Tíminn - 04.05.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.05.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 4. maí 1996 17 -■ i Umsjón: Blrgir Gubmundsson ]VIeð sínu nell í dag verður enn eitt óskalagið í þættinum og enn á ný er það Magnús Eiríksson sem er í aðalhlutverki, því hann á bæði lag og texta. Lag þáttarins er af Brunaliðsplötunni „Úr öskunni í eldinn", sem var sumarsmellur fyrir tæpum tveimur áratugum (1978) og var raunar endurútgefin á geisladiski fyrir síðustu jól. Lagið, sem beðið var um, heitir Ég er á leiðinni. I þessu lagi geta menn prófað sig áfram með G+ hljóminn, en þar sem einfald- leikinn er í fyrirrúmi, er hann hafður innan sviga þar sem það sleppur að sleppa honum. Rétt er að benda á að í vinnslu á síðasta þætti færðist Dm- hljómur í fyrstu línu vísunnar um íslensku kúna fram um eitt orðið, þannig að hljómarnir pössuðu ekki við lagið. Með því að færa hljóminn aftur á „blessuð" (Skjalda mín) ætti þetta að lag- ast. Góða söngskemmtun! ÉG ERÁ LEIÐINNI 110 0 0 3 Cm X 1 0 2 4 B(Aís) © < > i ► ( > X X 2 3 4 D X 0 0 2 1 3 Em I M 1 0 2 3 0 0 0 G (G+) Á morgun er kominn nýr dagur C Cm og sporin sem ég steig í nótt Hm fyrnast fljótt, B á þessum stað Am D7 gleymir þú mér eða hvað? G (G+) Skipið skríður frá landi, C Cm með skellum við skundum á braut, Hm B augun skær um höfin breiö Am D7 E mér fylgja alla leið. E Am Ég er á leiðinni, D7 G Em alltaf á leiðinni Am til þess að segja þér D7 G E hve heitt ég elska þig E Am - en orðin koma seint D7 G Em og þó ég hafi reynt Am D7 G mér gengur nógu illa að skilja sjálfan mig. C Hm Á sjónum enn ég lafi, Am D7 G oft ég heilann brýt um þaö C Hm hvort örlögin mér hafi Am D7 ætlað einmitt þennan stað. G (G+) Þú veist að ég uni ekki í landi, C Cm en verklaginn er ég á sjó, Hm B Am D7 svo þú sérð að ég verð að fara þessa ferð. Skipið skríður frá landi, með skellum við skundum á braut, augun skær um höfin breið mér fylgja alla leið. Ég er á leiðinni.... Skipið skríður frá landi.... Á sjónum enn ég lafi.... Ég er á leiðinni.... C X 3 2 0 1 0 Hm o T ( 11 M X X 4 2 1 Am 3 I 3 < ► ( > ( » 0 3 3 10 0 (jóðar twéö/lar 100 gr smjör 2 1/2 dl mjólk 40 gr ger 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. lyftiduft 100 gr sykur 2 tsk. kardimommur 1 egg 500 gr hveiti Smjörið brætt, mjólkinni bætt út í. Haft ylvolgt, þegar gerinu er bætt út í og hrært vel saman. Egginu, salti, sykri, lyftidufti og kardimommum bætt út í, ásamt hveitinu, smátt og smátt í einu. Deigið hrært með sleif, tekið upp á borð og hnoðað. Deigið látið lyfta sér, með stykki yfir, í ca. 30 mín. Hnoðað aftur. Deigið rúllað í lengju, skorið í ca. 30 bita, sem svo eru hnoðaðir í bollur og settar á smurða plötu. Látnar lyfta sér í 30 mín. Bakaðar við 225° í 8-10 mín. (eftir stærð) í miðjum ofninum. Bollurnar eru teknar í sundur með gaffli, svo mynd- ist hrjúft yfirborð. Settar aftur í ofninn við 150° þar til þær hafa tekið lit. Hitinn lækkaður í 100° og tvíbökurnar hafðar í ofninum opnum í ca. 30 mín. da^sdadan Sanna 3 egg 100 gr sykur 1/4 dl sjóbandi vatn 80 gr brætt smjör 100 gr hakkaðar hnetur 80 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft Skreytt með bræddu súkkulaði og hnetum Þeytið saman egg og sykur í þykka eggjafroðu. Bætið vatn- inu og bræddu smjörinu