Tíminn - 09.05.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 09.05.1996, Qupperneq 1
80. árgangur Fimmtudagur 9. maí Þ * 'mWFILl/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 87. tölublaö 1996 Stálkonan komin í Kringluna Sýningin Stálkonan var opnub í Kringlunni á mánudag og stendur til 28. maí. Áöur var sýningin hengd upp í Listasafni Akureyrar og naut þar gríöar- legra vinsælda. Á sýningunni eru myndir af vaxtarræktarkonum eftir ljós- myndarann Bill Dobbins en hann ku hafa ljósmyndað hverja ein- ustu atvinnu-stálkonu undanfar- in 15 ár. Hann er talinn í hópi færustu myndasmiða á sínu sviði og var nýlega tilnefndur sem íþróttaljósmyndari ársins í Bandaríkjunum. ■ Samkvœmt skoöanakönnun nœr nýr listi, Funklistinn, tveimur mönnum í bœjar- stjórn á Vestfjöröum. Fram- kvœmdastjóri Funklistans: „Berjumst gegn spillingu" Samkvæmt nýlegri skoðana- könnun vikublaðsins Bæjarins besta á ísafirði fær Funklistinn, listi framhaldsskólanema á ísa- firði, tvo menn kjörna í bæjar- stjórn hins nýja sameinaða sveitarfélags á noröaverðum Vestfjörðum. Framsóknarflokk- urinn fær einn mann, Sjálfstæð- isflokkurinn 6 menn. F-listi óháðra, Kvennalista og Alþýðu- bandalags 2 menn en Alþýðu- flokkurinn engan sem áður hafði tvo í bæjarstjórn ísafjarð- ar. Framkvæmdastjóri Funklistans á ísafirði, Smári Karlsson, sagði í samtali við Tímann að hann teldi gagnrýni listans á Sjálfstæðis- flokkinn, m.a. í málgagninu Elgn- um, aðallega hafa valdið þeirri fylgisaukningu sem er hjá Funk- listanum síðan fyrri könnun var gerð. Þá mældist listinn með 4,98% fylgi en hefur 17,6% nú. „Þetta er alvöru framboð, við vilj- um berjast gegn öllu sem miður fer, þar á meðal spillingu," sagði Smári. í skoðanakönnun blaðsins var einnig spurt um nafn sveitarfé- lagsins og nefndu 86% ísafjarðar- bæ. Jafnframt var spurt um fylgi við forsetaframbjóðendur og vildu 54,2% af þeim sem tóku af- stöðu Ólaf Ragnar en 28,5% nefndu Pétur Kr. Hafstein. Úrtak- ið var 316 manns. -BÞ Reynt að Guðmundur Bjarnason, land- búnaðarráöherra, segir að áfram veröi unnið að því að fá reglur um innflutning hrossa mildaðar í helstu viðskipta- löndum hrossabænda. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Guöna Ágústssonar, : : Mjúkar stálkonur. Þœr Elín Mjöll og Margrét Elín settu sig í stellingar stálkvenna fyrir Ijósmyndara Tímans. Þœr taka sig bara prýbilega út þó Ijóst sé af myndum Bills Dobbins ab þab er ekki öllum gefib, alltént ekki í vöggugjöf, ab vera stálkona. Tímamynd cs Síldin komin vel inn í íslensku lögsöguna, en rólegheit hjá austfirskum útgerbum: Bíba þess að síldin fitni „Kvótinn er ekki meiri heldur en það aö það er víst nógur tími til að ná honum," segir Magnús Bjarnason fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf., en í gær var ekki búið að taka ákvörðun hvenær nótaveiöiskip fyrir- tækisins, Hólmaborg, Jón Kjartansson og Guörún Þor- kelsdóttir, héldu á síldarmiðin. Svipuð rólegheit voru hjá Síld- arvinnslunni hf. í Neskaupstað þar sem Beitir var að fara á kol- munna og annað skip á leið til írlands að ná í nót. Á sama tíma og stærstu útgerð- arfyrirtæki á Austurlandi tóku því rólega í gær benti margt til þess að vænar síldartofur úr norsk- íslenska sídarstofninum séu komnar vel inn í íslensku lögsöguna, eða 15-20 sjómílur. Eftir því sem síldin kemur nær landinu verður allur útgerðar- kostnaður við veiðarnar minni en ella, auk þess sem síldin verð- ur afurðameiri með hverjum deginum