Tíminn - 30.04.1996, Síða 2

Tíminn - 30.04.1996, Síða 2
2 Þri&judagur 30. apríl 1996 Formabur félagsmálanefndar Alþingis í kröfugöngu 1. maí. Sér ekki enn fyrir endann á starfi nefndarinnar um vinnulöggjöfina: Unnið hörðum höndum og fundir tvisvar á dag Tíminn spyr... Kemur til greina að taka upp embætti umbo&smanns skatt- grei&enda eins og sumir endur- sko&endur hafa vi&ra&? Indri&i H. Þorláksson, fjármálaráöuneytinu: Fljótt á litiö slær sú hugmynd mig ekki illa. Að vísu er svo að umboðs- maður Alþingis hefur fengið mikinn fjölda af málum er snerta álagningu á skatta og svoleiðis og ég tel það hafa verið af hinu góða. bæöi fyrir skattyfirvöld og greiðendur. Hvort ástæða er til að hafa sérstakan um- boðsmann sem fjalli um mál skatt- borgaranna er aftur spurning. Ég tel sjónarmið neytenda ekki hafa versn- að almennt að undanförnu, það hef- ur sérstaklega verið hugað að jafn- ræöismálum lijá fjármálráðuneytinu að undanförnu og lögð mikii áhersla á það, bæði í lagasetningu og fram- kvæmd, að jafnræðissjónarmiða sé gætt. Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður: Mér finnst tilgangur þessara emb- ætta umboðsmanna hins og þessa vera svolítið óljós. En hagsmunir skattgreiöenda hafa tvímælalaust far- ib versnandi gagnvart ríki og sveitar- félögum að undanförnu og e.t.v. gæti svona embætti bjargað einhverju. Ég hef oft talað um það hér á þingi ab löggjöfin mótist af þörfum skatt- heimtuaðila: ríkis og sérstaklega sveitarfélaga. íbúarnir sjálfir, sem borga skattinn, þeir gleymast. Sem dæmi má nefna lög um vatnsgjald sem takmarka hve hátt gjald má inn- heimta til að standa undir rekstri vatnsveitu. Þau eru þverbrotin. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formabur Sambands ísl. sveitarfé- laga: Þingmenn og sveitarstjórnarmenn sækja umboð sitt til kjósenda og ægta hagsmuna þeirra sem heildar. Álagningu skatta er hægt að kæra til skattstjóra og ennfremur er hægt að vísa málum áfram til úrskurðar Yfir- skattanefndar. Því tel ég ekki ástæðu til að stofna nýtt embætti umboðs- manns skattgreiöenda hérlendis. -id- Kristín Ástgeirsdóttir formaö- ur félagsmálanefndar Alþingis og þingkona Kvennalista segir aö ekki sjái enn fyrir endann á starfi nefndarinnar um frum- varp til laga um breytingar á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Hún segir nefnd- armenn vinna höröum hönd- um og m.a. séu fundir tvisvar á dag í nefndinni um máliö. Hinsvegar er efnahags- og vi&- skiptanefnd þingsins í þann veginn aö ljúka vinnu sinni um frumvarp til laga um rétt- indi og skyldur opinberra starfsmanna. En ríkisstjórnin stefnir a& því a& afgreiða bæöi þessi frumvörp frá Alþingi fyrir þinglok, í seinnihluta maímánaðar. í gær var jafnvel búist við að Lagastofnun Háskóla íslands mundi skila áliti sínu um frum- varpið, en nefndin óskaði eftir Fyrir utan SÍF greiddu aðeins þrír af tíu stærstu saltfiskútflytj- endum tekjuskatt á árinu 1994. Fyrirtækin sjö voru því rekin meö tapi eöa höf&u yfirfæran- legt tap til a& jafna á móti. í eignaskatt greiddu þessi þrjú fyrirtæki frá 9 þús. kr. og uppí 1500 þúsund og því voru hin sjö me& skuldir umfram eignir þar sem þau greiddu engan eignarskatt. Þetta kom m.a. fram í ræ&u hjá Gunnari Erni Kristjánssyni fram- kvæmdastjóra SÍF á a&alfundi fé- lagsins sl. föstudag þar sem hann vakti athygli á því hversu fjár- hagslega veikbur&a þau fyrirtæki