Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. maí 1996 Stjórnarandstaban á Alþingi: „Skerðing og kúgun" veröi dregin til baka Páll Pétursson, félagsmálaráb- herra, sagbi ab metnabur sinn standi til þess ab frumvörpin um réttindi og skyldur opin- berra starfsmanna og stéttar- félög og vinnudeilur verbi af- greidd á þessu þingi, í hröbum umræbum sem urbu um störf Alþingis vib upphaf þing- funda í gær. Páll kvabst hafa tekib tillit til tillagna sem komib hafi frá verkalýbs- hreyfingunni um breytingar á frumvarpinu um stéttarfélög og vinnudeilur og einnig þeirra atriba sem Lagastofnun Háskóla íslands hafi talib ab stöngubust á vib samþykktir Alþjóbavinnumálastofnunar- innar ILO. Kristín Ástgeirsdóttir, Kvennalista, hóf umræðuna og krafðist þess að fyrrgreind frum- vörp yrðu dregin til baka. Rann- veig Guðmundsdóttir, Alþýðuflokki, tók undir kröfu Kristínar og kvað svo margt af upphaflegum ákvæðum í frum- varpinu um stéttarfélög og vinnudeilur farið brott og ekk- ert geri til þótt málið verði lagt til hliðar til haustsins. Hún sagði að ákvæðið um vinnu- staðafélög væri þegar úti, einnig ákvæðið um miðlunartillögu og þröskuldar við atkvæðagreiðslur við kjarasamninga hafi verið færðir nær vilja verkalýsðhreyf- ingarinnar. Ogmundur Jónasson, Alþýðu- bandalagi og formaður BSRB, sagði hátíðahöld verkalýðs- hreyfingarinnar 1. maí glögg- lega hafa sýnt vilja verkalýsð- hreyfingarinnar og raunar landsmanna. Hann væri sá að „skerðingar- og kúgunarfrum- vörpin" yrðu strax dregin til baka. Hann sagði afstöðu verka- lýðshreyfingannnar skýra, frumvörpin skuli draga til baka en ríkisstjórnin virðist hinsveg- ar ætla að hafa vilja almennings að engu þótt hún beygi sig fyrir Lagastofnun Háskóla Islands. Sighvatur Björgvinsson, Al- þýðuflokki, sagði 1. maí boð- skap félagsmálaráðherra hafa verið með eindæmum en álit lagastofnunar hafa verið unnið í tímaþröng og eflaust ætti eitt og annað eftir að koma upp sem vafi leiki á við nánari athuganir á frumvarpinu um stéttarfélög og vinnudeilur. Páll Pétursson, félagsmálaráð- herra, sagði það ekki verkalýsð- hreyfinguna í heild þótt tveir til þrír menn öskruðu á Lækjar- torgi og Friðrik Sophusson, fjár- málaráðherra og starfandi for- sætisráðherra í fjærveru Davíðs Oddssonar, kvað vilja ríkis- stjórnarinnar vera þann að ljúka afgreiðslu þessara tveggja frumvarpa á þessu þingi en stjórn þingsins réði dagskrá þess en ekki ráðherrar.- ÞI Páll Pétursson félagsmálaráöherra — leggur metnab sinn íhraba og örugga afgreibslu frumvarps síns fyrir þinglokin. Félag íslenskra bifreibaeigenda vill ab vörugjald á bensín verbi lœkk- ab tímabundib. Arni Sigfússon: Ríkiö vill 300 milljónir Félag ísienskra bifreioaeigenda hefur sent fjármálarábherra bréf meb áskorun um ab vörugjald á bensíni verbi lækkab tímabund- ib. Ástæban er óvenju mik.il verb- hækkun á heimsmarkabsverbi bensíns sem kemur tvöföld inn í verblag hérlendis vegna gjaldsins. Vörugjald leggst hlutfallslega of- an á innkaupaverb. Fögnubur eftir lok samrœmdu prófanna gekk stórslysalaust fyrir sig: Foreldrar fylgdust meö ómnum í mi&bænum ungdi Um 60-80 foreldrar voru í mibbæ Reykjavíkur sl. þribjudagskvöld til ab fylgj- ast meb því þegar nemendur 10. bekkjar grunnskólanna fögnubu lokum samræmdu prófanna. Þó nokkur ölvun var í bænum en engir alvar- legir atburbir áttu sér þar stab þrátt fyrir ab um fimm þúsund manns hafi verib þar þegar mest var. Þeir sem fylgdust með mannsöfnuðinum í miðbæn- um sl. þriðjudagskvöld eru sammála um að kvöldib hafi gengið nokkuð vel fyrir sig. Þó nokkur ölvun var meðal ung- linganna en allt gekk stórslysa- Vöruhús KEA veröur nibur lagt Ákvebib hefur verib ab leggja nibur rekstur Vöruhúss KEA í núverandi mynd. Öllu starfs- fólki Vöruhússins var sagt upp störfum frá síbustu mánaba- mótum meb þriggja til sex mánaba fyrirvara. í fréttatilkynningu frá KEA segir að rekstur Vöruhúss KEA hafi verið erfiður á síðustu ár- um. Ekki hafi tekist að ná fram hallalausum rekstri þrátt fyrir ýmsar aðgerðir til hagræðingar. í Vöruhúsinu eru 20 starfs- menn, þar af 18 í fullu starfi. Leitast verður við að útvega því önnur störf hjá félaginu eða öðrum. ¦ laust fyrir sig og enginn þeirra fékk að gista