Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 8
Þribjudagur 30. apríl 1996 PJETUR SIGURÐSSON Evrópu- boltinn England Úrvalsdeild Aston Villa-Man. City...........0-1 - Lomas Blackburn-Arsenal.................1-1 Gallagher - Wright Bolton-Southampton.............0-1 - Le Tissier Liverpool-Middlesbro ...........1-0 Collymore QPR-West Ham .....................3-0 Ready, Gallen 2 - Sheffield Wed.-Everton.........2-5 Hirst, Degryse - Amokachi, Ebr- ell, Kanchelskis 3 Tottenham-Chelsea ..............1-1 Armstrong - Hughes Wimbledon-Coventry...........0-2 - Ndlovu Man. Utd-Nottingh. Forest ...5-0 Staban Man. Utd ..37 24 7 6 70-35 79 Newcastle .35 23 4 8 63-35 73 Liverpool ..36 20 9 7 68-32 69 Aston V. ...37 18 9 10 52-34 63 Arsenal .....36 16 11 9 47-31 59 Everton.....37 16 10 11 63-44 58 Blackburn .37 17 7 13 58-45 58 Tottenh. ...36 15 12 9 46-36 57 Nott. For. ..36 14 12 10 46-53 54 Chelsea.....37 12 14 11 44-41 50 West Ham 37 14 8 15 42-51 50 Middlesb.. 37 11 10 16 35-47 43 Leeds ........35 12 6 17 39-53 42 Wimbled.. 37 10 10 17 55-70 40 Sheff.Wed. 37 10 9 18 47-60 39 Coventry ..37 8 13 16 42-60 37 South........37 9 10 18 34-52 37 Man.City ..37 9 10 18 31-56 37 QPR ..........37 9 6 22 38-54 33 Bolton ......37 8 5 24 38-69 29 1. deild Grimsby-Tranmere................1-1 Leicester-Birmingham...........3-0 Luton-Barnsley......................1-3 Millwall-Stoke .......................2-3 Norwich-Watford..................1-2 Port Vale-Charlton................1-3 Portsmouth-Ipswich .............0-1 Reading-Sheffield Utd...........0-3 Southend-Oldham ................1-1 Sunderland-WBA ..................0-0 Wolves-Huddersfield ............0-0 Derby-Crystal Palace.............2-1 Staba Sunderl.....45 Derby........45 Cr. Palace .45 Stoke.........44 Charlton ...44 Leicester ...45 Ipswich.....44 Huddersf.. 44 efstu liba 22 17 6 59- 21 16 8 69- 20 15 10 67- 19 13 12 59- 17 18 9 56- 18 14 13 65- 181115 77- 17 12 15 60- 3183 48 79 47 75 47 70 44 69 60 68 68 65 55 63 Skotland Falkirk-Hibernian..................1-1 Hearts-Kilmarnock................1-0 Partick-Celtic.........................2-4 Raith-Motherwell..................2-0 Rangers-Aberdeen ........i........3-1 Rangers meistari Glasgow Rangers hefur þegar tryggt sér skoska meistaratitilinn áttunda skiptið í röð. Það var Paul Gascoigne, nýkjörinn knattspymumaður ársins í Skot- landi, sem gerði öll þrjú mörkin í leiknum. Norburlandamótiö í júdó, sem haldib var í Drammen í Noregi um helgina: Vernharö tvöfaldur Noröurlandameistari Vernharö Þorleifsson júdómað- ur frá Akureyri varb um helg- ina tvöfaldur Norburlanda- meistari, en mótiö fór fram í Drammen í Noregi. Vernharb sigrabi bæbi í opnum flokki og sínum eigin þyngdarflokki, sem er -95 kg. Auk Vernharbs kepptu þeir Eiríkur Kristjáns- son úr Armanni, Bjarni Skúla- son úr Selfossi og Sævar Sigur- steinsson úr KA á mótinu. Vernharö sigraði alla mótherja sína á mótinu, bæði í -95 kg flokknum og í opna