Tíminn - 01.05.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 01.05.1996, Blaðsíða 20
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: SV gola framan af en kaldi og skýjab síbdegis. Hiti 1 til 8 stig. Faxaflói, Breibafjörbur og Vestfirbir: Þykknar upp meb SV golu. SV og S kaldi og skýjab síbdegis. Hiti 3 til 7 stig. • Strandir og Norburland vestra: Hægvibri og bjartvibri í fyrstu. S gola eba kaldi og skýjab meb köflum síbdegis. Hiti 0-4 stig. • Norburland eystra: S og SA gola og skýjab. Hiti 1 -4 stig. • Austurland ab Clettingi: Hægvibri og skýjab framan af. S og SV gola og skýjab meb köflum síbdegis. Hiti 0-3 stig. • Austfirbir: Hægvibri og bjartvibri framan af en þykknar upp meb SV kalda síbdegis. Hiti 1-S stig. • Subausturland: Hægvirbi og skýjab meb köflum í fyrstu en þykknar upp • meb SV kalda þegar líbur á morguninn. Hiti 2-10 stig. Örar kennitölubreytingar fyrirtœkja í malarnámi í Krísuvík: Ríkiö tapar tugum milljóna Sýslumaöurinn í Hafnarfiröi, Guömundur Sophusson, var- aöi landbúnaöarráöuneytiö viö örum kennitölubreyting- um hjá malartökuaöila viö Krísuvík fyrr á þessu ári. Fyr- irtæki Alexanders Ólafsson- ar, Krafla hf.- malarnám, varö fyrst gjaldþrota fyrir 7-8 árum og skildi eftir sig veru- legar skuldir, en viö efnis- tökuleyfinu tók nýtt fyrir- tæki, Vatnsskarö hf. í eigu sömu aöila. Einnig þaö fyrir- tæki fór yfir um og er nú í gjaldþrotaskiptum. Land- búnaöarráöuneytiö vill ekki staöfesta hvort nýju fyrir- tæki, Alexander Ölafssyni hf., var veitt leyfi fyrir malar- námi, en malarnámiö er í fullum gangi. Eigendur eru í öllum tilvikum taldir hinir sömu. Lögmaöur Alexanders, Siguröur Sigurjónsson, sagöi í gær aö hann mótmælti því aö hér væri um aö ræöa kennitölufölsun. Skylda aö vara ráöuneyti viö Guömundur Sophusson sýslumaður í Hafnarfirði sagði í gær aö þaö heföi verið skylda embættisins aö vara ráðuneyt- iö viö. Hann sagðist ekki vita hvort samningurinn um efnis- töku var fenginn hinu nýja fyr- irtæki í hendur. Ríkissjóður á mikla hags- muni í þessu máli, virðisauka- skattur sem Vatnsskarö hf. lét undir höfuð leggjast að greiða, er til dæmis sagður nema allt aö 20 milljónum króna sam- kvæmt heimildum Tímans. Kristján Jóhannsson syngur í Reykjavík: Gefur sinn hlut Stórtenórinn Kristján Jó- hannsson kemur loksins fram á tónleikum í Reykjavík í þessum mánuöi. Hann syngur meö Sinfóníuhljómsveit ís- lands í Háskólabíói titilhlut- verkiö í Otello eftir Verdi, hans frumraun í því verki. Að sögn Lori A. Scherwin hjá Herbert H. Breslin kynningar- fyrirtækinu í New York í gær, hefur Kristján ákveðið aö gefa öll laun sín fyrir tónleikahaldið hér. Féð á að renna til bygging- arsjóös tónleikahallar í Reykja- vík og til Flateyrarsöfnunarinn- ar. -JBP „Þar sem ég var ráðinn til fjög- urra ára þá fer ég fram á 4 ára laun. Aðra viðmiðun hef ég ekki. Leikhússtjórastöður á landinu eru einungis þrjár. Til þeirra allra er ráðið tímabundið, hjá LR er ráðið til fjögurra ára. Ég losa mig úr einni slíkri stöðu, sem ég var mjög ánægður með, til þess að taka við annarri. En vegna óska og þrýstings frá Leikfélagi Reykjavíkur þá samdi Bókhald fyrirtækisins