Tíminn - 04.05.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.05.1996, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 4. maí 1996 Tap á öllum sjóbum Dagbrúnar nema einum: Fjármagnstekjur ollu hagnaði samtakanna Á abalfundi Dagsbrúnar sem fram fór 30. apríl sl. kom fram ab allir sjóbir félagsins nema vinnudeilusjóbur voru reknir meb halla á starfsár- inu mibab vib innkomin ib- gjöld. Fjármagnstekjur gera þab hins vegar ab verkum ab samtökin skila hagnabi upp á 10,7 milljónir. Heildartekjur námu 98 millj. kr. en voru 110 millj. kr. árib á undan. Rekstrargjöld námu 108.7 millj. kr. samanborið við 114.7 millj. árið á undan. Tap af rekstri nam 10,5 millj. kr. en frá því dragast fjármunatekjur upp á 21,3 milljónir. Áfkoma fyrirtækisins versn- aði um 15,6 millj. kr. milli ára. í frétt frá Dagsbrún segir að skýring þess sé einkum sú að heildartekjur drógust saman auk þess sem fjármagstekjur lækkuðu um 10 millj. kr. milli ára. Þrátt fyrir tap á sjóðum fé- lagsins er fjárhagur Dagsbrún- ar traustur, skuldlaus eign er um 730 millj. kr. -BÞ Veginum um Hvalfjörb breytt í sumar: Vöruhús KB í Borgarnesi hefur veriö mikiö endurnýjaö í vetur. Eins og sjá má er komiö nýtt anddyri á Vöruhúsib, en auk þess hafa miklar breytingar átt sér staö innandyra. Tímamynd tþ Mikil breyting á Vöruhúsi KB Borgarnesi í vetur: Nánast alger endumýjun Slysahætta minnkuö „Þetta var hlutur sem var orb- inn tímabær, sumt af þessu var orbið þrjátíu ára gamalt. Þessi breyting er í rauninni lyfti- stöng fyrir verslanirnar. Nú get- um vib sýnt vöruna betur auk þess sem þetta býbur upp á skemmtilegri búbir og vonandi meiri verslun," sagbi Gubbjart- ur Vilhelmsson deildarstjóri í Vöruhúsi KB í samtali vib Tím- ann. Segja má að verslanirnar í Vöruhúsi KB séu nánast óþekkj- anlegar eftir breytingarnar, en auk þess að nýtt anddyri sé kom- ib á Vöruhúsið, þá eru verslanirn- ar innandyra einnig gerbreyttar og hafa flestar deildir Vöruhúss KB nánast verið endurnýjaðar að öllu leyti. Allar innréttingar, fyrir utan hefbbundnar stablabar járn- innréttingar, eru íslensk smíb og bera þeim manni sem gerði þær mjög gott vitni. Þær em mjög fal- legar og vandaðar og segir Guð- bjartur að þær hafi þar ab auki fengist á hagstæbara verbi heldur en ef þær hefðu veriö fluttar inn. í tilefni af breytingunum bauð Vöruhús KB viðskiptavinum upp á kaffi og kökur fyrstu dagana eft- ir að endurnýjaðar verslanir voru opnaðar. -TÞ, Borgamesi Sjónverndarsjóbur Islands stofnabur: Styrkir leit aö orsökum blindu Vegagerðin telur ab leggja eigi nýjan veg yfir malareyr- ar myndabar af Botnsá og Brunná í stab þess ab endur- byggi3 núverandi vegar- hluta Vesturlandsvegar um Botnsá í Hvalfirbi. Vegurinn mun liggja langt ofan vib Kræklingafjörur í Botnsvogi. Þetta þýbir, ef af verbur, ab vegurinn um Hvalfjörb styttist um 1,1 km og slysa- hætta minnkar verulega. Þetta kemur fram í frum- matsskýrslu sem Skipulag rík- isins hefur nú til athugunar. Ef núverandi vegur yrði lag- færbur myndi þab þýða sam- kvæmt frummatsskýrslunni miklu meiri gróburskemmdir og umhverfisspjöll, auk veru- legrar slysahættu á byggingar- tíma. Fyrir hefur legib í 25 ár ab breyta legu vegarins þann- ig ab hann færi ekki um hlað Botnsskála. Ný veröskrá ÁTVR vegna erlendra veröbreytinga og gengisaölögunar: „Þetta eru bara tíkall- ar..." Áfengis- og tóbaksverslun rík- isins gaf út nýja verbskrá í gær. Áfengi hækkar ab mebal- tali um 0,11% en verb á tób- aki helst óbreytt. Orsakir þessa eru erlendar verbbreyt- ingar og gengisablögun. Bjarni Þorsteinsson hjá ÁTVR segir verðbreytinguna hafa lítil áhrif á tegundir. „Þetta eru tí- kallar hingað og þangab, en sennilega er mest hækkun á ákveðnum rauðvínstegundum eða nálægt 3 prósent." Að- spuröur hvort jafn lítil heildar- verðbreyting borgaði sig, þar sem nokkur vinna felst í gerð nýrrar verðskrár ásamt um- stangi í vínbúðunum sjálfum, sagðist Bjarni ekki geta svarað því, en verðaðlögun væri nauð- synleg með reglubundnu milli- bili. -BÞ Þessi framkvæmd er áætluð vegna ákvörðunar Spalar ehf. að grafa göng undir Hvalfjörð. í samningi ríkis og Spalar skuldbatt ríkið sig til að stytta Vesturlandsveginn um Hval- fjörð ekki meira en 2 km. -BÞ Árlega bætast vib yfir