Tíminn - 01.05.1996, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.05.1996, Blaðsíða 18
18 Miövikutjagur 1. maí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu fimmtudag kl. 13. Félagsvist í Risinu föstudag kl. 14. Húnvetningafélagib í kvöld verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 20.30. Allir velkomnir. Tónleikar í Seljakirkju Kór Átthagafélags Strandamanna heldur tónleika í Seljakirkju fimmtudagskvöldib 2. maí kl. 20.30. Stjórnandi kórsins er Erla Þórólfsdóttir og píanóleikari Laufey Kristinsdóttir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur sína árlegu kaffisölu sunnu- daginn 5. maí í safnaöarheimili kirkjunnar kl. 14.30. Síðasti fundur vetrarins verbur þriðjudaginn 7. maí og höldum viö hann á Hvolsvelli. Lagt verður af stað frá Háteigskirkju kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist til Unnar í síma 568 7802 og Guðnýjar s. 553 6697, eða í síðasta lagi á kaffisölunni. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Hafnagönguhópurinn: Genginn Flugvallarhringurinn í miðvikudagskvöldgöngu Hafna- gönguhópsins 1. maí verður rætt um umgengni á almannafæri og hvað er til ráða til ab bæta hana. Mæting kl. 20 við Hafnarhúsið. Genginn verður Flugvallarhringur- inn (um Vatnsmýrina, Öskjuhlíð og niður í Nauthólsvík; þaðan út með ströndinni og um Háskóla- hverfiö og meb Tjörninni til baka). Val um að ganga hluta leiðarinnar og nýta SVR til baka. Allir eru vel- komnir með Hafnagönguhópnum. 1. maí hátíbahöld í Borgarnesi 1. maí hátíðahöldin í Borgarnesi fara fram í Hótel Borgarnes. Sam- koman verður sett kl. 14. Hátíðarræðu flytur Guðmundur Þ. Jónsson, formaöur Landssam- bands iðnverkafólks. Halli og Laddi skemmta. Snorri Hjálmarsson og Dagný Sigurðar- dóttir syngja. Barnakór Borgarness syngur. Félagar úr Leikdeild Umf. Skallagríms sýna atriði úr Ævintýri á gönguför. Grundartangakórinn syngur. Ávörp flytja Berghildur Reynis- dóttir og Júlíus Árni Rafnsson. Verkalýðsfélagið býður börnum til ókeypis kvikmyndasýningar í Samkomuhúsinu kl. 13 og 15. Landssamtök ITC halda enskan ITC-fund á morgun, 2. maí, í Ármúla 38, 3. hæð, kl. 18. Fundurinn, sem verður á ensku, hefur þemað „Education" og eru allir velkomnir. Sinfóníutónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika í Háskólabíói fimmtu- daginn 2. maí kl. 20. Hljómsveitar- stjóri er Osmo Vanská og einleikari á píanó er Henri Sigfridsson. Efnisskrá: Jón Nordal: Adagio; Ludwig v. Beethoven: Píanókonsert nr. 3; Béla Bartók: Konsert fyrir hljómsveit. Tónleikarnir eru þeir síðustu sem Osmo Vánská stjórnar að sinni sem aðalhljómsveitarstjóri S.í. Danssmiöja Hermanns Ragnars: Nemendasýning 1996 Uppskeruhátíð Danssmiðju Her- manns Ragnars verður haldin á Hótel íslandi í dag, 1. maí, kl. 15. Þetta er nemendasýning og loka- hátíð allra nemenda skólans og er hluti af námskeiðunum. Börn og LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • unglingar í öllum hópum koma fram með sitt atriði og þar á meðal eru dansarar sem stunda dansinn sem íþrótt og sýna atriði á heims- mælikvarða, en hinn almenni nem- andi, sem er í meirihluta nemenda skólans, fær umfram allt að njóta sín. Þeirra á meðal eru danspör úr hjónahópum og kántrýdansarar. Allir nemendur skólans, ungir sem aldnir, eru hvattir til aö koma á Hótel ísland í dag. Foreldrar og for- ráðamenn eru hvattir til að koma meö börnunum og samgleöjast þeim með árangur vetrarins. Fyrri nemendur Dansskóla