Tíminn - 08.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.05.1996, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 8. maí 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Hafnagönguhópurinn: Gönguferb í Engey Hafnagönguhópurinn (HGH) fer í gönguferð í Engey í kvöld, 8. maí, ef sjóveður leyfir. Mæting við Hafnarhús- ið kl. 20, þaðan gengið niður í Suðurbugt og siglt út í eyju. Ef „landlega" verður, rifjum við upp gamla veitinga- og dans- staði í gönguferð um Miðbæ- inn og Austurbæinn. Allir eru velkomnir í ferð með Hafna- gönguhópnum. Fyrirlestur í VR II Sigrún Ragna Helgadóttir heldur fyrirlestur um rann- sóknarverkefni sitt til meist- araprófs í verkfræði í dag, miðvikudag, kl. 16 í stofu 158 í VRII, Hjarðarhaga 2-6. Verkefnið heitir: „Tölvu- greind meðhöndlun boða í raforkukerfi Landsvirkjunar." Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum meðan hús- rúm leyfir. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDID MUNIÐÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Ólöf Ingólfsdóttir á snyrtistofu sinni. Fundur um Nietzsche á Kornhlöbuloftinu Félag áhugamanna um heimspeki heldur fund um þýska heimspekinginn Fried- rich Nietzsche (1844-1900), einhvern umdeildasta höfund síðari tíma. Þrír sérfróðir menn munu fjalla um Nietz- sche og verk hans, þeir Vil- hjálmur Árnason heimspek- ingur, Kristján Árnason bók- menntafræðingur og Arthúr Björgvin Bollason, þýðandi Nietzsches, en síðan verða fyrirspurnir og umræður. Samkoman verður á Korn- hlöðuloftinu við Bankastræti fimmtudaginn 9. maí, kl. 20.30. Gítartónleikar í Rábhúsinu Gítardeild Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar heldur vortónleika sína í Ráðhúsinu fimmtudagskvöldið 9. maí kl. 20.30. Fram koma gítarleikararnir Anna Ellen Georgsdóttir, Arn- geir Heiðar Hauksson, Helga Sif Guðmundsdóttir, Jón Guð- mundsson, Kristján Eldjárn og Pálmi Erlendsson. Flutt verða einleiks- og sam- leiksverk eftir ýmis tónskáld og gítarkennarar slást í hóp- inn í verkinu „In C" eftir Terry Riley, sem er eitt fyrsta „minimal" verkið. Ráðhúskaffi verður opið. Eldri borgarar Munið síma- og viðvika- þjónustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. 11. landsþing ITC verður haldið á Grand Hótel Reykjavík um næstu helgi, 11.-12. maí. Björn Bjarnason menntamálaráðherra mun setja þingið kl. 10 á laugar- dagsmorgun, en meðal gesta á þinginu er varaforseti III. svæðis, Renée Toolens, sem mun m.a. halda fyrirlestur á sunnudag. Snyrtistofa Ólafar Ingólfsdóttur flytur Snyrtistofa Ólafar Ingólfs- dóttur, sem var í samstarfi með Hári og snyrtingu, Hverf- isgötu 105, er flutt að Gljúfra- seli 8. Ólöf er snyrti- og förðunar- meistari og býður upp á alla almenna snyrtiþjónustu. Unnið er með „Guinot"-krem, rafmagnsháreyðingu frá Sylviu Lewis og akrylneglur frá Tommy Taylor. Síminn er 5871644. Opib hús hjá Kvennaathvarfinu Laugardaginn 11. maí n.k. frá kl. 11 til 13 verður opið hús hjá Samtökum um kvennaathvarf að Vesturgötu 5. Gestur á opnu húsi verður Eyrún Jónsdóttir hjúkrunar- fræðingur og mun hún kynna starfsemi Neyðarmóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. Allir velkomnir! LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS •J LEIKFÉLAG ^^^ # REYKJAVÍKUR \Wá SÍMI 568-8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 20: Sími 551 1200 Kvásarvalsinn eftir jónas Árnason. 8. sýn. laugard. 9/5, brún kort gilda Stóra svibiö kl. 20.00 Sem y&ur þóknast eftir William Shakespeare 9. sýn laugard. 18/5, bleik kort gilda 5. sýn. laugard. 11 /5. Nokkur sæti laus 1 liö Ijósa man eftir íslandsklukku Malldórs 6. sýn. mibvikud. 15/5 Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 7. sýn. fimmtud. 16/5 laugard. 11/5 Tröllakirkja föstud. 17/5 leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, föstud. 24/5 byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb íslenska mafían eftir Einar Kárason og sama nafni. Kjartan Ragnarsson Sunnud. 12/5. Síbasta sýning föstud. 10/5, aukasýning Þrek og tár allra síbasta sýning eftir Ólaf Hauk Símonarson Tveir mibar á veroi eins 60. sýning á morgun 9/5. Nokkur sæti laus Föstud. 10/5. Örfásætilaus Laugard. 18/5. Nokkursæti laus Sunnud. 19/5 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, Kardemommubærinn toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Laugard. 11/5 kl. 14.00. Nokkursæti laus Leikstjóri: 1 llín Agnarsdóttir 60. sýning sunnud. 12/5 kl. 14.00. Nokkur sæti laus föstud. 10/5, laus sæti Laugard. 