Tíminn - 27.04.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 27.04.1996, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 27. apríl 1996 DAGBOK Laugardagur 27 apríl 118. dagur ársins - 248 dagar eftir. I 7. vika Sólris kl. 5.13 sólarlag kl. 21.40 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 26. apríl til 2. maí er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um lækn- is- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. april 1996 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.B7B 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/febralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubaetur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiöslur Fullir fæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 26. april 1996 kl. 10,58 Opinb. Kaup viöm.igengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 67,15 67,51 67,33 Sterlingspund ....101,35 101,89 101,62 Kanadadollar 49,25 49,57 49,41 Dönsk króna ....11,369 11,433 11,401 ...10,209 10,269 9,912 10,239 9,883 Sænsk króna 9Í854 Finnsktmark ....13,846 13,928 13,887 Franskur franki ....12,986 13,062 13,024 Belgískur franki ....2,1322 2,1458 2,1390 Svissneskur franki. 54,30 54,60 54,45 Hollenskt gyllini 39,15 39,39 39,27 Þýskt mark 43,84 44,08 43,96 ..0,04284 0,04312 6,270 0,04298 6,250 Austurrískur sch 6,230 Portúg. escudo ....0,4287 0,4315 0,4301 Spánskur peseti ....0,5288 0,5322 0,5305 Japanskt yen ....0,6296 0,6336 0,6316 írsktpund ....104,56 105,22 104,89 Sérst. dráttarr 96,93 97,53 97,23 ECU-Evrópumynt.... 82,47 82,99 82,73 Grísk drakma ....0,2756 0,2774 0,2765 STIÖRNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. Endalausir frídagar og bullandi sumar í lofti eða þannig. Þetta verður óður dagur. HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður seinheppinn í dag. Betra seint er aldrei. Vatnsberinn yf./TÁi. 20. jan.-18. febr. Þú verður uppfullur orku í dag og afköstin gríðarleg, jafnt innan heimilis sem utan. Svona stuð er upplagt að nota í vorhreingern- ingu í bílskúrnum. Fiskamir <£>< 19. febr.-20. mars Þú verður farsæll í dag í einkalíf- inu, en vinnan verður í auka- hlutverki. Stimplaðu þig út sem fyrst og hlauptu heim á fund við maka þinn. Ef þú átt engan, skaltu hlaupa niður í bæ og finna þér einn. Nú er rétti tím- inn. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Gömul kona í merkinu hyggst kaupa tómata í dag, en finnst þeir of dýrir og hættir við. Ann- ars allt rólegt. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Krakkarnir verða sísuðandi í dag um nammi, dót og bíóferðir og allt eins og vera ber á laugardög- um. Spurning um að stinga af á pöbbinn. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Vogin 24. sept.-23. okt. Hvort finnst þér, Solla, að ég ætti að fara í brúnu eða grænu sokk- unum? Heppilegur dagur til verslunar. Hársnyrting kemur einnig til greina svo og snyrting tánagla. Nautið 20. apríl-20. maí Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Ágætir menn eiga afmæli í dag og á morgun og óska stjörnurnar þeim hjartanlega til hamingju. Ykkar er framtíðin. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Sporðdrekinn er í miklum met- um hjá sjálfum þér um þessar mundir og illþolandi fyrir monts sakir. Haltu þig á jörðinni. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Hvar hafa dagar lífs þíns ... Þú verður ekki nema skugginn af sjálfum þér í dag. Þessi föstudags- kvöld verður að endurskoða. Bogmaður verður klikk í dag. DENNI DÆMALAUSI „Margrét notar alitaf orb sem eru of stór fyrir minn munn." KROSSGATA DAGSINS 543 Lárétt: 1 blómið 6 hamingjusöm 8 heiður 10 dauði 12 nes 13 guð 14 hærra 16 efni 17 siba 19 málmi Lóbrétt: 2 reykja 3 haf 4 afleitt 5 útlimir 7 bikar 9 erill 11 púka 15 handafum 16 mál 18 athuga Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 partý 6 pár 8 æki 10 úrg 12 kú 13 ró 14 kró 16 orð 17 ref 19 katta Lóbrétt: 2 api 3 rá 4 trú 5 lækka 7 ágóði 9 kúr 11 RRR 15 óra 16 oft 18 et Pð D PS pfl D >6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.