Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 30. apríl 1996 13 Framsóknarflokkurinn Akureyri og Norburland eystra Þriöjudaginn 30. apríl næstkomandi veröur haldinn fundur í fundaröbinni Framsókn í fer&aþjónustu. Fundurinn verbur haldinn á Hótel KEA og hefst kl. 20.00. Þessi fundur ber yfirskriftina „Samgöngur og ferbaþjónustan". Fundarstjóri er Stefán )ón Hafstein. Frummælendur eru tveir, þeir Páll Halldórsson, forstöðumabur Flugleiba innanlands, og Sigurbur Abalsteinsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Norburlands. Eftir stutt framsögu- erindi þeirra munu þeir sitja vib pallborb reibubúnir ab svara fyrirspurnum fundargesta. Ásamt þeim frummælendum munu sitja vib pallbor&ib Halldór Blöndal samgönguráb- herra, Björn Sigurbsson framkvæmdastjóri SBH og Páll Þór jónsson, hótelstjóri Hótels Húsavíkur. Allt áhugafólk um bættan hag ferbaþjónustu er bobib velkomib til fundarins, til ab skipt- ast á skobunum vi& þessa framámenn í fer&aþjónustu. Framsókn í ferbaþjónustu Verzlunarmannafélag Reykjavíkur bý&ur félagsmönnum sínum kaffiveitingar á Grand Hótel við Sigtún, eftir útifundinn á Ingólfstorgi 1. maí. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur DAGSBRI 1. maí Dagsbrúnarmenn Fjölmennið í kröfugönguna og á útifundinn á Ingólfs- torgi. Safnast verður saman við Hlemm kl. 13.30. Gangan leggur af stað kl. 14.00. 1. maí kaffi að loknum útifundi a& Borgartúni 6 (Rúg- brauðsger&in). Félagar fjölmennið! Stjórn Dagsbrúnar .DAGSI Aðalfundur Dagsbrúnar Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verbur haldinn í kvöld briðjudaginn 30. apríl 1996, kl. 20:30 í Sunnusal (áður Atthagasal) Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerð styrktarsjóðs. 3. Breytingar á reglum fræðslusjóðs. 4. Kaffiveitingar. 5. Önnurmál. Félagar, fjölmennib. Stjórn Dagsbrúnar. ir Þökkum aubsýnda samúb og vináttu vib andlát og útför Björns Pálssonar fyrrverandi alþingismanns og bónda Ytri-Löngumýri, A-Hún. Sérstakar þakkir færum vib öllu starfsfólki Sjúkrahússins á Blönduósi og krabbameinsdeildar Landspítalans fyrir góba umönnun og hlýhug. Ólöf Gubmundsdóttir, börn og barnabörn TIMANS Babfata- tíska sum- arsins utan áUngfrú heimi Hvítblár sjórinn ergirnilegur bakgrunnur fyrir snákamynstraöan sund- bolinn, sem Ungfrú heimur smeygbi sér í fyrir myndatökuna. Þab er Cotex sem á heiburinn afþessari hónnun. í tilefni sumarkomunnar sýnir Ungfrú heimur 1995 baöfatatískuna eins og hún kemur frá hendi tískuhönnuða heimsins, Chanel, Valent- ino, Versace og fleiri. Jacqueline Aguilera er 19 ára fegurðardís frá Venezuela. „Ég er fimmta Ungfrú heimur frá Venezuela, sem hefur einnig framleitt þrjár Ungfrú alheimur. Einhver sagði við mig um daginn aö þetta væri allt háð því skynsamlega mataræði sem mæður okkar ólu okkur á, en ég held að þetta hafi meira með kynþáttinn að gera, eða öllu heldur blöndun kynþátta. Breyti- leg samsething erfðaþátta þjóðarinnar hefur gefið okkur þetta exótíska útlit." Standi vilji manns til ab verba brúnn á bringu og hálsi, œtti hann ab leita annab en í smibju Chanel þar sem fremur er'hugab ab glæsiíeika en praktík. Ljós, tvískiptur sundbolur ellegar bfkiní frá Valent- ino. -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.