Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.04.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) ®. .. Suöurland til Breibafjar&ar: Norðaustan kaldi og léttskýjað. Hiti 3 • Suðausturland: Austan gola og smáskúrir en norðaustan kalda eða 111 10 stl9’ stinningskalda með slydduéljum austan til. Léttir til síðdegis. Hiti 1 til 8 • Vestfir&ir, Strandir og Nor&urland vestra: Norðaustan gola og St'^' léttir til síðdegis. Hiti 0 til 4 stig. Þribjudagur 30. apríl 1996 • Nor&urland eystra til Austfjar&a: Norðaustan kaldi eða stinnings- kaldi með éljum. Fer að létta til seint í dag. Hiti 0 til 4 stig. Utanríkisrábuneytib: Sendi lögfræð- ing til Litháen Utanríkisráðuneytið sendi sérstakan lögfræðing til Lit- háen til þess að fylgjast meb réttarhöldum vegna fjögurra Islendinga sem voru skip- verjar á togaranum Vidunas er skyndilega var siglt til Lit- háen í síðasta mánuði. Þetta kom fram í svari Hall- Engar upplýsingar liggja fyrir hvað orðið hefur um þær gjaf- ir sem húsmæðraskólunum í landinu bárust á starfstíma þeirra. Þetta kom fram í svari Björns Bjarnasonar, mennta- Mótmæla innritunar- gjöldum dórs Ásgrímssonar, utanríkis- rábherra, við fyrirspurn frá Arnbjörgu Sveinsdóttur, þing- manni Austfirbinga, um hvab gert hafi verib af opinberri hálfu vegna máls íslending- anna. Eins og kunnugt er af frétt- um var skipverjunum fjórum málaráöherra, við fyrirspurn ísólfs Gylfa Pálmasonar á Al- þingi. ísólfur Gylfi sagbi að hús- mæbraskólunum hafi borist margvíslegar gjafir á þeim tíma sem þeir störfubu en rekstri þeirra hafi nú verib hætt utan eins sem starfar á Hallormstab. Hann sagbi margar þessara gjafa hafa verib verbmætar en upp- lýsingar lægju ekki fyrir um hvað þær hafi orbið. Björn Bjarnason sagði ab afla yrbi upplýsinga um þetta mál. -ÞI haldib um borb í skipinu og þeim meinað ab hafa samband vib aðstandendur sína á meb- an skipinu var siglt til Litháen. Skipverjarnir leita nú réttar síns vegna þess ab talib er ab um mannréttindabrot væri ab ræba. Arnbjörg Sveinsdóttir kvabst nýlega hafa verib á ferb í Litháen ásamt fleimm og þá hafi borist í tal ab réttarfarib þar í landi væri ekki meb sem bestum hætti. Halldór Ás- grímsson kvabst hafa rætt málib vib litháískan starfs- bróbur sinn þann 15. apríl og þeir lagt mikla áherslu á ab ekkert komi upp á sem spillt geti góbum samskiptum milli landanna. Málib væri á dóms- stigi og því ekki réttlætanlegt ab stjórnvöld gripu þar inni. Þó væri óvenjulegt að sendur væri sérstakur mabur til þess ab fylgjast meb málsmebferb af þessu tagi til annarra landa. Halldór sagbi ab málib væri vibkvæmt og mikilvægt ab ekki félli skuggi á hin góbu samskipti sem skapast hafi á milli íslands og Litháen. -ÞI Húsmœbraskóiarnir: Gjafirnar týndar? blíöunni subvestanlands og þessi unga stúlka lét sig ekki vanta meb brúb- una sína vib Tjörnina í Reykjavík. í dag er spáb norbaustan golu eba kalda og léttskýjubu vestan- og sunnanlands, en þeir sem búa norbaust- anlands fá abeins verra vebur. Þar verbur skýjab og slydduél fram eftir degi. Þess er þó óskandi ab þeir fari ab fá einhvern hluta afþeirri blíbu sem abrir landsmenn hafa notib ab undanförnu. Tímamynd: þök Afréttir Mývetninga alvarlegasta rofsvœbi í Evrópu: Auðn frá Vatnajökli til sjávar í Öxarfirði verði ekki að gert Miklar umræbur urbu á Al- þingi vib þriðju umræbu frumvarps til laga um Háskóla íslands og Háskólann á Akur- eyri en frumvarpinu er ætlað ab staðfesta töku innritunar- gjalda við þessa skóla. Talsmenn stjónarandstöbu- flokkanna deildu hart á hugmydir frumvarpsins um staðfestingu innritunargjalda ab upphæb 24 þúsund krónur. Töldu þeir ab þarna væri verið ab læba skólagjöldum inn í líki innritunargjalda sem væru mun hærri en innritun kostar. Þótt upphæb gjaldanna sé ákevðin þá geti Alþingi hvenær sem er breytt henni og bentu talsmenn stjórnarandstöbunnar á mögu- leika þess ab gjöldin yrbu hækk- uð í framtíbinni og