Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 6
6 Þribjudagur 7. maí 1996 Heimili og skóli gagnrýna mistök í framkvœmd sam- rœmds dönskuprófs: Skólanefndir fái fræbslu um verk- svið sitt og ábyrgð Áskorun á menntamálarábuneyti og Samband íslenskra sveitaifé- laga um ab tryggja að allir skóla- nefndarmenn landsins eigi kost á fræbslu um verksvib og ábyrgb skólanefnda var samþykkt á stjórnarfundi hjá Landssamtök- unum Heimili og skóli. Þar sem miklir breytingatímar fari í hönd við flutning grunnskólans yfir til sveitarfélaganna, sé afar brýnt ab skólanefndarmenn séu sem best í stakk búnir til að takast á vib ný og viðamikil verkefni. Stjórnin gagnrýnir þann misbrest sem varð á framkvæmd samræmdra prófa í dönsku og íslensku nú í vor, þar sem komið hafi í Ijós að nem- endur sátu ekki allir við sama borð í hlustunarþætti prófanna. Heimili og skóli krefjast þess ab fullt tillit verði tekið til þessa vib mat á þess- um prófþáttum og sömuleiðis að þeir, sem sáu um framkvæmd prófs- ins, geri grein fyrir hvernig brugðist verði við þessu. Nemendur og aðstandendur þeirra taki jafnan samræmd próf al- varlega og mistök af þessu tagi dragi úr trúverðugleika þeirra. ■ Cuöbjörg Björnsdóttir, formabur SAMFOKS, þakkar Rafiönaöarsambandinu stuöning þeirra viö útgáfu ritsins, á þingi RSI þar sem lögreglunni í Reykjavík voru afhent öll 25 þúsund eintök þess. P/mÐNAPARSAMgÁW Upplýsingarit um fíkniefni œtlab foreldrum: Frá fikti til dauða Evrópumeistaramótiö í einmenningi í bridge: Jón ekki í verðlaunasæti Evrópumeistaramótinu í ein- menningi í bridge, sem fram fór í París, lauk í gær. Jón Baldurs- son, fulltrúi íslands, komst ekki á verðlaunapall ab þessu sinni, en hann sigrabi glæsilega á sama móti fyrir tveimur árum. Sambandsstjórn VMSÍ: Vinnubrögö fordæmd Ábur hafbi Jón orðið heims- meistari í sveitakeppni í Yoko- hama árib 1991. 52 bestu spilarar heims voru boðnir til Evrópumótsins í ein- menningi, en mótið er óopinbert heimsmeistaramót þar sem spilar- ar frá öllum heimshornum taka þátt. Hinn ungi spilari Geir Helg- emo, Noregi, var talinn sigur- stranglegur um miðjan dag í gær, en röð Jóns var ekki kunn þegar Tíminn fór í prentun. -BÞ „Enginn unglinganna fékk upplýsingar eba fræbslu frá foreldrum. Þeir vissu mjög lít- ib eba jafnvel ekkert um áhrif og hættu af neyslu fíkniefna. Flestöll neyttu ungmennin fíkniefna í fyrsta skipti í heimahúsi hjá „kunningja" og stóbu venjulega frammi fyrir því ab þurfa ab taka ákvörbun fyrirvaralaust um hvort þau ætlubu ab prófa. Öll féllu þau á þessu prófi." Þessi tilvitnun er tekin úr ný- útkomnu upplýsingariti ætl- uðu foreldrum, sem ber heitið „Fíkniefni: Frá fikti til dauða". Ritið er gefið út af SAMFOK (Sambandi foreldrafélaga í grunnskólum Reykjavíkur) og Rafiðnaðarsambandi íslands, sem kostaði útgáfuna. Ritinu verður dreift af lög- reglunni í Reykjavík á fundum hennar með foreldrum og við önnur slík tækifæri. Eins og sést af tilvitnuninni hér að ofan, er brýnt að foreldrar kynni sér þetta málefni og ræði það við börn sín. í ritinu eru m.a. upp- lýsingar um algengustu fíkni- efni og afleiðingar neyslu þeirra og sagt frá einkennum þeirra sem eru að byrja í fíkni- efnaneyslu. Upplýsingaritið er gefið út í 25 þúsund eintökum og vom þau afhent lögreglunni í Reykjavík í lok síðasta mánað- ar. Um er að ræða fjórðu útgáfu ritsins, en við fyrri útgáfur hef- ur verið bætt upplýsingum um E-pilluna, kafla um nauðsyn samstöðu almennings gegn fíkniefnum og upplýsingum um útivist og heimapartý ungs fólks. -GBK Dómum vegna fíkniefnamála: Hefur fjölgab um liölega helming á fimm árum Sambandsstjóm Verkamanna- sambands íslands fordæmir harblega vinnubrögb stjóm- valda vib framsetningu og framlagningu breytinga á lög- um um starfskjör og réttindi launafólks. í ályktun fundarins er ítrekaður sá vilji verkalýðshreyfingar að semja við atvinnurekendur um breytingar á samskiptareglum á vinnumarkaði, auk þess sem minnt er á að samtök launafólks hafa á undanförnum ámm leitt mál sín til lykta með það að markmiði