Tíminn - 24.04.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.04.1996, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 24. aprfl 1996 HVAÐ ER A SEYOI LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS Arnesingafélagib í Reykjavík heldur vorfagnað í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178, í kvöld, mið- vikudag, kl. 21. Félagsvist og dans. Allir velkomnir. Húnvetningafélagib í kvöld verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 20.30. Allir velkomnir. Hafnagönguhópurinn: Járnbrautar- leibin gengin Miðvikudagskvöldið 24. apríl, síðasta vetrardag, stendur HGH fyrir gönguferð eftir leið (eins og kostur er) þar sem gamla járn- brautarsporið lá frá Örfiriseyjar- granda yfir Skildinganesmela að Oskjuhííð, Skólavörðuholti og með ströndinni niður á Batteríið. En frá árinu 1913 og framundir 1928 voru tvær eimreiðar notað- ar við hafnargerð til Reykjavík til flutninga á grjóti og rhöí. Bæki- stöð þeirra var svonefnd Hafnar- smiðja, en hún stóð þar sem Miklaborg var seinna. Mæting í ferðina er kl. 20 við Hafnarhúsið. Vib upphaf ferðar verður ýmislegt gert til að rifja BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Samkór Trésmibafélags Reykjavíkur. upp sögu þessarar einu járnbraut- arstarfsemi á íslandi, m.a. farið niður á Miðbakka að annarri eimreiðinni (Minörnum) sem þar er. Síðan verður val um að ganga í rólegheitum austur með strönd- inni að gömlu gasstöðinni og þaðan að Hafnarsmiðjunni, bækistöð járnbrautanna, sem Stóð nálægt Miklatorgi. Þaðan verður gengið um Umferðarmið- stöðina og Hljómskálagarðinn til baka. Þeir sem vilja röska göngu fara með Höfninni vestur í Ána- naust og jafnvel út í Örfirisey og áfram Skildinganesmelana og fylgja járnbrautarsporinu hring- inn niÖur á Höfn. Hópamir gera sér svo ýmislegt til skemmtunar og fróbleiks í Hafnarhúsportinu. Boðið verður upp á sýrudrykk og kaffisopa og kandís. Állir eru vel- komnir í ferð með Hafnagöngu- hópnum. Sönghópurinn Móbir jörb ásamt einsöngvurum og hljóm- sveit flytja afrísk-ameríska go- speltónlist á eftirtöldum stöðum: Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnu- daginn 28. apríl kl. 20.30; Breið- holtskirkju (í Mjóddinni) mánu- daginn 29. apríl kl. 20.30; Safn- aðarheimili Akraneskirkju mið- vikudaginn 1. maí kl. 16; Hvera- gerðiskirkju sunnudaginn 5. maí kl. 16.00. Með sönghópnum leikur hljómsveit Sigrúnar Grendal. Stjórnandi er Esther Helga Guð- mundsdóttir. Miðar seldir við innganginn. Aðgangseyrir fyrir fullorðna er 1000 kr., fyrir börn 500 kr. Kristján Jónsson sýnir í Gallerí Sólon íslandus Sumardaginn fyrsta, 25. apríl, opnar Kristján Jónsson málverka- sýningu í Gallerí Sólon íslandus kl.14. í tilefni sumarkomunnar verð- ur óformleg skemmtidagskrá og veitingar. Sýningin verður opin á venju- legum opnunartíma Sólons, en henni lýkur á mæðradaginn, 12. maí. Ómar Stefánsson sýnir í Callerí Horninu Laugardaginn 27. apríl kl. 17- 19 opnar Ómar Stefánsson mál- verkasýningu í Gallerí Horninu, Hafnarstræti 15. Sýningin verður opin alla daga kl. 11-23.30 og stendur til 15. maí. Vortónleikar Samkórs Trésmibafélags Reykjavíkur Samkór Trésmiðafélags Reykja- víkur heldur vortónleika í Bú- staðakirkju næstkomandi laugar- dag kl. 17. Á tónleikunum verður flutt létt og skemmtileg tónlist, bæði þjóðlög frá ýmsum lönd- um, íslensk lög og negrasálmar. Kórinn hefur starfað í 24 ár, en kemur nú fram í fyrsta skipti undir handleiðslu Jóhönnu V. Þórhallsdóttur, sem hefur stjórn- að kórnum í vetur. Einsöngvari á tónleikunum er að þessu sinni Margrét Jóhanna Pálmadóttir sópransöngkona, sem margir þekkja sjálfsagt betur sem stjórn- anda Kvennakórs Reykjavíkur. Undirleikari meb kórnum er Að- alheiður Þorsteinsdóttir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 gjg Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason. 5. sýn. í kvöld 24/4, gul kort gilda 6. sýn. sunnud. 