Tíminn - 24.04.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.04.1996, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 24. apríl 1996 15 Eddie Murphy er genginn aftur og nú í hlutverki síftustu vampírunnar. Vampíran Max kemur til Brooklyn að leita sér að maka. Fyrir valinu verður bráðhugguleg lögreglukona sem Angela Bassett leikur. En Brooklyn er stórhættulegur staður, jafnvel fyrir vampírur! Aöalhlutverk Eddie Murphy og Angela Bassett. Leikstjóri Wes Cravcn (Nightmare on Elmstreet). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Frumsýning NEÐANJARÐAR UITjjERGS’O^ITD ITEDaITJAS'DaR Alveg hreint makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpálmann i Canncs i fyrra. I.eikstjórinn Emir Kusturica tætir í sig með bleksvörtum, eldskörpuni húmor stríðsvitleysinga allra landa í einni lofuöustu mynd siöari ára. Sýnd kl. 4.45 og 9.10. B.i. 16ára. FRUMSYNING: GAS Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar Guðmundsson (Spurning um svar, Skotinn i skónum og Negli þig næst). Kostuleg gamanmynd sem gerist á bensínstöð þar sem fylgst er með einum degi í lífi tveggja bensinafgreiðslumanna. Ásamt myndinni sjálfri verður sýnd heimlldarmynd um gerð myndarinnar. Prábsr tónlist, m.a. „GAS" flutt af Fantasíu ásamt Stefáni Hilmarssvni. Aðaihlutverk Kristján Kristjánsson, Oddur Bjarni Þorkelsson, Kiddi Bigfoot. Sýnd kl. 8. HEIM I FRIIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Tilboð 400 kr. SKRÝTNIR DAGAR Úr smiðju snillingsins James Camerons. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Tilboð 400 kr. DAUÐAMAÐUR NALGAST Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. ÓPUS HERRA HOLLANDS Sýnd kl. 5. Tilboð 400 kr. KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Sími 553 2075 NÁIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTiON. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandarlkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10. THX-Digital. NIXON Sýnd kl. 5 og 9 NOWAND THEN RoSíc ftií O'Donneö Wls "THEBEST IHOViE SINCE ‘STAIIY ME!”1 YIHJ UQ6K&N0 CKY! "'mnmm'in WliOEBRIUTIOnrWSTIWY,01 '"A'lfif.1 iHD ‘A'OHDERFUL! j JSCAITTOJL^ ^IT ttflLL TOIÍÍH YOU UKE BMinattWIEIIBTEtóT "JflVOIiS FU8 JKIIIA MISTV*EY£D ___ I BE-visinoovRyoör Nýjasta mynd Demi Moore, Meilanie Griffith. Sýnd kl. 5 og 7, DAUÐASYNDIRNAR SJÖ ★★★ 1/2 SV, Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 VONIR OG VÆNTINGAR WINNER Natlonal Board of Rcview Awards New York FHm Crilics Awards ■k'k' r kkk kk Si ;nsi:. w Sf.nsibii.iiy • "111 Rómantíska gamanmyndin „Sence & Sensibility" (Vonir og væntingar). Mynd sem veitir þér gleði og ánægju. Mynd sem kemur þér í gott skap. Mynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun (sem besta myndin, fyrir besta handritið), hlaut alls 7 óskarstilnefningar, hlaut gullna björninn sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Berlín og Emma Thompson hlaut Óskarinn fyrir besta handritið. Aðalhlutverk Emma Thompson, Kate Winslet, Hugh Grant og Alan Rickman. Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9.10 og 10.50. Miðaverð 600 kr. DRAUMADÍSIR Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Miðaverð 650 kr. JUMANJI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 10 ára. nn/ata iSnnd. RiGNBOGINN Slmi 551 3000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning MAGNAÐA AFRÓDÍTA (MIGHTY APHRODITE) The New Comedy from Woody Frábær rnynd úr smiðju meistarans Woodys Allens. Myndin hefur fengið feikigóðar viðtökur um allan heim og er af mörgum talin besta og léttasta mynd Woodys Allens í langan tíma. Myndin hlaut 2 tilnefningar til óskarsverðlauna og Mira Sorvino hlaut óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. BROTIN ÖR Herþotur, jeppar, járnbrautarlestir og allt ofan og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. KALIÐ HJARTA Cœur en TT* rUver _ Ástarþríhyrningur og forboðnir ávextir. Myn sem vakti gífurlega athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hefur hlotið frábæra aðsókn víðs vegar um Evrópu. Aðalhlutverk. Emmanuelle Béart og Daniel Auteuil. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÁFÖRUM FRÁVEGAS WINNER GOLDEN GLÖBí ÁWARDl BE5T ACTOR Harmþrungin og dramatísk mynd með Nicolas Cage og Elisabeth Shue í aðalhlutverkum. Nicolas Cage hlaut Óskarsverðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. njw&sr NY MYNDBÖND Broken trust /2 Svik og lygar Broken trust Abalhlutverk: Tom Selleck, Elizabeth McGovern, William Atherton, Marsha Mason. Sam-myndbönd Sýningartími 95 mínútur Bönnub börnum innan 12 ára Broken Trust fjallar um Tim Nash, sem leikinn er af Tom Selleck, en Tim Nash er virtur dómari og háttsettur sem slíkur. Hann er beóinn aö annast mál þar sem annar meðdómari hans liggur undir grun um að hafa greitt og þegib mútur. Við nánari eftirgrennslan kemur í ljós ab það er ekki aðeins viðkomandi dómari sem er flæktur í málið, heldur fleiri, jafn- vel menn sem eru Nash nátengdir. Hann kemst því að ótrúlegum lygum og svikum innan þessarar virtu stofnunar, Hæstarétti Bandaríkjanna. Þegar svo er komið, virðist Nash engrar undankomu aubið, því alríkislögreglan gefur honum enga möguleika á að bakka út úr þeirri stöðu sem hann er kominn í, þ.e.a.s. ab fletta ofan af vinum og vanda- mönnum. Broken Trust er hin þokkalegasta spennumynd og vettvangurinn sem fyrr nokkuð áhugaverður. Tom Selleck skilar hlutverki sínu vel, en hann er sem fyrr nokkuð karakterlaus í hlutverki sínu. Myndin er að öðru leyti vel gerð og leikin og hin ágætasta afþreying. -PS .... HASKÓÍABIO Slmi 552 2140 SAMm S-U/B jjt-o líílfli SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 POWDER BEFORE AND AFTER “Superb! irk'k'k COMPELUNG, POVVERFUL! IIRRIFK PtRlORMWŒS BY SntEEF \M) NEESON kkk DV, ★★★ Rás 2 ★★★ Helgarpósturinn Sýndkl. 6.50, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. BROTIN OR POWDER Einangraður frá æsku í dimmum kjallara úölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló I gegn í USA. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadephia) - Lance Henriksen (Aliens, Jagged Edge) og Jeff Goldblum (Jurassic Park, The Fly) í veigamiklum hlutverkum. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tóniistin. Sýnd kl. 5 og 7. TO DIE FOR ★★★ 1/2 DV, ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós. ★★★ Helgarpósturinn Sýnd kl. 9 og 11. TOY STORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/lsl. tali kl. 5 . Bfénðul ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900 GRUMPIER OLD MEN SILENT FALL (Þögultvitni) Árið 1993 sló fyrsta myndin um fúlu nágrannana í gegn. Warner Brothers hafa gert mynd númer tvö sem allir eru sammála um að sé betri. Óskarsverðlaunahafarnir Walter Matthau, Jack Lemmon og Sophia Loren fara á kostum. Derryl Hannah og Ann-Margret. Hláturinn lengir liflð!!! XXX Dóc 9 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ÍTHX. TOY STORY Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. Spennumynd um einhverfan dreng sem verður vitni að hræðilegum atburði. Sálfræðingur nokkur tekur málið i sínar hendur. Richard Dreyfuss (Mr. Holland’s Opus, Jaws), Linda Hamilton (Terminator), John Llthgow (Cfliffhanger, Alll That Jazz). Leikstýrð af Bruse Beresford (Driving Miss Daisy). Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14 ára. FATHER OF THE BRIDE Part II (Faðir brúðarlnnar II) Diane Keaton, Martin Short og Kimberly Williams. Sýnd kl. 5 og 7. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 9. THE USUAL SUSPECTS GÓÐKUNNINGJAR LÖGREGLUNNAR. 2 óskarsverðlaun. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. COPYCAT Á VALDI ÓTTANS Sýnd kl. 9 og 11.10. Bi 16 ára. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 5. Sýnd með ensku tali kl. 7. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) Pullman (While Your where Sleeping-Sleepless in Seattle) leika parið ógurlega. Joan Plowright (Enchanted April) Joan Cusack (Working G8irl) og Dean Stockwell (Married to the Mob) í stórum hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TOY STORY Hvað gerist þegar draumastefnumótið reynist vera martröð? Einstök gamanmynd i sérílokki. Ellen DeGeneres (EUen -sjónvarpsþættirnir) og Bill Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.