18/5 kl. 14.00 laugard. 11/5, laussæti Sunnud. 19/5 kl 14.00 sunnud.12/5 Ath. Sýningum fer fækkandi föstud. 17/5 Litla svibib kl. 20:30 laugard. 18/5 Kirkjugarosklúbburinn Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 eftir Ivan Menchell Bar par eftir |im Cartwright föstud. 10/5 kl. 23.00, uppselt Laugard. 11/5 Sunnud. 12/5 laugard. 11 /5, laus sæti Mibvikud. 15/5 Aukasýning Fimmtud. 16/5 ['miIii.I 17/C sunnud.12/5 rOSlUu. 1 / /j laugard. 18/5 Síbustu sýningar Síbustu sýningar Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Höfundasmibja L.R. Hamingjuránib laugardaginn 11. maí kl. 16.00 alsnægtarborb. leikrit söngleikur eftir Bengt Ahlfors 3. sýn. laugard. 11/5. Nokkursæti laus 4. sýn. sunnud. 12/5 eftir Elísabetu |ökulsdóttur, 5. sýn. mibvikud. 15/5 mibaverb kr. 500 Fimmtud. 16/5 Föstud. 17/5 Óseldar pantanir seldar daglega C-IAFAKORTINOKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISG)ÖF Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Mibasalan er opin alla daga nema mánu- nema mánudaga frá kl. 13-17. daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Auk þess er tekib á móti mibapöntunum sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- ísíma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Greibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur e 8. mai 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóö dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sógu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aöutan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 13.20 Komdu nú að kvebast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar 14.30 Tilallraátta 15.00 Fréttir 15.03 Hugur ræbur hálfri sjón 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðarþel - Fimmbræbra saga 17.30Allrahanda 17.52 Umferðarráð 18.00 Fréttir 18.03 Máldagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljóðdagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Kvöldtónar 21.00 Þættir úr sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orðkvöldsins 22.30 Þjóðarþel - Fimmbræðra saga 23.00 Don Juan 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Miðvikudagur 8. maí 13.30 Alþingi 17.30 Myndasafnið 17.55 Táknmálsfréttir ' 18.00 Fréttir 18.05 Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu 19.00 Augiýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.10 Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.40 Tónastiklur Annar þáttur af fjórtán þar sem litast er um ífögru umhverfi og stemmn- ingin túlkub meb sónglögum. Um- sjón: Ómar Ragnarsson. 21.00 Þeytingur Blandaður skemmtiþáttur úr byggb- um utan borgarmarka. Ab þessu sinni sjá Akureyringar um að skemmta landsmönnum. Stjórnandi er Gestur Einar Jónasson og dagskrárgerð er í höndum Björns Emilssonar. 22.00 Brábavaktin (18:22) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Leiöin til Englands (2:8) Annar þáttur af átta þar sem fjallaö er um liðin sem keppa til úrslita í Evrópukeppninni í knattspyrnu í sumar. Að þessu sinni veröa mebal annars kynnt lib Portúgala og Tyrkja. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson og þulur ingólfur Hannesson. Þátturinn verbur endursýndur kl. 17.20 á fimmtudag. 23.40 Dagskrárlok Miðvikudagur 8. maí yn 12.00 Hádegisfréttir fÆnrfíji o 12.10 Sjónvarpsmarkaður- W/ inn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Ferðalangar 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Millikafli 16.00 Fréttir 16.05 VISA-sport (e) 16.35 Glæstar vonir 17.00 í Vinaskógi 17.25 Jarbarvinir 17.50 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19>20 20.00 Eiríkur 20.25 Melrose Place (25:30) 21.20 Fiskur án reibhjóls 21.50 Nýjar leibir (Mavericks: Breaking the Rules) Bandarískur heimildarþáttur um ís- lenska athafnamanninn Orra Vigfús- son og brautryðjandastarf hans við verndun laxastofna. 22.40 Hale og Pace (7:7) (Hale and Pace) 23.05 Millikafli (Interlude) Lokasýning 01.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 8.maí /mm* 17.00 Beavis & r . i *Vfn Butthead ^/ *Z-•" 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 í dulargervi 21.00 Uppgjör í myrkri 22.30 StarTrek 23.30 Veðmálið 01.00 Dagskrárlok Mibvikudagur 8. maí 17.00 Læknamiöstöðin LÍ 17.25 Borgarbragur "J 17.50 Krakkamir í göt- unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Fallvalt gengi 21.10 Tálmynd 22.45 Tíska , 23.15 David Letterman 00.00 Framtíðarsýn 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.