Tíminn - 08.05.1996, Page 1

Tíminn - 08.05.1996, Page 1
Nýr jafn- réttisráö- gjafi Borgarráö samþykkti í gær að rába Hildi Jónsdóttur I starf jafn- réttisráðgjafa Reykjavíkurborgar. Hildur er fædd árið 1955. Hún er fjölmiðlafræðingur að mennt og hefur unnið mikið að jafnréttismál- um. Hún var m.a. verkefnisstjóri Norræna jafnlaunaverkefnisins á árunum 1991- 1992. Hún hefur einnig ritað fræðsluefni um jafn- réttismál og gert sjónvarpsþátt um launamun Hildur hefur starfað á auglýsinga- stofu sem textahöfundur og hug- myndasmiður og sem ráðgjafi í al- mannatengslum. í umsögn jafnréttisnefndar segir að reynsla Hildar ætti að nýtast vel í starfi jafnréttisráðgjafa, starfi sem þurfi að móta svo að segja frá grunni og í nánu samráði við borg- aryfirvöld og beina í farsælan jarð- veg. -GBK ísólfur Gylfi Pálmason: Skapandi tregoa ein- kennir stjórn- arandstööu Vebriö lék viö nemendur, fyrsta til fjóröa bekkjar Austurbœjarskóla sem undu sér viö leiki á Miklatorgi ígœr undir umsjón starfsmanna Tónabœjar. Á meöan krakkarnir nutu góöa veöursins sátu kennarar þeirra og aörir starfsmenn skólans sjálfir á skólabekk og frœddust um skaösemi fíkniefna í Vímuvarnarskóla borgarinnar. Tímamynd: cs Rekstrarafkoma fiskvinnslu i landi án rcekjuvinnslu. Samtök fisk- vinnslustööva: Landvinnslan rekin meb 4% tapi 1995 Leikskólar Reykjavíkurborgar: T"l * ísólfur Gylfi Pálmason, Fram- sóknarflokki, sagði skapandi tregðu einkenna störf stjómar- andstæðinga á Alþingi. Þessi orð féllu í umræðum um störf þings- ins þar sem Hjörleifur Guttorms- son, Alþýðubandalagi, gagnrýndi harölega þá ákvörðun Ólafs Arn- ar Haraldssonar, formanns um- hverfisnefndar, að taka frumvarp að náttúmverndarlögum út úr umhverfisnefnd þingsins án þess að nægileg umfjöllun um það hafi fariö fram að hans dómi. Hjörleifur gagnrýndi störf um- hverfisnefndar harðlega. Hann sagði að fmmvarpið um náttúr- verndarlög hafi aðeins verið rætt á fáum fundum og sérstaklega á auka- fundi sem til þess hafi verið boðað- ur. Árni Matthísen, Sjálfstæðisflokki, mótmælti innig ásökunum Hjör- leifs Guttormssonar um slæma mætingu sjálfstæðismanna í um- hverfisnefnd og sagði þingmann- inn hafa viljað koma í veg fyrir að umrætt frumvarp nái fram að ganga. -ÞI Hreppsnefnd Reykhólahrepps hefur ákvebib að auglýsa til sölu eignarhluta sinn í Flatey á Breiba- firði og jafnframt eyjuna Stagley sem er ab fullu í eigu hreppsins. Eignarhlutinn í Flatey á að seljast í einu lagi með áföllnum skipulags- kostnaði eða í hlutum samkvæmt staðfestu skipulagi. Eyjan Stagley „Þetta gamla munstur, eitt stykki frystihús og einn ísfisktogari, er orbið mjög sjaldgæft enda er mesti vandinn hjá þeim," segir Arnar Sigurmundsson formaður Samtaka fiskvinnslustöbva. Hann segir fátt eitt í sjónmáli sem getur lagab þessa stöbu hjá botnfisk- vinnslu í landi nema ef það færi saman annarsvegar aukinn þorskafli og hinsvegar lækkun á hráefnisverði. Fiskvinnsla í landi án rækju- vinnslu var rekin meb 4% tapi á sl. ári, samkvæmt úrtakskönnun sem Samtök fiskvinnslustöðva gerðu á verður seld í einu lagi. Þessi ákvörð- un Reykhólahrepps er liður í endur- skipulagningu á fjármálum hrepps- ins en skuldastaða hefur verið slæm hjá íbúum