í. Blandið hveiti og lyftidufti varlega saman við eggjahrær- una ásamt hnetunum. Deigið sett í kringlótt smurt form (ca. 22- 24 sm) og bakað neðarlega í ofninum við 175° í ca. 45 mín. Kakan kæld. Súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði og smurt yfir kökuna. Skreytt með hnetukjörnum. Ekki sakar að bera kaldan þeyttan rjóma með. Alltaf besta kaffibrauðið 200 gr smjör 175 gr sykur (2 dl) 4 egg 275 gr hveiti 1 1/2 tsk. lyftiduft 4 dl smátt saxaöir þurrkað- ir ávextir og rúsínur 25 gr muldar möndlur 1/2 dl mjólk eða rjómi Hrærib mjúkt smjör vel og lengi með sykrinum. Hrærið eggjunum saman við, einu í senn, og hrærið vel á milli. Blandið lyftiduftinu saman við hveitið og söxuðu ávext- ina. Það geta verið sveskjur, apríkósur, gráfíkjur, rúsínur eða hvað sem hver kýs. Muld- um möndlunum bætt út í og öllu hrært saman við smjör- hræruna. Síðast er mjólkinni hrært saman við. Deigið sett í vel smurt og raspi stráð form (ca. 2 1). Bakað við 175° í ca. 50-60 mín. Kakan látin bíða abeins í forminu áður en henni er hvolft úr því. / Av'Oxtasadat Fyrir 4 2 greipaldin 1 bolli vínber 4 msk. sykur 2 msk. hnetur 4 bananar Vib brosum „Pabbi, hvaðan komum við?" spurði Palli litli. Pabbinn seig niður í stólinn. Hann hafði alltaf kviðið fyrir því að þurfa að svara svona spurningum. Hann byrjaði því á að tala um blómin og flugurnar. Eftir smástund spurði hann Palla: „Hvers vegna vildir þú vita um þetta, Palli minn?" „Jú, sjáðu til, pabbi. Það er nýr strákur í bekknum okkar og hann kemur frá Þórshöfn." Heyrt í bankanum: A: Ég var að heyra að gjaldkerinn hefði stungið af. B: Já, það stemmir. A: Hvað með peningakassann? B: Hann stemmdi ekki. Skeriö greipaldinin í tvennt og hreinsið aldinkjötið innan úr þeim. Skerið það í litla bita. Skerið bananana í sneiðar og vínberin í tvennt og takið steinana úr þeim. Saxið hnetu- kjarnana. Látið allt aftur í greipskálarnar og stráið sykri yfir. Látið þetta nú standa á köldum stað í 1 klst. áður en það er borið fram. H Fyrir 4 400 gr hakkað nautakjöt 1 stórt egg 1 tsk. sinnep 1 laukur 1 sýrð sultuagúrka, smátt söxuð 1 tsk. salt 1/4 tsk. pipar Smjörlíki til að steikja úr 4 hveitibrauðsneiðar 4 lauksneiðar Steinselja og tómatkraftur Hrærið kjötib með eggi, salti, pipar, rifnum lauk, sinn- epi og saxaðri agúrkunni. Búib til fjórar flatar kökur. Steikið þær í smjörlíki. Steikið 4 hveitibraubsneiðar í smjörlíki. Buffkökurnar settar ofan á brauðsneiðarnar, hráir eða brúnaðir laukhringir settir of- an á og smávegis tómatkraft- ur. Skreytt meb steinselju. Bor- ið fram með kartöflum, sýrð- um agúrkum eða rauðrófum. _____________________ ^ Þegar við látum gerdeig lyfta sér, vill myndast skán ofan á því. Þab fyrirbyggj- um við með því að setja rakt stykki yfir skálina, eba láta hana inn í plastpoka. Þegar vib aðgætum hvort kjúklingurinn mátulega steiktur eba s> inn, þá stingum vib pi inn í lærið á kjúklingn Það er þykkasti hlutinn. út rennur tær vökvi, er fui inn tilbúinn á borðið. ^ Smávegis raspabur ost- ur saman við rasp/hveiti- blönduna, þegar vib steikj- um fisk, gefur sérlega gott bragb og er svolítil tilbreyt- ing. ‘V Þreytt augu sýnast skærari og opnari ef vib notum Ijósan eba næstum hvítan augnskugga nibur frá augabrúnunum. 3C

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.