eru sem stunda eftirlitslausan út- flutning á saltfiski eftir að sérleyfi SÍF var afnumiö. Hann ítrekaði þó áliti hennar til að fá úr því skor- iö hvort efnisatriði frumvarps- ins samrýmist stjórnarskránni og ýmsum alþjóðlegum samn- ingum sem íslensk stjórnvöld eru aðilar að. En eins og kunn- ugt er þá hefur verkalýðshreyf- ingin m.a. haldið því á lofti að efnisatriði frumvarpsins séu á skjön við stjórnarskrá og al- þjóðasamninga. Kristín segir að þrátt fyrir ann- ríki í nefndarstarfinu verði ekki fundað í nefndinni á morgun, á alþjóðlegum baráttudegi verka- lýðsins. Sjálf ætlar hún að fara í kröfugöngu þann dag, eins og endranær. Aðspurð býst hún allt eins við því að einhverjir muni nota tækifærið og koma andstöðu sinni við frumvarpið á framfæri við hana í kröfugöng- unni, enda hafa hagsmunaaðil- ar verið iðnir við að koma skoð- unum sínum á framfæri við í ræðu sinni að hann væri ekki málsvari fyrir sérleyfi, heldur þvert á móti. Gunnar Örn sagði það umhugs- unarefni hvort ekki eigi að gera einhverjar fjárhagslegar lág- markskröfur til þeirra sem stunda þennan útflutning, þannig að fyr- irtækin gætu sýnt fram á fjárhags- legt sjálfstæði sitt. í það minnsta þurfi eigið fé þessara fyrirtækja að vera jákvætt þannig að þau geti t.d. lagt fram tryggingar til að framleiðandinn geti verið nokk- uð öruggur um að hann fái greiðslu fyrir sína afurð. En síðast en ekki síst mundi skilyrðið um fjárhagslegt sjálf- stæði fyrirtækja gera það að verk- um að í útflutningi mundu að- eins verða fyrirtæki sem taka sig nefndarmenn. Mestur hluti af starfi nefndar- manna í félagsmálanefnd hefur farið í lestur á þeim fjölmörgu umsögnum sem nefndin hefur fengið frá því skilafrestur rann út þann 17. apríl sl. En nefndin óskaði eftir umsögnum frá hátt í 300 aðilum. Formaður félags- málanefndar segir að töluverður munur sé á umsögnum verka- lýðsfélaga eftir stærð þeirra. Smærri félögin láta sér einatt nægja að krefjast þess að frum- varpinu verði vísað frá en í um- sögnum stærri félaga, sem líka krefjast þess að frumvarpinu verði vísað frá, sé iðulega tekið málefnalega á efnislegri gagn- rýni á efni frumvarpsins og hvaða áhrif áformaðar laga- breytingar muni hafa á starf- semi þeirra. -§rh alvarlega og „hegði sér út frá við- skiptalegum forsendum, umg- angist bæði framleiðendur og er- lenda kaupendur þannig að þau ætli sér að vera á þessum markaði eftir daginn í dag," sagði fram- kvæmdastjóri SÍF. Hann vakti einnig athygli á því í ræðu sinni að á sama tíma og Útflutningsráð Norðmanna ætlar að verja 200 milljónum króna til að auglýsa norskar saltfiskafurðir á Spánarmarkaði á þessu og næsta ári til viðbótar við annað eins sem þeir hafa lagt í auglýsingakostnað í Portúgal, Brasilíu og Ítalíu á undanförnum árum, hefði eng- inn íslenskur útflytjandi fjárhags- legt bolmagn til að gera slíka hluti nema þá einna helst SÍF. -grh Sagt var... Sameiginleg teiti foreldra og unglinga „Fræbslustjórinn í Reykjavík hvetur foreldra til ab fagna lokum sam- ræmdu prófanna meb börnum sín- um". Tíminn um helgina. Varanlegur undrunarsvipur „Ég hef séb konur sem fara í andlits- lyftingu og verba „óskaplega hissa" í svona 4-5 ár." Sagöi Hei&ar Jónsson snyrtir í Tímanum um helgina þar sem hann segist frekar hlynntur fegrunarabgeröum en finnist undrunarsvipurinn sem fylgi andlitslyft- ingum fremur neikvæöur og valdi því aö konan missi