Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 80. árgangur Þriðjudagur 30. apríl 81. tölublað 1996 Námsmenn fjölmenna á skrá hjá atvinnumiölun- um: Atvinnurek- endur seint á ferðinni Þessir ungu menn voru ab sækja um starf hjá Vinnumiblun skólafólks í gœr en í dag rennur út sá frestur sem námsmönnum er gefinn til ab sœkja um sumarstarf hjá stofnuninni. Nokkru færri hafa leitab til vinnumiblunarinnar í ár en í fyrra, sem gæti bent til batnandi atvinnuástands eba aukinnar bjartsýni í þjóbfélaginu. Tímamynd: þök Starri í Garbi segir tómt mál aö tala um örœfagiröingu á meöan fjármögnun liggur ekki fyrir: „Fjárins aflað með því að ófrægja mývetnska bændur?" Um 650 námsmenn hafa lagt inn umsókn hjá At- vinnumiðlun námsmanna nú þegar hún hefur verið starfrækt í tæpar þrjár vikur. Um 2.350 námsmenn hafa sótt um vinnu hjá Vinnu- miblun skólafólks á vegum Reykjavíkurborgar. Vakin er athygli á því að í fyrsta sinn er þar ákveöinn umsóknar- frestur sem rennur út í dag. Á sama tíma í fyrra höfðu 627 umsóknir borist Atvinnu- miðlun námsmanna en þá opnabi hún viku fyrr en í ár. Námsmenn hafa því verið fljótir að taka við sér nú. Eyr- ún María Rúnarsdóttir, fram- kvæmdastjóri Atvinnumiðl- unarinnar, segir að fleiri viti af miðluninni nú en áður. Atvinnurekendur hafa ekki verið jafn fljótir að taka við sér og námsmenn, en sl. föstudag höfðu aðeins borist rúmlega 30 atvinnutilboð til miðlunar- innar. Sum tilboðin eru frá einstaklingum sem leita starfs- krafta í stuttan tíma. Eyrún segir að þróunin hafi verið sú undanfarin ár að sí- fellt fleiri atvinnurekendur leiti til miðlunarinnar. Þeir hafi þó jafnan verið seinni á ferðinni en námsmenn og stundum hafi atvinnutilboðin hellst inn í byrjun júní. Hjá Vinnumiðlun skólafólks í Reykjavík lýkur skráningu þeirra sem sækja um sumar- starf hjá borginni í dag sem fyrr segir. í gær höfðu talsvert færri sótt um störf en í fyrra og sagði Anna Helgadóttir verk- efnisstjóri að skýringin gæti verið sú að fleiri námsmenn hefðu snúið sér beint til vinnuveitenda og fengið já- kvæð svör. Vinnumiðlun skólafólks er ætluð fólki á aldr- inum 16-25 ára. Miðað er við að bjóða öllum í sama árgangi vinnu í jafn margar vikur og verða þær fleiri með hækkandi aldri. Sextán ára unglingum býðst vinna í sjö vikur, sautján og átján ára í átta vikur o.sv.frv. GBK/BÞ „Það er bara allt með friði og spekt," sagbi Sveinn Jónsson, annar fulltrúi Alþýðubanda- lagsins í bæjarstjórn Egils- staða abspurbur um hvað hefbi komib út úr viöræbum fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Alþýbubandalags um áfram- haldandi meirihlutasamstarf flokkanna í bæjarstjórn. Að sögn Sveins heldur sam- starfið áfram en ætlunin er að taka ýmis mál til skoðunar sem „Þessar tillögur um öræfa- girbingu virðast ekki mjög fastar í reipunum, ég veit ekki hvern andskotann þeir eru aö tala um, því það vant- ar allt sem við á að etja. Þab fylgir ekki meb hvar á að taka peningana og menn eru ab tala um ab þetta verkefni kosti e.t.v. hátt í milljarð fram að aldamótum," segir Þorgrímur Starri Björgvins- son, bóndi í Mývatnssveit, um tillögur nefndar sem lagt hefur til umfangsmikla beit- unarfriðun á Mývatnsöræf- um, m.a. meb gerð girðingar ekki verða rædd í fjölmiðlum