Tíminn - 27.04.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.04.1996, Blaðsíða 1
80. árgangur Sérfræðingar í beint samband við lækna landsbyggðar Samskiptakerfi fyrir fjar- greiningu röntgenmynda var formlega tekiö í notkun í gær. Samskiptakerfiö er notaö til aö senda röntgenmyndir um símalínu á milli sjúkrahúsa, t.d. frá héraðssjúkrahúsi til sérgreinasjúkrahúss eins og Landspítala og Sjúkrahúss Reykjavíkur. Þar getur sérfræð- ingur skoðað myndina á tölvuskjá og sent sína grein- ingu til baka. Fjögur sjúkrahús hafa þegar verið tengd saman í gegnum samskiptakerfið, þ.e. Landspít- ali, Sjúkrahús Vestmannaeyja, Fjórðungssjúkrahúsið á Nes- kaupsstað og Sjúkrahús Reykjavíkur. Samkvæmt áætl- un á einnig að tengja Fjórð- ungssjúkrahúsið á þessu ári og tólf aðrar sjúkrastofnanir á næsta og e.t.v. þarnæsta ári. -GBK Frcebslustjórinn í Reykja- vík hefur áhyggjur af fagnabarlátum nemenda eftir samrœmdu prófin: Löggæsla í mið- bænum hert Fræðslustjórinn í Reykjavík hvetur foreldra til aö fagna lokum samræmdu prófanna meö börnum sínum, en þeim lýkur nk. þriöjudag. Lögregl- an í Reykjavík veröur meö aukna löggæslu í miöbænum að kvöldi þriðjudags af þessu tilefni. Að þessu sinni stendur þann- ig á að frí er í skólum daginn eftir að nemendur taka síðasta samræmda prófið. Því má e.t.v. búast vib því að fögnuður nem- enda verði enn meiri enn ella. í áskorun fræðslustjóra til foreldra segir m.a. að hér í Reykjavík þekki allir að ung- lingar hópist í stómm stíl í miðbæinn þegar þeir ljúki sam- ræmdu prófunum. Ekkert væri athugavert við að nemendur hittust til að samfagna af slíku tilefni en það sem veki ugg í brjósti manna sé neikvæð reynsla undanfarinna ára vegna óhóflegrar neyslu áfeng- is og annarra vímuefna. Til að koma í veg fyrir að sú reynsla endurtaki sig segir fræðslustjóri mikilvægt að for- eldrar leggi börnum sínum lið við undirbúning þessarar fagn- aðarstundar og gerist með ein- hverju móti virkir þátttakendur í henni. Guðmundur Guðjónsson, yf- irlögregluþjónn í Reykjavík, segir að lögreglan líti' á það kvöld sem samræmdu prófun- um lýkur sem sérstakan álags- punkt. Löggæslan sé alltaf auk- in í miðbænum þetta kvöld og svo verði einnig í ár. -GBK STOFNAÐUR 191 7 Laugardagur 27. apríl 80. tölublað 1996 Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigöisráöherra var viöstödd opnun landsnets fyrir fjargreiningu röntgenmynda á íslandi á Landspítalanum í gœr. Tímamynd: BC Ónýt skattalöggjöf kallar á endurskoöun og umbœtur aö dómi Þor- steins Haraldssonar löggilts endurskoöanda: Vill umboðsmann skattgreibenda Þorsteinn Harldsson löggiltur endurskoöandi og fyrrum for- maður Félags löggiltra endur- skoöenda lagöi þaö til í erindi á ráöstefnu á endurskoðendadegi í gær aö sem fyrst færi fram heild- arendurskoðun á lögum um tekju og eignarskatt og aö í þeirri endurskoðun yröi sérstaklega hugað að neytendavernd. Þorsteinn sagði í landinu ríkti skaðlegt ójafnvægi í skattamálum. „Á meöan hagsmunum ríkisvelds og sveitarstjórna er gætt af mikilli hörku af hálfu kjörinna fulltrúa okkar á þingi, og í sveitarstjórnum, þá