Tíminn - 25.04.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.04.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 25. apríl 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Ris- inu kl. 13 í dag. Félagsvist í Risinu kí. 14 á morgun, föstu- dag. Göngu-Hrólfar fara að venju í göngu kl. 10 laugar- dag. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) annað kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú er 27. apríl. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Minningardagskrá um Jónas stýrimann Minningardagskráin um Jónas Guðmundsson stýri- mann, sem vera átti á skírdag, en var aflýst vegna veðurs, verður þess í stað haldin í dag, sumardaginn fyrsta. Hún verður í félagsheimilinu á Eyr- arbakka og hefst kl. 15 meö málverkasýningu. Klukkan 16 verða síðan flutt brot úr verk- um Jónasar og leiklesinn ein- þáttungurinn „Heiðvirt fólk deyr í ágúst". Flytjendur eru: Baldvin Halldórsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Jón Símon BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Gunnarsson, Herborg Drífa Jónasdóttir og Jónína Herborg Jónsdóttir. Tónlistaratriði: Börkur Karlsson gítar og Pétur Jökull Jónasson píanó. Að- gangur ókeypis. Esperantistafélagib Auroro fagnar sumarkomu með fundi kl. 20.30 á föstudagskvöld á Skólavörðustíg 6 B. Rætt verð- ur um sérorðasöfn varðandi íslenska náttúru, tekin ákvörðun um sumarferð og sólskinið vonandi sungið í bæinn. Afmælissýning Gerplu Fimleikafélagið Gerpla fagn- ar nú þeim merka áfanga að hafa starfað í aldarfjórðung. í tilefni tímamótanna verður glæsileg afmælissýning í Smáranum í Kópavogsdal þar sem allir iðkendur sýna fjöl- breytt fimleikaatriði. Sýningin verður í dag, sumardaginn fyrsta, og hefst hún kl. 16 og lýkur kl. 17.30. Allir vinir og velunnarar félagsins hvattir til að mæta hressir og kátir. Að- gangur ókeypis. Síbasta sýning á Vib borgum ekki! „Við borgum ekki, við borg- um ekki!" eftir Dario Fo hefur nú verið sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur síðan síðasta vor við stormandi góðar viðtökur leikhúsgesta. Nú er einungis eftir ein sýning á þessu bráð- skemmtilega verki, en hún verður í kvöld, sumardaginn fyrsta. Kjörið er fyrir fólk að bjóða sumarið velkomið með þessum bráðskemmtilega farsa. Það verður enginn svik- inn af þessari skemmtun, seg- ir í tilkynningu frá Leikfélag- inu. Leikstjóri Við borgum ekki er Þröstur Leó Gunnarsson, en með hlutverk leiksins fer valinkunnt lið landsþekktra gamanleikara, þau Ari Matthí- asson, Eggert Þorleifsson, Hanna María Karlsdóttir, Magnús Ólafsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Leik- mynd gerir Jón Þórisson, lýs- ingu hannar Ögmundur Þór Jóhannesson, en þýðing er eftir Ingibjörgu Briem og Guðrúnu Ægisdóttur. Eldri borgarar Munið síma- og viðvika- þjónustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. Fyrirlestur í VR II Kristján Leósson heldur fyr- irlestur um rannsóknarverk- efni sitt til meistaraprófs í eðl- isfræði á morgun, föstudag, kl. 15.30 í stofu 158 í VR II,. Hjarðarhaga 2-6. Verkefniö nefndist: „Víxlverkun veilna í hálfleiðurum." Öllum er heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Handritasýning í Árnagarbi í tilefni af því að 25 ár eru liðin frá heimkomu fyrstu handritanna frá Danmörku, Konungsbókar eddukvæða og Flateyjarbókar, eru þessi handrit til sýnis í sýningarsal Árnastofnunar í Árnagarði og auk þeirra saltarablað úr Skál- holti, sem stofnuninni var gefið nýlega. Á salarveggjum og í anddyri