Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.05.1996, Blaðsíða 10
10 Wmmm landbúnaður Föstudagur 3. maí 1996 Umferðarbúkkar — tankar Getum útvegað búkka fyrir vinnusvæði, til afgirðingar, t.d. vegagerð, bílastæði o.fl. Tankar og ílát í öllum stærðum fyrir vatn, gasolíu, úr- gangsolíur, kemisk efni, neytendavöru o.m.fl. Fyrir iðnað og í sumarbústaðinn. Frístandandi og til flutn- ings á bílpalli. Sala á nýjum dráttarvél- um jan.-mars '96: Case sölu- hæstur Alls voru seldar 49 dráttarvélar á fyrstu þremur mánuðum árs- ins og var Case þar söluhæstur, en hér á eftir fer sundurliöun og er þarna stuöst viö tölur frá Bifreiöaskoðun íslands: Tegund Fjöldi Case...................17 Ford....................3 Ford New Holland ...... 2 Massey Ferguson.........7 Steyr ..................6 Valmet .................5 Zetor...................8 Samtals.................49 -PS „Krone diskasláttuvél- in var valin besti kost- urinn í útboði Búnað- arsambands Suður- lands fyrr í þessum mánuði.“ KRONE heyvinnuvélar KRONE diskasláttuvélar KRONE heytætlur KRONE stjörnumúgavélar KRONE rúllubindivélar VÉLAR& ÞJéNUSTAHF JÁRNHÁLSI 2,110 REYKJAVÍK, SÍMI 597 6500, FAX 567 4274 KRONE stórbaggavélar Leitið nánarí upplýsinga hjá sölumönnum okkar ELHO áburðardreifarar 700 lítra Nákvæmir, áreiðanlegir og auðveldir í notkun. Hleðsluhæð 95 cm. Dreifibúnaður úr ryðfríu stáli. Kapalstýring inn í ekilshús til stýringar á áburðar- magni. Kögglasigti. Áburðartrekt á löm. Auðvelt að þrífa og hirða. Verð aðeins 92.000,- án vsk. C L O B U S VELAVERf Lágmúla 7 - Pósthólf 8535 - 128 Reykjavík Sími: 588 2600 - Fax 588 2601 Ihm|IhiIIo ÁBURÐARDREIFARAR Áratuga reynsla á íslandi • Hefur færanlegan neðri festipinna, þannig að hægt er að setja hann á allar gerðir dráttarvéla. BÆNDUR! PANTIÐ TÍMANLEGA Hafíö aamband vió sölumenn okkar, sem gefa allar ninari upplýsingar. r = = - Ingvar H = 1 Helgason hf. vélasala ^=lu k Sœvarhöföa 2, SÍMI 525-8000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.