Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.05.1996, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 7. maí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sigvaldi stjórnar dansi í Risinu kl. 20 í kvöld. Bókmenntakynning verður í Risinu á miðvikudag kl. 17. Sveinn Skorri Höskuldsson pró- fessor kynnir verk Einars H. Kvar- ans skálds. Farin verður fyrsta ferð sumars- ins laugardaginn 11. maí með rútu kl. 12 frá Risinu og svo með Akraborginni upp á Akranes. Þar verður staðurinn skoðaður, kvöldmatur, skemmtun og dans. Fararstjórar Páll Gíslason og Jón Tómasson. Miðaafhending á skrifstofu félagsins til kl. 17 á miðvikudag. Hana-nú í Kópavogi Fundur í bókmenntaklúbbi veröur miðvikudaginn 8. maí kl. 20 á lesstofu Bókasafnsins. Á fundinum verður rætt um fram- hald starfsins í vor. Soffía Jakobs- dóttir leikkona kemur á fundinn. Allir velkomnir. Kvenfélag Óhába safnabarins heldur fund fimmtudaginn 9. maí kl. 20.30 í Kirkjubæ. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Tónleikar í Fríkirkjunni í kvöld, þriðjudag, verða tón- leikar í Fríkirkjunni í Reykjavík. Þeir eru helgaðir hljóðfæraleik og eru hinir fyrstu af þremur tón- leikum í tónleikaröð sem nefndir hafa verið Tónlistarvor í Fríkirkj- unni. Flytjendur eru Auður Haf- steinsdóttir fiðla, Ilka Petrova Benkova þverflauta, Violeta Smid orgel, og dr. Pavel Smid, orgel. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, A. Corelli, F. Schubert, F. Devienne, S. Rachmaninoff, P. Hadjiev og G. Briccialdi. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Miðasala er við innganginn, miðaverð er 1.000 krónur, en eldri borgarar og tónlistarnemar fá 50% afslátt. Vortónleikar Kórs Hjallakirkju verða haldnir í Hjallakirkju, Álfa- heiði 17, Kópavogi, í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Stjórnandi er Oddný J. Þor- steinsdóttir. Einsöng og kvartett flytja: Sigríður Gröndal sópran, Aðalheiður Magnúsdóttir sópran, Oddný J. Þorsteinsdóttir alt, Jón Steinar Jónsson tenór, Gunnar Jónsson bassi. Á efnisskránni eru verk eftir ís- lensk og erlend tónskáld, auk negrasálma frá Ameríku. Aðgangseyrir 500 kr. Allir vel- komnir. Fyrirlestur í Kennaraháskólanum Miðvikudaginn 8. maí flytur Hrafnhildur Ragnarsdóttir, pró- fessor við Kennaraháskóla ís- lands, fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofnunar Kennaraháskól- ans. Fyrirlesturinn nefnist: „Ab læra þátíð sagna. Samanburður á norskum og íslenskum börnum." Fyrirlesturinn verður í stofu M- 301 í Kennaraháskóla íslands kl. 16.15 og er öllum opinn. Háskólafyrirlestur Dr. Avner Offer frá Nuffield College í Oxford flytur opinber- an fyrirlestur í bobi Heimspeki- deildar Háskóla íslands miðviku- daginn 8. maí kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist: „Going to War in 1914: A Matter of Honour?" (Hófu stórveldin stríð til varnar sóma sínum 1914?) Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og aðgangur er öllum heimill. Ámastofnun: Handritasýningin framlengd um viku Vegna mikillar aðsóknar verð- ur hátíðasýning handrita í sýn- ingarsal Árnastofnunar í Árna- garði framlengd fram á laugar- daginn 11. maí. Sýningin er opin daglega kl. 14-16 og eru allir velkomnir. Unnt er að panta sýningar fyrir hópa á öðrum tímum meb dags fyrirvara, en ekki eftir 11. maí. Aðgangur er ókeypis, en til sölu er sýningarskrá og nýgerb veggspjöld með myndum úr Konungsbók og Flateyjarbók. Sumarsýning meb öðrum handritum verður opnuð 1. júní. Rúrí sýnir í Ingólfsstræti 8 Fyrir helgina opnaði í Ingólfs- stræti 8 sýning á verkum eftir Rúrí. Verkin á sýningunni hafa ekki verib sýnd hér á landi áður, en fjögur ár eru frá síðustu sýn- ingu Rúríar hérlendis. Sýningin í Ingólfsstræti 8, sem heitir „Gildi II", stendur til 25. maí og ætti enginn listáhugamaður að láta hana framhjá sér fara, segir í fréttatilkynningu. Ingólfsstræti 8 er opið frá 14- 18 alla daga nema mánudaga, þá er lokaö. Gubný Rósa sýnir á Mokka Næstkomandi föstudag, 10. maí, opnar Guðný Rósa Ingi- marsdóttir sýningu á verkum sín- um á Mokka við Skólavörðustíg. Guðný Rósa útskrifaðist frá mál- aradeild Myndlista- og handíða- skóla íslands 1994 og hefur síðan verið við frekara nám í Brussel. Á þessari fyrstu einkasýningu sinni sýnir Gubný Rósa blek- og blýantsteikningar, sem unnar eru á þessu og síöasta ári. Sýningin hangir uppi út maímánuð. Rjúpan leikur í Torginu á Akureyri Næstkomandi fimmtudags- og föstudagskvöld (9. og 10. maí) mun hljómsveitin Rjúpan skemmta á veitingahúsinu Torg- inu á Akureyri. Þetta er þriggja manna sveit, skipuð þeim Skúla Gautasyni sem syngur og leikur á gítar, Frið- þjófi Sigurðssyni sem leikur á bassa og syngur örlágt og Karli Olgeirssyni sem leikur á harm- ónikku. LEIKHÚS • LEEKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG vfSti REYKJAVÍKUR U SÍMI 568-8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svió kl. 20: Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Kvásarvalsinn eftir |ónas Árnason. Sem yður þóknast 8. sýn. laugard. 