Tíminn - 25.04.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.04.1996, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 25. apríl 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR UanipirE^BriiÐÍlji] HEIM í FRÍIÐ Sýnd kl. 5 og 7. Tilboð 400 kr. SKRÝTNIR DAGAR Úr smiðju snillingsins James Camerons. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Tilboð 400 kr. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. jusqu'ici tout va blen... Kröftug frönsk mynd sem hefur slegiö i gegn meðal ungs fólks í Kvröpu. Myndin var valin besta franska myndin á siðasta ári og leikstjóri liennar, Mathieu Kassovitz, var valinn besti ieikstjórinn á kivikmyndahátíðinni í Cannes. á undan myndinni verður sýnd stuttmyndin l.ára frá Aibaníu (15 mín.) eftir Margréti Rún. LA HAINE sýnd kl. 4.45, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN Hddie Murphy er genginn aftur og nú i hlutverki siðustu vampirunnar. Vampiran Max kcmur lil Hrooklyn að leila sér aö maka. I’vrir valinu verður hráðhugguleg iögreglukona sem Angela Bassett leikur. Kn Brooklyn er stórhættulegur staður. jafnvel fyrir vampirur! Aðalhiutverk Kddie Murphy og Angela Bassetl. l.eikstjóri Wes Craven (Nightmare on Klmstreet). Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Frumsýning NEÐANJARÐAR UITDEROHQpID UEDAlIJimDAR _ <7 Jj Alveg hrcint tnakalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpálmann i Cannes í fyrra. Beikstjórinn Iimir Kusturica tætir í sig með bleksvörtum, eldskörpum luimor stríðsvitleysinga allra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára. Sýnd kl. 4.45 og 9.15. B.i. 16 ára. FRUMSÝNING: GAS Sýnd kl. 8. Verð 400 kr. Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10. THX-Digital. NOW AND THEN “THEBEST COMING-OF-AGE MOVIE SINCE ‘STAND BY ME!H ‘'BW AUD THEff MAKES YtUUIlGK&NDCRY! r irSBMITlBCmS? 'WAHIlTXEnSA VTONOERFULtY HEARTfílT STIH5Y,*’ Nýjasta mynd Demi Moore, Meilanie Griffith. Sýnd kl. 5 og 7, DAUÐASYNDIRNAR SJÖ ★★★ 1/2 SV, Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16. Herþotur, jeppar, járnbrautarlestir og allt ofan og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. KALIÐ HJARTA Cœur "Hiver _ Ástarþrfhyrningur og forboðnir ávextir. Mynd sem vakti gifurlega athygli á kvikmyndahátíðinni i Cannes og hefur hlotið frábæra aðsókn víðs vegar um Evrópu. Aðalhlutverk. Emmanuelle Béart og Daniel Auteuil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁFÖRUM FRÁVEGAS *...* WINNFR GOLDEN GLÓBt Awacii! AvvardI ...... eest actor Kicousact Harmþrungin og dramatísk mynd með Nicolas Cage og Elisabeth Shue í aðalhlutverkum. Nicolas Cage hlaut óskarsverðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. njwasr Sími 551 6500 - Laugavegi 94 VONIR OG VÆNTINGAR Rómantíska gamanmyndin „Sence & Sensibility" (Vonir og væntingar). Mynd sem veitir þér gleði og ánægju. Mynd sem kemur þér í gott skap. Mynd sem hefur fariö sigurfor um heiminn. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun (sem besta myndin, fyrir besta handritið), hlaut alls 7 óskarstilnefningar, hlaut gullna björninn sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Berlín og Emma Thompson hlaut Óskarinn fyrir besta handritið. Aðalhlutverk Emma Thompson, Kate Winslet, Hugh Grant og Alan Rickman. Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9.10 og 10.50. Mlðaverð 600 kr. DRAUMADÍSIR Sýnd kl. 5 og 9. B.l. 10 ára. njwas1 ...T7l HASKÓLABÍÓ Sími 552 2140 Ný islensk stuttmynd eftir Sævar iGuðimmdsson (Spurning um svar, Skotinn í skónum og Negli þig næst). Kostuleg gamanmynd scm gerist á bensinstöð jiar sem fylgst er með cinunt dcgi i liti tyoggja bensinafgreiðslumanna. Ásamt myndinni sjálfri verður.sýnd heimildarmynd um gorð myndarinnar. Erábær tónlist, m.a. „GAS" flutt af Kantasíu ásamt Stefáni llilmarssyni. Sími 553 2075 BED OF ROSES -fiS s tU'Mm ar.1 Ovawrnnjr fiffu ÍTV/ JM lUíi ,. v ,.fc Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verðá ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NÁIÐ ÞEIM STUTTA Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Miðaverð 650 kr. JUMANJI Stórbrotið Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 9. THE USUAL SUSPECTS GÓÐKUNNINGJAR LÖGREGLUNNAR. 2 óskarsverðlaun. Sýnd kl. 11.B.L 16 ára. COPYCAT Á VALDI ÓTTANS Sýnd kl. 9 og 11.10. Bi 16 ára. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5. Sýnd með ensku tali kl. 3 og 7. 'ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) “Passionate!” ftitt. IX WORm 5IAR mjt.RAM ÍIIIIJLIIIIIII Pullman (While Your where Sleeping-SIeepless in Seattle) leika parið ógurlega. Joan Plowright (Enchanted Ápril) Joan Cusack (Working G8irl) og Dean StockweU (Married to the Mob) í stórum hlutverkum. Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11. TOY STORY Árið 1993 sló fyrsta myndin um fúlu nágrannana i gegn. Warner Brothers hafa gert mynd númer tvö sem allir eru sammála um að sé betri. Óskarsverðlaunahafarnir Walter Matthau, Jack Lemmon og Sophia Loren fara á kostum. Derryl Hannah og Ann-Margret. Hláturinn lengir lífiö!!! ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX. TOY STORY Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 3, 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14 ára. FATHER OF THE BRIDE Part II (Faðir brúðarinnar II) Diane Keaton, Martin Short og Kimberly WiUiams. Sýnd kl. 3, 5 og 7. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Hvað gerist þegar draumastefnumótið reynist vera martröð? Einstök gamanmynd í sérflokki. Ellen DeGeneres (Ellen -sjónvarpsþættirnir) og BiU YOU! Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd ensku tali kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Under Siege 2 ★★ Kokkur bjargar heiminum Under Siege 2 A&alhlutverk Steven Seagal 1996, b.i.16 ára Warner Brothers Kokkurinn Casey Ryback (Seagal) er aftur kominn á kreik í framhaldsmyndinni Under Siege 2. Hann er reyndar enginn venjulegur kokkur, heldur þrautþjálfaö stríöstól sem læt- ur sér fátt fyrir brjósti brenna. í þessari mynd ráöast örlög heims í lestarf- erö í Bandaríkjunum og Seagal er réttur maö- ur á réttum staö. Til aö auka á spennu er bróöurdóttir kokksins með í för og hún hneppt í gíslingu. Áður en yfir lýkur liggja margir menn í valnum og kokkurinn stendur meö steikarhnífinn í höndunum. Under Siege var vel heppnuö spennu- mynd, þótt stórleikarinn Tommy Lee Jones skyggði óneitanlega veruiega á Seagal, sem er margt betur gefiö en leiklistin. Nú er ekki teflt á tvær hættur, engir stórleikarar eru meö Seagal í för og því ber ekki jafnmikið á því hve hæfileikalaus vesalings maðurinn er. Röddin, hreyfingarnar, framsögnin, svip- Ini mlton tom sf tBjacked metil. 0n« fcfíiciv dðSan ol nUlrK ★MfOnry. T« ÁTfrian (ki« (argrirtl fcc raidnr damjctiop. Ot/ crc ÍK.rc . ÉM JOfdl m (ti« wjy W y S I E V E N S f S B A l UnderSiegeS brigðin: þetta er allt handónýtt og meira að segja hálsbrotin eru þunglamaleg, enda drápsvélin a.m.k. 10 kílóum of feit þegar tök- ur fóru fram. Handritið er hins vegar þokka- lega skrifað og áhættuatriðin mörg hver spennandi. Myndin gæti talist góð B-mynd, ef einhver annar en Steven Seagal léki aðal- hlutverkið. -BÞ V U/BÍOIM .V4.1/BÍO lí4■<II SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 POWDER IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 3, 5 og 7. BEFORE AND AFTER ‘Superb! ★★★★ COMPELLISG, POWERFUL! TiRRint PLRK»R.MWCES BY STREEP AND NtESON." Bhb POWDER Einangraður frá æsku í dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn í USA. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadephia) - Lance Henriksen (Aliens, Jagged Edge) og Jeff Goldblum (Jurassic Park, The Fly) í veigamiklum hlutverkum. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 ★★★ DV, ★★★ Rás 2 ★★★ Helgarpósturinn Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. TO DIE FOR ★★★ 1/2 DV, ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós. ★★★ Helgarpósturinn Sýnd kl. 9 og 11. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5 . BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 3. BÍÓnÖLLI ÁLFABAKKA 8, SfMl 587 8900 GRUMPIER OLD MEN SILENT FALL (Þögultvitni) mmmGmn Slmí 551 9000 GALLERI REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning MAGNAÐA AFRÓDÍTA (MIGHTY APHRODITE) Frábær mynd úr smiðju meistarans Woodys Allens. Myndin hefur fengið feikigóðar viðtökur um alian heim og er af mörgum talin besta og léttasta mynd Woodys AUens í langan tíma. Myndin hlaut 2 tUnefningar til óskarsverðlauna og Mira Sorvino hlaut óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BROTIN ÖR NY MYNDBÖND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.