Hermanns Ragnars og Danssmibjunnar eru sérstaklega boðnir velkomnir. Skuldlausir nemendur skólans framvísa nemendaskírteini sínu til að komast inn, enda hafi verið stimplað í það dagsetningin 1. maí 1996. Aðrir gestir geta keypt miða í skólanum dagana áður eða í miða- sölu Hótel íslands. Miðaverð er kr. 300. Svo er minnt á að dansskólinn er opinn í maí. Eldri borgarar Munið síma- og viðvikaþjónustu Silfurlínunnar. Sími: 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. Málþing um söfn og þjóbfræöi Félag íslenskra safnamanna, hér- aðsnefndir Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, Skógaskóli og Þjóð- minjasafn íslands efna til málþings að Skógum undir Eyjafjöllum. Hefst þaö kl. 13 sunnudaginn 4. maí. Þingið tengist 75 ára afmæli Þórðar Tómassonar, safnvarðar í Skógum, sem var 28. apríl s.l. Ýmsir fræði- og safnamenn munu flytja erindi um efni er tengjast sagnfræði og fornleifa- fræði. Að þeim loknum, um kl. 16, verður kaffi, meðlæti og söngur. Veislustjóri er Friðjón Guðröðarson sýslumaður. Kl. 17.30 verður svo Skógasafn skobað. Ríkisútvarpið tekur væntanlega dagskrána upp aö nokkru leyti og Björn G. Björnsson kvikmyndar þætti úr henni. Málþingið er öllum opið. Félag kennara á eftirlaunum Sönghópurinn mæti kl. 15 og les- hópurinn kl. 16 á morgun, fimmtu- daginn 2. maí. Aðal- og skemmtifundur verður laugardaginn 4. maí kl. 14 í Kenn- arahúsinu við Laufásveg. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir jónas Árnason. 7. sýn. laugard. 4/5, hvít kort gilda 8. sýn. laugard. 9/5, brún kort gilda Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness i leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. föstud. 3/5, fáein sæti laus laugard. 11/5 föstud. 17/5 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á morgun 2/5 allra sibasta sýning Þú kaupir einn miba, færb tvo! Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 2/5 föstud. 3/5, laus sæti laugard. 4/5 föstud. 10/5, laugard. 11 /5 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir |im Cartwright laugard. 4/5, fáein sæti laus, næst síbasta sýning föstud. 10/5 kl. 23.00, síbasta sýning Höfundasmibja L.R. laugardaginn 4/5 kl. 16.00 Nulla mors sine causa - kómisk krufning eftir Lindu Vilhjálmsdóttur mibaverb kr. 500 CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Sem ybur þóknast eftir William Shakespeare 3. sýn. á morgun 2/5 4. sýn. sunnud. 5/5 5. sýn. laugard. 11/5 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb sama nafni. Laugard. 4/5. Næst síbasta sýning Sunnud. 12/5. Síbasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 1/5 Föstud. 3/5. Nokkur sæti laus Fimmtud. 9/5 Föstud. 10/5. Nokkursæti laus Kardemommubærinn Sunnud. 5/5 kl. 14.00. Nokkursæti laus Laugard. 11/5 kl. 14.00 Sunnud. 12/5 kl. 14.00 Laugard. 18/5 kl. 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarbsklúbburinn eftir Ivan Menchell Á morgun 2/5 - Laugard. 4/5 Sunnud. 5/5 - Laugard. 11/5 Sunnud. 12/5 Fáar sýningar eftir Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránib eftir Bengt Ahlfors Frumsýning laugard. 4/5. Uppselt 2. sýn. sunnud. 5/5 3. sýn. laugard. 11/5 4. sýn. sunnud. 12/5 5. sýn. mibvikud. 