flokknum. Eiríkur varð í 5. sæti í -71 kg flokki, Sævar varð í 7. sæti í sama flokki og þá tapaði Bjarni í fyrstu íþrótta- og tómstundaráö Reykjavíkur: íþróttahátíð Grunn- skóla Reykjavíkur Næstkomandi föstudag verbur haldin í Reykjavík íþróttahátíb Grunnskóla Reykjavíkur og verb- ur keppnin haldin á íþrótta- svæbum borgarinnar í Laugar- dal. Keppt verður í handbolta, körfu- knattleik, sem reyndar verður leik- inn á fimmtudag í íþróttahúsinu vib Austurberg, götukörfubolta, knattspyrnu, bobsundi, bobhlaupi, bandy, víbavangshlaupi og í þrí- þraut, þar sem keppt verbur í 250 metra sundi, 4000 km hjólreibum og í 800 metra hlaupi, þegar búib er ab ljúka hinum fyrri tveimur greinum. Ab auki verbur kynning á fleiri greinum á svæðinu, þar sem gestum gefst kostur á að prófa þær. Fyrir utan körfuknattleikinn fer eins og áður sagbi öll hátíðin fram í Laugardal, og hefst hún klukkan 13.30. ¦ Skotland: Gazza knattspyrnu- maður ársins Paul Gascoigne var um helg- ina kjörínn knattspyrnumab- ur ársins í Skotlandi, en hann hefur í vetur verib besti mab- urinn í hinu illvibrábanlega Glasgow Rangers- libi. Næstir í kjörinu voru þeir Andy Goram, sem leikur einnig með Rangers, Tom Boyd sem leikur með Glasgow Celtic og Paul Lambert sem leikur með Motherwell. Gazza fékk einnig verðlaun fyrir fallegasta markið í deild- inni, en það var í 7-0 sigri á Hibs í desember í vetur. Hann skoraði 19 mörk með Rangers í vetur, en hins vegar fékk hann einnig 14 gul spjöld, auk þess sem hann var rekinn útaf í deild og Evrópukeppni. ¦ „Keisarinn" lœtur til sín taka hjá Bœjurum: Rehhagel rekinn frá Bayern Munchen Þjálfari Bayern Miinchen, Otto Rehhagel, var rekinn á sunnu- dagsmorgun eftir ab libib hafbi tapab fyrir Hansa Rostock á laug- ardag og er libib í öbru sæti á eft- ir Dortmund, reyndar meb sömu stigatölu. Brottreksturinn kemur abeins fjórum dögum ábur en libib á ab mæta Bordeaux í fyrri leik libanna í úrslitum Evrópu- keppni félagsliba. Vib liðinu tekur Franz Becken- bauer, en hann hefur verið iðinn við kolann að gagnrýna bæði leik- menn og þjálfara. „Keisarinn" mun þó aðeins stjórna liðinu í þeim fáu leikjum sem eftir eru af tímabilinu, en að því loknu mun Giovanni Trappatoni taka á ný við Bayern Munchen, en hann var við stjórn- völinn hjá liðinu á síðasta ári. Það kemur í sjálfu sér ekki á óvart að Rehhagel skuli vera rekinn frá liðinu, því þrátt fyrir mjög góð- an árangur — toppsæti í deildinni og úrslit í Evrópukeppni — hefur Franz Beckenbauer alltaf verib óánægður og sífellt með yfirlýsing- ar sem hafa verið Rehhagel afar óheppilegar. Svo var komið að Rehhagel hafði lýst því yfir að hann hefði engan áhuga á að vera áfram hjá liðinu, enda hefur hann mátt standa í stöðugri valdabaráttu við leikmenn og stjórnendur fé- lagsins. Forseti félagsins, Karl-Heinz Rummenigge, sagði að ástandið innan félagsins hefði verið orðið með þeim hætti að þeir hefðu þurft að gera eitthvað í málunum. Rehhagel — sem var aðeins tæpt ár við stjórnvölinn