hreppsins og sumar ákvarðanir yfirvalda umdeildar, líkt og sala hitaveitu til Orkubús Vest- fjarða. Guðmundur H. Ingólfsson, sveitarstjóri Reykhólahrepps, segir afkomu 15 stórra fyrirtækja sem framleiddu alls um fjórðung land- frystra botnfisk-síldar og loönuaf- urða. Samtök fiskvinnslustöðva telja að afkoma þessara fyrirtækja sé engu að síður nokkuð fyrir ofan meðaltal. Arnar Sigurmundsson segir að þessi niburstaða sé mjög döpur og þá sérstaklega í ljósi þess að þarna eiga í hlut fyrirtæki sem einnig eru í síldar- og loðnuvinnslu ásamt botn- fiskvinnslu. Hann segir að í fyrst- unni hefðu menn búist við hlutur uppsjávarfiska í vinnslu þessara fýr- irtækja mundi lyfta rekstrinum á að nokkur fólksfækkun hafi átt sér stað í hreppnum á síðustu mánuð- um. „Það hafa tilkynnt sig hér í burtu fjölskyldur sem þó eiga heima hérna áfram, aballega í mótmæla- skyni, held ég." Um sölu eyjanna segir Guð- mundur að ekki sé hægt að meta efnisleg verbmæti þeirra á þessu síðasta ári yfir núllið en svo reynd- ist því miður ekki. Hann segir að þótt afkoman í síld og lobnu sé mun betri í ár en í fyrra, þá sé ljóst að staða hefðbundinnar botnfiskvinnslu sé enn afar slæm og sá vandi er enn óleystur. Við þessu hafa fyrirtæki brugðist á ýms- an máta og m.a. hafa stærstu sjávar- útvegsfyrirtækin í Eyjum og á Höfn í Hornafirði lagt meiri áherslu á vinnslu annarra fisktegunda en bol- fisks, auk þess sem mörg fyrirtæki hafa snúið sér í meira rnæli að rækjuvinnslu. -grh stigi, en talið sé að þau séu umtals- verð. „Við teljum að þessar náttúru- perlur séu töluvert eftirsóttar og er- um með bunka af umsóknum á borðinu sem við höfum ekki náð að afgreiða. Við væntum þess að það fólk sem hefur sýnt þann áhuga að senda inn umsóknir hugleiði líka eignaraðild." -BÞ á gjaldskrá Heilsdagsgjald fyrir barn á leik- skólum Reykjavíkurborgar lækk- ar frá 1. júlí nk. en önnur gjöld hækka um 10-12%. Ákvebið hef- ur verið að taka upp systkinaaf- slátt af sex stunda vistun og heils- dagsgjaldi. Hækkunin á gjaldinu nemur 3,8 milljónum á mánubi. Borgarráö samþykkti á fundi sín- um í gær tillögu fjármálastjóra borgarinnar um breytingu á gjald- skrá leikskóla Reykjavíkurborgar. Eftir breytinguna verður grunn- gjald 1900 krónur fyrir klukkustund og hressing innifalin í því. Verð fyr- ir mat verður áfram 2.600 krónur. Vegna óska foreldra verður tekinn upp systkinaafsjáttur sem verður 25% með öðru barni og 50% með því þriðja. Systkinaafslátturinn reiknast af sex stunda vistun og heilsdagsgjaldi. Gjald á gæsluleikvöllum borgar- innar hækkar einnig. Eftir breyt- ingu mun hvert einstakt skipti kosta 100 krónur en þab kostar 50 krónur nú. Á móti kemur að veittur verður 40% afsláttur ef keypt er kort og kostar 25 miða kort kr. 1500. Þessi breyting mun skila u.þ.b. 5-6 milljónum króna á ári. Eftir breytinguna kostar 4 stunda vistun 7.600, 5 stundir án matar 9.500 og 12.100 með mat. Heils- dagsgjald verður 18.750 krónur. Heilsdagsgjald fyrir börn foreldra í forgangshópum verður 9.500 krón- ur og 13.500 fyrir börn náms- manna. ■ íbúar hafa sagt sig úr Reykhólahreppi oð undanförnu vegna óánœgju: Eignarhlutur í Flatey til sölu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.