Tíminn - 24.04.1996, Page 14

Tíminn - 24.04.1996, Page 14
14 Miðvikudagur 24. apríl 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Árnesingafélagib í Reykjavík heldur vorfagnað í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178, í kvöld, mið- vikudag, kl. 21. Félagsvist og dans. Allir velkomnir. Húnvetningafélagib í kvöld verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 20.30. Allir velkomnir. Hafnagönguhópurinn: Járnbrautar- leibin gengin Miðvikudagskvöldið 24. apríl, síðasta vetrardag, stendur HGH fyrir gönguferð eftir leið (eins og kostur er) þar sem gamla járn- brautarsporið lá frá Örfiriseyjar- granda yfir Skildinganesmela að Öskjuhlíð, Skólavörðuholti og með ströndinni niður á Batteríið. En frá árinu 1913 og framundir 1928 voru tvær eimreiðar notað- ar við hafnargerð til Reykjavík til flutninga á grjóti og möl. Bæki- stöð þeirra var svonefnd Hafnar- smiðja, en hún stóð þar sem Miklaborg var seinna. Mæting í feröina er kl. 20 við Hafnarhúsið. Við upphaf ferðar verður ýmislegt gert til að rifja BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Samkór Trésmiöafélags Reykjavíkur. upp sögu þessarar einu járnbraut- arstarfsemi á íslandi, m.a. farið niður á Miðbakka að annarri eimreiðinni (Minörnum) sem þar er. Síðan verður val um að ganga í rólegheitum austur með strönd- inni að gömlu gasstöðinni og þaðan að Hafnarsmiðjunni, bækistöð járnbrautanna, sem stóð nálægt Miklatorgi. Þaðan verður gengið um Umferðarmið- stöðina og Hljómskálagarðinn til baka. Þeir sem vilja röska göngu fara með Höfninni vestur í Ána- naust og jafnvel út í Örfirisey og áfram Skildinganesmelana og fylgja járnbrautarsporinu hring- inn niður á Höfn. Hóparnir gera sér svo ýmislegt til skemmtunar og fróöleiks í Hafnarhúsportinu. Boðið verður upp á sýrudrykk og kaffisopa og kandís. Állir eru vel- komnir í ferð með Hafnagöngu- hópnum. Sönghópurinn Móbir jörb ásamt einsöngvurum og hljóm- sveit flytja afrísk-ameríska go- speltónlist á eftirtöldum stöðum: Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnu- daginn 28. apríl kl. 20.30; Breið- holtskirkju (í Mjóddinni) mánu- daginn 29. apríl kl. 20.30; Safn- aðarheimili Akraneskirkju mið- vikudaginn 1. maí kl. 16; Hvera- gerðiskirkju sunnudaginn 5. maí kl. 16.00. Með sönghópnum leikur hljómsveit Sigrúnar Grendal. Stjórnandi er Esther Helga Guð- mundsdóttir. Miðar seldir við innganginn. Aðgangseyrir fyrir fullorðna er 1000 kr., fyrir börn 500 kr. Kristján Jónsson sýnir í Gallerí Sólon íslandus Sumardaginn fyrsta, 25. apríl, opnar Kristján Jónsson málverka- sýningu í Gallerí Sólon íslandus kl. 14. í tilefni sumarkomunnar verð- ur óformleg skemmtidagskrá og veitingar. Sýningin verður opin á venju- legum opnunartíma Sólons, en henni lýkur á mæðradaginn, 12. maí. Ómar Stefánsson sýnir í Gallerí Horninu Laugardaginn 27. apríl kl. 17- 19 opnar Ómar Stefánsson mál- verkasýningu í Gallerí Horninu, Hafnarstræti 15. Sýningin verður opin alla daga kl. 11-23.30 og stendur til 15. maí. Vortónleikar Samkórs Trésmibafélags Reykjavíkur Samkór Trésmiðafélags Reykja- víkur heldur vortónleika í Bú- staðakirkju næstkomandi laugar- dag kl. 17. Á tónleikunum verður flutt létt og skemmtileg tónlist, bæði þjóðlög frá ýmsum lönd- um, íslensk lög og negrasálmar. Kórinn hefur starfað í 24 ár, en kemur nú fram í fyrsta skipti undir handleiðslu Jóhönnu V. Þórhallsdóttur, sem hefur stjórn- að kórnum í vetur. Einsöngvari á tónleikunum er að þessu sinni Margrét Jóhanna Pálmadóttir sópransöngkona, sem margir þekkja sjálfsagt betur sem stjórn- anda Kvennakórs Reykjavíkur. Undirleikari með kórnum er Að- alheiður Þorsteinsdóttir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib ki. 20: Kvásarvalsinn eftir )ónas Árnason. 5. sýn. í kvöld 24/4, gul kort gilda 6. sýn. sunnud. 28/4, græn kort gilda 7. sýn. laugard. 4/5, hvít kort gilda Hib Ijósa man eftir [slandsklukku Halldórs Laxness í leikgerö Bríetar Hé&insdóttur. 9. sýn. föstud. 26/4, örfá sæti laus, bleik kort gilda, föstud. 