Tíminn - 27.04.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.04.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 27. apríl 1996 17 Umsjón: Blrgir Gubmundsson JVl eö sín u nefi í þættinum í dag veröa gefnir hljómar viö tvö lög, þaö fyrra er gamalt og gott, en þaö seinna er alveg spánnýtt. Fyrra lagiö er gamli slagarinn „Jón er kominn heim", sem Mjöll Hólm geröi frægt á sínum tíma, en ljóöiö er eftir Iöunni Steinsdóttur. Seinna lagið er við vísu sem Jón Kristjánsson, ritstjóri og þing- maöur, gerði á þingi í vikunni viö lagið „Þú birtist mér í draumi", undir heitinu „Baráttusöngur fyrir íslensku kúna". Vísa Jóns er tilkomin vegna landsfrægs svars Guðna Ágústsson- ar, þingmanns Sunnlendinga og formanns landbúnaðarnefnd- ar, þegar hann var spurður hér í Tímanum hvort hann teldi að skipta ætti um kúakyn á íslandi. Þá sagði Guðni m.a. eitthvað á þessa leið: „íslenska kúakynið er erfðafræðilegt verðmæti, undrun vekur litadýrðin og brúnaljósin brúnu — augun — sem eru eins og í huldumey." Góða söngskemmtun! JÓN ER KOMINN HEIM (viðlag:) q C Ég er hýr og ég er rjóð, Dm G Jón er kominn heim. Dm G Ég er glöð og ég er góð, C Jón er kominn heim. A7 Kvíða, mæðu og angist er Dm aftur vikið burt frá mér, G C því Jón er kominn heim. i 1 r 1 X 3 2 O 1 Dm X 0 0 2 3 1 G C G7 Vorkvöld eitt þá fór hann Jón í fússi burt. C Föl og hnípin eftir sat ég hér. F En brennheit var mín þrá C og býsn ég eltist þá G7 C og brosið hvarf af andlitinu á mér. Ég er hýr og ég er ... Loks í gær var drepið létt á dyr hjá mér. Drottinn minn, og úti stóð hann Jón! Þó víða færir þú, þú varla fyndir nú, í veröldinni lukkulegri hjón. Ég er hýr og ég er... BARÁTTUSÖNGUR FYRIR ÍSLENSKU KÚNA (LAG: Þú birtist mér í draumi) C Dm Brúnaljósin brúnu skína, blessuð Skjalda mín, G7 C á básnum stendur þú í fjósi inni. Dm Nú birtast mér í draumi beljuaugun þín G7 C og baulið þitt mér léttir fljótt í sinni. E Am Úti bak við hæðina andar huldumey Dm G7 með augu sem í kvöldrökkrinu skína. C Dm Bylgjast vaxið grasið í blíðum sunnanþey G7 C og blessuð sveitin verndar sálu mína. 2 10 0 0 3 T n i i < 1 < X 0 1 l 13 S x 3 4 r ; , 3 2 0 0 0 1 ( » i ) < i 0 2 3 1 0 0 Am X 0 2 3 1 0 0-CeimiGsFiomið (Fíjótíegt og fiott 500 gr nautahakk 3 msk. smjör eða olía 3 meðalstórir laukar í þunnum sneiðum 1 púrra í sneiðum 250 gr sveppir niður- sneiddir 1 paprika í ræmum 4 dl kjötsoð (eða teninga- kraftur) Salt og pipar Jafnað með hveitijafningi, ef vill Kjötið látið krauma í smjör- inu eða olíunni, ásamt laukn- um og púrrunni í potti. Svepp- unum bætt út í ásamt kjötsoð- inu og paprikunni. Kryddað með salti og pipar og rétturinn látinn krauma saman í 20 mín. Hrærið örlítið hveiti í vatni og bætið út í, ef vill. Skrælið og skerið kartöflur í þunnar sneiðar og steikið á pönnu í smjöri og berið með. !tiam6orjjari m/grcenmzti Fyrir ca. 4 400 gr kjöthakk 1 stór köld kartafla 1 dl gróft rifin gulrót 3 msk. hakkaöur púrrulaukur 1 tsk. sinnep 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar Kjöthakkið er hrært með músaðri kartöflunni, gulrót- inni, púrrulauknum, sinnepi, salti