Tíminn - 30.04.1996, Page 14

Tíminn - 30.04.1996, Page 14
14 Þriðjudagur 30. apríl 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sigvaldi stjórnar dansi í Ris- inu kl. 20 í kvöld. Allir vel- komnir. Veislukaffi í Drangey Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík veröur með veislukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, miðvikudaginn 1. maí kl. 14. Samsýning 13 lista- manna í Grindavík Um síðustu helgi var opnuð sýning á verkum 13 lista- manna í Nýju menningarmið- stöðinni („gamla kvennó"), Víkurbraut 23 í Grindavík. Eftirtaldir listamenn taka þátt í sýningunni: Áslaug Thorlacius, Bjarni Sigurbjörnsson, Eygló Harðar- dóttir, Finnur Arnar Arnars- son, Guðrún Hjartardóttir, Hannes Lárusson (framdi gerning á opnun), Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, Jón Berg- mann Kjartansson, Pekka Tapio Pyykönen, Pétur Örn Friðriksson, Sólveig Þorbergs- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Frá 7. maígöngu. dóttir, Spessi og Þorvaldur Þorsteinsson. Sýningin verður opin frá kl. 13-18 laugardaga og sunnu- daga til 19. maí. Lokað virka daga. Raubur 1. maí '96 Iðnnemasamband íslands, Menningar- og friöarsamtök íslenskra kvenna, Samtök her- stöðvaandstæðinga og Sósíali- stafélagið gangast fyrir dag- skrá í Þjóðleikhúskjallaranum 1. maí kl. 20. Aðgangur er ókeypis. Ávörp flytja: Jóhannes Sig- ursveinsson verkamaður, Páll Svansson ritstjóri Iðnnemans, og Ögmundur Jónasson for- maður BSRB. Tónlist: Hörður Torfason trúbador, Kristinn Sigurpáll Sturluson og Pétur Bjarki Pét- ursson trúbadorar, Steinunn Sveinbjarnardóttir mezzosópr- an og Magnús Einarsson gítar- leikari, auk Tinnu og Sóleyjar Þorvaldsdætra. Upplestur: Einar Ólafsson rithöfundur, Vigdís Gríms- dóttir rithöfundur, og félagar úr leiklistarklúbbi Iðnskólans í Reykjavík. Spaug: Davíð Þór Jónsson radíusbróðir. Kynnir: Helgi Seljan félags- málafulltrúi. 1. maí kaffi Samtaka herstöðvaandstæð- inga verður í sal Félags heyrn- arlausra á 4. hæð að Lauga- vegi 26. Gengið er inn Grett- isgötumegin frá bílastæðinu. Húsið verður opnað klukk- an 10. Elías Davíðsson kemur með harmonikkuna. Klukkan 13.30 verður safn- ast saman á Hlemmi og geng- ið síðan með kröfuspjöld nið- ur Laugaveg og Austurstræti á Ingólfstorg. Framsóknarflokkurinn 26. þing SUF 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldib á Bifröst í Borgarfir&i dagana 7.-9. iúní nk. Nánar auqlýst sí&ar. Stjórn SUF Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregiö verður í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til að grei&a heimsenda gíróse&la fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn LEIKHUS LEIKHUS LEIKHUS LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðj? Stóra svi& kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason. 7. sýn. laugard. 4/5, hvít kort gilda 8. sýn. laugard. 9/5, brún kort gilda Hi& Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerö Bríetar Hé&insdóttur. föstud. 3/5, fáein sæti laus laugard. 11/5 föstud. 17/5 Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson fimmtud. 2/5 föstud.10/5, allra síbasta sýning Þú kaupir einn miða, fær& tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsi& sýnir á Litla svi&i kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir fimmtud. 2/5 föstud. 3/5, laus sæti laugard. 4/5 föstud. 10/5, laugard. 11/5 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright laugard. 4/5, næst sí&asta sýning föstud. 10/5 kl. 23.00, sí&asta sýning Sýningum fer fækkandi Höfundasmi&ja L.R. laugardaginn 4/5 kl. 16.00 Nulla mors sine causa - kómisk krufning eftir Lindu Vilhjálmsdóttur mi&averð kr. 500 GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Grei&slukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svi&i& kl. 20.00 Sem y&ur þóknast eftir William Shakespeare 3. sýn. fimmtud. 2/5 4. sýn. sunnud. 5/5 5. sýn. laugard. 11/5 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigur&ardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar me& sama nafni. Laugard. 4/5. Næst sí&asta sýning Sunnud. 12/5. Síbasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 1/5 Föstud. 3/5. Nokkur sæti laus Fimmtud. 9/5 Föstud. 10/5. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn Sunnud. 5/5 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Laugard. 11/5 kl. 14.00 Sunnud. 12/5 kl. 14.00 Laugard. 18/5 kl. 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugar&sklúbburinn eftir Ivan Menchell Fimmtud. 2/5 - Laugard. 