Tíminn - 03.05.1996, Side 12

Tíminn - 03.05.1996, Side 12
12 Föstudagur 3. maí 1996 DAGBÓK Föstudagur 3 maí 124. dagur ársins ■ 242 dagar eftir. 1 8.vika Sólris kl. 4.52 sólarlag kl. 22.00 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 3. til 9. maí er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts apóteki. Pað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vðrslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. maí 1996 Mánabargrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlrfeyrir) 13.373 1/2 hjónalrfeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellllífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulrfeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Maebralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 02. maí 1996 kl. 10,50 Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 67,19 67,55 67,37 Sterlingspund ....100,72 101,26 100,99 Kanadadollar 49,43 49,75 49,59 Dönsk króna ....11,365 11,429 11,397 Norsk króna ... 10,200 10,260 10,230 Sænsk króna 9,824 9,882 9,853 Flnnskt mark ....13,921 14,003 13,962 Franskur franki ....12,968 13,044 13,006 Belgískur frankl ....2,1298 2,1434 2,1366 Svissneskur frankl. 53,89 54,19 54,04 Hollenskt gylllnl 39,17 39,41 39,29 Þýsktmark 43,82 44,06 43,94 ..0,04297 0,04325 6,266 0,04311 6,246 Austurrískur sch 6,226 Portúg. escudo ....0,4267 0,4295 0,4281 Spánskur peseti ....0,5267 0,5301 0,5284 Japanskt yen ....0,6385 0,6427 0,6406 írskt pund ....104,41 105,07 104,74 Sérst. dráttarr 97,11 97,71 97,41 ECU-Evrópumynt.... 82,38 82,90 82,64 Grísk drakma ....0,2755 0,2773 0,2764 STJÖ íTL Steingeitin /nJÍ 22. des.-19. R N U S P A jan. Krabbinn HS8 22. júní-22. júlí Alltaf föstudagur. Þvílíkt stuð. Taktu þennan samt rólega til breytingar. (Finnst þér „til til- breytingar" ekki dálítið kauða- legt? Líkt og „tilliti til" osfrv.) Blessaður. ($)■ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður atorkusamur í dag. Vorverkin eru enda drjúg. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Kannski væri snjallt að grilla í kvöld. (Veltur svolítið á veðri). Þú munt annað hvort grilla í kvöld eða ekki, annað geta stjörnurnar ekki sagt þér um þennan dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Ertu búinn að nota felgujárnið, Jens? Ljónib 23. júlí-22. ágúst Dásamlegur dagur er runninn upp. Allt, sem þú tekur þér fyrir hendur, mun verða þér til gæfu og konan og krakkarnir alveg sér- lega bjútífúl. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Ákveðinn aðili er að reyna að ná athygli þinni með náin kynni í huga. Svo er annar óákveðinn sem er ekkert að reyna að ná at- hygli þinni, af því ab hann er svo óákveðinn. Annars rólegt. Þú hittir Olla Skúla í dag við vor- verk í garðinum og sérð að hann er ab reyta arfa. Þú spyrð hvort ekki væri skemmtilegra að áreita arfann en reyta, og mun Olli hlæja við, enda húmoristi. rp Nautið 20. apríl-20. maí Vogin 24. sept.-23. okt. Partý! Upp með sokkana. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Naut eiga sum hver afmæli í dag. Til hamingju með það. Tvíburamir 21. maí-21. júni Tvíbbar verða nokkuð sólgnir í óebli af ýmsu tagi í dag og kvöld og forboðnir ávextir sérstaklega safaríkir. Konur í merkinu verða sérlega skæöar. Þér finnst gaman að lifa í dag, sem er heimskulegt, enda hef- urðu engan samanburð. Vertu bara rólegur, væni. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður verður urlaður og stórskrýtinn í dag. Það er ekkert nýtt, en ávallt áhyggjuefni. DENNI DÆMALAUSI pð „Mamma bannar okkur að hafa of hátt, svo vib höfum bara mátulega hátt." KROSSGATA DAGSINS ■r ^2 íN 2 ti r 1 9 TT íi Æ Úto j<7 f? 7T n ■■ 546 Lárétt: 1 forstööumaður 6 konu 8 glöð 10 fugl 12 þófi 13 féll 14 tók 16 sigað 17 fugl 19 íslands Lóðrétt: 2 smákænu 3 ármynni 4 tölu 5 húð 7 einhuga 9 fiska 11 gubbað 15 fita 16 elska 18 mutt- ering Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 tígull 6 lán 8 sóa 10 als 12 TT 13 ek 14 ata 16 óku 17 ung 19 smána Lóðrétt: 2 íla 3 gá 4 una 5 æstar 7 askur 9 ótt 11 lek 15 aum 16 ógn 18 ná

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.