Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 8
8 WÍWÚtm LANDBÚNAÐUR Föstudagur 3. maí 1996 Hjá véladeild Ingvars Helgasonar hf. hafa menn oröiö varir viö auk- inn áhuga á kornrœkt hér á landi aö undanförnu: Hafa selt þrjár sáö- vélar og tvær þreski- vélar aö undanfömu Mikill áhugi er nú fyrir kom- rækt hér á landi, en þennan mikla áhuga má rekja til mik- illar veröhækkunar á erlendu komi, sem notab er til fóöurs. Véladeild Ingvars Helgasonar hefur á undanfömum vikum selt þrjár sáðvélar og tvær þreskivélar til bænda hér á landi og er þaö meira en á nokkm undanfarinna ára. Um er aö ræöa annars vegar hinar þýsku Accord sáðvélar og hins vegar tvær geröir af Mass- ey Ferguson þreskivélum. Sáö- vélarnar þrjár voru seldar á bú í Landeyjum, Borgarfiröi og í Skagafirði. Þreskivélarnar fóru hins vegar til bænda í A.-Land- eyjum og í Flóanum, auk þess sem Ingvar Helgason hf. hefur þegar selt notaða vél, sem fyrir- tækið tók upp í nýja, í þessum viðskiptum. Hún var seld til bænda í Skagafirði. Eins og áöur sagöi eru þreski- vélarnar af Massey Ferguson gerö, MF 19 og MF 23, og er sú síöarnefnda töluvert stærri og afkastar mun meiru. Hún er bú- in fullkomnari drifútbúnaði, sem samanstendur af sjálfstæð- um vökvamótorum og er því ekki með hefðbundnum gír- kassa. Allt vinnuumhverfi í þessum vélum er eins og best verður á kosið og útsýni yfir vinnusvæði mjög gott. Eins og áður sagði em Accord sáðvélarnar þýskar að gerð og eru þær þrjá vélar, sem Ingvar Helgason hefur selt að undan- Accord Pneumatic DL sábvél, eins og þœr sem Ingvar Helgason hf. hefur selt hér á landi ab undanförnu. New Holland dráttarvélar Nýr Ford 40 „SLE“ SERIA • • Oflugar 85-125 hestafla dráttarvélar hlaðnar aukabúnaði. Meðal annars: Lipur vökvaskiptur gírkassi með vendigír og vökva- kúplingu ásamt 2ja þrepa millikassa með skriðgír 24 hraðastig áfram og 24 afturábak gefa hraðasvið 0,36 til 40 km/klst. C L O fí U S VELAVERf Lágmúla 7 - Pósthólf 8535 - 128 Reykjavík Sími: 588 2600 - Fax 588 2601 INEW HOLL AIND Tvcer Massey Ferguson þreskivélar hafa verib seldar hér á landi ab und- anförnu og lýsirþab ásamt sölunni á sábvélunum þeim áhuga sem er á kornrækt hér á landi. förnu, allar af sömu gerð. Þær hafa þriggja metra vinnslu- breidd, eru loftknúnar, sem þýðir að það er loftblástur sem þrýstir fræinu út í sáðrörin, sem þýðir jafna og góða sán- ingu, en um 15 cm eru á milli sáðröra, sem þýðir að á vélinni em um 20 sáðrör. Jóhannes Guðmundsson hjá véladeild IH segir eftirspurn eft- ir vélum eins og þeim, sem á undan eru nefndar, ekki mikla, en vegna þess áhuga sem hefur verið að mótast á kornrækt hef- ur verið talsvert um fyrirspurn- ir. Um er að ræða nokkra fjár- festingu, en vegna þess hve kornverð er eins hátt og raun ber vitni á erlendum mörkuð- um, séu menn tilbúnir að taka nokkra áhættu í þessum efn- um. Búvélaprófun búvéladeildar RALA á Hvanneyri Taarup sláttuvél Cerb: Taarup, Kverneland 752. Framleiö- andi: Maskinfabrikken Taarup, Kertem- inde, Danmörku. Innflytjandi: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. Yfirlit Taarup-Kverneland 752 stjörnumúgavélin var reynd af Bútæknideild Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins sumarið 1995 og notuð alls í 44 klst. Stjörnumúgavélin er tengd á þrítengi dráttarvélar og knúin frá aflúttaki. Hún vegur um 710 kg. Múgavélin reyndist raka vel og skilja eftir litla dreif við algengar aðstæður. Gera má ráð fyrir að dreifarmagn í rakstrarfari sé að jafnaði 70-80 kg þe./ha viö öku- hraðann 4,6-10,9 km/klst., en við bestu aðstæður um 40-50 kg þe./ha. Við erfið skilyrði er dreif- armagnið oft um 140-150 kg þe./ha. Þrátt fyrir mikla vinnslu- breidd, reyndist vélin fylgja vel ójöfnum á yfirborði landsins. Hún getur rakað frá girðingum og skurðbökkum. Liður í beisli vélarinnar gefur svigrúm til að vinna með vélinni í beygjum. Rakstrarfar vélarinnar er allt að 3,5 m á breidd. Hæfilegur öku- hraði var oftast um 8-12 km/klst. og afköst að jafnaði um 2,8 ha/klst. Vélin rýrir framþunga meðalstórra dráttarvéla verulega og g' tur þurft að þyngja þær til að uppfylla ákvæði um þunga- hlutföll á dráttarvélum. Múgavél- in er lipur í tengingu og notkun. Festingar á rakstrarörmum vélar- innar eru ekki nægilega traustar. Nokkrar skemmdir urðu á vélinni af þeim ástæðum. Að öðru leyti er vélin traustlega byggð, aðrar bilanir komu ekki fram og ekki var unnt að merkja óeðlilegt slit á henni í lok reynslutímans. ■ Orlítið brot af Dreifarakeðjur og hnallar Rafgeymar (vinnuvélar, báta, vélhjól, vélsleða og bíla. Vökvayfirtengi m ótrúlegu úrvali Varahlutir fyrir dráttarvélar . Vinnuvélasæti mmmmmm^m Hljóðkútar og pústrðr i Bætur fyrir rúHuplast i Mótorvatnshitarar ■■ Sjálfbrynningartæki í úrvali Mjaltastólar, stillanlegir Sparkvarnir, stillanlegar Kálfafötur - Lambafötur Sogvarnir, ál og plast Sýnikönnur - Spenadýfur ■ Klaufaklippur - Nasatangir i Júgurhlífar - Stök net i Ormalyfssprauturi Hitalampari Stuðari fyrir rafhlöðun Merkilitir - Merkikrít Saltsteinshaldari mm Fjárklippur i Kúa- og hestaklippuri Olíur, Ijós, verkfæri o.m.fl.*" Borgartúni 26, Reykjavík. Sími 562 2262. Fax 562 2203.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.