Tíminn - 04.05.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.05.1996, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 EINAR J. SKÚLASON HF 80. árgangur Laugardagur 4. maí 84. tölublað 1996 Strandakappinn Bjarni Þorláksson var í blíbunni ígœr ab gera klárt á grásleppuna frá Hafnarfjarbarhöfn. Báturinn nans, Aubbjörg, mun vera elsti grásleppubátur landsins, frá 1951, og Úreldingarsjóbur fyrirfinnst ekki í munni útgerbar- mannsins Bjarna. Hann notar enn upphaflega vindu sem hann smíbabi á sínum tíma sjálfur, meban hann stundabi veibar norbur á Ströndum. í Hafn- arfjörb flutti hann fyrir allmörgum árum og heldur sínu striki. Tímamynd þök Sjálfstœbisflokkurinn á ísafirbi sakabur um ab gefa bjór og brennivín til ungmenna á öllum aldri í nœrveru sýslumanns: Sýslumaður útilokar ekki meiðyrðamál Markabsstjóri Sjónvarpsins seg- ir þaö fyrst og fremst bitna á innlenari dagskrárgerb ef kost- un verbur lögb af hjá RÚV: Tekjur af aug- lýsingum um 700 millj- ónir árlega „Ég hef ekki séö þessa skýrslu en þab verbur fróölegt aö sjá hvernig menn ætla sér aö dekka þessar 700 milljónir sem viö sköpum árlega. Það er hins vegar erfið tilvistar- kreppa aö vera meö ríkisfjöl- miðil sem einnig er á frjáls- um markaði meö auglýsinga- sölu," sagöi Hallgrímur Hólmsteinsson markaðsstjóri Sjónvarpsins þegar Tíminn innti hann um viöbrögö skýrslu um endurskoðun á útvarpslögum. Menntamálaráöherra hefur kynnt skýrslu starfshóps um endurskoöun útvarpslaga sem m.a. gerir ráö fyrir að RÚV hverfi alveg af auglýsingamark- aði fyrir 1. janúar 1999. Þá mun kostun einstakra dag- skrárliöa leggjast af. „Kostunin er sú leiö sem hefur nýst inn- lendri dagskrárgerð best. Hún er eyrnamerkt innlenri dag- skrárgerð. Þessi breyting verður því mjög bagaleg fyrir inn- lenda dagskrárgerö sem er aö- alsmerki stöövarinnar. Það veltir einnig upp þeirri spurn- ingu hvaö muni gerast ef mi- svitrir pólitíkusar ætla aö sjá um aö skammta fyrirtækinu rekstrarfé. Hvaö verður þá um innlenda dagskrárgerö, henni er nógu þröngur stakkur sniö- inn nú." Hallgrímur segir ennfremur sérkennilegt að Páll Magnús- son sem standi fyrir aðalsam- keppnisfyrirtæki RÚV hafi ver- iö í starfhópnum. „Sæti ég í stól Páls Magnússonar heföi ég aðeins eitt aö segja. Þaö kæmi sér vægast sagt mjög vel fyrir Stöö 2 aö RÚV færi út af mark- aðnum. Einnig finnst mér Tómas Ingi snöggur aö umpól- ast frá fyrra áliti." Auk Páls og Tómaasar Inga sátu í starfshópnum Gunnlaugur Sæv- ar Gunnlaugsson, formaður út- varpsráðs og Ásdís Halla Braga- dóttir, aðstoðarmabur mennta- málaráðherra. BÞ Sjá einnig bls. 3 Rúmlega 10.600 manns hafa sótt um veiðikort hjá emb- ætti veiðimálastjóra á Akur- eyri, aö sögn Guörúnar Magnúsdóttur, fulltrúa viö embættið. Þab er nokkru færra en í fyrra, þá voru skyt- turnar 11.500. Eflaust hefur einhver hópur veiðimanna látiö undir höfuö leggjast að sækja um veiðikort Smári Karlsson, tvítugur framkvæmdastjóri Funklist- ans á ísafiröi, ásakar Sjálf- stæöisflokkinn um ab gefa „bjór og brennivín til ung- menna á öllum aldri í nær- veru sýslumanns", í mál- gagni Funklistans, Elgnum. Sýslumaöur ber af sér ásak- ársins, en ætli þeir að stunda skotveiðar á árinu, kann trassa- skapurinn að verða þeim dýr. Margir vakna upp við vond- an draum, menn sem hafa stundað skyttirí í áratugi, en verða nú, lögum samkvæmt, að setjast á skólabekk ætli þeir á dýraveiðar. Þeir, sem ekki hafa sótt um, veröa að sækja námskeið í með- anirnar, en útilokar ekki ein- hverja eftirmála, ef framhald verður á skrifum af þessu tagi. Olafur Helgi Kjartansson, sýslumaöur á ísafirði, sagði í samtali við Tímann að hann útilokaöi ekki að höfða meið- yrðamál, sérstaklega ef fram- ferö skotvopna, veiðisiðfræði, stofnvistfræði og fleira, sem umhverfisráðuneytið gengst fyrir. Slíkt námskeib kostar um það bil 8 þúsund krónur — og er aðeins haldið í Reykjavík. Sigmundur Einarsson, deild- arstjóri í umhverfisráðuneyt- inu, sagöi aö lögum samkvæmt bæri ráðuneytinu í samvinnu viö veiöimálastjóra að efna til hald yröi á skrifum af þessu tagi. Hann sagöi Smára hafa sagt sér aö ásökunin væri eftir öðrum höfð, en ekki gefið upp hverjir heimildarmennirnir væru. Smári væri búinn að biðjast afsökunar á orðum sín- um. Funklistinn býður nú fram til námskeiða fyrir skyttur einu sinni á ári. Ekkert væri rætt um hvenær slíkt námskeið yrði haldið. Sigmundur sagðist ekki eiga von á mikilli aðsókn að námskeiðinu. Skotmenn, sem ekki hafa í höndum veiðikort, geta skotið á eina skepnu eingöngu: sel- inn. Þeir geta líka skotið í mark. -JBP sveitarstjórnarkosninga 11. maí nk. í sameinuðu sveitarfé- lagi í Vestur- ísafjaröarsýslu og ísafjarðarkaupstað. Samkvæmt skoöanakönnun hefur hann litlu minna fylgi en Alþýðu- flokkurinn, eða 5% á móti 7% alþýðuflokksmanna. Því er ekki útilokað að listinn komi manni að í kosningunum. List- ann skipar aballega ungt fólk úr Framhaldsskóla Vestfjarba. Málgagni listans, Elgnum, var dreift í öll hús í umdæmi sýslumannsins á ísafirði, 27. apríl sl., aö Súðavíkurhreppi frátöldum. Ólafur Helgi svaraði í Bæjarins besta sl. þriðjudag og segir þar m.a.: „Sýslumanni er ekki kunnugt um aö „ung- mennum á öllum aldri" hafi veriö gefið áfengi í nærveru sinni. Þótt svo kunni að vera að lesendur taki skrifum blaðs- ins misjafnlega alvarlega, er brýnt að þessum misskilningi sé eytt. Frásögn blaðsins er röng að þessu leyti". - BÞ Fœrri scekja um skotveibUeyfi nú en í fyrra: Trassarnir veröa ab sækja námskeib

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.