3/5 laugard. 11/5 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 27/4 fimmtud. 2/5 föstud. 10/5 sí&ustu sýningar Vi& borgum ekki, vi& borgum ekki eftir Dario Fo á morgun 25/4 allra sí&asta sýning Þú kaupir einn mi&a, fær& tvo! Stóra svi& kl. 14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 28/4 allra sí&asta sýning Samatarfsverkefni vi& Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsi& sýnir á Litla svi&i kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 25/4, örfá sæti laus 48. sýn. föstud. 26/4, uppselt laugard. 27/4, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright 50. sýning í kvöld 24/4, á morgun 25/4 laugard 27/4 kl. 23.00, fáein sæti laus fimmtud. 2/5 kl. 23.00, næst sí&asta sýning laugard. 4/5, sí&asta sýning Höfundasmibja L.R. laugardaginn 27/4 kl. 16.00 Brenndar varir Einþáttungur eftir Björgu Císladótturr mibaverb kr. 500 CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mi&apöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Grei&slukortaþjónusta. síetij/ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Smí&averkstæ&i& kl. 20.30 Hamingjuránið eftir Bengt Ahlfors Þýbandi: Þórarinn Eldjárn Lýsing: Björn Bergsteinn Gubmundsson Leikmynd: Axel H. Jóhannesson Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir Tónlistarstjórn: jóhann G. jóhannsson Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir Leikendur: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Hilmir Snær Gubnason, Örn Árnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Flosi Ólafsson, Vigdís Gunnarsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson. Frumsýning laugard. 4/5. Nokkur sæti laus 2. sýn. sunnud. 5/5 - 3. sýn. laugard. 11/5 4. sýn. sunnud. 12/5 - 5. sýn. miðvd. 15/5 Stóra sviðiö kl. 20.00 Sem yöur þóknast eftir William Shakespeare Þýbing: Helgi Hálfdanarson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Gretar Reynisson Búningar: Elín Edda Árnadóttir Listrænn rábunautur: Haflibi Arngrímsson Leikstjóri: Gubjón Pedersen Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir, Edda Heib- rún Backman, Benedikt Erlingsson, Ingvar E. Sigurbsson, Stefán Jónsson, Sigurbur Skúla- son, Steinn Ármann Magnússon, Hjálmar Hjálmarsson, Erlingur Gíslason, Edda Arn- Ijótsdóttir, Gublaug E. Ólafsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson og Gunnar Eyjólfsson Frumsýning í kvöld 24/4. Fáein sæti laus 2. sýn. sunnud. 28/4 - 3. sýn. fimmtud. 2/5 4. sýn. sunnud. 5/5 - 5. sýn. laugard. 11/5 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigur&ardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. Föstud. 26/4 - Laugard. 4/5 Sunnud. 12/5 , Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 25/4. Uppselt Laugard. 27/4. Uppselt Mi&vikud. 1/5 Föstud. 3/5. Uppselt Fimmtud. 9/5 - Föstud. 10/5 Kardemommubærinn Á morgun 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 Laugard. 27/4 kl. 14.00 Sunnud. 28/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 5/5 kl. 14.00 Laugard. 11/5 kl. 14.00 Sunnud. 12/5 kl. 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svi&ib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell [ kvöld 24/4. Uppselt Föstud. 26/4. Fáein sæti laus Sunnud. 28/4. Uppselt Fimmtud. 2/5 - Laugard. 4/5 - Sunnud. 5/5 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan eropin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Grei&slukortaþjónusta Sími mi&asölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps oq sjónvarps 0 Miðvikudagur 24. apríl Síbasti vetrardagur 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmi&laspjall: Ásgeir Fri&geirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 helduráfram. 