Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 30. apríl 1996 DAGBOK P<J\J\J\J\J<J\J\J\J\J\J\J\J\ 121. dagur ársins - 245 dagar eftir. 18.vlka Sólris kl. 5.02 sólarlag kl. 21.50 Dagurinn lengist um 7 mínútur APOTEK_____________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 26. apríl tll 2. mai er í Laugavegs apótekl og Holts apótcki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opió alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvan 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noröurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vðrslu, til kl. 19.00. Á helgidogum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 462 2444 og 462 3718. Apotek Kellavíkur: Opio virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frfdaga kl. 10.00-12.00. Apólek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apðtek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudðgum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæiarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13,00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. apríl 1996 Mánaoargreioslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónaiffeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstók heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 bams 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbæturl2mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slýsadagpeningar fyrir twert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 29. apríl 1996 kl. 10,50 Opinb. viðm.gengi Qengl Kaup Salá skr.fundar Bandarikjadollar...........66,75 67,11 66,93 Slorlingspund.............100,94 101,48 101,21 Kanadadollar.................48,95 49,27 49,11 Dðnskkróna................11,390 11,454 11,422 Norsk króna...............10,220 10,280 10,250 Sænskkróna.................9,912 9,970 9,941 Finnsktmark...............13,860 13,942 13,901 Franskurfranki...........13,005 13,081 13,043 Bolgískur franki..........2,1341 2,1477 2,1409 Svissnoskur franki.......54,31 54,61 54,46 Hollenskt gyllini............39,20 39,44 39,32 Þýsktmark....................43,91 44,15 44,03 ítölsk líra....................0,04279 0,04307 0,04293 Austurrískur sch...........6,239 6,279 6,259 Portúg. escudo...........0,4285 0,4313 0,4299 Spánskur peseti..........0,5292 0,5326 0,5309 Japansktyen...............0,6397 0,6439 0,6418 frsktpund....................104,34 105,00 104,67 Sérst. dráttarr................96,98 97,58 97,28 ECU-Evrópumynt..........82,58 83,10 82,84 Grískdrakma..............0,2760 0,2778 0,2769 STIORNUSPA & Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú fastar í allan dag og klæðir þig í tötra til að hita upp fyrir verka- lýðsdaginn á morgun. Þetta er náttúrlega ákveðin brjálsemi, en stjörnurnar gefa þó prik. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Síöasti apríl í dag, sem er and- staða hins fyrsta og þar með mætti álykta að allt sem þú heyr- ir í dag sé satt og rétt. Vertu á varðbergi fyrir gróusögum. tó: Fiskarnir 19. febr.-20. mars Upp úr miðnætti verður aftur komin innistæða á ávísanareikn- inginn, sem er megastuð. Stjörn- urnar hvetja til nautna. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú talar illa um frænda þinn í dag, sem er í lagi af því að hann er svo leiðinlegur. Kvöldmatur- inn verður vel heppnaöui, en annars ekkert að gerast. Nautiö 20. apríl-20. maí Á morgun er frídagur verka- manna, sem þýðir með öðrum orðum að allir sem ekki eru verkamenn eiga frí, en algjörlega upp og ofan hvort þeir sjálfir njóta frísins. Ekki verður hvatt til pólitísks offors, en við þetta má samt gera athugasemdir. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Enn er kominn föstudagur. En bara einn dagur í helginni. HS§ Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður stóryrtur í dag. Orð eru skætt vopn og biðja stjörnurnar yður að fara varlega. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú stelst út á lífið í kvöld og drekkur hraðar „than the speed of taste", eins og maðurinn sagði. Þetta fer illa. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Já, er Jens við? tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú raular „Kondí Kántríbæ" fyrir þér á göngu í dag og hittir óvænt Hallbjörn, sem heyrir hvaða lag þú varst að raula. Hann verður stoltur og býður þér upp í dans, en þú segir: „Æi, nei, það, héma, ég á svolítið annríkt núna." Ann- ars ekkert að gerast í merkinu. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Ja, das ist sehr schön, Hans. j, Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmabui með baikakýli á sál- inni í dag. Til ykkar hinna: verið góð við hann. DENNI DÆMALAUSI ^X^C^Aotxt-w^ ^j „Ég hef aldrei skemmt mér eins vel og ég ætla ao gera á morg- un." KROSSGATA DAGSINS 544 Lárétt: 1 fiskur 6 svif 8 útibú 10 lausung 12 51 13 tveir eins 14 elska 16 efni 17 strákur 19 sæti Lóbrétt 2 grænmeti 3 hasar 4 skákmeistari 5 hamar 7 arg 9 stök 11 klampa 15 veiðarfæri 16 handa 18 ullarhnoðri Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt: 1 rósin 6 sæl 8 æra 10 lát 12 tá 13 Ra 14 upp 16 tau 17 aga 19 stáli Ló&rétt: 2 ósa 3 sæ 4 111 5 fætur 7 staup 9 ráp 11 árá 15 pat 16 tal 18 gá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.