Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 30. apríl 1996 íslendingar leggja sitt afmörkum til endurvakins áhuga á Crœnlandi á aöskilnaöi viö Danmörku: Aöskilnaðarsinnar vilja reka Dani úr landi og leysa þannig atvinnuleysiö Hjónin ívar Jónsson, lektor vib Háskólann í Nuuk, og Lilja Mósesdóttir hagfræb- ingur skrifubu grein undir fyrirsögninni „Grænland getur sjálft" í grænlenskt dagblab fyrr í þessum mán- ubi um efnahagslegar for- sendur fyrir sjálfstæbi græn- lensku þjóbarinnar. Örfáum dögum seinna, þann 16. þessa mánabar, voru svo stofnub grænlensk grasrótar- samtök abskilnabarsinna. í greininni kemur fram ab Grænlendingar geti verib bjartsýnir á efnahagslega framtíb sína, einkum sé litið til möguleika á olíufram- leibslu. Þá hafi tekjur af út- flutningi verib hærri þar en á íslandi allt frá árinu 1979 þeg- ar Grænlendingar fengu heimastjórn. ívar og Lilja telja að mikill sparnabur geti falist í að kaupa vörur frá öðrum og ódýrari löndum en Dan- mörku, en 75% innflutnings koma frá herraþjóðinni. Tíminn hafði samband við ívar og sagði hann samtökin vera þverflokkspólitísk, en neitaði því að íslendingar væru framarlega í þessum hópi og sagði þau hjónin ekki tengjast samtökunum. Hins vegar hefðu aðskilnaðarsinnar leitað mikið til þeirra eftir upplýsingum um fyrirkomu- lag mála á íslandi og í mál- flutningi þeirra væri oft tekið mið af Islandi. Félagsmálaráðherra Græn- lands sagði í Tímanum fyrr í vetur að ekki væri mikill áhugi á aðskilnaði, en að sögn ívars fer gagnrýnin á tengslin við Danmörku vaxandi, þó að landsstjórnin færi mjög hægt í sakirnar. Sú kynslóð, sem bar- ist hefði fyrir heimastjórninni á sínum tíma, væri nú komin til valda. „Maður hefur á til- finningunni að það séu ákveð- in kynslóðaskipti í þessu. Yngri kynslóðin er miklu menntaðri en Grænlendingar voru fyrir 20 árum og hjá henni er vaxandi óánægja með einokun Dana á efri stöð- um í kerfinu." Landsstjórnin er hins vegar ósátt við hve harkalega að- skilnaðarsinnar hafa gagnrýnt veru Dana á Grænlandi. En mjög erfitt er fyrir Grænlend- inga að komast í hærri stöður þar sem ráðið sé út frá dönsk- um stöðlum, sem geri mun meiri menntunarkröfur en t.d. hér á landi. „Hugmyndahæði þessarar hreyfingar gengur að miklu leyti út á það að Danirn- ir séu óþarfi. Það er 15% at- vinnuleysi hérna og um 15% af vinnuaflinu hér er hið svo- kallaða tilkallaða vinnuafl, sem er fyrst og fremst Danir," segir ívar og líta margir því svo á að hægt sé að skipta Dönum út af vinnumarkaðnum og skrúfa þannig fyrir atvinnu- leysið. *lv8r ^v 1 M»»'B*,l^onskoC.0a .tWWtHD, Skyldari inúítum, Sömum og indíánum Grein ívars og Lilju gengur m.a. út frá því að menningar- leg sérstaða Grænlendinga sé ein forsenda þess að hún eigi ab reka sitt eigib sjálfstæba hagkerfi. ívar segir sjálfstæbis- baráttuna fyrst og fremst vera rekna á efnahagslegum nót- um, en hins vegar búi mjög sterkur þjóbernislegur andi undir nibri og mikib vísab í sérstöbu menningarinnar. „Þeirra sjálfsmynd liggur nær inúítum í Alaska og Kanada, Sömum og indíánum og þab er þeim mjög mikilvægt ab vera hluti af annarri menn- ingu en þessar norrænu þjób- ir, þó þeir tilheyri þeim líka." Samt hafa Grænlendingar haft lítib samstarf vib þessa þjóbflokka í Norbur-Ameríku og norburhluta Skandinavíu, en hafa þó verib í nokkru sam- bandi vib nýtt sjálfsstjórnar- svæbi inúíta í Kanada. Ab- skilnabarsinnar hafa hins veg- ar, auk þess ab líta til íslands, haft mikib samband vib Fær- eyinga og birtist grein Lilju og ívars í færeysku blabi nú í vik- unni. Samkvæmt