er sýnt myndefni sem tengist handritunum tveimur og sögu þeirra, m.a. myndaröð frá komu þeirra til landsins, afhendingu og fyrstu sýningu í Árnagarði. Sýningin er opin daglega kl. 14-16 til 5. maí, og eru allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis, en til sölu er sýningarskrá og ný- gerð veggspjöld með mynd- um úr handritunum. Hörbur Torfason í Deiglunni á Akureyri Hörður Torfason söngva- skáld heldur tónleika í Deigl- unni á Akureyri kl. 21 á föstu- dagskvöld. í fjölmiðlum hafði verið sagt að þeir yrðu á laug- ardagskvöld, en það leiðréttist hér með. Vörbukórinn í Árnessýslu heldur vortónleika sína um þessar mundir og verða hinir fyrstu í Félagsheimilinu Ár- nesi, sunnudaginn 28. apríl kl. 21, síðan í Hveragerðis- kirkju miðvikudaginn 1. maí kl. 21 og í Leikskálum, Vík í Mýrdal, sunnudaginn 5. maí kl. 15. Á efnisskrá eru vor- og sum- arlög og kórar úr vinsælum söngleikjum. Einsöngvari með kórnum, sem telur um 40 manns, er Loftur Erlingsson baritón og píanóleikari er Miklos Dalmay. Stjórnandi kórsins er Margrét Bóasdóttir. LESKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 J ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 20: Sími 551 1200 Kvásarvalsinn eftir jónas Árnason. Smíbaverkstæbib kl. 20.30 6. sýn. sunnud. 28/4, græn kort gilda Hamingjuránib eftir Bengt Ahlfors 7. sýn. laugard. 4/5, hvít kort gilda Frumsýning laugard. 4/5. Uppselt Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs 2. sýn. sunnud. 5/5 Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 3. sýn. laugard. 11/5 9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda, uppseit 4. sýn. sunnud. 12/5 föstud. 3/5, fáein sæti laus 5. sýn. mibvikud. 15/5 laugard. 11/5 Stóra svibib kl. 20.00 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Sem yður þóknast Kjartan Ragnarsson eftir William Shakespeare laugard. 27/4 2. sýn. sunnud. 28/4 fimmtud. 2/5 3. sýn. fimmtud. 2/5 síbustu sýningar 4. sýn. sunnud. 5/5 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir 5. sýn. laugard. 11/5 Dario Fo í kvöld 25/4 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, allra síbasta sýning byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb Þú kaupir einn miba, færb tvo! sama nafni. Stóra svib kl. 14.00 Á morgun 26/4 Lína Langsokkur Laugard. 4/5 eftir Astrid Lindgren Sunnud. 12/5 sunnud.28/4 allra síbasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson [ kvöld 25/4. Uppselt Samatarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Laugard. 27/4. Uppselt Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Mibvikud. 1/5 Konur skelfa, Föstud. 3/5. Uppselt toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fimmtud. 9/5 Leikstjóri: Hlfn Agnarsdóttir í kvöld 25/4, örfá sæti laus Föstud. 10/5. Nokkursæti laus Kardemommubærinn 40. sýn. á morgun 26/4, uppselt í dag 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00. laugard. 27/4, fáein sæti laus Nokkur sæti laus fimmtud. 2/5 Laugard. 27/4 ki. 14.00 föstud. 3/5 Sunnud. 28/4 kl. 14.00 laugard. 4/5 Sunnud. 5/5 kl. 14.00 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright í kvöld 25/4 Laugard. 11/5 kl. 14.00 Sunnud. 12/5 kl. 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi laugard 27/4 kl. 23.00, fáein sæti laus Litla svibib kl. 20:30 Sýningum fer fækkandi Kirkjugarðsklúbburinn Höfundasmibja L.R. eftir Ivan Menchell laugardaginn 27/4 kl. 16.00 Á morgun 26/4. Fáein sæti laus Brenndar varir - Einþáttungur um ástarsamband tveggja kvenna Sunnud. 