Tíminn - 08.05.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.05.1996, Blaðsíða 16
Veöriö (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Suöaustan stinningskaldi og rigning. Hiti 4 til 8 stig. • Faxaflói til Vestfjaröa: Vaxandi suöaustan átt. Stinningskaldi og rigning uppúr hádegi. Hiti 3 til 8 stig. • Strandir og Noröurland vestra: Sunnan gola eöa kaldi framan af en stinningskalai og rigning er líbur á daginn. Hiti 6 til 10 stig. • Noröurland eystra til Austfjaröa: Sunnan gola og bjart veöur framan af degi en þykknar upp þegar líöur á daginn. Hiti 6 til 10 stig. • Suöausturland: Austan og suöaustan gola eöa kaldi og smáskúrir fram eftir degi, en suöaustan kaldi eöa stinningskaldi og rigning síb- degis. Hiti 2 til 7 stig. Frumvarpiö um réttindi og skyidur komiö úr nefnd: Tímabikar „Minniháttar störf' falli brott úr texta „Ekkert tillit hefur verib tekib til allra þeirra umsagna sem borist hafa efnahags- og vibskiptanefnd vegna frumvarps um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna," sagbi Ágúst Einarsson, Þjóbvaka og talsmabur minnihluta efna- hags- og vibskiptanefndar, er hann talabi fyrir minnihlutaáliti nefndarinnar á Alþingi í gær. Hann sagbi ab þetta væri óvönd- ub lagasmíb og því óvandaöri sé til þess litiö aö hún taki tillit til um 25 þúsund starfsmanna ríkisins op um 36 milljaröa króna útgjalda. Ágúst Ögmundur Jónasson gagnrýn- ir starfsshóp um útvarpsmálin: Drakúla greifi í Blóbbankann? „Þab segir ekki litla sögu þegar skipabur er starfshópur til ab fjalla um málefni ríkisútvarps- ins ab hann skuli skipabur fyrst og fremst einstaklingum sem eru í samkeppni vib Ríkis- útvarpib eba andvígir því aö samfélagiö reki starfsemi á borö vib útvarp og sjónvarp. Eftir þessu veröur næsta skref sennilega aö fá Drakúla mark- greifa og fjölskyldu til aö endur- skipuleggja Blóöbankann. Þab væri í stíl viö vinnubrögö menntamálarábherrans," sagbi Ögmundur Jónasson alþingis- maður og fyrrverandi formaður Starfsmannafélags RÚV í samtali við Tímann í gær. Ögmundur segir ljóst að starfs- hópurinn hafi viljað veg stofn- unarinnar sem minnstan. Nú blasi við að draga úr dagskrárgerð eða að fjármagna starfsemina með auknum álögum á almenn- ing. Ögmundur gagnrýnir hins vegar svokallaða „kostun" á dag- skrárliðum hjá RÚV. -JBP sagði einnig að frumvarpið skeröi samningsbundinn rétt og Alþingi ætli í krafti meirihuta í ríkisstjórn að skerða kjör stórs hóps launa- fólks. Þetta sé það versta við þessa frumvarpssmíð því ekki eigi aö taka á slíkum atriðum án kjarasamn- inga. Nú sé það gert meö því að rík- isstjórnin nýti allt það vald sem kosningarnar á síbasta ári gáfu henni og hún þurfi því ekki að taka tillit til þess umhverfis sem hún starfi í. Vilhjálmur Egilsson, for- maöur efnahags- og viðskipta- nefndar, fylgdi breytingartillögum meirihluta nefndarinnar úr hlaði. Hann sagði að störf dómara hafi verið tekin út úr fmmvarpinu því um þau gildi sérstaða og einnig verði tekið á ráðningum þeirra og starfskjömm í með öðmm lögum. Þá væri ákveðið ab fella út setningu um „minniháttar störf" þar sem átt væri við störf er ekki krefðust sér- stakrar menntunar og ætlunin væri að heimila ráöningar í án undan- genginna auglýsinga. Tillögur efna- hags- og viðskiptanefndar gera ráð fyrir þeirri breytingu á fmmvarpinu að forstöðumönnum opinberra stofnana verði aðeins heimilt að greiða starfsmönnum viðbótarlaun að þau falli innan ramma þeirra fjárveitinga er viðkomandi stofnun- um sé ætlað að nýta og ef stofnun hafi farið fram úr heimildum fjár- Björn Bjarnason, mennta- málaráðherra, segir að kaup menntamálaráðuneytisins á ákveðnum hlut Menntanets- ins hafi verib gerb til þess að koma veg fyrir að sú margvís- lega þjónusta sem þab sinni fyrir skólakerfið og nemend- laga þá geti fjárveitingarvaldið aft- urkallað ákvarðanir um slíkar launagreiðslur til starfsmanna. í til- lögum meirihluta efnahags- og við- skiptanefndar er lagt til að sjálfsagt ur stöðvaðist ekki vegna fjár- hagsvandræöa þess. Hann kveðst telja að kaup- verðinu, 21 milljón króna, hafi verið vel varið því mun meira fé myndi kosta að koma þessari starfsemi af stað frá grunni. Hann sagði að nú standi yfir sé að verða við óskum starfsmanna um sveigjanlegan vinnutíma þó því aðeins að hann raski ekki þjónustu viðkomandi stofnana við almenn- ing. -ÞI samningar við Kennaraháskóla íslands um aö taka rekstur þess að sér. Tilefni