fangageymslur lögreglunnar. Á þriðja tug unglinga var hins vegar færður á miðbæjarstöð lögreglunnar vegna ölvunar og foreldrarnir látnir sækja þá. Fyrirfram var búist við að unglingarnir myndu safnast saman í miðbænum eftir sam- ræmdu prófin og var því tals- vert eftirlit í bænum þetta kvöld. Auk lögreglunnar voru þar þrír starfmenn frá Útideild Félagsmálastofnunar, starfs- menn frá ÍTR og yfir 60 for- eldrar sem taka þátt í foreldra- vaktinni á vegum SAMFOKS. Ársæll Már Gunnarsson, verkefnisstjóri hjá SAMFOK, segir foreldraröltið byggjast á því að foreldrarnir skoða um- hverfið í nágrenni við sig út frá því hvort það sé heppilegur vettvangur fyrir unglinga til að hópast saman. „Við erum ekki að skipta okkur beint af, heldur göngum við um í fylkingum og fylg- umst með. í miðbænum sl. þriðjudagskvöld var ekkert að gerast sem er nýtt fyrir mér enda hef ég skoðað þetta í þrjú ár, bæði í miðbænum og í hverfunum, hvert einasta föstudagskvöld," segir Ársæll. Hann segir foreldraröltið hafa tekist vel þetta kvöld. Því sé þó ekki að leyna að foreldrar hafi áhyggjur af mikilli drykkju á meðal unglinganna og sérstaklega því hversu ungir krakkar eru ab drekka. í því sambandi hafi þriðjudag- kvöldið ekki verið öðruvísi en helgarnar. Þá segir hann óheppilegt að engir strætis- vagnar voru til að flytja krakk- ana heim þegar þeir vildu fara úr bænum. Ársæll segist telja að frétta- flutningur fyrir lok samræmdu prófanna hafi verið óheppileg- ur og orðið til þess að hvetja krakkana til að fara í bæinn. í sama streng taka Geir Jón Þór- isson aðalvarðstjóri hjá Lög- reglunni og starfsmenn Úti- deildarinnar. Ársæll vill ab lokum óska öll- um sem taka þátt í foreldra- röltinu gleðilegs sumars og þakka þeim starfið í vetur. -GBK Árni Sigfússon, formaöur FIB, segir að miðað við núverandi hækkun á bensínverði aukist tekj- ur ríkissjóðs um 300 milljónir króna miðað við áætlun sem komi beint úr vasa bíleigenda. Rekstrarkostnaöur bíla hækki verulega en rekstur heimilisbíls- ins er dýrasti einstaki liður heim- ilishalds, dýrari en matarkaupin. í vísitölu neysluverðs er matvara 16,3% en einkabifreiðin 17,5%. Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri FÍB, segir að þróun- in hafi sífellt verið í þá átt að rekstur einkabílsins verði dýrari. Nú fari um 7 af hverjum 10 krón- um á seldum bensínlítra í kassa ríkissjóðs og 20% af tekjum ríkis- sjóbs séu skattar af bílum og um- ferð. Runólfur segir óvenju hátt heimsmarkaðsverð nú eiga sér árstíðabundnar skýringar ab nokkru leyti en heimsmarkaðs- verðið sé þó óeðlilega hátt núna. „Það kemur alltaf árleg sveifla, eft- irspurn eykst þegar dregur nær sumrinu vegna aukinnar umferð- ar en sveiflan er óeðlilega há núna. Það skapast að einhverju leyti vegna veðurs, birgðastaðan hefur raskast en einnig er orðróm- ur um einhverja spákaup- mennsku sem tengist mögulegri sölu íraka fyrir lyfjum og matvæl- um. í Bandaríkjunum hafa bens- ínskattar verið lækkaðir og eðli- legt væri að það sama væri gert hér," segir framkvæmdastjóri FÍB. FÍB hvetur fjármálaráðherra jafnframt til að beita sér fyrir breytingum á flokkun vörugjalda vegna innflutnings á fólksbifreið- um, þannig að hætt verði að hafa vörugjald hlutfallslega hærra eftir stærð bílsins. Telur FÍB að með þessu móti mismuni stjómvöld barnafjölskyldum og íbúum landsbyggðarinnar, auk þess sem stærri og öruggari bílar verða hlutfallslega mun dýrari en aðrir bílar. -BÞ LOTT# VINNINGSTÖLURl MIÐVIKUDAGINN | 01.05.1996 hITOLUR Vinningar Fjöldi vlnnlnga Vlnninga-upphœð 1. 6(*6 0 42.560.000 n Sflf 6 íi. iBÓNUB 1 221.350 3, 5*6 1 173.910 4. 4rf6 171 1.610 r- 3af 6 O. •li-ll'.l:. 530 220 Samtals: 703 43.347.170 HoldavinnixWPtaÆ A fant 43.347.170 787.170 Upplísingar um vinningslötur fásl einnig í simsvara 568-1511 eöa Gréenu númeri 800^511 og í textavarpi á söu 453 Sláturhús, kjötvinnslur VIGTARMENN Námskeið til löggildingar vigtarmanna í kjötiðnaði verða haldin: á Egilsstöðum dagana 13. og 14. maí 1996 á Akureyri dagana 29. og 30. maí 1996 og í Reykjavík dagana 3. og 4. júní 1996 Námskeiðinu lýkur með prófi Skráning þátttakenda og allar nánari upplýsingar í síma 568-1122 Löggildingarstofan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.