er sagt hafa verið í slöku lagi og hefur undanfarið verið í rannsókn. Fær ekki svar úr ráðuneyti Arnmundur Backmann hæstaréttarlögmaður er skipta- stjóri í búi Vatnsskarös hf. sem var lýst gjaldþrota í febrúar síö- astliðnum. Arnmundur sagði í gær að hann hefði sem skiptastjóri rit- að ráöuneytinu bréf fyrir rúm- um tveim mánuðum síðan og óskað eftir upplýsingum ráðu- neytisins, og síðan annað bréf til ítrekunar og þaö þriöja fyrir nokkrum dögum. Honum bæri sem skiptastjóra skylda til að kanna allar ráðstafanir þrota- manns með það í huga að rifta þeim, allt slíkt væri riftanlegt 6 mánuði aftur í tímann. Engin svör hafa enn borist frá ráðu- neytinu. „Ég rak augun í það að einu verðmætin í þessu þrotabúi vom þessi námaleyfi. Einkan- lega kveikti í mér bréf frá sýslu- manninum í Hafnarfirði til Jóns Höskuldssonar í landbún- aðarráðuneytinu þar sem vak- in er athygli á því að þarna sé kominn með leyfiö í þriðja sinn sámi aðili með nýja kennitölu. í fyrri tveim tilfell- um hafi viðskilnaður verið þannig að ríkið tapaði tugum milljóna, en ráðuneytið alltaf látið manninn hafa sama leyf- ið aftur," sagði Arnmundur Backman í gær. Ráðuneytið var beðið um að gefa skiptastjóranum upplýs- ingar um samningana, hver hefði gert upp námagjöldin. Hugmynd hans var að freista þess að rifta samningnum og gera þrotabúinu mat úr hon- um. Forleiguréttur Vatnsskarðs hf. var til ársins 1999 og taldi lögmaðurinn ekki ósennilegt að hægt væri að ráðstafa rétt- indunum þrotabúinu til góða. „í þriöja bréfinu bendi ég ráðuneytinu á að skiptastjóri gæti þurft að óska eftir rann- sókn eöa skýrslutöku vegna þessa máls ef minnsti grunur liggur á að ráðuneytið eigi hlut að hilmingu yfir undanskot eigna. Samkvæmt gjaldþrota- lögum get ég látið kalla ráð- herra fyrir dóm til að gefa skýrslu ef einhver grunur er um það, sem ég er nú hreint ekki að gefa í skyn," sagði Arn- ég um það við samstarfsmenn mína á Akureyri að losna þaðan til að taka við hjá LR," sagði Viðar Eggertsson en lögfræðing- ur hans hefur gert LR boð um að ganga að þessu boði eða semja um kröfuna, að öðrum kosti fari uppsögnin fyrir dómstóla. LR hafði frest til að svara kröfunum þar til í dag 1. maí. Uppsögnin færi fyrir dómstóla á þeirri for- sendu að hún sé ólögmæt. „Það mundur Backman í gær. Jón Höskuldsson í landbún- aðarráðuneytinu sagði í gær að rétt væri að dregist heföi að svara bréfum skiptastjóra frá í febrúar. Vissulega væri það ekki eðlilegt. En nú væri verið að vinna að svari til lögmanns- ins. Meöan ekki væri búið að senda bréfið vildi ráðuneytið ekki tjá sig um málið. Frá öfundarmönn- um komiö „Kennitölusvindl er ekki inni í myndinni og auk þess er Samband íslenskra banka- manna hefur höfðab mál gegn samninganefnd bankanna fyrir Félagsdómi vegna þess ab bank- amir neita ab skipa fulltrúa í gerbardóm til ab úrskurba í ágreiningsmáli SÍB og bank- anna um 2,1% launaleibrétt- eru engar röksemdir færðar fyrir brottvikningunni, hún er munnleg og fer nánast fram í beinni útsendingu fjölmiðla. Það er lágmarkskrafa að segja mönnum upp bréflega en mér hefur ekki enn borist neitt upp- sagnarbréf. Þetta hefur mikil áhrif á