eiga gjaldendur sér fáa málsvara þegar lög em sett, og hugtök eins og jafnræði og neytendavernd eru víðsfjarri. Þetta grefur undan trausti fólks á skattkerfinu og ýtir undir skattsvik langt umfram það sem líöanlegt er í siðuðu samfélagi, enda hefur fjöldi manna sagt sig úr lögum við aðra borgara og er stikk- frí þegar að því kemur að greiða skatta," sagði Þorsteinn meðal ann- ars. Hann leggur til að komið verði á fót embætti umboðsmanns skatt- greiðenda, sem verði að breskri fyr- irmynd eins konar stjórnsýsluúr- skurðaraöili sem skattgreiðendur geti leitað til meö sín mál. Þor- Frá endurskoöendadegi í gœr. F.v. Þorsteinn Haraldsson og Andrew Christi. steinn sagði aö það væru skattalög- in sem væru stórgölluð og bæm þess merki að vera sett á handa- hófskenndan hátt. Þá lagði hann til að stjórnvöld hlutuöust til um að stofnað yrði hagsmunagæslufélag skattgreiðenda, en slík félög eru starfandi á hinum Norðurlöndun- um. Slíkt félag vildi hann að yrði þá stofnað samhliða endurmótum á lögum og stjórnsýslu. Prófessor Andrew Christi, skatta- málasérfræðingur frá Arthur And- ersen í Skotlandi, flutti einnig er- indi á endurskoðendadegi þar sem hann reifaöi m.a. reynslu Breta af tilkomu umboðsmanns skattgreið- enda en hann tók til starfa 1991. Sagði hann að tilkoma þessa um- boðsmanns hafi í raun verið liður í mjög breyttum áherslum hjá statta- yfirvöldum í Bretlandi þar sem neytendasjónarmið léku mun stærra hlutverk en áður. Prófessor Christi taldi ekki leika nokkurn vafa á því að með tilkomu umboðs- mannsins hafi orðið mikil breyting til batnaöar í skattamálum í Bret- landi og að staða skattgreiðenda hefði styrkst til muna gagnvart yfir- völdum. Fram kom hjá honum að umboðsmaðurinn hefur heimild til að krefja skattyfirvöld um bætur fyrir hönd skjólstæðings síns ef svo ber undir. -BG Abalfundur SÍF: Allir feta í fótspor SÍF „Þab er einnig athyglisvert ab eftir ab sérleyfib var afnumib hefur lítil þróun átt sér stab á saltfiskmörkubum, sam- keppnisabilar okkar hafa allir fetab í fótspor SÍF, enginn þessara abila hefur farib í ab leita eftir nýjum tækifærum á nýjum mörkubum," sagbi Gunnar Örn Kristjánsson framkvæmdastjóri SÍF á abal- fundi þess í gær. Hann sagði einnig ab eftir að sérleyfi SÍF var afnumib hefðu hinir nýju íslensku útflytjendur á saltfiski lítið eba ekkert fjárfest í kynningu eða auglýsingum á saltfiski að SÍF undanskildu. Þess í stað hafa menn verið upp- teknir af innbyrðis samkeppni og í því ab finna lausn á dagleg- um vandamálum í stab þess ab horfa til framtíbar. -grh Eskifjörbur: Sumri fagnað meb vinnu Starfsfólk Hrabfrystihúss Eskifjarbar fagnabi sumri á sumardaginn fyrsta meb vinnu, en fékk hinsvegar frí í gær og lengdi því hjá sér helgina um einn dag. Aftur á móti er þab mat manna þar eystra ab sumarib hefbi kom- ib í ársbyrjun, mibab vib hlý- indi og snjóleysi í vetur sem leib. Agætis vebur var þar eystra í gær, logn en sólar- laust en spáb rigningu. Þá mældist einn ökumabur á 115 km. hraba í umdæmi lög- reglunnar á Eskifirbi um mibjan daginn. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.