4/5 Sunnud. 5/5 - Laugard. 11/5 Sunnud. 12/5 Fáar sýningar eftir Smí&averkstæ&ib kl. 20.30 Hamingjuráni& eftir Bengt Ahlfors Frumsýning laugard. 4/5. Uppselt 2. sýn. sunnud. 5/5 3. sýn. laugard. 11 /5 4. sýn. sunnud. 12/5 5. sýn. miðvikud. 15/5 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mi&asölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps 09 sjónvarps 0 Þriðjudagur 30. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál (Endurflutt sí&degis) 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins (Endurflutt kl. 18.45) 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Keystone 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar 14.30 Pálína me& prikib 15.00 Fréttir 15.03 Náttúruhamfarir og mannlíf 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 20.35 Veisla í farangrinum (3:8) 14.00 Alltfyrir peningana 17.00 Fréttir Fer&aþáttur í umsjón Sigmars B. 15.35 Vinir (5:24) 17.03 Þjó&arþel - Göngu-Hrólfs saga Haukssonar. A& þessu sinni verður 16.00 Fréttir 17.30 Allrahanda litast um í Búrgundarhéraði í Frakk- 16.05 A& hætti Sigga Hall (e) 17.52 Daglegt mál landi sem frægt er fyrir vínrækt og 16.35 Glæstarvonir 18.00 Fréttir matargerb. Jón Ví&ir Hauksson kvik- 17.00 Jimbó 18.03 Mál dagsins mynda&i. 17.05 Skrifab í skýin 18.20 Kviksjá 21.00 Frasier (17:24) 17.20 (Barnalandi 18.45 Ljó& dagsins Bandarískur gamanmyndaflokkur. 17.35 Merlin 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar A&alhlutverk: Kelsey Grammer. Þý&- 18.00 Fréttir 19.00 Kvöldfréttir andi: Guðni Kolbeinsson. 18.05 Nágrannar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 21.30 Dragdrottningar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt Þáttur um íslenskar dragdrottningar. 19.00 19 >20 20.00 Þú, dýra list þ.e. karlmenn sem sérhæfa sig (því 20.00 Eiríkur 21.00 Kvöldvaka ab skemmta í kvenmannsfötum. 20.20 VISA-sport 22.00 Fréttir Meðal annars er rætt vi& Pál Óskar 20.50 Handlaginn heimilisfa&ir (7:26) 22.10 Ve&urfregnir Hjálmtýsson og Sigtrygg Jónsson (Home Improvement) 22.15 Orð kvöldsins sálfræðing. Umsjónarmabur er 21.15 Læknalíf (9:15) 22.30 Þjó&arþel - Göngu-Hrólfs saga Hildur Loftsdóttir en framleiðandi (Peak Practice) 23.10 Þjó&lífsmyndir: Mega film. 22.10 Stræti stórborgar (3:20) Sumardagurinn fyrsti fyrr og nú 22.00 Kona stjórnmálamannsins (1:3) (Homicide: Life on the Street) 24.00 Fréttir (The Politicians Wife) Breskur ver&- 23.00 Skógarferð 00.10 Tónstiginn launamyndaflokkur um rábherra sem (Picnic) Hal Carter er or&inn leiður á 01.00 Næturútvarp á samtengdum lendir í vondum málum eftir að flökkulífinu og ákveður að setjast a& í rásum til morguns. Ve&urspá hann heldurfram hjá konu sinni. smábæ i Kansas. Gamall kunningi A&alhlutverk leika Juliet Stevenson hans, Alan Benson, reynir ab útvega Þriðjudagur og Trevor Eve. Þýðandi: Örnólfur Árnason. honum vinnu og kynnir hann fyrir nýju fólki. Á frídegi verkalýðsins fer 30. apríl 1 3.30 Alþingi AT /J. 17.00 Fréttir 17.02 Lei&arljós (386) 23.05 Ellefufréttir og dagskrárlok Hal með hópnum í skógarferb þar sem hann heillar fegur&ardís bæjar- Þriðjudagur ins, Madge Owens, en hún er unnusta Alans. En Hal er rótlaus og 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Barnagull 18.30 Anke 18.55 Djass (2:3) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 30. apríl ya 12.00 Hádegisfréttir 12,10 Sjónvarpsmarkaður- 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Fer&alangar 13.35 Súper Maríó bræbur bi&ur Madge a& koma með sér til Tulsa þar sem hann þykist geta feng- ið vinnu. Madge ver&ur nú ab gera þa& upp vi& sig hvort hún eigi að vera um kyrrt e&a láta hjartab rába för. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: William Holden, Kim Novak, Rosalind Russell og Cliff Robertson. Leikstjóri: Joshua Logan1956 00.50 Allt fyrir peningana (Sex, Love and Cold Hard Cash) Lokasýning 02.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. apríl 17.00 Beavis og Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Walker 21.00 Undir sólsetur 22.45 Lögmál Burkes 23.45 Mor&ó&a mamma 01:15 Dagskrárlok Qsvn Þriðjudagur 30. apríl ry 17.00 Læknami&stö&in 17.45 Martin 18.15 Barnastund 19.00 Þýska knattspyrn- 1 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ned og Stacey 20.20 Fyrirsætur 21.05 Nærmynd 21.35 Höfuðpaurinn 22.20 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hli& á Hollywood 00.25 Dagskrárlok Stöbvar 3 1 A i 1 Á 2 i. 1. X Jl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.