og pipar. Búnar til 4 kök- ur úr deiginu og þær steiktar á pönnu í 4-6 mín. á hvorri hlið. Hamborgararnir settir inn á milli í brauðið og salat og grænmeti haft með. Það er ekki ný saga, að ham- borgarar eru svona vinsælir eins og er í dag. Það var ein- mitt árið 1989 sem haldiö var upp á 100 ára afmæli ham- borgaranna. Slátrarar frá Ham- borg fóru meö uppskriftina til Bandaríkjanna, þar sem þeir urðu strax gífurlega vinsælir. Svo er enn í dag. Sutinudags „dessertinrí' 1 stór dós niðursoðnar perur 125 gr smjör 125 gr sykur (1 1/2 dl) 2 egg 100 gr hnetur Meðlceti: iPUj Þeyttur rjómi eða sýrbur rjómi Hellið safanum af perunum. Rabið perunum, með bung- WL . r una upp, í eldfast mót. Hrærið smjör og sykur vel saman. Hrærið eggjunum saman við, einu í senn. Malið hneturnar í kvörn eba matvinnsluvél og hrærið þær saman við deigið. Breiðið deigið yfir perurnar í mótinu og bakið það í ca. 45 mín. við 175°. Beriö dessert- inn fram ylvolgan með köld- um þeyttum rjóma eöa sýrð- um rjóma. ITfíótCagaður réttur Fyrir 4 1 pk. kartöflumús 150 gr beikon 200 gr niðursoðnir sveppir 1 laukur Tómatbátar Kartöflumúsin er löguð eins og segir til á pakkanum. Beik- onið skorið í smábita, laukur- inn saxaður smátt og látið krauma á pönnu í smástund ásamt niðursneiddum svepp- unum. Kartöflumúsin sett á fat, þar ofan á er öllu hinu bætt og skreytt með tómatbát- um. Borið fram með góðu brauði. Slmeríslqr ffeinutiringir Ca. 20 stk. 2 1/2 dl kaffirjómi 50 gr ger 100 gr smjör 500 gr hveiti 4 msk. sykur 1/4 tsk. kardimommur 2egg Feiti til að steikja uppúr Gerinu blandað í volgan rjómann. Smjörib mulið sam- an við hveitið. Hrærib eggjun- um saman við rjóma/ger- blönduna, hveitið og kardim- ommurnar. Hnoðið mjúkt deig. Breiðið stykki yfir og lát- ið deigið lyfta sér í tvöfalda stærb sína. Takið deigið upp á hveiti stráb borð, hnoðið það og búið til ca. 20 bollur. Sting- ið fingri í gegnum bollurnar frá báðum hliðum, svo gat komi í gegn. Látið bollurnar hefast í 20 mín. Hitið feiti í potti, það á að vera svo heitt að það brúsi í kringum sleifar- skaft. Hringirnir bakaðir í ca. 2 mín. á hvorri hlið, ljósbrúnir. Hafið ekki of marga í pottin- um í einu. Teknir upp á mjúk- an pappír, kældir aðeins og sykri stráð yfir. Viö brosum „Það var fallegt af sr. Jóni að koma við hjá mér," sagði Guðrún gamla. „En, amma, það var ekki presturinn, það var læknirinn sem kom til þín." „Nú, jæja, mér fannst hann nú líka dálítiö nærgöngull af presti að vera." Pétur: Þurrkabu þér um munninn, Páll. Maður getur alveg séð hvað þú hefur borðaö í hádeginu. Páll: Og hvað heldur þú svo sem að ég hafi boröað? Pétur: Tómatsúpu. Páll: Ha, ha. Það var nú reyndar í gær sem ég borðaði tóm- atsúpu. Maturfyrir einn 1 formfranskbrauðsneið, létt smurð. Skinkusneið sett á og þykk ostsneið þar ofan á og ananashringur efstur. Þetta er svo sett inn í heitan ofn og haft þar uns osturinn hefur bráðnaö og allt er orðið vel heitt. Gott að hafa salat með. liliftíitt i...................i 'Éiiliiiníniái liUSmT" líjitegiÉ'i -i á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.