Tíminn - 30.04.1996, Qupperneq 13

Tíminn - 30.04.1996, Qupperneq 13
Þriöjudagur 30. aprfl 1996 13 Framsóknarflokkurinn Akureyri og Norburland eystra Þri&judaginn 30. apríl næstkomandi ver&ur haldinn fundur í fundarö&inni Framsókn í fer&aþjónustu. Fundurinn ver&ur haldinn á Hótel KEA og hefst kl. 20.00. Þessi fundur ber yfirskriftina „Samgöngur og fer&aþjónustan". Fundarstjóri er Stefán Jón Hafstein. Frummælendur eru tveir, þeir Páll Halldórsson, forstö&uma&ur Fluglei&a innanlands, og Siguröur Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Noröurlands. Eftir stutt framsögu- erindi þeirra munu þeir sitja vi& pallborö rei&ubúnir a& svara fyrirspurnum fundargesta. Asamt þeim frummælendum munu sitja vi& pallbor&iö Halldór Blöndal samgönguráö- herra, Björn Sigur&sson framkvæmdastjóri SBH og Páll Þór Jónsson, hótelstjóri Hótels Húsavíkur. Allt áhugafólk um bættan hag fer&aþjónustu er bo&i& velkomiö til fundarins, til a& skipt- ast á sko&unum við þessa framámenn í feröaþjónustu. Framsókn í feröaþjónustu Verzlunarmannafélag Reykjavíkur bý&ur félagsmönnum sínum kaffiveitingar á Grand Hótel vi& Sigtún, eftir útifundinn á Ingólfstorgi 1. maí. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur 1. maí Dagsbrúnarmenn Fjölmennið í kröfugönguna og á útifundinn á Ingólfs- torgi. Safnast verður saman við Hlemm kl. 13.30. Gangan leggur af stað kl. 14.00. 1. maí kaffi að loknum útifundi að Borgartúni 6 (Rúg- brauðsgerðin). Félagar fjölmennið! Stjórn Dagsbrúnar Abalfundur Dagsbrúnar A&alfundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn í kvöld þriðjudaginn 30. apríl 1996, kl. 20:30 í Sunnusal (áður Atthagasal) Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerð styrktarsjóðs. 3. Breytingar á reglum fræðslusjóðs. 4. Kaffiveitingar. 5. Önnur mál. Félagar, fjölmennið. Stjórn Dagsbrúnar. Þökkum aubsýnda samúö og vináttu viö andlát og útför Björns Pálssonar fyrrverandi alþingismanns og bónda Ytri-Löngumýri, A-Hún. Sérstakar þakkir færum vi& öllu starfsfólki Sjúkrahússins á Blönduósi og krabbameinsdeildar Landspítalans fyrir gó&a umönnun og hlýhug. Ólöf Gu&mundsdóttir, börn og barnabörn í SPEGLI TÍIVIANS Feröafötin voru hönnuö af Cotex Baðfata- tíska sum- arsins utan á Ungfrú heimi s/orinn ergirmlegur bakgrunnur fyrír snakamynstraöan sund- bolinn, sem Ungfrú heimur smeygöi sér í fyrir myndatökuna. Þaö er Cotex sem á heiöurinn afþessarí hönnun. í tilefni sumarkomunnar sýnir Ungfrú heimur 1995 baðfatatískuna eins og hún kemur frá hendi tískuhönnuða heimsins, Chanel, Valent- ino, Versace og fleiri. Jacqueline Aguilera er 19 ára fegurðardís frá Venezuela. „Ég er fimmta Ungfrú heimur frá Venezuela, sem hefur einnig framleitt þrjár Ungfrú alheimur. Einhver sagði við mig um daginn að þetta væri allt háð því skynsamlega mataræði sem mæður okkar ólu okkur á, en ég held að þetta hafi meira með kynþáttinn að gera, eða öllu heldur blöndun kynþátta. Breyti- leg samsetning erfðaþátta þjóðarinnar hefur gefið okkur þetta exótíska útlit." Standi vilji manns til aö veröa brúnn á bríngu og hálsi, œtti hann aö leita annaö en í smiöju Chanel þar sem fremur er hugaö aö glæsileika en uós, tvískiptur sundbolur ellegar bíkiní frá Valent- praktík. ;no.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.