eitt hundrab manns í blinduskrá Sjónstöbvar íslands meb hrömun í augnbotnum. Þetta er lang algengasta orsök sjón- depm og blindu á íslandi en lítib er vitab um orsakir sjúk- dómsins. Sjónverndarsjóbi ís- lands, sem stofnabur var í gær, er ætlab ab styrkja vís- indarannsóknir á orsökum blinduvaldandi sjúkdóma. Sjónverndarsjóður íslands var formlega settur á stofn í gær. Hlutverk sjóðsins verður að stuðla að rannsóknum og þróunarstarfi á sviði sjónvernd- armála. Eins og fram kom í máli Einars Stefánssonar, pró- fessors í augnlækningum, við stofnun sjóðsins, er lykillinn að því að draga úr blindu í okkar heimshluta aukin þekking. Sjóðnum er ætlað að taka þátt í að smíða þann lykil. Einn af þeim sjúkdómum sem brýn þörf er á að rannsaka nánar er hrörnun í augnbotn- um sem er lang algengasta or- sök blindu hér á landi. í ávarpi Einars kom fram að tveir af hverjum þremur sjóndöprum og blindum íslendingum hafa þann sjúkdóm. Yfir eitt hundr- að manns bætast viö árlega í blinduskrá vegna sjúkdómsins og mun þeim fara fjölgandi með vaxandi fjölda aldraðra, þar til orsök sjúkdómsins finnst og betri aðferðir til að fyrir- byggja hann eða lækna. Sem dæmi um árangur sem aukin þekking á orsökum sjúk- dóma hefur fært okkur nefndi Einar þann sigur sem unnist hefur á glákublindu á íslandi. Um 1950 voru 250 íslendingar blindir af gláku. Ef tekið er tillit til fjölgunar þjóðarinnar og sér- staklega aldraðra samsvaraði það 5-800 manns nú. Gláku- blindir íslendingar eru hins vegar aðeins um 60 í dag. Einar sagði rannsóknir á blinduvaldandi sjúkdómum standa með nokkrum blóma á íslandi um þessar mundir. Hann sagði Island vera að mörgu leyti vel fallið til rann- sókna á þeim blinduvaldandi sjúkdómum sem hér eru al- gengir. Sjónverndarsjóður á að Af einstökum söltunarstöbv- um var mest saltab hjá Síld- arvinnslunni hf. í Neskaup- stab á nýlibinni vertíb, eba í 42.018 tunnur. í öbru sæti var Borgey hf. á Höfn en þar þar saltab í 38.998 tunnur og er þetta mesta vertíbarsöltun hjá einstökum söltunar- stöbvum frá upphafi síldar- söltunar á íslandi. Á vertíb- inni var síld söltub á níu stöbum í 11 söltunarstöbv- um og af einstökum stöbum var mest saltab á Homafirbi, eba í 52.897 tunnur. Þetta kemur m.a. fram í upp- lýsingabréfi Síldarútvegs- nefndar. Þar kemur einnig fram að enginn bátur hélt til veiða úr sumargotssíldinni eft- ir loðnuvertíð, en samkvæmt styrkja þessar rannsóknir enn frekar og auðvelda íslenskum vísindamönnum að leggja sitt af mörkum. Stofnfé sjóðsins er 870 þúsund krónur sem er að ^erulegum hluta framlag Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða kross- ins. Tilefni gjafar Kvennadeild- arinnar er meðal annars 80 ára afmæli Ragnheiðar Guðmunds- dóttur augnlæknis og eins af stofnendum deildarinnar ákvörðun sjávarútvegsráðu- neytisins voru veiðar úr þess- um stofni heimilaðar á tíma- bilinu frá 1. sept. 1995 til 1. maí 1996. Af þeim sökum lauk veiði og söltun í byrjun febrúar sl. Heildarsöltunin á vertíðinni var alls 140.946 tunnur af ýms- um tegundum saltaðrar síldar. Það er lítilsháttar aukning frá vertíðinni á undan en þá var saltað í 139.036 tunnur. Af heildarmagninu voru fram- leiddar 43.445 tunnur af flök- um á móti 36.631 tunnu á ver- tíöinni á undan. Þetta er í þriðja árið í röð sem aukning verður í síldarsöltun- inni og hafa afskipanir gengið vel, enda er nær öll síldin farin úr landi ef undan er skilin sú Auk Kvennadeildarinnar standa að sjóðnum: Sjónstöð íslands, Augnlæknafélag ís- lands, Blindrafélagið og Blindravinafélag íslands. Sjóðsstjórn hefur ekki verið skipuð en ljóst er að fyrsta verkefni hennar verður að leita leiða til að efla sjóðinn áður en unnt verður að út- hluta úr honum. -GBK síld sem fer til eftirflökunar. Reiknað er með að eftirflökun verði lokið í seinni hluta maí- mánaðar. -grh Bókin um veginn í nýrri útgáfu Ein af útbreiddustu bókum sög- unnar, Bókin um veginn eftir Lao-Tse, er komin út í nýrri prentun frá Hörpuútgáfunni á Akranesi. Halldór Laxness skrif- aði formálann en hann hefur vitnað oftar í þetta rit en nokk- urt annað á rithöfundarferli sínum. Bókin kostar 1180 kr. ■ Síldarútvegsnefnd: Met hjá Borgey og Síldarvinnslunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.