á þessu stigi. Fulltrúar beggja flokka hafa talið afstöðu sína til brúarstæðis yfir Eyvindará end- urspegla vilja meirihluta bæjar- búa en að sögn Sveins er ekki ætlunin að kanna vilja bæjar- búa formlega þó að sú hug- mynd hafi komið upp. Sömu sögu var að heyra hjá Einari Rafni Haraldssyni, full- trúa Sjálfstæöisflokks, sem sagði samstarfið lifa ágætu lífi enda sem friba myndi um 4000 ferkílómetra lands. Þær tillögur voru kynntar á opnum fundi í Mývatnssveit í síðustu viku en eftir á að semja um bændur í sveitinni um legu girðingarinnar. Starri sér engar líkur til að nein sátt verði um framvindu þess máls. Markmið áætlunarinnar er að stöðva jarðvegseyðingu sem talin er vera alvarlegt um- hverfisvandamál á þessum slóðum en Starri efast um heil- indi yfirvalda þegar kemur að því að afla fjár. „Þeir vita það óksöp vel mennirnir að þeir málefnalegt og gott. Ágreining- urinn um brúarstæðið væri í sínum farvegi en hann sagðist fremur eiga von á að Skipulags- stjóri ríkisins tæki tillit til vilja meirihluta bæjarfulltrúa, þ.e. sjálfstæðismanna og annarra bæjarfulltrúa. Hann sagðist ekki hafa tekið afstöðu til þess hvort úrskurður skipulagsstjóra yrði kærður til umhverfisráðherra ef svo færi að hann féllist á tillögu Vegagerðarinnar. hafa ekki nokkurt einasta vil- yrði fyrir þessum tillögum, en ég þykist þó vita hvernig þeir ætla að afla fjárins ef af þessu verður. Það verður með því að ófrægja mývetnska bændur, segja þá níða landið og Dimmuborgir og þar með geta þeir farið helvíti mikla herferð í að kría út fé. Það verður gert út á að verið sé að bjarga land- inu frá okkur skemmdarvörg- unum, þeir munu segja að Dimmuborgir séu að hverfa og svo framvegis. Einnig verður gert mikið rex út af því hve snemma fé verður sleppt. Við Alþýðubandalagið styður til- lögu Vegagerðarinnar sem gerir ráð fyrir að vegurinn frá Seyðis- firði fari framhjá Egilsstöðum en ekki í gegnum bæinn eins og hingað til. Um leið færist ferju- umferð sumarsins framhjá bæn- um og munu margir sem hags- muna eiga aö gæta afar mót- fallnir því. Sjálfstæðismenn vilja hins vegar að nýja brúar- stæðið verði við hlið núverandi brúar. -LÓA megum aldeilis eiga von á góðu." Starri, sem hefur búið í Mý- vatnssveit á áttunda áratug, hefur alltaf haft mikinn áhuga á gróðurvernd en hann telur að þáttur sauðkindarinnar í landrofinu sé stórlega ofmet- inn. Þótt allt það svæði yrði girt af, sem nú er talað um, væri engan veginn sýnt að t.d. sandrennsli inn í sveitina yrði stöðvað. Alvarleg vandamál hafa komið upp vegna sand- burðar að undanförnu sem jafnvel eru talin geta ógnað lífríki Laxár og Mývatns. Starri segir að vissulega þurfi eitt- hvað að gera til að bregðast við uppblæstri og gróðureyð- ingu en tíðarfar spili stórt hlutverk og athyglisvert sé hve sauðfé hefur fækkað mikið á svæðinu auk þess sem haust- beit hefur lagst af. Þá hafi stundum verið blásnar upp fréttir af slæmu ástandi á gróð- ursvæðum, sem ekki eigi við nein rök að styðjast. „Það er til dæmis tómt mál að tala um aö mellöndin austan við Búrfells- hraun séu að eyðast, það er bara rugl sem gengur í ókunn- uga." - BÞ Sjá einnig frétt á baksíöu Meirihlutasamstarfib heldur á Egilsstöðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.