Tíminn - 08.05.1996, Page 15

Tíminn - 08.05.1996, Page 15
Mi&vikudagur 8. maí 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR laugarAs Sími 553 2075 SUDDEN DEATH Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000. gíslar.-Milljarða lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BED OF ROSES orvatininíí tihii v 'IW vw, PKjp: níuT lUOjahauA Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. NÁIÐ ÞEIM STUTTA FARTKE MOST ENTERTAININS MOVIE 0F GEI SHDHTY Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10. THX-Digital. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýnir SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN" Kona í hættu er hættuleg kona Ofurstjarnan Demi Moore ásamt hinum ískalda Alec Baldwin takast á i þessum sálfræðitrylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað af óskarsverðlaunahafanum Ted Tally („Silence of the Lamhs“). Aðalhlutverk: Demo Moore („A Few Good Men“, „Disclosure", „Ghost") og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hunt for Red October", „The Shadow"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. VONIR OG VÆNTINGAR WINNER National Board of Rcview Awnr Ncw York Film Critics Awards Si-Nsr. Sl-NSIBIL. Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.05. Miðaverð 600 kr. JUMANJI Sýnd kl. 11.35. B.i. 10ára. HiG!NlBOGI!NN Slmi 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning RESTORATION [ hwm iSexsuous mk jBf AM> Pf .TOWLIING! JpU 1 “Tw l toumbsup! “L\vm AND LAVISH! Stórfengleg mynd sem gerist á 17. öldinni.Hlaut tvenn óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: Robert Dovney Jr„ Meg Ryan, Sam Neil og Hugh Grant. Sýnd kl.4.45, 6.50, 9 og 11.10. MAGNAÐA AFRÓDÍTA (MIGHTY APHRODITE) Frábær mynd úr smiðju meistarans Woodys Allens. Myndin hefur fengið feikigóðar viðtökur um allan heim og er af mörgum talin besta og léttasta mynd Woodys Allens í langan tíma. Myndin hlaut 2 tilnefningar tii óskarsverðlauna og Mira Sorvino hlaut óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BROTIN ÓR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. ÁFÖRUM FRÁVEGAS WINNER GOLDEK GtÖBE! AWARDl BEST ACTOÍ HícousCace r' - WtWMFB ,£Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. njwœ? NY MYNDBÖND The Heidi Chronicles 0 Vond mynd The Heidi Chronides A&alhlutverk: jamie Lee Curtis, Tom Hulce Sam-myndbönd Sýningartími 94 mínútur Leyfb til sýninga fyrir alla aldurshópa. Myndin segir frá Heidi, sem leikin er af Jamie Lee Curtis, sem hlotið hefur Golden Globe-verblaunin. Fylgst er meö uppvaxtarárum hennar, allf frá því hún er í gagnfræðaskóla þar til hún er full- vaxta kona. Til sögunnar eru kynntir vinir hennar og kunningjar, fyrsta og í raun eina ástin í lífi hennar, ef frá er tal- inn kynhverfur vinur hennar og vin- kona sem síðar verður framleiðandi sjónvarpsþátta. Það er alveg ljóst að mynd þessi nýtur ekki hylli undirritaðs, þótt eflaust séu þeir til sem geta unað sér yfir henni. Myndin samanstendur, lengst af, af löngum og afar leibinlegum samræð- um, sem leiða áhorfandann ekki neitt og skilja ekkert eftir sig. í það minnsta var undirritaður samur á eftir. Jamie Lee Curtis veldur vonbrigðum í hlutverki sem á að vera fyndiö, hugmyndaríkt og kaldhæðið. Aðrir leikarar eru ekki minnisstæðir. Vond mynd. -PS HASKÓIABIO Slmi 552 2140 FRUMSYNING: SÖLUMENNIRNIR EAP.7ET oira jomr mmm aaaoYHíw mtöar. CLOCKeRS Clockers eftir leikstjórann Spike I.eo með Harvey Keitel, John Turturro og Delroy Lindo í aðalhlutverkum. Myndin segir frá undarlegu mörðmáli i fátækrahverfum New York þar sem harðsnúinn lögreglumaöur (Keitel) leggur undarlegn mikiö á sig lil að fá botn i morðmál sem allir telja borðleggjandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. LA HAINE & ALBANÍU - LÁRA jusciu'kd tout va bten_. Kröftug frönsk mynd sem hefur slegið i gegn meðal ungs fólks í Evrópu. Myndin var vaiin besta franska myndin á siðasta ári og leikstjóri lionnar, Mathieu Kassovitz. var valinn besti lcikstjórinn á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Á undan myndinni verður sýnd stuttmyndin Lára frá Albaniu (15 min.) eftir Margréti Rún. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN Hddie Murphy er genginn aftur og nú í hlutverki siðustu vainpirunnar. Vampíran Max kemur lil Brooklvn að lcita sér að maka. Fyrir valinu verður bráðhuggulcg lögreglukona sem Angela Bassett leikur. lín Brooklyn er stórhættulegur staður, jafnvel fyrir vampírur! Aðalhlutverk Eddie Murphy og Angela Bassett. Leikstjóri Wes Craven (Nightmare on Elmstreet). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 9.15. B.i. 16 ára. EeSS?! Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar Guðmundsson „Léttleikandi spil með listilegum samtölum á góðum hraða“ ★ ★★ ÓHT Rás 2. „Mæli með henni sem góðrl skemmtun" ÁÞ Dagsljósi Sýnd kl. 8. Verð 400 kr. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sýndkl. 4.45,6.50 og 9. B.i. 16 ára. SKRÝTNIR DAGAR Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Tilboð 400 kr. V-IUBÍÖBM .VLJ/BÍÓIN i i( 14 n SNORRABRAUT 37, SIMI551 1384 DEAD PRESIDENTS BEFORE AND AFTER Hughes bræðurnir slógu í gegn með Menace II Society. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu ijaörafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víetnam. íjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnið nafliskírteini við miðasölu. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.l. 16 ára. DV, ★★★ Rás 2 ★★★ Helgarpósturinn Sýndkl. 6.50, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5 . IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun ■ Besta tónlistin. Sýnd kl. 5 og 9. TO DIE FOR ★★★ 1/2 DV, ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós.*** Helgarpósturinn Sýnd kl. 7 og 11. bMihöll ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 LASTDANCE (Heimsfrumsýning) TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/lsl. tali kl. 5 og 7. M/ensku tali 9og11ITHX COPYCAT Á VALDI ÓTTANS : iiiiimin 111111111111111 Myndín er frumsýnd á Íslandi og í Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Daisy). Önnur hlutverk: Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. GRUMPIER OLD MEN Sýnd kl. 9 og 11.10. Bi 16 ára. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) xxx Róc O Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ITHX. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 5. ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 POWDER Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadephia) Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10 MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) lOWDKK Einangraður frá æsku í dimmum kjallara ijölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn í USA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iiiiiiin i ii iii iimiiiiii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.