Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 3. maí 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsiö öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Félag eldri borgara Suburnesjum Aðalfundur félagsins er á morgun, laugardaginn 4. maí, kl. 14 í Selinu, Vallarbraut 4, Ytri- Njarðvík. í tilefni 5 ára afmælis félagsins verða sér- stakir gestir fundarins Páll Gíslason, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, og "Ólafur Jónsson, formaður Landssambands aldraðra. Kvenfélag Kópavogs fer í ferðalag 18. maí n.k. og heldur vorfund sinn í Reykja- nesbæ. Lagt verður af stað frá BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM Bf LA ERLENDIS interRent Europcar Félagsheimilinu kl. 13. Upp- lýsingar og skráning fyrir 14. maí í símum: Stefanía 554 4649, Erna 554 2504 og Þór- halla 554 1726. Skaftfellingafélagib í Reykjavík Kaffiboð félagsins verður sunnudaginn 5. maí kl. 14 í Skaftfellingabúö, Laugavegi 178. Frá kosningamibstöb Gubrúnar Pétursdóttur Næstu kynningarfundir Guðrúnar Pétursdóttur verða sem hér segir: Hótel Keflavík, Keflavík, sunnudaginn 5. maí kl. 14. Barbró hótel, Akranesi, mið- vikudaginn 8. maí kl. 20.30. Þá heldur Guðrún vinnu- staðafundi í dag, föstudag, á Elliheimilinu Grund við Hringbraut kl. 9 og hjá Hita- veitu Reykjavíkur, Grensás- vegi 1, kl. 12. Næturgalinn, Kópavogi Föstudaginn 3. maí leikur dúettinn KOS, en hann er skipaður þeim Sigurði Dag- bjartssyni og Kristjáni Óskars- syni. Laugardaginn 4. maí mæta þeir aftur félagarnir í KOS, en nú með hina frábæru söng- konu Evu Ásrúnu Albertsdótt- ur með sér. Minnt er á beinar gervi- hnattaútsendingar á breið- tjaldi og sjóöir Gullnámunnar eru digrir sem ávallt. Karlakór Reykjavíkur syngur á Hvammstanga Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða haldnir á vegum Tónlistarfélags V.- Hún. í Félagsheimilinu Hvammstanga í kvöld, föstu- dag, kl. 21. A efnisskránni verða þekkt sönglög eftir íslensk tónskáld, m.a. Sigfús Halldórsson, auk vinsælla óperukóra eftir Moz- art og Carl Orff. Aðgangseyrir er 900 kr., en 500 kr. fyrir fé- laga í Félagi eldri borgara og börn yngri en 14 ára. Félagar í Tónlistarfélaginu fá frían að- gang eins og vant er. TONLISTARKROSSGATAN NR. 110 12 3 4 5 EÉREI 6 I 7 9 IIIIIII 10 m'm 'W*' ¦" umi i irr Tónlistarkrossgátan verður á dagskrá Rásar 2 kl. 9.03 á sunnu- dagsmorgun. Lausnir sendist til: Ríkisútvarpið, Rás 2, Efstaleiti 1, Reykjavík, merkt: Tónlistarkrossgátan. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS ^n LEIKFÉLAG ^i^* REYKJAVÍKUR \WÉ SÍMI568-8000 J Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Arnason. 7. sýn. á morgun 4/5, hvít kort gilda ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviöiö kl. 20.00 Sem your þóknast eftir William Shakespeare 8. sýn. laugard. 9/5, brún kort gilda Hib Ijósa man eftir fslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 4. sýn. sunnud. 5/5 5. sýn. laugard. 11/5 6. sýn. mibvikud. 15/5 7. sýn.fimmtud. 16/5 í kvöld 3/5, fáein sæti laus laugard. 11/5 föstud.17/5 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Olafs Cunnarssonar meb íslenska mafían eftir Einar Kárason og sama nafni. Kjartan Ragnarsson föstud.10/5, aukasýning Amo Su rgun 4/5. Næst síbasta sýning nnud. 12/5. Síbasta sýning allra síbasta sýning Þú kaupir einn miba, færb tvo! Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 3/5. Uppselt Fimmtud. 9/5 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, Föstud. 10/5. Nokkur sæti laus Laugard. 18/5 Sunnud. 19/5 toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld, 3/5, örfá sæti laus Kardemommubærinn Sunnud. 5/5 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Laugard.il/5kl. 14.00 Sunnud. 12/5 kl. 14.00 á morgun 4/5, laus sæti föstud. 10/5, laus sæti Laugard. 18/5 kl. 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi laugard. 11/5 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright á morgun 4/5, næst síbasta sýning Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarosklúbburinn eftir Ivan Menchell Á morgun 4/5 Sunnud. 5/5 - Laugard. 11 /5 föstud. 10/5 kl. 23.00, fáein sæti laus síbasta sýning Sunnud. 12/5 Fáar sýningar eftir Sýningum fer fækkandi Höfundasmibja L.R. ámorgun 4/5 kl. 16.00 Nulla mors sine causa - kómisk krufning eftir Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránio eftir Bengt Ahlfors Frumsýning á morgun 4/5. Uppselt 2.sýn. sunnud. 5/5 Lindu Vilhjálmsdóttur mibaverb kr. 500 3. sýn. laugard. 11/5 4. sýn. sunnud. 12/5 5. sýn. mibvikud. 