15/5 Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps oq sjónvarps Miðvikudagur 1. maí Verkalý&sdagurinn 8.00 Fréttir 8.05 Bæn 8.10 Þjóðhvöt 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Óli kommi skorar Hannes á hólm 12.00 Dagskrá Útvarps á verkalýösdaginn 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir, dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins Keystone 13.30 Heim til íslands undir heraga 14.15 Tónlist í tilefni dagsins 14.30 Frá útihátíðahöldum 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna í Reykjavík 15.30 Tónlist í tilefni verkalýðsdagsins 16.00 Fréttir 16.05 Kjarabarátta í áttatíu ár 17.03 Þjó&arþel - Fimmbræðra saga 17.30 Allrahanda 18.00 Fyrsti maí í skáldskap fyrr og nú 18.45 Ljóð dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Kvöldtónar 20.40 Þættir úr sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar 21.30 Gengið á lagib 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóðarþel - Fimmbræðra saga 23.00 Trúnaður í stofunni 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættið 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Miðvikudagur 1. maí Verkalýösdagurinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (387) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Myndasafnið 19.30 Úr ríki náttúrunnar 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Víkingalottó 20.40 Tónastiklur Fyrsti þáttur af fjórtán þar sem litast er um f fögru umhverfi og stemmningin túlkuð með sönglögum. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verður fjallab um rann- sóknir á sjúkdómum fyrri alda, verkjastillandi tæki, tæknivætt gró&urhús, erfbabreytt köngulóarsilki og nýja gler- skreytingartækni. Umsjónarmaður er Sigur&ur H. Richter. 21.30 Bráðavaktin (17:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.30 Leibin til Englands (1:8) Fyrsti þáttur af átta þar sem fjallað er um liöin sem keppa til úrslita í Evrópukeppninni í knattspyrnu í sumar. Að þessu sinni verða mebal annars kynnt lið Dana og Króata. Þýbandi er Guðni Kolbeinsson og þulur Ingólfur Hannesson. Þátturinn verður endursýndur kl. 17.20 á fimmtudag. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Miðvikudagur 1. maí 12.00 Heilbrigð sál f hraustum líkama 12.30 Listaspegill (3:12) 13.00 Glady-fjölskyldan 13.00 Busi 13.10 Ferðalangar 13.35 Súper Maríó bræ&ur 14.00 (Morbhvatir) 17.00 í Vinaskógi 17.25 jarðarvinir 17.45 Doddi 18.00 Allt í pati 19.30 Fréttir 20.00 Melrose Place (24:30) 20.55 Fiskur án reiðhjóls Fjölbreyttur og frumlegu mannlífs- þáttur í umsjá Kolfinnu Baldvinsdótt- ur. Dagskrárgerð: Kolbrún jarlsdóttir. Stöb 2 1996. 21.20 Sporðaköst [ þessum þætti verbur veitt í Langá og Laxá í Dölum með Árna Baidurs- syni. Árni er alhli&a veiðimaður sem er jafnvígur á flugu og maðk. Við sjá- um hann meðal annars beita svoköll- u&u sjónrennsli og í þættinum eru atribi sem eru ekki við hæfi hjart- veikra veibimanna. Umsjónarmaður er Eggert Skúlason en um dagskrár- gerð sér Börkur Bragi Baldvinsson. Stöð2 1996. 21.50 Hale og Pace (6:7) (Hale and Pace) 22.15 Morðhvatir (Anatomy of a Murder) Lokasýning 00.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 1. maí 17.00 Beavis & Hsvn Butthead W' 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 I dulargervi 21:00 Ógnir í Bedlam 22.30 StarTrek 23.30 Villtar ástríður 01.15 Dagskrárlok Miðvikudagur 1. maí 17.00 Læknamiðstöðin 17.45 Krakkarnir í göt- unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Fallvalt gengi r 21.10 Áflótta 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtiðarsýn 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3 ■ I j' 1 \ A iL Alrf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.