Tíminn - 09.05.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.05.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 9. maí 1996 13 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir heigina Föstudagur © 10. mai 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá ti&" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Sagnaslóö 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 1 3.05 Stefnumót me& Sigrúnu Björnsdóttur 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjór&u 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel - Fimmbræðra saga 17.30 Allrahanda 17.52 Umfer&arráö 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljóö dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Heimsókn minninganna: 20.40 Komdu nú a& kve&ast á 21.30 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.30 Þjó&arþel - Fimmbræ&ra saga 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjpr&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Föstudagur 10. maí 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (393) 1 7.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (29:39) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstööva (8:8) Kynnt ver&a þrjú laganna sem keppa í Osló 18. maí. 20.50 Allt í hers höndum (2:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi: Cuðni Kolbeinsson. 21.20 Lögregluhundurinn Rex (2:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vi& a& leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vi& það dyggrar a&sto&ar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 22.10 Perry Mason og rokksöngkonan (Perry Mason: The Case of the Silenced Singer) Lögma&urinn snjalli, Perry Mason, tekur a& sér a& verja eiginmann rokksöngkonu sem er sakaður um a& hafa komi& henni fyrir kattarnef. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, Vanessa Williams og Tim Reid. Þý&andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 10. maí 12.00 Hádegisfréttir - 12.10 Sjónvarpsmarkaður- 'JsrúM m * U 13.05 Busi 1 3.10 Fer&alangar 1 3.35 Súper Maríó bræ&ur 14.00 Sex fangar 15.40 Mark Knopfler 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 13.00 Glady-fjölskyldan 16.35 Glæstar vonir 1 7.00 Aftur til framtíðar 1 7.25 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 > 20 20.00 Su&urá bóginn (23:23) (Due South) 20.55 Lausir endar (Missing Pieces) Camanmynd með Monty Python leikaranum Eric Idle í a&alhlutverki. Wendel dreymir um a& skrifa skáldsögur en hefur atvinnu af ómerkilegri texta- gerð. Vinur hans, Lou, er atvinnu- laus hljó&færaleikari. Þegar þessir misheppnuðu listamenn ákveða að búa undir sama þaki lenda þeir í ó- fyrirsjáanlegum ævintýrum. í ö&r- um aöalhlutverkum eru Robert Wuhl og Lauren Hutton. Leikstjóri: Leonard Stern. 1991. 22.35 Har&ur flótti (Fast Getaway) Fyndin hasarmynd um Nelson Potter, gáfaðan táning í fjölskyldu sem samanstendur af þjófum. Fa&ir Nelsons er þraut- þjálfaður bílaþjófur en stelur bara amerískum bilum því hann álítur þa& gottfyrir þjóðarhag. Þeirfeög- ar takast á hendur ævintýralegt ferðalag þar sem markmiðiö er að ræna sem flesta banka. Ekkert vir&- ist geta stö&vað þá þar til ung stúlka setur strik í reikninginn. Að- alhlutverk: Corey Haim, Cynthia Rothrock, Leo Rossi og Ken Lerner. Leikstjóri: Spiro Razatos. 1991. 00.05 Sex fangar (My Six Convicts) Lokasýning 01.50 Dagskrárlok Föstudagur 10. maí 1 7.00 Beavis & ' J SVIl Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Jörð 2 21.00 Endurgjaldið 22.30 Undirheimar Miami 23.30 Ástir hjúkrunarkvennanna 01.00 Dagskrárlok Föstudagur 1 10. maí 1 7.00 Læknamiðstöðin 1 7.25 Borgarbragur 1 7.50 Murphy Brown 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.10 Svalur prins 21.40 Til ítuskib 23.15 Hrollvekjur 23.40 Á villigötum 01.10 Herskari úr helju (E) 02.35 Dagskrárlok Stöðvar 3 Laugardagur 0 11. maí 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljóö dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Meö morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 1 3.