heimildum Tímans vakti greinin tölu- verba athygli þar, en stutt er libib frá birtingu og hafa vib- brögb því ekki borist þeim ívari. Skíbaparadís Nú eru 17 ár síban heima- stjórninni var komib á á Grænlandi og gefa samtökin grænlensku þjóbinni 15 ára aðlögunartíma til að ná fullu sjálfstæði. Aðspurður hvernig það væri mögulegt, sagði ívar að sérstaklega þyrfti að byggja markvisst upp innanlands- framleiðsluna og taka upp við- skipti við önnur lönd, en öll Breyta skólakerfinu Töluverður skortur er á menntuðum Grænlending- um, t.d. í heilbrigbisstéttum, sjávarútvegi og mebal verk- fræbinga. Menntunarskortur- inn hefur verib talinn standa í vegi fyrir því ab þjóbin geti orbib efnahagslega sjálfstæb. Ab sögn ívars þarf því ab breyta skólakerfinu, sem nú taki einkum mib af dönsku at- vinnulífi, og stýra fólki meira inn á þær brautir sem nýst gætu á atvinnumarkabnum. Því þurfi ab byggja upp menntakerfi sem hafi styttri námsbrautir og veiti ófag- lærbu starfsfólki faglega þjálf- un, enda sé mikill skortur á faglærbu starfsfólki og at- vinnuleysi mikib hjá þeim ófaglærðu. Varðandi háskólamenntun, sem ekki verði hægt að veita í Háskólanum í Nuuk, benda þau ívar og Lilja á að flestar smáþjóðir sendi nemendur til Warjónsson. Frá Nuuk. verslun til Grænlands fer fyrst í gegnum Danmörku. „Það hefur verið mikil umræða um það hér að beina viðskiptun- um til Bandaríkjanna." ívar telur ekki hagkvæmt fyrir Grænlendinga að fara út í mikla matvælaframleiðslu til eigin nota, þar sem dýrt yrði að koma á fót miklum land- búnabi fyrir svo litla þjób. Ab sögn ívars eru veburfarsskil- yrbi og túnspretta þó betri á Subur-Grænlandi en víða á ís- landi. Almennt -er gert ráb-fyiw Markaöstorg íNuuk. ir ab verbi Grænland sjálf- stætt, haldi þeir áfram ab flytja inn megnib af matvör- um. Gullgröftur og olía Abspurbur hvaba aublindir Grænlendingar hyggjast nota til ab brúa bilib sem myndast þegar danska ríkib hættir ab styrkja rekstur samfélagsins, segir ívar menn einkum líta til ferbamennskunnar og orku- framleibslu. Mikil leit hafi ver- ib gerb ab gulli og erlend fyrir- tæki hafi verib ab leita ab olíu, en miklar líkur eru taldar á ab hún sé til stabar. Varbandi ferbamannabrans- ann hafa Grænlendingar sett sér þab takmark ab ná inn um 61.000 ferbamönnum árib 2005. Uppbygging ferba- mennskunnar hefur stabib nú í nokkur ár og helst er litib til þess ab komast inn á skíba- markabinn. „Þab er á teikni- borbinu ab byggja upp svona abstöbu, líkt og í Ölpunum, meb stóru skíbahóteli. Þab verbur tekin ákvörbun um þetta af landsstjórninni á næsta ári." útlanda til ab leita sér frekari menntunar. Þab kæmi Græn- lendingum til góba ef þeir færu víbar en til Danmerkur ab sækja háskólamenntun, sem stendur þeim til boba ab kostnabarlausu enn sem kom- ib er, enda sé þab sjálfstæbri þjób ekki hollt ab vera hug- myndafræbilega og akadem- ískt háb einu þjóbríki. Ástandio svart Lífskjör á Grænlandi eru nokkub gób, en ab sögn ívars er rótin ab þessari umræbu um abskilnab vib Danmörku sá ab fólk eygi ekki mikla möguleika á starfsframa, enda sé vinnu- markaburinn mjög lokabur fyrir Grænlendingum. Ástand- ib sé því svart og sjálfsmorbs- tíbni há, þó ab drykkja hafi minnkab mikib síbustu ár. Hann telur ab Grænland geti orbib, sem sjálfstætt lýbveldi, ein af ríkustu þjóbum heims, líkt og íslendingar. „Þeir hafa möguleika á ab skipuleggja sitt hagkerfi betur, auka innan- landsframleibslu og þjónustu- greinar og þá ætti þeim ab tak- ast þab." LÓAr-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.