Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 10
10 ÍÞI RÓTTIR • PJETUR SIGURÐSSON • ÍÞRÓl Þriðjudagur 7. maí 1996 íslenska landsliöiö leikur í dag í 16-liöa úrslitum Evrópumótsins i knattspyrnu: Leikiö gegn íram í dag Molar... ... KR-ingar hafa hætt vib fyrirhug- aba æfing'aferb til Skotlands, en vegna hennar hættu KR- ingar vib ab leika í deildarbikarkeppninni í knattspyrnu. Ástæban fyrir þessari breytingu ku vera ab þeim hafi verib lofab æfingaleikjum vib tvö af stærstu libum Skotlands, Rangers og/eba Celtic, eba í þab minnsta einhver lib frá þessum félögum, en þegar til kom reyndust abeins vara- lib smáliba í Skotlandi fáanleg til ab leika þessa æfingaleiki. í framhaldinu ákvábu KR-ingar ab fara frekar í æf- ingabúbir í Hveragerbi. ... Róbert Sighvatsson, handknatt- leiksmabur úr Aftureldingu, hefur skrifab undir tveggja ára samning vib þýska félagib Schutterwald og mun hann leika meb libinu næstu tvö árin. ... í deildarbikarkeppni kvenna fóru fram þrír leikir. Valur vann stórsigur á ÍA, 5-1, KR-ingar unnu öruggan sigur á ÍBA, 5-0, en ÍBA- stúlkur snéru síban blabinu vib í vibureign sinni vib Hauka, þar sem norban- stúlkur sigrubu 8-1. Þá vann Stjarn- an sigur á Aftureldingu 4-2. íslenska landslibið skipab leik- mönnum 18 ára og yngri leikur í dag fyrri leik sinn vib írska jafn- aldra sína í 16-liba úrslitum Evr- ópumótsins í knattspymu. Síbari leikurinn fer fram hér á landi þann 14. maí næstkomandi og fer sigurlibib í átta liba úrslita- keppni, sem fram fer í Frakk- landi í sumar. Þab ber helst til tíbinda ab Eibur Smári Gubjohnsen er í leikmanna- hópnum, en lengi leit út fyrir ab hann yrbi í leikbanni. Aganefnd UEFA hafbi úrskurbab hann í tveggja leikja bann, þar sem hann fékk rautt spjald í leik meb 21 árs landslibinu gegn Ungverjum í fyrra. Meginreglan hefur hins vegar verib sú ab leikmenn hafa tekib út bann með sama libi og þeir hafa verib ab leika meb þab sinnið, en svo virtist sem UEFA ætlabi ab breyta út af þeirri reglu. KSÍ tókst þó ab fá UEFA til ab breyta úr- skurbi sínum. Leikmenn íslands sem mæta ír- um í dag: Markverbir Ólafur Þór Gunnarsson, ÍR Tómas Ingason, Valur Abrir leikmenn ívar Ingimarsson, Valur Rúnar Agústsson, Fram Valur F. Gíslason, Fram Þorbjörn A. Sveinsson, Fram Sigurður Elí Haraldsson, Fram Árni Ingi Pjetursson, KR Franska knattspyrnugobib hjá Englandsmeisturum Manchester Utd, Eric Cantona — „King Eric" eins og hann er kallabur í Eng- landi — segir ab hann muni verba kyrr í herbúbum félagsins og ab hann hafi engan hug á því ab skipta um félag. „Ég hef skrifað undir samning þess efnis og ég get ekki séð neitt sem getur fengib