28/4, græn kort gilda 7. sýn. laugard. 4/5, hvít kort gilda Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 9. sýn. föstud. 26/4, örfá sæti laus, bleik kort gilda, föstud. 3/5 laugard. 11/5 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 27/4 fimmtud. 2/5 föstud. 10/5 síbustu sýningar Viö borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo á morgun 25/4 allra síbasta sýning Þú kaupir einn miba, færb tvo! Stóra svib kl. 14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid lindgren sunnud. 28/4 allra síbasta sýning Samatarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 25-/4, örfá sæti laus 48. sýn. föstud. 26/4, uppselt laugard. 27/4, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright 50. sýning í kvöld 24/4, á morgun 25/4 laugard 27/4 kl. 23.00, fáein sæti laus fimmtud. 2/5 kl. 23.00, næst síbasta sýning laugard. 4/5, síbasta sýning Höfundasmibja L.R. laugardaginn 27/4 kl. 16.00 Brenndar varir Einþáttungureftir Björgu Císladótturr mibaverb kr. 500 GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum ísíma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. íW í ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 551 1200 Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránib eftir Bengt Ahlfors Þýbandi: Þórarinn Eldjárn Lýsing: Björn Bergsteinn Gubmundsson Leikmynd: Axel H. Jóhannesson Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir Tónlistarstjóm: Jóhann G. Jóhannsson Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir Leikendur: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Hilmir Snær Gubnason, Örn Árnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Flosi Ólafsson, Vigdís Gunnarsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson. Frumsýning laugard. 4/5. Nokkur sæti laus 2. sýn. sunnud. 5/5 - 3. sýn. laugard. 11 /5 4. sýn. sunnud. 12/5 - 5. sýn. mibvd. 15/5 Stóra sviöib kl. 20.00 Sem y&ur þóknast eftir William Shakespeare Þýbing: Helgi Hálfdanarson Lýsing: Páll Ragnarsson' Leikmynd: Gretar Reynisson Búningar: Elín Edda Árnadóttlr Listrænn rábunautur: Haflibi Arngrímsson Leikstjóri: Gubjón Pedersen Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttlr, Edda Heib- rún Backman, Benedlkt Erlingsson, Ingvar E. Sigurbsson, Stefán Jónsson, Sigurbur Skúla- son, Steinn Ármann Magnússon, Hjálmar Hjálmarsson, Erlingur Gíslason, Edda Arn- Ijótsdóttir, Gublaug E. Óiafsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson og Gunnar Eyjólfsson Frumsýning í kvöld 24/4. Fáein sæti laus 2. sýn. sunnud. 28/4 - 3. sýn. fimmtud. 2/5 4. sýn. sunnud. 5/5 - 5. sýn. laugard. 11 /5 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. Föstud. 26/4 - Laugard. 4/5 Sunnud.12/5 , Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 25/4. Uppselt Laugard. 27/4. Uppselt Mibvikud. 1/5 Föstud. 3/5. Uppselt Fimmtud. 9/5 - Föstud. 10/5 Kardemommubærinn Á morgun 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 Laugard. 27/4 kl. 14.00 Sunnud. 28/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 5/5 kl. 14.00 Laugard. 11/5 kl. 14.00 Sunnud. 12/5 kl. 14.00 Ath. Sýningum ferfækkandi Litla svioiö kl. 20:30 Kirkjugarosklúbburinn eftir Ivan Menchell (kvöld 24/4. Uppselt Föstud. 26/4. Fáein sæti laus Sunnud. 28/4. Uppselt Fimmtud. 2/5 - Laugard. 4/5 - Sunnud. 