Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 6
Þribjudagur 30. apríl 1996 Siguröur Jónsson í Mibbœjarmyndum segir nýjung- ina frá Kodak hafa kosti og galla: Framköllunin gæti hækkað um 35-40% „Þetta er hugsab til aö halda ljósmyndafilmunni á lífi. En gömlu 35 millimetra vélarnar verba áfram í fullu gildi og óþarfi ab fara meb þær út í öskutunnu," sagöi Sigurbur Jónsson eigandi Mibbæjar- mynda vib Austurstræti í sam- tali vib Tímann. Hann segir ab kostnabur vib ab taka vib nýju Kodak-filmunum yrbi talsvert á abra milljón króna hjá sér í kaupum á vibbótartækj- um. „Þetta er svipab og meb Windows 95, kynningin er nokk- ub lík. Ég er ekkert viss um ab þetta bobi betri myndir, þótt upp- lausn filmanna eigi ab vera gób. Þetta gefur þó meiri möguleika, til dæmis í þræbingu og eins í framkölluninni. Kodak hefur komib meb nýjungar sem hafa farib í vaskinn, en gamla 35 milli- metra filman heldur velli," sagbi Sigurbur. Hann sagbist ekki hafa trú á neinni sprengingu á mynda- vélamarkabi, þab væri neikvætt ab vita ab framköllun og filmur fengjust kannski ekki nema á fá- um stöbum. „Þab eru kostir og gallar vib þetta nýja kerfi. Gallinn vib þetta er ab flestir eru meb afar full- komnar vélar sem þeir hætti ekki svo glatt ab nota. Stærsti gallinn verbur hins vegar sá ab mér skilst ab framköllunin verbur 35-40% dýrari en á 35 millimetrunum í dag. Ég er ekki kominn til meb ab sjá ab fólk taki því meb þegjandi þögninni," sagbi Sigurbur Jóns- son. -JBP 10 fengu ókeypis sjónvarpstœki frá RÚV: Fjórðungur skipti innar gegn áformum stjórnvalda í málefnum krókabáta: ^^ ' * í^ "í "í ú ofurtriiiur í kvótagat yfir i greioslukort ..Þab sem mun eerast er ab beir beiti sér fvrir bví ab stiórnvöld » ^^ Utvegsmannafélag Reykjavíkur krefst libsinnis þingmanna borgar innar gegn áformum stjórnvalda í málefnum krókabáta: „Þab sem mun gerast er ab þeir beiti sér fyrir því ab stjórnvöld sem hafa fengib úthlutab aflahá- marki munu selja kvótann sinn fyrir stórfé, kaupa trillu meb sóknarmarki og breyta henni í aflamikla, nýtísku „ofurtrillu" sem fær ab sækja óhindrab innan sóknardaga," segir í harborbri ályktun Útvegsmannafélags Reykjavíkur þar sem mótmælt er fyrirhugubum breytingum á fisk- veibistjórnun krókabáta. Útvegsmannafélagib, sem hefur starfab í meir en heila öld, átelur þessar breytingar harblega og telur ab ef þær verba ab veruleika þá muni krókabátar geta veitt ótak- markab innan þeirra 84 sóknardaga sem ákvebnir hafa verib. Félagib bendir einnig á máli sínu til stubn- ings ab Fiskistofa áætlar ab þorskafli krókabáta verbi um 30 þúsund á þessu fiskveibiári, eba 8.500 tonn- um meiri afli en þab 21.500 tonna hámark sem stjómvöld höfbu ákvebib. Útvegsmenn í Reykjavík telja ab þessi umframafli muni hafa í för meb sér áframhaldandi skerb- ingu á leyfilegum heildarafla þorsks á næsta fiskveibiári og þar meb á þorskkvóta annrra útgerba. í ályktun félagsins eru stjórnvöld gagnrýnd fyrir ab hafa gefist upp á því ab taka á hömlulausum þorsk- veibum krókabáta á kostnab ann- arra og krefst þess ab þingmenn Reykjavíkur taki meb ábyrgum hætti á þessu ófremdarástandi og hætti ab mismuna útgerbum í land- inu. En síbast en ekki síst séu þab gróf mannréttindabrot ab mismuna abilum innan sömu atvinnugreinar eins og Útvegsmannafélag Reykja- víkur telur ab stjórnvöld hafi ítrek- ab gert á undanförnum árum. -grh Ríkisútvarpib hvatti notendur nýlega til ab taka upp greibsl- ur á afnotagjóldum meb Visa eba Eurokortum. Sent var bréf til 48 þúsund heimila þar sem menn voru hvattir til ab taka upp nýjan greibslumáta. Hartnær fjórbungur þeirra sem bréfin fengu tóku upp greiðslukortaaðferðina, en hún sparar RÚV stórfé í innheimtu- kostnað. Gulrótin sem notuð var í því skyni að fá fólk til að láta gjald- færa viðskiptin á kort var að lof- að var 10 veglegum verðlaun- um, glæsilegum sjónvarpstækj- um. Dregið var nýlega úr þess- um 11 þúsund manna hópi og sjónvarpstækin afhent af út- varpsstjóra, Heimi Steinssyni, með viðhöfn í útvarpshúsinu. Myndin er frá afhendingunni. Alþjóöaþingmannasambandiö: Samþykkir ályktun um skyn- samlega nýtingu sjávarspendýra Sjálfbær og skynsamleg nýt- ing