misrétti auk- ið til náms. -ÞI „Þab eru engir sinubrunar í dag, í hæsta lagi einn í gær og enginn á laugardaginn. Vib erum einmitt ab dásama þetta ástand og vonum að þab hald- ist, fólk virbist hafa tekib mark á þeirri hættu sem fylgir sinubrunum," sagbi Friðrik Þorsteinsson, abalvarbstjóri Slökkviliösins í Reykjavík, um mibjan dag í gær í samtali vib Tímann. Ab stöbva jarbvegseybingu, styrkja og auka gróbur og bæta skilyrbi til búsetu í Skútustaba- hreppi em meginmarkmib landgræbsluáætlunar fyrir Skútustaðahrepp sem nýlega var kynnt heimamönnum á al- mennum fundi í Skjólbrekku í Mývatnssveit. Öræfagirðing sem fyrirhuguð er sunnan gróburmarka í hreppnum Fribrik sagbi þrjár skýringar geta verib fyrir hendi á þessu góba ástandi, en nú er sá árstími þar sem sinubrunar geta valdib hvab mestu tjóni. Slökkvilibib hefbi farib meb lögreglumanni í alla skóla í fyrra og talað vib krakkana og gert þeim grein fyr- ir alvöru málsins. Þá hefbu fjöl- miðlar verib duglegir ab vara vib þessari hættu og garbyrkju- deildir borgarinnar gert ráðstaf- er talin ein helsta von til ab þetta megi takast. Raunar forsenda stórfelldra landgræbsluaðgerða þar sem auðnin væri girt frá beit- arsvæbunum. Þetta yrbi því í rauninni náttúmverndargiröing sem mundi leiða til fribunar á 3.000 til 4.000 ferkílómetra landssvæbi. Þab er gífurlegur sandburbur sem er mesta ógnun gróðurlenda Mývetninga er gífur- anir til aö minnka líkurnar á sinubmnum. Fyrir utann brunann í versl- unarmibstöbinni Eiðistorgi var helgin því róleg hjá slökkviliö- inu en að sögn Friðriks gekk allt slökkvistarf þar vel miöaö viö alvarlegar aðstæður, „skæban rafmagnseld með miklum sprengingum." Hann sagbi ljóst aö mikiö tjón heföi orðið af völdum brunans. -BÞ legur sandburður. Yrði ekkert ab gert mundi það enda meb óslit- inni auðn frá Vatnajökli um Ódáðahraun og allt norður til sjávar. Á fundinum kom m.a. fram að afréttir Mývetninga séu efalaust alvarlegasta rofsvæði landsins og líklega einnig í Evrópu og jafnvel þótt víðar væri leitað. Varlega áætlaö er tap gróðurlendis talið 50-500 hektarar á ári. Gífurlegt magn af sandi berist að grónu landi og safnist þar fyrir. Sé því hætt við að nær allt gróðurlendi á Austurafrétti og út í sjó í Öxarfirði verði sandi að bráð með tímanum verði ekki gripið til einhverra rába til að stöðva sandburðinn. Landgræbsluáætlunin miðast m.a. við að unnið verði í áföng- um að stöðvun landeyðingar þannig að sem minnstri búsetu- röskun valdi í hreppnum. Hefð- bundinn búskapur verði stundað- ur áfram á vel grónu landi. Bænd- ur verði, með opinberum mót- framlögum, hvattir til landabóta í því skyni að auka og bæta gróbur heimalanda. Stefnt er að því að landgræðslu- framkvæmdir stuðli að atvinnu og nýtingu búvéla í Skútustaða- hreppi og styrki þannig byggð í hreppnum. Heimamönnum er ætlað að taka ríkann þátt í skipu- lagi og framkvæmdum og jafn- framt aö bera aukna ábyrgð á nýt- ingu landsins. Auðnir og sand- fokssvæbi verði friðuð eins og kostur er jafnframt því sem við- kvæm ógirt svæði verði styrkt með landgræðsluaðgerðum. Landgræöslu ríkisins er ætlað ab sjá um skipulag og fram- kvæmd landgræðsluáætlunarinn- ar og hafa jafnframt samráð við sveitarstjórn Skútustaðahrepps og Gróðurverndamefnd S-Þingeyjar- sýslu um framkvæmdaáætlun hvers árs. ■ Heilbrigöisráöherra: Framlengir uppsagnarfrest 127 heilsugæslulæknar, 88% stéttarinnar, sögðu upp störfum 1. feb. sl. með þriggja mánaba fyr- irvara. Samkvæmt því ættu þessir læknar að hætta störfum 30. apríl en heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að neyta heimildar laga um réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins til að framlengja uppsagnarfrest heilsugæslulækna um þrjá mánuði, eða til 31. júlí nk. ■ Rólegt hjá Slökkvilibinu í Reykjavík fyrir utan brunann á Eibistorgi: Sinubrunar óvenju fáir mibab vi& kringumstæður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.