starfsferil minn og æru mína og hvort tveggja met ég nokkurs." -LÓA það á hreinu í ráðuneytinu hvernig námasamningnum er háttað. Þetta er alrangt. Hér er um að ræða vandræði þessa fyrirtækis og fjölda annarra fyrirtækja. Einhver öfundar- maður er að narta í hælana á Alexander," sagbi Siguröur Sig- urjónsson lögmaður Alexand- ers. Hann sagði að skjólstæð- ingur sinn væri mikill sóma- maður sem hefði setiö uppi með gífurlega miklar ábyrgðir eftir viðskipti við bygginga- meistara sem brást honum með greiðslur. -JBP ingu bankamanna. Friðbert Traustason formabur SÍB segir aö þessi afstaða samninga- nefndar bankanna hefði komið á óvart, enda hafa báðir aðilar not- fært sér þetta ákvæði í kjarasamn- ingum um geröardóm á sl. tveimur áratugum þegar úrskurða hefur þurft í ágreiningsmálum SÍB og bankanna um kjaramál. Hann segir að þessi afstöðubreyting hjá samn- inganefnd bankanna muni eflaust leiða til aukinnar hörku í samskipt- um þeirra á milli þegar kemur að gerð næsta kjarasamnings. Formaö- ur SÍB gefur einnig í skyn að þessi breytta afstaöa hjá samninganefnd- inni kunni jafnvel að vera í ein- hverjum tengslum við mannaskipti í samninganefnd bankanna, en hafa tekið sæti sem aöalmenn þeir Steingrímur Hermannsson seðla- bankastjóri og fyrrverandi forsætis- ráðherra og Ásmundur Stefánsson framkvæmdastjóri hjá íslands- banka og fyrrverandi forseti ASÍ. En eins og kunnugt er þá telja „Hermikráka" viö sundlaug- ina Furbulegt tœki er komib upp vib Laugardalslaug í Reykjavík, tœki sem hermir eftir rússíbana og vekur sömu vibbrögb og tilfinn- ingar og þegar ferbast er meb slíku tœki. Hermirinn getur líka, meb öbrum forritum, gefib fólki kost á ab hendast nibur skíba- brekkur eba taka þátt í kapp- akstri. Um margt er tcekib líkt uppbyggt og búnabur sem not- abur er vib þjálfun flugmanna. Tœkib er í eigu Sigurbar Kolbeins- sonar frá Selfossi, 14 sœta klefi þar sem menn hendast áfram í rússíbana í 5 mínútur. Tækib verbur vib laugina í sumar en fœrist síban á torgib vib Kringl- una. Farib kostar 400 krónur. bankamenn að viðmiðunarhópar þeirra hafi fengið 2,1% meiri launa- hækkun en þeir við gerð núgildandi kjarasamninga. Máli sínu til stuðn- ings hafa þeir m.a. vitnað til upp- lýsinga frá Þjóöhagsstofnun um launahækkanir viömiðunarhópa bankamanna. Þann 23. feb. sl. óskaði SÍB eftir viðræðum við samninganefnd bankamanna um endurskoðun á launalið samnings- ins en því höfnuðu bankarnir á þeim forsendum að SÍB hefði ekki sýnt fram á að tilefni til endurskoð- unar væri til staðar. Samkvæmt ákvæðum kjarasamn- ings SÍB við bankana skal ágrein- ingsmálum um launaliö skotib til gerðardóms, náist ekki samkomu- lag innan 30 daga í viöræðum þeirra í milli. Við skipan gerðar- dóms skulu deiluaðilar koma sér saman um oddamann sem síðan velur sér tvo einstaklinga sér til að- stoðar, auk þess sem bæði SÍB og bankarnir skipa fulltrúa í dóminn -grh Viöar Eggertsson fer fram á fjögurra ára laun frá LR, ella: Fer uppsögnin fyrir dómstóla -Tímamynd CVA SIB höföar mál gegn samninganefnd bankanna fyrir Félagsdómi: Bankar neita ab skipa í gerðardóm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.