mig til að skipta um skobun," segir Cantona í við- Edilon Haraldsson, KR Ásgeir Ásgeirsson, Fylkir Arnar Vibarsson, FH Jóhann B. Guðmundsson, Keflavík Haukur Ingi Gubnason, Keflavík Arngrímur Arnarson, Völsungur Njörbur Steinarsson, Selfoss Eibur Smári Gubjohnsen, Eindhoven tali við franskt dagblað. Hann segir að gagnrýnin í kjölfar „Kung Fu"-sparksins svokallaða á Shelhurst Park hafi fengið mjög á sig. „Gagnrýnin var hörð, sérstak- lega í Frakklandi, og þeir sem hana settu fram fannst ég eiga hana skil- ib. Mér fannst þetta alltof mikið. Ég er ekki einfaldur mabur og ég veit ab nú fáum vib mikið lof og ég veit ab þab, eins og gagnrýnin, verbur alltof mikib." ■ Molar... ... Talsverb undiralda er á markabi fyrir handknattleiksmenn og margir leikmenn eru ab hugsa sinn gang, en ekki er þó Ijóst hverjar lyktir verba. Þar má nefna Sigfús Sigurðs- son, línumanninn sterka úr Val, sem hugsanlega leikur meb Selfossi á næsta tímabili, Hálfdán Þórbarson úr FH og margir fleiri. Eitt lib virbist þó vera algerlega undanskilib í öllum félagaskiptaumræbum, en þab er Grótta. Þar virðist sami mannskap- ur ætla ab haldast og ekki hefur heyrst af neinni vibbót. ... Skagamenn og ÍBV gerbu 1-1 jafntefli í fyrstu umferb riblakeppni úrslitakeppninnar í deildarbikar- keppni KSI, sem fram fór á laugar- dag. Mihajlo Bibercic skorabi mark ÍA á 26. mínútu fyrri hálfleiks, en Hlynur Stefánsson jafnabi þegar um 10 mínútur voru til leiksloka. Eyja- menn voru sterkari abilinn í slökum leik. ... Á sama tíma léku Grindvíkingar vib Fylki í Grindavík og sigrubu heimamenn, 3-2, meb mörkum þeirra Milans jankovic, Ólafs Ingólfs- sonar og Grétars Einarssonar. Mörk Fylkis gerbi Þórhallur Dan jóhannes- son, sem hefur verib ibinn vib kol- ann ab undanförnu í markaskorun. Enska knattspyrnan: Eric Cantona kyrr hjá Man. Utd íslandsmótiö í knattspyrnu: Sjóvá-Almennradeildin 1. umferb Fimmtudagur 23. maí kl. 20.00 ÍA-Stjarnan kl. 20.00 Keflavík-KR kl. 20.00 Leiftur-ÍBV kl. 20.00 Valur-Grindavík kl. 20.00 Breibablik-Fylkir 2.umfer& Mánudagur 27.maí kl. 17.00 ÍA-Keflavík kl. 17.00 KR-Leiftur kl. 20.00 ÍBV-Valur kl. 20.00 Stjarnan-Fylkir kl. 20.00 Grindavík-Breibablik kl. 20.00 Breibablik-ÍA kl. 20.00 Fylkir-KR kl. 20.00 Grindavík-ÍBV ó.umferb Fimmtudagur 27.júní kl. 20.00 Stjarnan-ÍBV kl. 20.00 ÍA-Fylkir kl. 20.00 Keflavík-Breiðablik kl. 20.00 Leiftur-Valur kl. 20.00 KR-Grindavík Mjólkurbikarkeppni KSÍ 3-4.júlí Sextán liða úrslit Mánudagur 22.júlí kl. 20.00 KR-ÍA lO.umferð Miðvikudagur 24.júlí kl. 20.00 Fylkir-Breiðablik Fimmtudagur 25.júlí kl. 20.00 Stjarnan-ÍA kl. 20.00 KR-Keflavík . kl. 20.00 ÍBV-Leiftur kl. 20.00 Grindavík-Valur Mjólkurbikarkeppni KSÍ Sunnudagur 28.júlí Undanúrslit 3.umferð Föstudagur 7.júní kl. 20.00 Keflavík-Stjarnan kl. 20.00 Fylkir-Grindavík Laugardagur 8.júní kl. 16.30 Valur-KR kl. 17.00 Leiftur-ÍA kl. 17.00 Breiðablik-ÍBV 7.umferð Sunnudagur 7.júlí kl. 20.00 Valur-Stjarnan kl. 20.00 Grindavík-ÍA kl. 20.00 Breibablik-Leiftur kl. 20.00 ÍBV-KR Mánudagur 8.