Tíminn - 24.04.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.04.1996, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 24. apríl 1996 13 Framsóknarflokkurinn R-listinn — hverniq hefur gengið? Alfreð Sigrún Mibvikudaginn 24. aprfl verður hádegisver&arfundur um borgarmál á vegum Fé- lags ungra framsóknarmanna í Reykjavík og Félags framsóknarkvenna í Reykjavík. Fundurinn er öllum opinn og verður haldinn ab Litlu- Brekku (vib hlibina á Korn- hlöbuloftinu) frá kl. 12.00-13.00. Borgarfulltrúarnir Sigrún Magnúsdóttir og Alfreb Þorsteinsson mæta. Hádegisverbur á vægu ver&i. Allir velkomnir. Stjórnir FUF og FFK í Reykjavík 26. þing SUF 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna ver&ur haldib á Bifröst í Borgarfirbi dágana 7.-9. júní nk. Nánar auglýst síoar. Stjórn SUF LANDBUNAÐARRAÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutnings á blómum Meö vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verð- lagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og meo vísan til reglugerðar dags. 22. apríl 1996, er hér meo auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning: Vara Tímabil Tollnúmer: 0603.1009 Annars (Afskorin blóm) 01.05.-30.06. Vöru- Ver&- Magn- magn tollur tollur kg % kr./kg 2.000 30 0 Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis eða með símbréfi til landbúnaöarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 16:00 mánudaginn 29. apríl 1996. Landbúna&arrá&uneytið, 23. apríl 1996. UMBOÐSMENN TIMANS Kaupsta&ur Keflavík/Njarbvík Akranes Borgarnes Stykkishólmur Grundarfjörbur Hellissandur Búbardalur ReykhóTar ísafjörbur Subureyri Patreksfjörbur Tálknafjörbur Bíldudalur Þingeyri Hólmavík Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Saubarkrókur Siglufjörbur Akureyri Qalvík Ólafsfjörbur Húsavík Laugar, S-Þing. Reykjahlíb v/Mývatn Rauíarhöfn Þórshöfn Vopnafjörbur Egilsstabir Seybisfjörbur Reybarfjörbur Eskifjörour Neskaupstabur Fáskrúbsfjörbur Stöbvarfjörbur Breibdalsvík Djúpivogur Höfn Nesjar Selfoss Hveragerbi Þorlákshöfn Eyrarbakki Hvolsvöllur VíkíMýrdal Kirkjubæjarklaustur Vestmannaeyjar - V Nafn umbo&smanns Heimili Halldór Ingi Stefánsson Gar&avegi 13 Gubmundur Gunnarsson Háholti 33 Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 Guðrún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 Ævar Rafn Þrastarson Hraunsás 11 Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 María Fribriksdóttir Eyrargötu 6 Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 Karítas Jónsdóttir Brekkugata 54 Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 Hólmfríbur Gubmundsdóttir Fífusund 12 Gerbur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 Dagbjört Bæringsdóttir Ránarbraut 23 Gubrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 Gubrún Aubunsdóttir Hafnartún 16 Baldur Hauksson Drekagii 19 Flosi Jón Ófeicjsson Skógarhólar 7 Sveinn Magnusson Ægisbyggb 20 Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 Bókabúð Rannveigar H. Ólafsdóttur Dabi Fribriksson $kútahrauni15 Helga Jóhannesdóttir Matthildur Jóhannsdóttir Ellen Ellertsdóttir Páll Pétursson Margrét Vera Knútsdóttir Ragnheiður Elmarsdóttir Björg Sigurbardóttir Sigríbur Vilhjálmsdóttir Ásdís Jóhannesdóttir Sunna K. Jónsdóttir Davíb Skúlason Ingibjörg Jónsdóttir Siqurbjörg Einarsdóttir Kristín Gunnarsdóttir Bárbur Gubmundsson Þórbur Snæbjörnsson Hrafnhildur Harbardóttir jóhannes Erlingsson Omar Eyþórsson Pálmi Kristjánsson Bryndís Gubgeirsdóttir Auróra Fribriksdóttir Asgata 18 Austurvegur14 Kolbeinsgata 44 Árskógar 13 Múlavegur 7 Hæbargerbi 5 Strandgata 3B Urbarteig 25 Skólavegur 8 Einholt Sólheimar 1 HammersminnilO Víkurbraut 11 Stöðli Tryqgvagata 11 Heiðmörk 61 Egilsbraut 22 Túngata 28 LitlagerðilO Sunnubraut2 Skribuvellir Kirkjubæjarbraut 4 Sími 421-1682 431-3246 437-1642 438-1410 438-6604 436-6740 434-1222 434-7783 456-3653 456-6295 456-1373 456-2563 456-2141 456-8131 451-3390 451-2485 452-4355 452-2832 453-5311 467-1841 462-7494 466-1085 466-2650 464-1620 464-3181 464-4215 465-1165 468-1183 473-1289 471-1350 472-1136 474-1374 476-1366 477-1107 475-1339 475-8864 475-6669 478-8962 478-1274 478-1573 482-3577 483-4191 483-3300 483-1198 487-8353 487-1426 487-4624 481-1404 Bob Hope orðinn ellimóöur Bob Hope mætti ásamt eigin- konu sinni á opinbera sam- komu þar sem snæddur var kvöldverður honum til heið- urs. Karlinn hefur nú náð 92ja ára aldri og að sögn samkomu- gesta var hann oröinn slappur að sjá og gat vart gengið, en eiginkonan þurfti að styðja hann upp á sviðið. Þegar þangað var komiö, hökti gamla brýnið í gegnum ræðuna sína með brostinni röddu og er þá af sem áður var þegar Bob var frægur fyrir eit- ursnjöll tilsvör og kraftmikla framkomu, þegar hann skemmti herliðum Bandaríkj- anna. Heilsu Bobs hefur hrakað jafnt og þétt síðustu mánuði og nú er svo komið að lítið leifir af heyrninni og hann fer æ sjaldnar út úr húsi sínu í Palm Springs. ¦ Meö eiginkonu sinni til sextíu ára, Dolores. Stjörnur til styrkta Pepsi Aldrei fá þau nóg, þetta lib, og eru nú farin ab taka afstöbu í stríbi kókrisanna. Cindy Crawford, Andre Agassi og Claudia Schiffer lögbu hönd á plóginn til ab koma afstab nýrri auglýsingaherferb bláu Pepsi-dósarinnar, sem er vfst vœntanleg á markabinn. I TÍMANS Þessi glœsilega kona heitir Tippi Hedren og er móbir leikkonunnar Melanie Criffith. Hún mœtti í glitrandi og sérsaumubum kjól á einhverja verblaunaafhendinguna sem þeir eru óþreytandi vib ab halda vestur í Hollívúdd. Fyrrum tengdasonur Tippi, Don johnson, var hins vegar almúgalegrí í klœbaburbi þegar hann baub syni sínum jesse á veitingastabinn Planet Hollywood í New York. jesse er orbinn i 3 ára gamall og er afrakstur fjógurra ára sambands Dons vib Patti D'Arbanville.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.