5/5 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur © 24. apríl Síbasti vetrardagur 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmi&laspjall: Ásgeir Fri&geirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A&utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Keystone 13.20 Komdu nú a& kve&ast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir 14.30TÍ! allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Hugur ræ&ur hálfri sjón 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel - Göngu-Hrólfs saga 17.30Allrahanda 17.52 Umfer&arrá& 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljó&dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Þættir úr sögu íslenskrar verkalý&shreyfingar 21.30 Gengiö á lagift 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or& kvöldsins 22.30 Þjó&arþel - Göngu-Hrólfs saga 23.00 Trúna&ur í stofunni 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Miövikudagur 24. apríl ^-^ 13.30 Alþingi l(W 17.00 Fréttir - 17.02 Leiðarljós (382) 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Myndasafniö 18.30 Refurinn og kalkúninn 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Víkingalottó 20.38 Dagsljós 21.00 Þeytingur Blandaður skemmtiþáttur úr bygg&- um utan borgarmarka. A& þessu sinni var þátturinn tekinn upp í Vestmannaeyjum. Kynnir er Gestur Einar Jónason og dagskrárgerö er í höndum Björns Emilssonar. 22.05 Bráðavaktin (16:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Hvíta herbergið (White Room 4) Breskur tónlistarþáttur þar sem fram koma Spearhead, Freak Power, Elastica, Mica Paris, Grace, Bernard Butler og Edwin Collins. 00.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 24. apríl *m 12.00 Hádegisfréttir 0ÆotJIh O ^ 2.10 Sjónvarpsmarkaður- W. 1: 13.05 Busi 13.10Ferðalangar 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 Grunaður um græsku 15.35 Vinir (3:24) 16.00 Fréttir 13.00 Glady-fjölskyldan 16.05 VISA-sport 16.35 Glæstarvonir 17.00 í Vinaskógi 17.20 Jarðarvinir 17.45 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 > 20 20.00 Eiríkur 20.20 Melrose Place 21.15 Fiskur án rei&hjóls Fjölbreyttur og frumlegu mannlífs- þáttur í umsjá Kolfinnu Baldvinsdótt- ur. Dagskrárgerð: Kolbrún Jarlsdóttir. Stö&2 1996. 21.40 Spor&aköst Vi& leggjum land undir fót ásamt tveimur landsþekktum grínistum, Sigurði Sigurjónssyni og Erni Árna- syni. Feröinni er heitið nor&ur í Húnafjörö til vei&a í Laxá í Refasveit. Sigur&ur og Örn eru bá&ir ákafir vei&imenn en spurningin er hvort Ó- feigur Bárðarson og Ragnar Reykás séu ef til vill með íför. Umsjón: Egg- ert Skúlason. Dagskrárgerö: Börkur Bragi Baldvinsson. 22.10 Orlando Ö&ruvísi bíómynd eftir sögu Virginiu Woolf um Orlando sem lifir öldum saman og breytist me&al annars úr karli í konu. Sagan hefst á 17. öld- inni í Lundúnum. Viö kynnumst Or- lando sem er sta&rá&inn í a& verða mikill listamaður þótt hann hafi lítið vit á listum og lífinu sjálfu. Orlando vekur athygli Englandsdrottningar sem leggur á hann þau álög a& hann muni aldrei eldast. Við fylgj- umst síðan meö vegferö einstak- lingsins í gegnum aldirnar þar sem kyn hans breytist á mi&ri lei& og þannig er velt upp spurningum um það hvaða máli kynferöið skiptir, tíminn sem einstaklingurinn lifir á eða menningin sem hann býr við. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlut- verk: Tilda Swinton, Billy Zane, Lot- haire Bluteau og John Wood. Leik- stjóri: Sally Potter. 1993. 23.45 Gruna&ur um græsku 01.25 Dagskrárlok. Miövikudagur 24. apríl f* 17.00 Beavis og ¦ j svn Buttnead W' 17.30Taumlaustónlist 19.30 Spítalalíf 20.00 í dulargervi' 21.00 Eitt brúðkaup og margar jarðarfarir 22.30 StarTrek 23.30 Watch Me 01.00 Dagskrárlok Miövikudagur 24. apríl STO*> 'fá 170° Læknami&stöðin Ll 17.45 Krakkarnir í göt- J unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Fallvalt gengi 21.10 Ágötuna 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíðarsýn 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3 -f t' * k A A A «A*A . ft„I, ^ if ¦<*.,*i .* ,f. nn«.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.