að treysta afkomu þjóðarinnar í heild. Sambandsstjórn krefst þess í ályktun sinni að áform stjórn- valda til breytinga á starfskjömm og réttindum launafólks verði tekin af dagskrá og að samtökum launafólks verði gefinn kostur á að leiða málið til lykta með samningum. -grh Sýslumaburinn í Reykjavík og um 60 starfsmenn hans virb- ast sannarlega hafa í nógu ab snúast, samkvæmt ársskýrslu embættisins fyrir 1995. Þann- ig bárust honum um 52.400 skjöl til þinglýsingar (um 210 hvem virkan dag ab mebal- tali) og um 21.500 skjöl til af- lýsingar. Þangab bámst sömu- leibis um 22.300 fjámáms- beibnir, sem samsvarar fjár- námsbeibni á nærri þribja hvem Reykvíking sem náb hefur tvítugsaldri. Fjárnámi lauk í nær 11.400 Dómum vegna fíkniefna- brota hefur fjölgab um lib- lega helming á fimm ámm. Á árinu 1991 vom kvebnir upp 35 dómar vegna slíkra brota, en á ámnum 1994 og 1995 vom kvebnir upp 77 dómar hvort árib fyrir sig. Þetta kemur fram í skýrslu tilfellum, hvar af fjórðungurinn var að vísu árangurslaus. En þúsundum fjárnámsmála lýkur með afturköllun. Þúsundir annars konar mála koma til afgreiðslu og úrlausnar hjá sýslumanninum í Reykja- vík, þótt þeir áðurnefndu séu fyrirferðarmestir. Starfsemi embættisins skiptist í sex deild- ir: aðfarardeild, sifjadeild, skiptadeild, uppboðsdeild, þinglýsingardeild og firmaskrá. Á árinu fékk uppboðsdeild t.d. nær 7.800 eignir til nauð- ungarsölumeðferðar: rúmlega sem forsætisráðuneytið hef- ur látib gera um útbreibslu fíkniefna og þróun ofbeldis. Af 35 dæmdum einstakling- um á árinu 1991 hlutu 8 skil- orðsbundna dóma, 15 óskil- orðsbundna dóma og 12 sektir af ýmsu tagi. Árið eftir hlutu 22 óskilorðsbundna dóma, 10 3.600 fasteignir (um 10% færri en árið áður) og um 3.600 bif- reiðar, sem var um 60% fjölgun milli ára. Einungis um 11-12% þessara eigna voru þó seldar á uppboðum, heldur fleiri en árið á undan. Sifjadeild fékkst m.a. við 460 hjónaskilnaði, 115 hjónavígslur og síðast en ekki síst um 1.060 mál sem snertu börn á einhvern hátt: faðernis- og meðlagsmál, forsjár- og meðlagsmál, um- gengnismál og önnur mál sam- kvæmt ákvæðum barnalaga. Skiptadeild gaf m.a. út rúm- skilorðsbundna dóma og 15 sektir, auk þess sem tveir voru ekki dæmdir til refsingar, en alls voru kveðnir upp 49 dóm- ar það ár. Árið 1993 voru kveðnir upp 37 dómar, 21 óskilorðsbundnir, 10 skilorðs- bundnir og 6 sektardómar. Á árinu 1994 voru kveðnir upp lega 390 leyfi til einkaskipta og 230 leyfi til setu í óskiptu búi, en alls lauk þar skiptum á 862 dánarbúum á árinu. Um 520 erfðafjárskýrslur voru afgreidd- ar. Margir virðast hafa látið erf- ingjum sínum eftir miklar eign- ir, þegar litið er til þess að emb- ættiö innheimti ríflega 230 milljónir í erfðafjárskatt á árinu. Firmaskrá skráði 110 ný fyrir- tæki á árinu, gaf út 78 verslun- arleyfi og 33 leyfi til sölu not- aðra bifreiða. Þar vom líka skráðir nærri 140 kaupmálar, ásamt fleiru. ■ 41 óskilorðsbundnir dómar og 7 skilorðsbundnir, auk 24 sektardóma og fimm dóma án refsingar, eða alls 77 dómar. Á síðasta ári voru einnig kveðnir upp 77 dómar í fíkniefnamál- um og voru 25 þeirra óskil- orðsbundnir, 9 skilorðs- bundnir, 41 sektardómur og 2 hlutu ekki refsingu. Á árunum 1991 til 1995 hafa verið kveðnir upp 124 óskil- orðsbundnir dómar vegna fíkniefnamála og 44 skilorðs- bundnir. Flestir skilorðs- bundnu dómanna voru kveðnir upp árið 1994, en fæstir 1991. Alls voru kveðnir upp 84 dómar þar sem einnig var kveðið á um sektar- greiðslu, sem nemur alls 6.048 milljónum króna, og féllu um '4,5 milljónir þeirra sekta í hlut lögreglustjóraembættisins í Reykjavík. í skýrslu forsætis- ráðuneytisins kemur fram að innheimta sekta vegna fíkni- efnamála sé ekki sérstaklega sundurgreind hjá lögreglu- stjóraembættinu í Reykjavík, en almennt taki innheimta sekta um þrjú til fimm ár og almennt er talið að um 70% sekta innheimtist. -ÞI í mörgu oð snúast hjá sýslumanninum í Reykjavík og hans 60 mönnum: Fjárnámsbeiðnir á þribjung borgarbúa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.