Tíminn - 03.05.1996, Page 14

Tíminn - 03.05.1996, Page 14
14 Föstudagur 3. maí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist aö Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. HúsiÖ öllum opiö. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi veröur á morgun. Lagt af staö frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Félag eldri borgara Suburnesjum Aöalfundur félagsins er á morgun, laugardaginn 4. maí, kl. 14 í Selinu, Vallarbraut 4, Ytri- Njarðvík. í tilefni 5 ára afmælis félagsins veröa sér- stakir gestir fundarins Páll Gíslason, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, og 'Ólafur Jónsson, formaður Landssambands aldraöra. Kvenfélag Kópavogs fer í ferðalag 18. maí n.k. og heldur vorfund sinn í Reykja- nesbæ. Lagt veröur af staö frá BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Félagsheimilinu kl. 13. Upp- lýsingar og skráning fyrir 14. maí í símum: Stefanía 554 4649, Erna 554 2504 og Þór- halla 554 1726. Skaftfellingafélagib ■ Reykjavík Kaffiboð félagsins verður sunnudaginn 5. maí kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Frá kosningamibstöb Gubrúnar Pétursdóttur Næstu kynningarfundir Guörúnar Pétursdóttur veröa sem hér segir: Hótel Keflavík, Keflavík, sunnudaginn 5. maí kl. 14. Barbró hótel, Akranesi, mið- vikudaginn 8. maí kl. 20.30. Þá heldur Guðrún vinnu- staðafundi í dag, föstudag, á Elliheimilinu Grund við Hringbraut kl. 9 og hjá Hita- veitu Reykjavíkur, Grensás- vegi 1, kl. 12. Næturgalinn, Kópavogi Föstudaginn 3. maí leikur dúettinn KOS, en hann er skipaður þeim Sigurði Dag- bjartssyni og Kristjáni Óskars- syni. Laugardaginn 4. maí mæta þeir aftur félagarnir í KOS, en nú með hina frábæru söng- konu Evu Ásrúnu Albertsdótt- ur með sér. Minnt er á beinar gervi- hnattaútsendingar á breið- tjaldi og sjóðir Gullnámunnar eru digrir sem ávallt. Karlakór Reykjavíkur syngur á Hvammstanga Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða haldnir á vegum Tónlistarfélags V.- Hún. í Félagsheimilinu Hvammstanga í kvöld, föstu- dag, kl. 21. A efnisskránni verða þekkt sönglög eftir íslensk tónskáld, m.a. Sigfús Halldórsson, auk vinsælla óperukóra eftir Moz- art og Carl Orff. Aðgangseyrir er 900 kr., en 500 kr. fyrir fé- laga í Félagi eldri borgara og börn yngri en 14 ára. Félagar í Tónlistarfélaginu fá frían að- gang eins og vant er. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NR. 110 2 3 4' 5 Tónlistarkrossgátan verður á dagskrá Rásar 2 kl. 9.03 á sunnu- dagsmorgun. Lausnir sendist til: Ríkisútvarpið, Rás 2, Efstaleiti 1, Reykjavík, merkt: Tónlistarkrossgátan. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Arnason. 7. sýn. á morgun 4/5, hvít kort gilda 8. sýn. laugard. 9/5, brún kort gilda Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. í kvöld 3/5, fáein sæti laus laugard. 11/5 föstud. 17/5 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föstud.10/5, aukasýning allra sibasta sýning Þú kaupir einn mi&a, færó tvo! Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld, 3/5, örfá sæti laus á morgun 4/5, laus sæti föstud. 10/5, laus sæti laugard. 11/5 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright á morgun 4/5, næst síbasta sýning föstud. 10/5 kl. 23.00, fáein sæti laus síðasta sýning Sýningum fer fækkandi Höfundasmibja L.R. á morgun 4/5 kl. 16.00 Nulla mors sine causa - kómisk krufning eftir Lindu Vilhjálmsdóttur mibaverð kr. 500 GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Sem yður þóknast eftir William Shakespeare 4. sýn. sunnud. 5/5 5. sýn. laugard. 11/5 6. sýn. mibvikud. 15/5 7. sýn. fimmtud. 16/5 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. Á morgun 4/5. Næst síbasta sýning Sunnud. 12/5. Síðasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld 3/5. Uppselt Fimmtud. 9/5 Föstud. 10/5. Nokkursæti laus Laugard. 18/5 Sunnud. 19/5 Kardemommubærinn Sunnud. 5/5 kl. 14.00. Nokkursæti laus Laugard. 11/5 kl. 14.00 Sunnud. 12/5 kl. 14.00 Laugard. 18/5 kl. 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarösklúbburinn eftir Ivan Menchell Á morgun 4/5 Sunnud. 