sem líður. Hinsvegar virðist meira kapp vera hjá öðr- um útgerðum því í gær voru skipin farin að streyma úr höfn- um áleiðis á miðin, en heimilt verður að hefja veiðar á miö- Framsóknarflokki. í máli fyrir- spyrjanda kom meðal annars fram að Norðmenn hafi nú sett 50 þúsund króna sláturskatt á íslensk hross og ýmsar hindranir væm á innflutningi þeirra til anarra við- skiptalanda. Utflutningur á hross- um væri þegar orðinn vemlegur nætti aðfaranótt föstudagsins 10. maí. Magnús Bjarnason segist ekki vera hress með þá stefnu sem sjávarútvegsráöuneytið virðist ætla að taka við úthlutun afla- heimilda úr 190 þúsunda tonna kvótanum og telur enga sann- girni í því að útdeila leyfum til skipa sem ekkert hafa stundað þessar veiðar. En samkvæmt stefnu ráðuneytisins virðist ætl- unin vera sú að skipta helmingi kvótans jafnt á milli þeirra skipa Ríkið er ekki skaðabótaskylt vegna tjóna af völdum ama eða annarra friðaðra dýrateg- unda. Þetta kom fram í svari Guðmundar Barnasonar, um- hverfisráðherra, í svari við fyrirspurn frá Gísla S. Einars- syni, Alýðuflokki, á Alþingi. atvinnuvegur hér á landi. Guð- mundur Bjarnason sagði að ekki hafi verið gerðar formlegar kröfur um lækkanir eða niðurfellingar á tollum en á vegum embættis yfir- dýralæknis sé unnið að því að liðka til um útflutning til ýmissa landa. -ÞI sem fá leyfi til veiðanna og af- ganginum skipt eftir stærð þeirra. Hann býst við að megnið af kvótanum muni fara í bræðslu, enda síldin full af átu og því ekki hæf til manneldis. Miðað við þá tilraunafram- leiðslu sem gerð var um miðjan júnímánuð 1994 og aftur í fyrra bendir margt til þess aö síldin geti ekki oröiö nýtanleg í verkun ákveðinna tegunda af söltuðum flökum fyrr en í fyrsta lagi þegar eitthvað er liðið á næsta mánuð, Gísli sagði í fyrirspurn sinni að öruggt væri talið að um nokkurt tjón sé að ræða af völdum arna og eigi það sér einkum stað við Breiðafjörð. Ernir valdi fyrst og fremst tjóni á æðarvörpum og einnig beri á því að sauðfjárbændur verði fyrir skakkaföllum af völdum þessara friðuðu fugla. Gísli sagði að ernir næðu ekki kynþroska fyrr en um sjö ára aldur og mökun þeirra færi oft fram í grennd viö varplönd annarra fugla. Hann sagði einnig að ef æð- arvarp legðist af gæti tekið allt að 20 árum að vinna það upp að nýju og það fæli í sér veru- legt tjón fyrir þá sem fyrir því yrðu. samkvæmt því sem fram kemur upplýsingabréfi Síldarútvegs- nefndar. Þar kemur einnig fram að þar sem þekking og reynsla á ástandi og verkun norsk-íslensku síldarinnar svona snemmsumars sé takmörkuð, verður reynslan ein að skera úr um það hvernig til tekst í þessum efnum á vertíð- inni í ár. Síldarútvegsnefnd minnir m.a. á að á síldarárunum hér áður og fyrr hefði síldin t.d. ekki verið söltunarhæf fyrr en um miðjan júlímánuð. -grh Guðmundur Bjarnason sagði að lagt hafi verið fram frumvarp á Alþingi árið 1977 þar sem gert hafi veriö ráð fyr- ir að draga úr friðun arna en ekki hlotið afgreiðslu. Hann sagði að ekki lægju fyrir ná- kvæmar upplýsingar um hvort ernir hafi drepið lömb. Talið væri að slíkt gerðist aðeins í undantekningartilvikum og fremur væri um hræ af sjálf- dauðum skepnum að ræða þar sem þau hafi fundist við arnar- hreiður. Hann sagði þó fordæmi fyrir bótum þar sem til væri gamall dómur hæstaréttar um bætur úr ríkissjóði vegna tjóns af völdum arna. -ÞI fá reglur mildabar Ríkib ekki skaöabóta- skylt vegna arna

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.