Tíminn - 01.05.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.05.1996, Blaðsíða 16
16 Mi&vikudagur 1. maí 1996 DAGBOK Mibvikudagur mai 122. dagur ársins - 244 dagar eftir. 7 8.vika Sólris kl. 5.02 sólarlag kl. 21.50 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helpidacjavarsla apóteka í Reykjavík frá 26. apríl til 2. mai er i Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starirækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noröurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis viö Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. apríl 1996 Mánabargreibilur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalffeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæ&ralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 29. aprfl 1996 kl. 10,50 Opinb. viðm.qengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 66,99 67,35 67,17 Sterlingspund ....101,03 101,57 101,30 Kanadadollar 49,18 49,50 49,34 Dönsk króna ....11,361 11,425 11,393 Norsk króna ... 10,189 10,249 10,219 Sænsk króna 9,874 9,932 9,903 Finnsktmark ....13,840 13,922 13,881 Franskur (ranki ....12,969 13,045 13,007 Bolgískur (ranki ....2,1301 2,1437 2,1369 Svissneskur tranki. 54,09 54,39 54,24 Hollenskt gyllini 39,15 39,39 39,27 Þýsktmark 43,81 44,05 43,93 ..0,04276 0,04304 0,04290 Austurrískur sch ....'.6,225 6,265 6,245 Portúg. escudo ....0,4272 0,4300 0,4286 Spánskur peseti ....0,5271 0,5305 0,5288 Japansktyen ....0,6417 0,6459 0,6438 irskt pund ....104,49 105,15 104,82 Sérst. dráttarr 97,11 97,71 97,41 ECU-Evrópumynt.... 82,33 82,85 82,59 Grisk drakma ....0,2754 0,2772 0,2763 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Hse Krabbinn 22. júní-22. júlí Til hamingju með daginn. Oreig- ar allra landa sameinist og upp- ræti spillingu kerfisins. Þótt þér sé skítsama um framansagt, verð- ur þetta samt fínn dagur. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Trúarbrögð eru ópíum fólksins, sagði Marx. Þú verður Engels í dag. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú verður melóna í dag. 95% vatn og minni í raun en umfang bendir til. Krakkarnir verða til leiðinda í dag og kröfur um fjárútlát með versta móti. Það er þó stuð að komin skuli mánaðamót. Fiskamir 19. febr.-20. mars Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hæ hó jibbíja og jibbíiei. Það er kominn 17. júní. Eða er það ekki annars? Stjörnurnar muna svo lítið eftir gærkvöldinu að þær eru ekki alveg klárar. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður hvers manns hjásvæfa í kvöld. Vakúmpakk yður, frú Steingerður. Nautib 20. apríl-20. maí Þú hittir nágranna á kaffihúsi í dag, sem segir þér að hann sjái stundum ykkur hjónin gera það í gegnum eldhúsgluggann. Borg- aðu manninum allt það fé sem þú átt handbært. Honum er mik- il vorkunn. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú ferð í skátagönguna í dag og leyfir hugsjónunum að lifa í nokkrar mínútur. Afar göfugt. Naut hyggjast fara út um þúfur í dag, en þeirra eigin munu reyn- ast bilaðar. Reynt verður að fá nýjar lánaðar í næsta húsi, en það gengur ekki heldur. Þetta er óstuð. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn verður snillingur í dag. Það er nú ekkert annað. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú mismælir þig herfilega í'dag þegar þú ætlar' ab segja: „Mamma, hvað er þetta?" Þess í stað segirðu: „Amma, svaðleg gretta." Skemmtilegur dagur fyrir bog- menn, en þó sérstaklega fyrir vinnuveitendur, sem sleppa við að sjá framan í þá í dag. 545 Lárétt: 1 sort 6 happ 8 eyða 10 nafars 12 eins 13 keyri 14 óhreinka 16 keyrðu 17 fárra ára gömul 19 óvirða Lóbrétt: 2 flauta 3 horfa 4 kona 5 bálillar 7 dallur 9 ört 11 óþétt 15 veik 16 skelfing 18 komast Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 skata 6 áta 8 sel 10 los 12 LI 13 KK 14 ann 16 tau 17 Óli 19 stóll Lóbrétt: 2 kál 3 at 4 tal 5 áslag 7 öskur 9 tin 11 oka 15 nót 16 tau 18 ló 2 2 9 l2~ /Y ■B m 7$ i p t? it /3 P6 D PO Pfi D >6 OKFS/Dlstr. BULLS / ÉqÁI/ÍSTAÐi/tRA ]e/m/WAÐHJÁ/PAL MÖMmNMA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.