5/5 - Laugard. 11/5 Sunnud. 12/5 Fáar sýningar eftir Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránið eftir Bengt Ahlfors Frumsýning á morgun 4/5. Uppselt 2. sýn. sunnud. 5/5 3. sýn. laugard. 11/5 4. sýn. sunnud. 12/5 5. sýn. mibvikud. 15/5 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 3. maí © 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Yrsa Þórbardóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 helduráfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Keystone 13.20 Stefnumót meb 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Fimmbræbra saga 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 „Ég hirti sjálfur mínar kýr": 20.40 Komdu nú ab kvebast á 21.30 Pálína meb prikib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Fimmbræbra saga 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 3. maí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (389) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (28:39) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöbva (2:8) Kynnt verba þrjú laganna sem keppa í Osló 18. maí. 20.50 Allt í hers höndum (1:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröb um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.20 Lögregluhundurinn Rex (1:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vib ab leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vib þab dyggrar abstobar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 22.20 Halifax - Ljób án lags (Halifax f.p. - Words Without Music) Áströlsk sakamálamynd frá 1994. Kennari vib virtan einkaskóla lætur lífib meb dularfullum hætti og einn nemendanna er myrtur á hrottalegan hátt. Allt bendir til þess ab gebsjúkur glæpamabur leiki lausum hala og réttargeblæknirinn Jane Halifax reynir ab fá botn í málib. Þetta er önnur myndin af sex um Halifax en þær hafa unnib til fjölda verblauna í Ástralíu. Abalhlutverk: Rebecca Gibney. Þýb- andi: Ólafur B. Gubnason. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 3. maí 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- inn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Ferbalangar 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Svindlarinn 15.35 Vinir (6:24) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.30 Glæstar vonir 17.00 Aftur til framtíbar 17.30 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Subur á bóginn (22:23) (Due South) 20.55 Sérfræbingurinn (The Specialist) Fræg spennumynd meb Sylvester Stallone og Sharon Stone í abalhlutverkum. Sprengju- sérfræbingur og fyrrverandi leigu- morbingi vill snúa vib blabinu og fást vib verkefni sem síbur angra samvisku hans. Þá kynnist hann ungri og fallegri konu sem vill fá hann til ab hefna morba á foreldr- um sínum. Sprengjusérfræbingurinn er tregur til ab verba vib þessari beibni konunnar en þegar þau verba ástfangin hvort af öbru breytist á- setningur hans og skötuhjúin segja stórhættulegu glæpahyski stríb á hendur. Abrir leikarar (abalhlutverk- um: James Woods, Rod Steiger og Eric Roberts. Leikstjóri: Luis Llosa. 1994. Stranglega bönnub börnum. 22.50 Rautt sem blób (Blood Red) Áhrifamikil og spenn- andi kvikmynd sem gerist í Banda- ríkjunum um síbustu aldamót og fjallar um átök ítalskra og írskra inn- flytjenda. írskættabur mabur ætlar sér ab leggja járnbraut í gegnum landsvæbi í eigu ítalskra innflytjenda. Þetta leibir til mikilla átaka og hermdarverka. Abalhlutverk: Dennis Hopper, Eric Roberts, Michael Mad- sen og Giancarlo Giannini. Leikstjóri: Peter Masterson. 1988 Stranglega bönnub börnum 00.20 Svindlarinn (SweetTalker) Lokasýning 01.45 Dagskrárlok Föstudagur 3. maí Qsvn 17.00 Beavis & Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Jörb 2 21.00 Úllimir 22.30 Undirheimar Miami 23.30 Partívélin 01.00 Dagskrárlok Föstudagur 3. maí 17.00 Læknamibstöbin 17.45 Murphy Brown 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.10 Svalur prins 21.40 Sprautumorbin 23.15 Hrollvekjur 23.40 Vakningin 01.10 Gestsauga 02.35 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.