossinu. Þá freistast hann til að fjölga hrossunum til að hafa meira úr að velja til að selja. Hann hugsar sem svo að þá gætu ef til vill komið fleiri toppar sem gæfu góða sölu. Um hitt hugsar hann minna að aukinn kostnað- ur við fjölgunina étur upp hagn- að af “topphrossinu" sem er kannski eitt af hverjum 20 trypp- um. Framhald í næstu HESTAMÓT- UM. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.