28/4. Fáein sæti laus Fimmtud. 2/5 - Laugard. 4/5 Sunnud.5/5 Höfundur Björg Gísladóttir mibaverb kr. 500 Fáar sýningar eftir Óseldar pantanir seldar daglega GjAFAKORTIN OKKAR — Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga nema mánu- Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab nema mánudaga frá kl. 13-17. sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. usta frá kl. 10:00 virka daga. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Greibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Fimmtudagur 25. apríl Sumardagurinn fyrsti 8.00 Fréttir 8.05 Sumarkomuljób eftir Matthías jochumsson 8.10 Sumarsöngvar og ættjaröarlög 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, Pollýanna 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Frá barna- og fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands 14. október s.l. 11.00 Gubsþjónusta á vegum skáta 12.10 Dagskrá sumardagsins fyrsta 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Leikrit Útvarpsleikhússins: 14.00 Leibtogi af Gubs náb 15.00 Þjóblífsmyndir: Sumardagurinn fyrsti fyrr og nú 16.00 Fréttir 16.05 „Ég hirti sjálfur mínar kýr" 17.05 Fimmbíó á mánudögum 18.00 Hanskasögur 18.20 Hrekkjusvín 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 19.50 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Tónlist á síbkvöldi 23.00 Aldarlok: Reykingar mjög heilla rafta 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 25. apríl Sumardagurinn fyrsti 17.00 Fréttir 17.02 Leibarljós (383) 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Stundin okkar 18.30 Dásamlega blómib 19.00 Hjálp 19.20 Vor í Vesturbænum 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Ríó tríó ( þættinum er rifjabur upp ferill Ríó tríósins meb svipmyndum, tónlist og vibtölum. Umsjón: jónatan Garbars- son. Dagskrárgerb: Björn Emilsson. 21.25 Syrpan Umsjón: Arnar Björnsson. 22.05 Taggart - Gobsagnir (2:3) (Taggart: The Legend) Skoskur saka- málaflokkur um baráttu lögreglunnar í Glasgow vib glæpamenn. Lokaþátturinn verbur sýndur á föstudagskvöld. Abalhlutverk: James MacPherson, Blythe Duff og Barbara Dickson. Þýbandi: Gauti Kristmannsson. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Fimmtudagur 25. apríl 12.00 Heilbrigb sál í hraustum líkama 12.30 Listaspegill 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Ferbalangar 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Barnsránib 15.30 Svona er lífib 17.00 Meb Afa 18.00 A Hard Day's Night 19.30 Fréttir 20.00 Seaforth (8:10) 20.55 Hjúkkur (13:25) (Nurses) 21.20 Búddha í stórborginni (3:4) (Buddha Of Suburbia) Óvenjulegur breskur myndaflokkur sem gerist í Lundúnum undir lok hippatímans þegar pönkararnir fara ab láta á sér kræla. Næsti þáttur verbur sýndur ab viku libinni. 22.10 Taka 2 22.45 Barnsránib (There Was a Little Boy) Lokasýning 00.15 Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. apríl 17.00 Beavis og ,-i'in Butthead J SVll 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kung Fu 21.00 Dansab á vatni 22.45 Sweeney 23.45 Svikarinn 01.15 Dagskrárlok Fimmtudagur 25. apríl stoð " y 1 7.00 Læknamibstöbin Ift 1 7.45 Ú la la Jjf 18.15 Barnastund 19.00 Stöbvarstjórinn 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Skyggnst yfir svibib 20.40 Central Park West 21.30 Laus og libug 21.55 Hálendingurinn 22.45 Án ábyrgbar 23.15 David Letterman 00.00 Háski í Beverly Hills 01.30 Dagskrárlok Stöbvar 3 HU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.