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Fimmbíó á mánudögum 15.00 Með laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 ErkiTíö 96 17.00 Apollo á danskri grund 1 7.40 Tónlist á síðdegi 18.00 Kvekarar, smásaga eftir Artemus Ward 18.20 Standar&ar og stél 18.45 Ljóö dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.00 Or& kvöldsins 23.05 Dustað af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættið 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Laugardagur 11. maí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 16.00 Einn-x-tveir 16.30 Syrpan 1 7.00 íjáróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Öskubuska (8:26). 19.00 Strandver&ir (9:22) 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöðin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason breg&a á leik. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (16:24) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þý&andi: Ólafur B. Cu&nason. 21.35 Ættargripurinn (The Piano Lesson) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1994 gerð eftir samnefndu leikriti Pulitzer- verölaunahafans Augusts Wilsons. Myndin gerist árið 1936 og segir frá manni sem vill selja píanó sem hefur veriö í eigu ættarinnar lengi en ekki eru allir sáttir vi& þá rá&agerð. Leikstjóri: Lloyd Richards. Aöalhlutverk: Charles Dutton, Alfre Woodard og Carl Cordon. Þý&andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.15 Verndarinn (The Custodian) Áströlsk spennumynd frá 1993. Lögreglustjóri, sem á í erfiöleikum í einkalífi, ákveður a& lauma sér inn í raðir spilltra lögreglumanna og fletta ofan af þeim. Leikstjóri: John Dingwall. A&alhlutverk: Anthony La Paglia, Hugo Weaving og Barry Otto. Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 11. maí 09.00 Me& Afa 10.00 Eðlukrílin .15 Baldur búálfur .40 Leynigaröurinn (1:3) 11.00 Sögur úr Andabæ 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarka&urinn 13.00 Ma&urinn með stálgrímuna 15.00 Ævintýraför 16.30 Andrés önd og Mikki mús 1 7.00 Oprah Winfrey 18.00 Fornir spádómar 19.00 19 > 20 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (5:25) (America's Funniest Home Videos) 20.30 Cóða nótt, elskan (5:26) (Goodnight Sweetheart) 21.00 Það gæti hent þig (It Could Happen To You) Ný- krýndur Óskarsverðlaunahafi, Nicolas Cage, fer meö a&alhlut- verkið í þessari bráðfyndnu mynd sem er byggö á sannsögulegum atburðum. Sagan er á þá leið a& lögregluma&ur í New York heitir á gengilbeinu nokkra a& skipta með henni vinningnum ef hann hreppi þann stóra í lottóinu. Heppnin er meö honum og eiginkona lög- reglumannsins ver&ur forvi&a og öskuill þegar hann ákve&ur a& standa við heit sitt. Maltin gefur þrjár stjörnur. Auk Cage eru Bridget Fonda og Rosie Perez í ab- alhlutverkum. Leikstjóri: Andrew Bergman. 1994. 22.45 Mitt eigib Idaho (My Own Private Idaho) Keanu Reeves fer me& annað a&alhlut- verkið í merkilegri bíómynd eftir Gus Van Sant um einsemd og brostnar vonir. Hér er sögð hrika- leg saga tveggja ungra manna og þótt aöstæ&ur þeirra séu ömurleg- ar þá er gamansemin aldrei langt undan. A&alhlutverk: Keanu Reeves, River Phoenix og james Russo. Leikstjóri: Gus Van Sant. 1991. Stranglega bönnub börnum 00.30 Allar bjargir bannaðar (Catchfire) Spennutryllir me& úr- valsleikurum um konu sem veröur óvart vitni a& tveimur mafíumorö- um. Hún leitar til lögreglunnar en kemst fljótt a& raun um a& þar er maðkur í mysunni. Kvikmynda- handbók Maltins gefur tvær og 05IÚÐ2 iaí W 10.4 hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Dean Stockwell, Vincent Price, John Turturro, Fred Ward og Dennis Hopper sem einnig leikstýr- ir.1989. Stranglega bönnuð börn- um. 02.10 Dagskrárlok Laugardagur 11. maí 17.00 Taumlaus tónlist f ) QÚn 19.30 Þjálfarinn T 11 20 00 Hunter 21.00 Banvæn ást 22.45 Órá&nar gátur 23.45 Klúbburinn 01.15 Dagskrárlok Laugardagur 11. maí 09.00 Barnatími Stö&var 3 11.05 Bjallan hringir 11.30 Fótbolti um víöa veröld 12.00 Su&ur-ameríska knattspyrnan 1 3.00 Enska bikarkeppnin 1 3.55 Enska bikarképpnin 15.50 Hlé 17.00 Brimrót 17.50 Nærmynd (E) 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Moesha 20.20 Pennsylvaníuprinsinn 21.55 Hefndarengillinn 23.25 Vör&ur laganna (E) 01.40 Dagskrárlok Stö&var 3 Sunnudagur I 0 12. maí 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.50 Ljób dagsins j 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Hugur ræbur hálfri sjón 11.00 Gu&sþjónusta 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Listahátí&arrispa 14.00 Fer&alok 1946 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Vandi lífeyrissjóða 1 7.