hjá Bayern Miinchen, var áður í 14 ár hjá Wer- der Bremen og náði þar frábærum árangri — vildi ekki tjá sig um mál- ið á sunnudag. Hann sagði hins vegar fyrr í vetur; „Skipib siglir kannski enn, en verður þó fyrir stöðugum skotárásum. Alltaf þegar ég fer á æfingar, verð ég að setja ratsjána í gang." Eins og áður sagði var Trappat- oni við stjórnvölinn hjá Bayern á síðasta keppnistímabili, en ekki er víst að allir séu jafnsáttir við þessa ákvörðun. Undir hans stjórn lenti liðið í 6. sæti í deildinni og vanh ekki til neinna titla, auk þess sem tungumálaerfiðleikar gerðu honum erfitt fyrir í samskiptum við leik- menn og fleiri. Þessi fyrrum þjálfari Juventus og Inter Milan sneri aftur til ítalíu til að þjálfa Cagliari, en hann stóð stutt við þar, því hann hætti störfum hjá félaginu í febrú- ar. Það var ekki aðeins Bayern Miinchen sem sá ástæðu til ab reka þjálfarann um helgina, því Bayern Leverkusen hreinsaði einnig til í herbúbum sínum. Þar var Erich Ribbeck látinn taka pokann sinn á sama tíma og Rehhagel. glímu sinni í 78 kg flokki. Næsta verkefni Vernharðs er Evrópumótið og þar ræðst hvort Vernharð kemst á Ólympíuleik- ana í Atlanta í sumar. Molar. . . ... Bandarísku MLS-deildinni í knattspymu var fram haldið um helgina og á sunnudag fóru fram tveir leikir. Dallas Burns sigruðu libið frá Tampa Bay, 2-1 og Los Angeles sigr- abi grannana úr San Jose, 2-1. ... Stjórnendur Ólympíuleika smáþjóba hefur samþykkt ab sundkeppni ÓL smáþjóba á næsta ári geti farib fram í Laugardalslaug og því þurfi keppnin ekki ab fara fram í 50 metra innilaug. í DV lýsti for- mabur Sundsambandsins mikl- um vonbrigbum meb þessi tíbindi, ... Allt bendir til að johan Cruyff verði áfram þjálfari spánska stórliðsins Barcelona, þó ab árangur libsins sé ekki eins og áhangendur þess hafi óskab. ... Tólf liba úrslit í deildarbik- arkeppninni í knattspyrnu verða leikin á morgun, 1. maí, en alls er um sex leiki að ræba og fara fjórir þeirra fram á grasi. Leikimir verða sem hér segir: Leikir og vellir kl. Stjarnan-Fylkir ............16.00 Hofstabavelli í Garöabæ ÍA Leiftur.....................14.00 Akranesvöllur FH-Grindavík ..............16.00 Ásvöllum í Hafnarfirði ÍBV-Keflavík ................16.00 Helgafellsvelli í Eyjum Breibablik-ÍR...............18.00 Kópavogsvelli Fram-Valur..................18.30 Ásvöllum í Hafnarfirði Leikið verður til þrautar, þ.e.a.s. framlengt er ef þarf og vítaspyrnukeppni. Liðin sem bera sigur úr býtum, sex tals- ins, verba dregin í tvo þriggja liða riðla. Sigurvegarar úr þeim leika til úrslita þann 18. maí næstkomandi. ... Eins og fram kemur hér ab framan, verbur leikur Stjörn- unnar og Fylkis leikinn á Hof- stabavelli í Garbabæ, en þar er um ab ræba nýtt æfinga- og keppnissvæbi Stjömunnar á mótum Skólabrautar og Bæj- arbrautar. Leikurinn er vígslu- leikur á hinum nýja velli og fyrir leikinn, sem hefst klukkan 16.00, verður völlurinn afhent- urformlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.