hluta af sínum sjarma. Þjóberníshlutföll „Þab er nú svo ab þab þarf þrjá eba fjóra útlendinga upp í einn íslend- ing". Svo segir Nanna Hálfdánardóttir í Nönnukoti í Hafnarfiröi en ummælin eru viöhöfö í tengslum viö hjónaband viö útlending. Tíminn um helgina. Ævirábnir til virbingar „Vib sitjum uppi meb þessa „smá- kónga" og „drottningar" og reyndar gosa líka áratugum saman; forusta þeirra er nánast óbreytanleg eins og dagatalib. Ungir menn horfa á þessi sömu andlit nánast allt sitt líf eins og um ævirábningu væri ab ræba." Kristján Pétursson, fyrrv. deildarstjóri, í DV í gær getur ekki oröa bundist um aumingja „ungu mennina" sem neyö- ast til aö horfa á óbreytanleg andlit forystufólks flokkanna áratugum sam- an. Sannir íslendingar „Þeim er alltaf kalt og aldrei ánægb- ar nema hitastigib sé yfir 15 stig og sól um allt land. Með því ab hlusta á þessar þáttageröarkonur sér maður fyrir sér útþynnta íslendinga sem ekki geta tekist á vib daglegt líf. Verst er ab væl þetta hefur áhrif." Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaöur Sóknar, í DV í gær. Breskur gestafyrirlesari sem hér var á ferð á vegum Félags endurskobenda mun hafa dvalist á Hótel Borg um helgina meban hann stób vib hér á landi. I pott- inum var sagt frá því ab hann fór ásamt konu sinni ab spásséra í Pósthússtrætinu rétt vib hótelib sl. föstudag þegar tóm ferna undan ávaxtasafa féll af himnum ofan beint fyrir framan gestina. Erlendu gestirnir munu hafa haft orb á því vib gestgjafa sína ab þab væri greinilega mik- ib samkomuhús þama á svæbinu á efri hæbum bygggingarinnar og bentu á ávaxtafemuflugib til marks um þab. Þá var þeim tjáb ab opnunarhátíb forseta- frambjóbanda, Gubrúnar Pétursdóttur, hafi farib fram fyrr um daginn þarna í húsinu og trúlega væri fernan ættub þab- an. Stubningnnabur Gubrúnar í pottin- Utn tafdríinsýnt ab einhverjir úr liösafn- abi kepþlnátitanna héfbu láíib tóma fern- una detta til ab reyna ab spilla fyrir glæsi- legri opnunarhátíb, en abrir vildu meina ab börn hefbu verib þarna á ferb. Enn abrir sögbu fráleitt hægt ab tengja fern- una kosningaskrifstofu Gubrúnar... • í heita pottinum hefur mönnum orbib tíbrætt um þann vibbúnab sem yfirvöld hyggjast grípa til vegna væntanlegrar glebi grunnskólanema í mibbænum. í þeim umræbum hefur þab verib haft á orbi ab þab sé einungis yfirvarp hjá yfir- völdum ab krakkarnir muni streyma í bæ- inn vegna þess ab samræmdu prófin eru ab baki. Hib rétta í þeim efnum sé sú stabreynd ab pólitísk innræting hafi sjald- an eba aldrei verib meiri í skólakerfinu en sl. ár og því sé þab engin tilviljun ab menntamálarábuneytib skuli hafa próf- lokin á sama degi og vinstrisinnar um all- an heim halda uppá endalok stríbsins í Vietnam, eba þann 30. apríl ár hvert. En þann dag árið 1975 flúbu Bandaríkja- menn í þyrlum frá þaki sendirábs síns í Saigon, en svo hét höfubborg S-Víetnams ukþáxdaga. n iiiuaní ucavj Ekkert er eins hlægilegt og BOGGl TxjAAlpikhúsið frumsýnir SemjðurþoknagL ^TýnrrrnmanleikjumWÍÍliamsjhakespe^ ares,TStóra sviðinu í kvöld. Um pr c ^ VS/T WV//Ð VV/7A/A/ JÓ// V/Ð/9K S/PGD/, m tfV/4£> //£ZD//Æ>£)C/ /?£> SJD///SP/Æ //£££>/ S//GT? Fyrir utan SIF greiddu aöeins þrír af tíu stœrstu saltfiskútflytjendum tekju- og eignarskatt áriö 7 994. Aöalfundur SÍF: Veik fyrirtæki í eftiriits- lausum útflutningi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.