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Gu&amjö&ur og arnarleir 18.30 Mozartsöngvar 18.45 Ljó& dagsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.40 Út um græna grundu 20.35 Hljómplöturabb 21.15 Sagnaslób: Haförninn 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 12. maí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Hlé 1 7.25 Rætt vi& Jan Cuillou 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Marc 18.15 Riddarar ferhyrnda borðsins (2:10) 18.30 Dalbræður (2:12) 19.00 Geimstöðin (1:26) 20.Ó0 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Frá torfkofa til tæknialdar (1:2) 100 ára saga verkfræði á íslandi Ný íslensk mynd um framkvæmda- og framfarasögu íslendinga frá öndveröu til nútímans. Dregin er upp mynd af þeim miklu framförum sem or&iö hafa á öllum svibum dagslegs lífs sí&astliðin 100 ár, en einnig er skyggnst inn í framtíðina og ger& grein fyrir þeim breytingum sem nýtilkomin tækni kemur til me& a& valda. Seinni hluti myndarinnar veröur sýndur a& viku li&inni. Umsjón: Jónas Sigurgeirsson. Dagskrárgerð: Steinþór Birgisson. Framlei&andi: Nýja bíó. 21.15 Finlay læknir (5:7) (Doctor Finlay IV) Skoskur mynda- flokkur bygg&ur á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríö. A&alhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og lan Bannen. Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. 22.10 Helgarsportið Umsjón: Logi Bergmann Ei&sson. 22.35 Vetrarsól (Un soleil pour l'hiver) Frönsk sjón- varpsmynd frá 1993 um samband tískusýningarmanns og útigangskonu. Leikstjóri: Laurent Carceles. Aðalhlutverk: Patachou, Philippe Caroit og Alix de Konopka. Þýðandi: Valfrí&ur Císla- dóttir. 00.05 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 12. maí j* 09.00 Myrkfælnu draug- w 09.10 Bangsarog bananar W 09.15 Busi 09.20 Kolli káti 09.45 Litli drekinn Funi 10.10 Litli prinsinn (1:2) 10.40 Snar og Snöggur 11.00 Sögur úr Broca stræti 11.10 Brakúla greifi 11.35 Eyjarklíkan 12.00 Helgarfléttan 1 3.00 íþróttir á sunnudegi 16.00 Heilbrigð sál í hraustum líkama 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 1 7.00 Saga McCregor-fjölskyldunnar 18.00 (svi&sljósinu 19.00 19 > 20 20.00 Morðsaga (3:23) (Murder One) Magnaður mynda- flokkur sem hefur hlotið lof gagn- rýnenda og mikla athygli um allan heim. 20.50 ( skugga glæps (1:2) (Cone in the Night) Fyrri hluti framhaldsmyndar um unga for- eldra, hjónin Cyndi og David Dowaliby, sem eru ákærð fyrir a& hafa rænt og sí&an myrt dóttur Cyndiar. Hana grunar að fyrrver- andi eigimabur sinn hafi verið vald- ur a& hvarfi stúlkunnar en hann hefur pottþétta fjarvistarsönnun. Lögreglan er undir miklum þrýst- ingi ab leysa málib sem fyrst og allt er gert til a& fá hjónin ungu til a& játa á sig glæpinn. Sí&ari hluti verður sýndur annab kvöld. Aðal- hlutverk: Shanen Doherty (Brenda í Beverly Hills 90210) og Kevin Dillon (Escape From Absolom). 22.25 60 mínútur 23.15 Makbeö (Macbeth) Hér er á feröinni marg- lofuö kvikmynd Romans Polanski eftir þessu fræga leikriti Shakespe- ares. Hér segir af hinum metna&ar- gjarna Makbeð sem stýrir herjum Skota í orrustu gegn norskum inn- rásarmönnum og fer me& sigur af hólmi. Aðalhlutverk: Jon Finch, Fransesca Annis, Martin Shaw og Nicholas Shelby. 1971. Stranglega bönnub börnum. 01.30 Dagskrárlok Sunnudagur 12. maí 1 7.00 Taumlaus tónlist 19.00 FIBA - körfubolti 19.30 Veiðar og útilíf 20.00 Fluguvei&i 20.30 Cillette-sportpakkinn 21.00 Golfþáttur 22.00 Kattafangarinn 23.30 Dagskrárlok 0svn ” Sunnudagur ~TT 09- \Y io. »1 dór 11. 12. maí stöð f f 09.00 Barnatími 10.55 Eyjan leyndar- dómsfuíla 1.20 Hlé 16.55 Colf 1 7.50 (þróttapakkinn 18.45 Framtí&arsýn 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Hetty Wainthorpe 20.45 Savannah 21.30 Myndaglugginn 22.00 Hátt uppi 22.25 Vettvangur Wolffs 23.15 David Letterman 00.00 Ofurhugaíþróttir 00.25 Dagskrárlok Stöðvar 3 Símanúmerib er 563 1631 Faxnúmerib er 551 6270 SHWI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.