Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 8
8 Þri&judagur 7. maí 1996 PjETUR SIGURÐSSON 04.05.1996 Handknattleikur: Magnús Sigmunds son með Haukum Magnús Sigmundsson, mark- vörburinn snjalli sem leikið hefur með ÍR í 1. deildinni í handknattleik, hefur ákveðib að leika meb Haukum á næsta keppnistímabili. Fyrir er hjá félaginu landsliðsmark- vörðurinn Bjarni Frostason. Það hafa oröið þjálfaraskipti hjá Haukum, en Gunnar Gunn- arsson, sem þjálfaði liðið í vet- ur, heldur til Noregs. í staðinn kemur frá Noregi Sigurbur Gunnarsson og tekur við Haukaliðinu. Hceö markvarba í ensku úrvalsdeildinni: Hislop hæstur mark- varða í Englandi Hæð markvarða í fremstu röð hefur á undanförnum árum skipt æ meira máli, en það er ekki ýkja langt síðan Englend- ingar fóru að spá verulega í þau mál, enda má sjá að þrír hæstu markverðir í ensku úr- valsdeildinni eru útlendingar. Við látum listann fylgja með hér til gamans: Hæð er 1 sm Shaka Hislop, Newcastle 198 Ludek Miklosko, West Ham 196 Steve Ogrizovic, Coventry 196 David James, Liverpool 193 Peter Schmeichel, Man. Utd 193 John Lukic, Leeds 193 Mark Beaney, Leeds 193 David Seaman, Arsenal 193 Dave Beasant, Southampton 193 Alan Miller, Middlesbro 191 Tim Flowers, Blackburn 188 Pavel Srnicek, Newcastle 188 Dimitri Kahrine, Chelsea 188 Chris Woods, Sheff. Wed. 188 Jiirgen Sommer, QPR 188 Eike Immel, Man. City 187 Neville Southall, Everton 186 Mark Bosnich, Aston Villa 186 Ian Walker, Tottenham 186 Les Sealey, West Ham 185 Keith Branagan, Bolton 185 Gary Walsh, Middlesbro 185 Mark Crossley, Nott. Forest 183 Tony Roberts, QPR 183 Hans Segers, Wimbledon 180 -BjGu Vinningar Fjöldi vinningshafa 4.3«= 2.162 Samtals: 2.210 Upphæö á hvern vinningshafa 2.013.027 140.260 10.750 520 3.901.537 Upplýsingar um vinningstölur fást einnig I slmsvara 568-1511 eöa Grænu númeri 800-6511 og í textavarpi Tolfstiga forskot stiqa forskoti Man.Utd. Þab er ekki laust vib ab t Newcastle er orbib ab fjögurra stiga forskoti Man.Utd. Þab er ekki laust vib ab gráum hárum á höfbi Kevins Keegan hafi fjölgab talsvert á undanförnum mánubum og finnst þó engum skrítib, því tólfstiga forskot í ensku úrvalsdeildinni fyrir alls ekki löngu gufabi upp. Svo fór ab Man. Utd hafbi fjögurra stiga forskot og stób uppi sem Eng- landsmeistari íþribja sinn á fjórum árum. Hér má sjá Keegan mebal abstobar- og varamanna sinna á St. james Park á sunnudag, þegar Ijóst var ab titillinn hafbi runnib honum úr greipum. Vonbrigbin leyna sér ekki. símamynd Reuter Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í atriði sem flutt yrðu á 17. júní í ár. Um er að ræða leikþætti, tónlistarflutning og skemmtiatriði fyrir börn og fullorðna. Skemmtidagskrá mun standa í miðbænum kl. 14.00- 17.30 og 20.00-01.00. Umsóknum skal skila fyrir 10. maí á skrifstofu ÍTR Fríkirkjuvegi 11, á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar í síma 562 2215. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. íþrótta- og tómstundaráð. ísafjörbur: Viðurkenn- ingar til íþróttamanna Bæjarstjórn ísafjarbar hefur ákveðib ab veita verðlaun og viburkenningar til tveggja ís- firskra skíbamanna, Körfu- boltafélags ísafjarbar og fjög- urra fyrirtækja. Um er ab ræða skíðamennina Arnór Gunnarsson og Sigríði B. Þorláksdóttur, sem unnu til þrennra gullverðlauna hvort á síbasta landsmóti. KÍ fær vibur- kenningu og 500 þúsund króna styrk í tilefni frábærs árangurs í 1. deildinni í körfuknattleik. ■ Enska knattspyrnan: Shearer markakóngur Alan Shearer, leikmaður Blackburn Rovers, varb markakóngur í ensku úrvals- deildinni. Aðalkeppinautur hans Robbie Fowler náði ekki ab skora um helgina, en ab- eins munabi einu marki á þeim fyrir síbustu umferbina. Reyndar nábi hvorugur þeirra ab skora um helgina. Shearer gerði 37 mörk í deild- inni í vetur, en eins og áður sagði varð Robbie Fowler í öðru sæti með 36 mörk. Les Ferdin- and gerði 29, Dwight Yorke 25, Teddy Sheringham 24, Ian Wright 23 og Chris Armstrong 22 mörk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.