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Keystone 13.20 Komdu nú a& kve&ast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Hugur ræ&ur hálfri sjón 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 20.30 Veður 16.05 VISA-sport 17.03 Þjó&arþel - Göngu-Hrólfs saga 20.35 Vikingalottó 16.35 Glæstar vonir 17.30 Allrahanda 20.38 Dagsljós 17.00 í Vinaskógi 17.52 Umferðarráb 21.00 Þeytingur 17.20 jarðarvinir 18.00 Fréttir Blanda&ur skemmtiþáttur úr bygg&- 17.45 Doddi 18.03 Mál dagsins um utan borgarmarka. A& þessu 18.00 Fréttir 18.20 Kviksjá sinni var þátturinn tekinn upp í 18.05 Nágrannar 18.45 Ljó& dagsins Vestmannaeyjum. Kynnir er Gestur 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar Einar Jónason og dagskrárgerð er í 19.00 19 >20 19.00 Kvöldfréttir höndum Björns Emilssonar. 20.00 Eiríkur 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 22.05 Brá&avaktin (16:24) 20.20 Melrose Place 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt (ER) Bandarískur myndaflokkur sem 21.15 Fiskur án rei&hjóls 20.00 Tónskáldatími segir frá læknum og læknanemum í Fjölbreyttur og frumlegu mannlífs- 20.40 Þættir úr sögu íslenskrar brá&amóttöku sjúkrahúss. þáttur í umsjá Kolfinnu Baldvinsdótt- verkalý&shreyfingar A&alhlutverk: Anthony Edwards, ur. Dagskrárgerb: Kolbrún jarlsdóttir. 21.30 Gengiö á lagi& George Clooney, Sherry Stringfield, Stö& 2 1996. 22.00 Fréttir Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria 21.40 Sporðaköst 22.10 Veðurfregnir Reuben og julianna Margulies. Vi& leggjum land undir fót ásamt 22.15 Or& kvöldsins Þý&andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. tveimur landsþekktum grínistum, 22.30 Þjó&arþel - Göngu-Hrólfs saga 23.00 Ellefufréttir Sigurði Sigurjónssyni og Erni Árna- 23.00 Trúna&ur í stofunni 23.15 Hvíta herbergiö syni. Fer&inni er heitib nor&ur í 24.00 Fréttir (White Room 4) Breskur Húnafjörb til veiða í Laxá í Refasveit. 00.10 Tónstiginn tónlistarþáttur þar sem fram koma Sigurður og Örn eru bá&ir ákafir 01.00 Næturútvarp á samtengdum Spearhead, Freak Power, Elastica, vei&imenn en spurningin er hvort Ó- rásum til morguns. Ve&urspá Mica Paris, Grace, Bernard Butler og feigur Bárðarson og Ragnar Reykás Edwin Collins. séu ef til vill með í för. Umsjón: Egg- 00.00 Dagskrárlok ert Skúlason. Dagskrárgerb: Börkur Miðvikudagur 24. apríl ^ 13.30 Alþingi 1 7.00 Fréttir 17.02 Lei&arljós (382) f(Jj> 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir Miðvikudagur Bragi Baldvinsson. 22.10 Orlando Öðruvísi bíómynd eftir sögu Virginiu 24. apríl 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarka&ur- ^ 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Fer&alangar 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 Grunaður um græsku 15.35 Vinir (3:24) 16.00 Fréttir Woolf um Orlando sem lifir öldum saman og breytist me&al annars úr karli í konu. Sagan hefst á 17. öld- inni í Lundúnum. Vib kynnumst Or- lando sem er sta&rá&inn í a& ver&a mikill listama&ur þótt hann hafi lítiö vit á listum og lífinu sjálfu. Orlando vekur athygli Englandsdrottningar sem leggur á hann þau álög a& hann muni aldrei eldast. Vib fylgj- umst sí&an með vegferb einstak- lingsins í gegnum aldirnar þar sem 18.05 Myndasafniö 18.30 Refurinn og kalkúninn 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir kyn hans breytist á mi&ri lei& og þannig ervelt upp spurningum um það hva&a máli kynfer&i& skiptir, tíminn sem einstaklingurinn lifir á e&a menningin sem hann býr við. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlut- verk: Tilda Swinton, Billy Zane, Lot- haire Bluteau og john Wood. Leik- stjóri: Sally Potter. 1993. 23.45 Gruna&ur um græsku 01.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. apríl 17.00 Beavis og \ jsvn Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 19.30 Spítalalíf 20.00 (dulargervi 21.00 Eitt brú&kaup og margar jarðarfarir 22.30 StarTrek 23.30 Watch Me 01.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 24. apríl ’i 1 7.00 Læknamiðstö&in ■ 17.45 Krakkarnir í göt- ; unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Fallvalt gengi 21.10 Á götuna 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtí&arsýn 00.45 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.