sjávarlífvera og þar á meb- al sjávarspendýra var á mebal þess sem ályktab var um á þingi Alþjóbaþingmannasam- bandsins, sem haldib var í Ist- anbúl nýverib. Geir H. Haarde, Einar K. Gubfinnsson og Margrét Frímannsdóttir sóttu þingib fyrir hönd Al- þingis. Á fundi með fréttamönnum, sem þau efndu til eftir heim- komuna, kom fram að þingið hafi samþykkt ályktun um vernd og nýtingu fiskistofna er byggð væri á drögum sem ís- landsdeildin lagði fram. í álykt- uninni er kveðið á um skynsam- lega nýtingu sjávarlífvera og þar á meðal sjávarspendýra á borð við hvali og seli. Einnig var lagt til að draga úr og að lokum að afnema opinbera styrki í sjávar- útvegi. Geir H. Haarde sagði að þetta væri í fyrsta skipti sem ís- land legði fram ályktunartillögu ásamt greinargerð fyrir þing Al- þjóðaþingmannasambandsins. Um eitt þúsund fulltrúar frá 117 þjóðþingum sóttu þingið og var tillaga íslands um nýt- ingu fiskistofna valin úr 19 til- lögum sem borist höfðu frá þjóðþingum hinna ýmsu landa. Geir H. Haarde sagði að tillaga íslensku sendinefndarinnar hafi orðið fyrir valinu vegna þess að hún hafi verið talin ítarlegust að dómi nefndar sem fjallaði um tillögurnar. Einar K. Guðfinns- son sagði kröfuna um sjálfbæra þróun í sjávarútvegi hafa vegið þungt í tillögunni og einnig þá kröfu að eðlilegt væri aö nýta sjávarspendýr. Hann kvaðst hafa lagt mikla áherslu á þá kröfu á fundi nefndar þar sem hann kynnti tillögu íslending- anna. Það hafi hann gert til þess að koma í yeg fyrir þann mis- skilning að íslendingar væru að smygla þessum áherslum inn í ályktun Alþjóðaþingmanna- sambandsins. Einar sagði að þetta hafi fengið verulega kynn- ingu á meðal þingfulltrúa og að ályktunin hafi verið samþykkt mótatkvæðalaust á þinginu. -ÞI Óskemmtileg skattheimta: Skattar geta náð út fyrir gröf og dauða Fullkomin tölvukerfi embætta og stofnana geta ekki komib í veg fyrir ab látib fólk fái hótunarbréf í póstinum, áætlanir á skatta ásamt kröfu um ab greibslan verbi innt af hendi umsvifalaust. Eitt dæmi hefur Tíminn af bónda á Ströndum sem lést í hárri elli fyrir riæstum tveim árum. Fyrir nokkrum dögum barst bréf á hans hafni þar sem hann var krafihn um 122.500 króna virbis- aukaskatt, ásamt 12.250 króna Pétur Ólafsson er skattstjóri Vest- fjarbaumdæmis á ísafirbi tíma- bundib. Pétur kannabi málib í gær ásamt starfsfólki sínu. Hann sagbi ab innheimtur sem þessar væru sem betur fer ekki algengar. „Þetta eru því mibur mistök sem verba ab skrifast á okkur og vib verbum ab bibjast afsökunar á þessu," sagbi Pétur Ólafsson í gær. „Ég mun setja þá vinnureglu hér ab betur verbi litib eftir þessu." í tölvum skattstjóraembætta er ab finna upplýsingar um andlát skattborgaranna, en engu ab síbur geta tölvurnar ab því er virbist ekki skynjab fráfall vibkomandi einstak- lings eba komib í veg fyrir skatt- lagningu sem nær út yfir gröf og dauba. Steinþór Haraldsson hjá embætti Ríkisskattstjóra sagbi í gær ab unnib væri ab því ab koma í veg fyrir mis- tök sem þessi á skattstofum lands- ins. Verib væri ab samræma öll kerfi skattstofanna. Steinþór sagbi ab dæmi um ab látib fólk væri skatt- lagtyæruafarfátíb. ......,,„ -JBP. Nítján Kópavogs- skáld gefa út bók Nítján skáld úr Kópavogi senda frá sér ljóbabókina „Gluggi. Ljób skálda úr Kópa- vogi". Skáldin í bænum eru sögb margfalt fleiri, en hér getur ab líta afrakstur reglu- legra funda Ritlistarhóps Kópavogs, hóps sem hittist reglulega. Bókin Gluggi er gefin út öbr- um þræbi í tilefni af 40 ára af- mæli kaupstabarins á síbasta ári og styrkti Lista- og menn- ingarráb bæjarins framtakib rausnarlega. Nafn sitt fær bókin af for- síbuskreytingunni sem er eftir Gerði Helgadóttur og er sú mynd í eigu Gerðarsafns, lista- safns Kópavogs. Öll ljóðin í bókinni eru ný og hafa ekki birst fyrr á prenti, utan ljóð Jóns úr Vör. Kópa- vogsskáldin eru á ýmsum aldri, Sigríbur Vilhjálmsdóttir menntaskólamær er yngst, 19 ára. Ljóbin eru því af ýmsum toga ab gerb og efni. Ab sjálfsögbu er bærinn Kópavogur skáldunum tíðrætt yrkisefni, ekki síst þeim sem lengi hafa búið í þeim góba bæ. Bókin er 80 tölusettar síbur. r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.