Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 3. maí 1996 13 Framsóknarflokkurínn 26. þing SUF 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna verbur haldib á Bifröst í Borgarfirbi dagana 7.-9. iúní nk. Nánar auqlýst síbar. Stjórn SUF Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregib verbur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júnf 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til ab greiba heimsenda gírósebla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn m Aöalfundarboð Aöalfundur Steinullarverksmi&junnar hf. veröur haldinn 10. maí 1996, kl. 16.00, á veitingastaönum Króknum, Sauöárkróki. Á dagskrá eru venjuleg aöalfundarstörf, en skv. 16. gr. sam- þykkta félagsins skal taka fyrir eftirtalin mál: 1. Skýrslu stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Efnahags- og rekstrarreikningar fyrir liöiö reikningsár, ásamt skýrslu endurskoöenda, veröa lagöir fram til staöfestingar. 3. Tekin skal ákvöröun um hvernig fara skuli meö hagnaö eöa tap félagsins á reikningsárinu. 4. Tekin skal ákvöröun um þóknun til stjórnarmanna og end- urskoöenda. 5. Kjósa skal stjórn og varastjórn og tilnefna fulltrúa ríkisins. 6. Kjósa skal endurskoöanda. 7. Önnur mál, sem löglega eru upp borin. Dagskrá fundarins, ársreikningur og skýrsla endurskoöenda liggur frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aöalfund skv. 14. gr. samþykktar þess. Steinullarverksmiðjan hf. A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK Til sölu íbúð í Keflavík Góö íbúðarhæð í þríbýli, rúmir 100 m2 með 40 m2 bílskúr. Nýtt eldhús, nýjar raf- og skolplagnir. Verö aöeins 4.700.000,-, áhvíl- andi 3 milljónir. Upplýsingar í síma 4215396. íbúðin er laus. Óska eftir umboösmanni á Akureyri Upplýsingar gefur Baldur Hauksson í síma 462- 7494 og afgreiðsla Tímans í síma 563-1600. Elskuleg móöir okkar, tengdamó&ir, amma og langamma Guðrún Guðmundsdóttir Hraunbæ 44 sem lést 27. apríl s.l., veröur jarösungin frá Hraungeröiskirkju laugar- daginn 4. maí kl. 1 3.30. Guömundur Sigmundsson Ólafína Hjálmsdóttir Svavar Sigmundsson Þorgeröur Árnadóttir Ingibjörg Sigmundsdóttir Albert H.N. Valdimarsson Ragnheiöur Sigmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn s___________________________________________________________> Carlos lét undan eftir aö Madonna haföi auglýst í sjónvarpi aö sig vantaöi heppilegan fööur aö barni sínu. Á ekkert í barn- inu ef þau skilja Fyrir nokkrum dögum fóru eyru almennings aö blaka án þess að fröken Madonna þyrfti að setja sína árangursríku almanna- tengslamaskínu í gang. Hún er ólétt og heimurinn vill fá allt aö vita. Aðdáendur söngkonunnar vita eins og er að Madonna hef- ur einstaklega næma tilfinningu fyrir fjölmiölamómentum, en hún brást þeim á örlagastundu og var ófáanleg í viðtöl fyrstu dagana eftir að fréttir bárust af þunguninni. Madonna er nú viö tökur á myndinni Evíta í Búda- pest og sagöi útgefanda sínum einfaldlega að tilkynna fjölmiðl- um um stöðu mála og hélt svo störfum sínum áfram. Verðandi barnsfaðir hennar, Carlos Leon, er sérlegur einka- þjálfari hennar og kærasti til síð- ustu 18 mánaða, en þau hittust við skokk í Central Park. Þessi dökki, myndarlegi maður er 29 ára gamall, 8 árum yngri en Madonna, og atvinnuhjólreiða- kappi eins og líkami hans ber vitni um. Madonna er sögð hafa orðið brjálæöislega ástfangin af Carlos eftir þessa fyrstu sýn. Hún hefur Veröandi barnsfaöir Madonnu er ekki amalega byggöur. ! ji g4> Sœmilega trúveröugur koss. og samkvæmt blaði nokkru er hún svo frá sér numin af sælu aö hún hefur fengið Carlos til að skrifa undir samning þess efnis að hann afsali sér öllum réttind- um til hins ófædda barns, ef til skilnaðar komi. Madonnu er hjálpaö niöur tröpp- urnar eftir aö hafa fariö ísína fyrstu mœöraskoöun. lengi þráö að eignast barn og sá í þessu sambandi þeirra gcðan möguleika á að láta drauminn rætast. Hins vegar virðist Carlos hafa þurft á smá hvatningu að halda, þannig að hún sagði í sjónvarpsviðtali, með Carlos sér við hlið, að hún gæti þurft að auglýsa eftir ákjósanlegum föð- ur fyrir barn sitt. Heyrst hefur að Madonna kalli þungunina „gjöf frá Guði" ■ TIIVIANS Madonna og þjálfarinn hittust viö rómantískt og lööursveitt morgunskokk í Central Park í New York.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.