ágúst kl. 20.00 Fylkir-Keflavík ll.umferð Miðvikudagur 31 .júlf kl. 20.00 Valur-ÍBV Fimmtudagur 25.júlí kl. 20.00 Fylkir-Stjarnan kl. 20.00 Keflavík-ÍA kl. 20.00 Leiftur-KR kl. 20.00 Breibablik-Grindavík 4.umferð Miðvikudagur 12.júní kl. 20.00 ÍA-Valur kl. 20.00 Keflavík-Leiftur kl. 20.00 KR-Breibablik kl. 20.00 ÍBV-Fylkir Fimmtudagur 13.júní kl. 20.00 Stjarnan-Grindavík 8.umferb Miðvikudagur lO.júlí kl. 20.00 Keflavík-Grindavík Fimmtudagur ll.júlí kl. 20.00 Stjarnan-KR kl. 20.00 ÍA-ÍBV kl. 20.00 Leiftur-Fylkir kl. 20.00 Valur-Breibablik Mjólkurbikarkeppni KSÍ 20-21 .júní Þrjátíu og tveggja liba úrslit Mjólkurbikarkeppni KSÍ 17-18.JÚIÍ Átta liba úrslit 5.umferb Sunnudagur ló.júní kl. 20.00 Valur-Keflavík Mánudagur 24.júní kl. 20.00 Leiftur-Stjarnan 9.umferb Sunnudagur 21.júlí kl. 20.00 Breiðablik-Stjarnan kl. 20.00 ÍBV-Keflavík kl. 20.00 Grindavík-Leiftur kl. 20.00 Fylkir-Valur 12.umferb Sunnudagur H.ágúst kl. 19.00 Stjarnan-Keflavík kl. 19.00 ÍA-Leiftur kl. 19.00 KR-Valur kl. 19.00 ÍBV-Breibablik kl. 19.00 Grindavík-Fylkir 13.umferð Föstudagur 16.ágúst kl. 19.00 Fylkir-ÍBV Laugardagur 17.ágúst kl. 14.00 Breibablik-KR kl. 16.00 Valur-ÍA Sunndagur 18.ágúst kl. 19.00 Grindvík-Stjarnan kl. 19.00 Leiftur-Keflavík Mjólkurbikarkeppni KSI Sunnudagur 25.ágúst Úrslitaleikur 14.umferb Fimmtudagur 29.ágúst kl. 18.30 Stjarnan-Leiftur kl. 18.30 ÍA-Breiðablik kl. 18.30 Keflavík-Valur kl. 18.30 KR-Fylkir kl. 18.30 ÍBV-Grindavík 15.umferð Laugardagur 7.september kl. 14.00 Breibablik-Keflavík kl. 14.00 Valur-Leiftur kl. 16.00 ÍBV-Stjarnan kl. 16.00 Fylkir-ÍA kl. 16.00 Grindavík-KR ló.umferb Sunnudagur IS.september kl. 14.00 Stjarnan-Valur kl. 14.00 Keflavík-Fylkir kl. 16.00 Leiftur-Breibablik kl. 16.00 ÍA-Grindavík kl. 16.00 KR-ÍBV 17.umferð Laugardagur 21.september kl. 14.00 KR-Stjarnan ---- kl. 14.00 ÍBV-ÍA ---- kl. 14.00 Grindavík-Keflavík ----- kl. 14.00 Fylkir-Leiftur --------- kl. 14.00 Breibablik-Valur ------- 18.umferb Sunnudagur 29.september kl. 14.00 Stjarnan-Breibablik kl. 14.00 ÍA-KR kl. 14.00 Keflavík-ÍBV kl. 14.00 Leiftur-Grindavík kl. 14.00 Valur-Fylkir Laugardagur 12.október kl. 14.00 Meistarakeppni KSÍ og Heklu kl. 20.00 Lokahóf knattspyrnunnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.