Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 8
+- If 8$MftWtl Föstúdagur 3. maí 1996 BO « tíitiðifiótum Bújöfur í nýju húsnæði Bújöfur er fluttur í gott húsnæði að Krókhálsi 10, sem hentar vel undir reksturinn. Aðkoman er auðveld og staðsetningin góð. Skilti á austurvegg, sem snýr að vegamótum vestur- og austur- landsvegar, sýnir Dráttarvél í fullri stærð. Valmet dráttarvélamar hafa fest í sessi hérlendis og voru 3ju mest seldu vélarnar frá Vestur- Evrópu hérlendis á síðasta ári. Við hvetjum alla þá sem hugleiða kaup á dráttarvélum að skoða þennan nýja og spennandi valkost. Þjónustan er í góðum höndum. Þjónustustjóri Valmet Jukka Rautsola. Valmet hélt þjónustu- námskeið í húsakynnum Bújöfurs í síðustu viku. Á þessu námskeiði voru eftirtaldir aðilar. Örlygur Arnljótsson, s. 462-5066. Hafþór Hermannsson, s. 462-5066. VJðgerðarþjónustan hf, Dalsbraut 1, 600 Akureyri Jón Sigurðsson, s. 567-7134,855-1666. Þverási 14,110 Reykjavík. Svanur Hallbjömsson, s. 471-2096,471-1436. Bílaverkstæði Borgþórs, Árskógum 17, 700 Egilsstaðir. Jóhann Frímann Helgason, s. 482-1980,482- 2185. Vélsmiðja KÁ, 800 Selfoss. GH verkstæði Brákarey, Borgarbraut 20, 310 Borgames. Bjarni Halldórsson, s. 453-5013. Bifreiðaverkstæði KS, 550 Sauðárkrókur. Karl Þórarinsson, s. 487-5126,487- 5402. Bílaverkstæði KÁ Rauðalæk. Sigurjón Bjamason, s. 487-1542. Heiðarbraut 1,780 Höfn í Homafirði. Kristján Gunnarsson, s. 456-8331,456-8253. Véla- og bílaþjónusta Kristjáns, 470 Þingeyri. Ólafur Gunnarsson, s. 437-1597,437- 2020. Bújöfur hf. telur að viðhalds- og viðgerðarþættinum sé betur komið úti á landsbyggðinni þar, sem þorri vélanna er, í stað þess að byggja þjónustuna upp í kringum Reykjavík. Búvélar hf. hafa sent frá sér dreifibréf til flestra bænda á landinu um olíunotkun dráttarvéla. Vísað er til greinar í þýska landbúnaðartímaritinu PROFI. í nýjasta hefti þess tímarits, sem nú er komið út er beðist afsökunar á þessum villandi upplýsingum sem fram komu í fyrra heftinu. Þar er talað um mismunandi heiðarleika. Valmet framleiðir dráttarvélar í tveimur flokkum. Annars vegar eru léttbyggðar vélar frá 62-80 hö. sem eru liprar, öfl- ugar og hannaðar með þægindi ökumanns í huga. Hins vegar eru dráttarvélar frá 80-140 hö. Þessar vélar eru með mun meiri og fullkomnari búnaði sem uppfyllir ströngustu kröfur. Vélamar eru fáanlegar eftir vali, með rafskiptingu og vökvatúrbínukúplingu. Þessi vél sækir stöðugt á, enda á mjög góðu verði. í öllum Valmet-dráttarvélum er mjög vandað ekilshús með snúningsstól. Húsið er hannað með þægindi ekils í huga. Öll stjórntæki eru innan seilingar og útsýni í húsunum er það besta sem gerist. Báðar dráttarvélamar eru með margskonar útfærslumöguleikum og sem dæmi má nefna geta viðskiptavinir valið á milli 5 lita. Valmet er framtíðarvélin fyrir íslenska bændur! Það eru ekki eingöngu Valmet-dráttarvélar sem Bújöfur flytur inn, lieldur heffur fyrirtækið sérhæft sig í innflutningi á margs- konar vönduðum vélum og tækjum til landbúnaðar. 80-140 HÖ. VALMET- DRÁTTARVÉL tlMillilR^Qf cJvalmet ^'.H.X* v ¦ r | ! •£>/¦¦ .. ¦ ,."'íji,H" míú 1 LJ | > ¦¦¦ Jr 1 :"^'' 9H£| ['* T , . 1 62-80 HÓ. VALMET-DRATTARVEL Afmælistilboð ígangi Pantið sem fyrst Tryggið tíman- lega afgreiðslu Ekki bara DRÁHARVÉLAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.