9/5, brún kort gilda eftir William Shakespeare 9. sýn laugard. 18/5, bleik kort gilda 5. sýn. laugard. 11/5. Nokkur sæti laus Hið Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs 6. sýn. miövikud. 15/5 Laxness í leikgerb Bríetar Héðinsdóttur. 7. sýn. fimmtud. 16/5 laugard. 11/5 Tröllakirkja föstud. 17/5 leikverk eftir Þórunni Sigurðardóttur, föstud. 24/5 byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb Islenska mafían eftir Einar Kárason og sama nafni. Kjartan Ragnarsson Sunnud. 12/5. Síðasta sýning föstud. 10/5, aukasýning Þrek og tár allra síbasta sýning eftir Ólaf Hauk Símonarson Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: Fimmtud. 9/5 Föstud. 10/5. Nokkursæti laus Laugard. 18/5 Sunnud. 19/5 Konur skelfa, Kardemommubærinn toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir föstud. 10/5, laus sæti Laugard. 11/5 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 12/5 kl. 14.00. Nokkursæti laus Laugard. 18/5 kl. 14.00 Sunnud. 19/5 kl 14.00 laugard. 11/5, laussæti sunnud. 12/5 laugard. 18/5 Ath. Sýningum ferfækkandi Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 eftir Ivan Menchell Bar par eftir jim Cartwright Sunnud. 12/5 föstud. 10/5 kl. 23.00, uppselt Mibvikud. 15/5 laugard. 11/5, laus sæti sunnud. 12/5 laugard. 18/5 Fimmtud. 16/5 Föstud. 17/5 Fáar sýningar eftir Sýningum fer fækkandi Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Höfundasmibja L.R. Hamingjuránib söngleikur eftir Bengt Ahlfors laugardaginn 11. maíkl. 16.00 3. sýn. laugard. 11/5 Alsnægtarborb. leikrit 4. sýn. sunnud. 12/5 eftir Elísbetu Jökulsdóttur, 5. sýn. mibvikud. 15/5 miðaverb kr. 500 Fimmtud. 16/5 Föstud. 17(5 GJAFAKORTIN OKKAR — Óseldar pantanir seldar daglega FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Miðasalan er opin alla daga nema mánu- nema mánudaga frá kl. 13-17. daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Auk þess er tekib á móti mibapöntunum sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Greibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvarps oa siónvarps Þriðjudagur 7. maí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn IrAF 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hver vakti Þyrnirós? 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar 14.30 Mibdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Náttúruhamfarir og mannlíf 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Fimmbræbra saga 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Fimmbræbra saga 23.00 Evrópudjass 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Þriðjudagur 7. maí 13.30 Alþingi 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir fL_J> 18.02 Leibarljós (391) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Barnagull 19.25 Radiohead á tónleikum 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöbva (6:8) Kynnt verba þrjú laganna sem keppa í Osló 18. maí. 20.45 Frasier (18:24) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Abalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýb- andi: Gubni Kolbeinsson. 21.10 Kína-drekinn leystur (1:4) (China: Unleashing the Dragon) Ástralskur heimildarmyndaflokkur um þá miklu uppbyggingu sem á sér stab í Kína nú á dögum. Þýbandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.05 Kona stjórnmálamannsins (2:3) (The Politicians Wife) Breskur verð- launamyndaflokkur um rábherra sem lendir í vondum málum eftir ab hann heldurfram hjá konu sinni. Leikstjóri er Graham Theakston og abalhlutverk leika Juliet Stevenson, Trevor Eve, Anton Lesser, lan Bannen, FrederickTreves og Minnie Driver. Þýbandi: Örnólfur Árnason. 23.10 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 7. maí 12.00 Hádegisfréttir 12-10 Sjónvarpsmarkabur- 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Ferbalangar 13.35 Súper Maríó bræður 14.00 lllur grunur 15.35 Vinir (7:24) 16.00 Fréttir 16.05 Ab hætti Sigga Hall 16.35 Glæstarvonir 17.00 jimbó 17.05 Skrifab í skýin 17.15 í Barnalandi 17.30 Merlin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Eiríkur 20.20 VISA-sport 20.50 Handlaginn heimilisfabir (8:26) (Home Improvement) 21.15 Læknalíf (10:15) (Peak Practice) 22.10 Stræti stórborgar (4:20) (Homicide: Life on the Street) 23.00 lllur grunur (Honor Thy Mother) Lokasýning 00.30 Dagskrárlok Þriðjudagur 7. maí 17.00 Beavis & \ i CÚn Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Walker 21.00 Ljúfsárar minningar 22.45 Lögmál Burkes 23.45 Vaxmyndasafnib 01:15 Dagskrárlok Þriðjudagur 7. maí stoð m » i- 17.00 Læknamibstöbin íCf 17.25 Borgarbragur 11) 17.50 Martin 18.15 Barnastund 19.00 Þýska knattspyrnan 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 A síbasta snúningi 20.20 Fyrirsætur 21.05 Nærmynd 21.35 Þögult vitni 22.25 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hlib á Hollywood (E) 00.25 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.