ummæla mennta- málaráðherra voru spurningar sem Sighvatur Björgvinsson, Alþýðuflokki, beindi til hans í utandagskrárumræðu á Al- afhentur Hjónin Hildur Classen og Skafti Sveinbjörnsson á Hafsteinsstöb- um í Skagafirbi hlutu Tímabikar- inn ab þessu sinni, en hann er veittur fyrir hæst dœmda kyn- bótahross hvers árs. Þau áttu stóbhestinn Fána sem var meb hœstu kynbótaeinkunn árib 1985. Kári Arnórsson afhenti þeim hjónum Tímabikarinn á hestadögum um síbustu helgi. SJá nánar á blabsíbu 10. þingi. Sighvatur sagði að kaup þessi hafi borið mjög brátt að, svo brátt að ekki hafi unnist tími til þess að láta fjárlaga- nefnd Alþingis vita af þeim fyrr en þremur dögum eftir að þau hafi verið gerð. -ÞI Tímamynd PS Kaupin á Islenska menntanetinu: Gert til aö þjónusta stöðvist ekki Forstjóri Heilsugœslunnar í Reykjavík um tillögur stjórnar Heilsuverndarstöövarinnar: Ekki rætt um ab leggja starfsemina niður Forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík segir ab tillögur stjórn- ar Heilsuverndarstöövar Reykja- víkur feli fyrst og fremst í sér breytt skipulag á þeirri starfsemi sem nú fer fram á Heilsuverndar- stöbinni en ekki ab starfsemin verbi lögb nibur. Hann segir vib- ræbur um sameiningu mæöra- deildar Heilsuvemdarstöbvarinn- ar og mæbraeftirlits Landspítal- ans þegar vel á veg komnar. Framtíðarhlutverk Heilsuvernd- arstöðvarinnar í Reykjavík hefur verið óljóst allt frá því að ný lög um heilbrigðisþjónustu voru sett árið 1990. í þeim er kveðið á um að eftir árið 1994 skuli heilsugæslustöðvar hafa verið skipulagðar til aö annast heilsuverndarstarf í Reykjavík. Frá setningu laganna hefur hlutverk Heilsuverndarstöðvarinnar verið rætt víða og margar tillögur veriö settar fram en ekki náðst sátt um þær. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur hefur nú sett fram til- lögur um framtíbarhlutverk stofn- unarinnar. í aðalatriðum felast til- lögurnar í því að Heilsuverndar- stöbin verði lögð niður sem stofnun í núverandi mynd. Lagt er til að mæðra- og ung- barnaeftirlit flytjist í auknum mæli til heilsugæslustöbva en sameinist að öðru leyti sambærilegum eining- um á Landspítalanum. Heima- hjúkmn flytjist einnig í auknum mæli til heilsugæslustöðva. Aðrar einingar verbi endurskipulagðar eða lagðar niður. Þá er lagt til að ný stofnun, forvarnarmiðstöð verbi sett á laggirnar og þjóni öllu land- inu. Innan hennar mundu samein- ast ýmis ráö, nefndir og stofnanir sem sinna forvörnum. Þangað mundi m.a. flytjast sá hluti starf- semi Heilsuverndarstöðvarinnar sem snýr aö kynfræöslu og tóbaks- vörnum. Þar yrðu einnig deildir sem starfi að samræmingu og þróun í hinum ýmsu greinum heilsu- gæslu. Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík vill ekki tjá sig um einstakar tillögur stjórnarinnar en segist vera sam- mála mörgu í þeim. Hann leggur áherslu á að tillögurnar séu ekki fullmótaðar heldur sé þeim ætlaö ab verða gmndvöllur að frekari vinnu að endurskipulagningu á þeirri starfsemi sem nú fer fram á Heilsuverndarstööinni. Eins og áður segir er í tillögum stjórnarinnar lagt til aö mæðradeild Heilsuverndarstöövarinnar verði sameinuð sambærilegri starfsemi á Kvennadeild Ríkisspítala. Guð- mundur segir að viðræður um slíka sameiningu séu þegar komnar vel á veg og gagnkvæmur áhugi fyrir henni. í viöræðunum sé rætt um að sameinuö deild yrði í húsnæði Heilsuverndarstöðvarinnar. Guðmundur segir ætlunina að flytja þessa starfsemi smám saman út á heilsugæslustöðvarnar ab veru- legu leyti en margt mæli með því að bjóða einnig upp á mæðraeftirlit á miðlægri deild. Tillaga stjórnarinnar um stofnun Forvarnarmiðstöðvar er nokkuð sem lengi hefur verið áhugamál innan heilsugæslunnar í landinu, að sögn Guðmundar. Hefur ýmist verið rætt um að breyta Heilsu-. verndarstöðinni í forvarnarstöö eba setja nýja stofnun á laggirnar eins og tillögur stjórnarinnar gera ráð fyrir. Guðmundur segir að það sem fyrst og fremst hafi staöið framtíö- arskipulagi heilsugæslu í Reykjavík fyrir þrifum sé að uppbygging heilsugæslustöðva hafi ekki verib jafn hröð og nauðsynlegt hefði ver- ið. Nú em í borginni sjö heilsu- gæslustöövar auk einnar einkarek- innar í Lágmúla. Guðmundur segir að heilsugæslustöð vanti í Voga- og Heimahverfi og auk þess séu tvær stöðvar allt of litlar til að geta sinnt hlutverki sínu, þ.e. stöövarnar í Fossvogi og í Hlíðum. -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.