15/5 Óseldar pantanir seldar daglega CIAFAKORTINOKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum Mibasalan er opin alla daga nema mánu-daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón-usta frá kl. 10:00 virka daga. ísíma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Creibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur © 3. maí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Séra Yrsa Þór&ardóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10Hérognú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíö" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aðutan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Keystone 13.20 Stefnumót me& 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjór&u 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Fimmbræ&ra saga 17.30Allrahanda 17.52 Umferðarráö 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 „Ég hirti sjálfur mínar kýr": 20.40 Komdu nú a& kve&ast á 21.30 Pálína me& prikiö 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or&kvöldsins 22.30 Þjó&arþel - Fimmbræ&ra saga 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimmfjóröu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Föstudagur 3. maí 017.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir J 18.02 Lei&arljós (389) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (28:39) 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (2:8) Kynnt ver&a þrjú laganna sem keppa í Osló 18. maí. 20.50 Allt í hers höndum (1:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.20 Lögregluhundurinn Rex (1:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vi& aö leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vi& það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýbandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Halifax - Ljóð án lags (Halifax f.p. - Words Without Music) Áströlsk sakamálamynd frá 1994. Kennari við virtan einkaskóla lætur lífið með dularfullum hætti og einn nemendanna er myrtur á hrottalegan hátt. Allt bendir til þess að geðsjúkur glæpama&ur leiki lausum hala og réttargeðlæknirinn |ane Halifax reynir að fá botn i málið. Þetta er önnur myndin af sex um Halifax en þær hafa unnið til fjölda verðlauna ÍÁstralíu. Aðalhlutverk: Rebecca Gibney. Þýb- andi: Ólafur B. Guðnason. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Föstudagur 3. maí jm 12.00 Hádegisfréttir 0ÆQT/jfl.o 12.10 Sjónvarpsmarkaður- ^ 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05Busi 13.10 Ferðalangar 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 Svindlarinn 15.35 Vinir (6:24) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.30 Glæstarvonir 17.00 Aftur til framtíðar 17.30 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjonvarpsmarkaðurinn 19.00 19 > 20 20.00 Suður á bóginn (22:23) (Due South) 20.55 Sérfræbingurinn (The Specialist) Fræg spennumynd með Sylvester Stallone og Sharon Stone í aöalhlutverkum. Sprengju- sérfræðingur og fyrrverandi leigu- morðingi vill snúa við blabinu og fást vib verkefni sem sí&ur angra samvisku hans. Þá kynnist hann ungri og fallegri konu sem vill fá hann til a& hefna morða á foreldr- ' um sínum. Sprengjusérfræöingurinn er tregur til að ver&a vi& þessari bei&ni konunnar en þegar þau ver&a ástfangin hvort af ö&ru breytist á- . setningur hans og skötuhjúin segja stórhættulegu glæpahyski strí& á hendur. A&rir leikarar í a&alhlutverk- um: James Woods, Rod Steiger og Eric Roberts. Leikstjóri: Luis Llosa. 1994. Stranglega bönnuö börnum. 22.50 Rautt sem blóð (Blood Red) Áhrifamikil og spenn- andi kvikmynd sem gerist í Banda- ríkjunum um síðustu aldamót og fjaílar um átök ítalskra og írskra inn- flytjenda. írskætta&ur ma&ur ætlar sér a& leggja járnbraut i gegnum landsvæði í eigu ítalskra innflytjenda. Þetta leiðir til mikilla átaka og hermdarverka. Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Eric Roberts, Michael Mad- sen og Giancarlo Giannini. Leikstjóri: Peter Masterson. 1988 Stranglega bönnuð börnum 00.20 Svindlarinn (Sweet Talker) Lokasýning 01.45 Dagskrárlok Föstudagur 3. maí **+ 17.00 Beavis & j svn Butthead ^^f 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Jörb 2 21.00Útlimir 22.30 Undirheimar Miami 23.30 Partívélin 01.00 Dagskrárlok Föstudagur 3. maí 17.00 Læknamiöstöðin 17.45 Murphy Brown J 18.15 Barnastund * 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.10 Svalur prins 21.40 Sprautumorðin 23.15 Hrollvekjur 23.40 Vakningin 01.10 Gestsauga 02.35 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.