Tíminn - 09.05.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.05.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 9. maí 1996 HVAÐ E R A SEYÐI LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf viðtal á skrifstofu í s. 5528812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Afmælishátíb í Gjábakka Á afmælisdegi Kópavogskaup- staðar, þann 11. maí 1993, var Gjábakki, sem er félags- og tóm- stundamiðstöð eldri borgara í Kópavogi, opnaður. Starfsemin hefur því fengið þriggja ára reynslu og ýmsir þættir orðið að föstum liðum, svo sem að brjóta upp hversdagsleikann og minn- ast afmælisins á þessum árstíma. Að þessu sinni verður afmælisins minnst með því að kl. 11.45 föstudaginn 10. maí flytja ungir söngvarar íslensk lög áður en gestir setjast að snæðingi. Á sjálfan afmælisdaginn, laug- ardaginn 11. maí kl. 14, verður opnuð sýning á listmunum unn- um af eldri borgurum. Fyrir og BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar við opnun sýningarinnar leika þau Asa, Ágúst, Ingibjörg og Matthías á harmonikkur, en þau eru öll nemendur við Músíkskóla Karls Jónatanssonar, og eldri borgari flytur Ijóð tileinkað stund og stað. Eftir opnun sýningarinnar opna eldri borgarar vorbasar í Hreyfisalnum í Gjábakka. Þar verður hægt ab kaupa ýmsa handunna muni á sanngjörnu verði. Vorsýningin og basarinn verða opin laugard. 11. og sunnud. 12. maí frá kl. 14 til 17 báða dagana. Allir eru velkomnir. Hefðbundib vöfflukaffi verður á laugardaginn í Gjábakka. Danshúsib í Glæsibæ Föstudaginn 10. maí og laugar- daginn 11. maí verður syngjandi danssveifla með hljómsveitinni Grái fiðringurinn. Húsib opnab kl. 22. Aðgangs- eyrir kr. 500. Borðapantanir í síma 568-6220. Kántrýstemning á Næturgalanum Hljómsveitin Útlagar leikur á Næturgalanum, Kópavogi, helg- ina 10.-11. maí og verður öbru fremur lögð áhersla á kántrýtón- list, þó vissulega verbi aðrar gerð- ir danstónlistar ofarlega á baugi. Unnendur kántrýdansa eru sér- staklega velkomnir og ber að minnast vel heppnaðs kántrý- kvölds þann 30. apríl s.l. Á Næturgalanum er opið alla virka daga og líka um helgar, og er rétt að minna á bjórtilboðið, sem gildir sunnudaga til föstu- daga, en þá er bjórinn aðeins á 350 krónur. Hafnarborg: Málþing um afstraktlist í tengslum við sýningu norsku listakonunnar Inger Sitter í Hafn- arborg er boðið til málþings laug- ardaginn 11. maí frá kl. 10 til 16. Viðfangsefni málþingsins er staða afstraktmálverksins á okkar dögum og í umræðum verður leitast við að tengja verk frum- kvöðlanna í afstraktlist — málara á borð við Inger Sitter — við nýja strauma í málverkinu og list yngri málara. Frummælendur verða, auk li- stakonunnar sjálfrar, listfræðing- urinn Ole Henrik Moe, sem kem- ur frá Noregi sérstaklega til að taka þátt í þinginu, Halldór Björn Runólfsson listfræðingur, Árn- gunnur Ýr listmálari og Jón Proppé gagnrýnandi. Málþingið er öllum opið og þátttaka er ókeypis. TONLISTARKROSSGATAN NR. 111 Tónlistarkrossgátan verður á dagskrá Rásar 2 kl. 9.03 á sunnudags- [—1 morgun, og er þetta síbasta gátan í bili. Lausnir sendist til: Ríkisút- varpið, Rás 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt: Tónlistarkrossgátan. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðj? Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir Jónas Arnason. 8. sýn. laugard. 11/5, brún kort gilda 9. sýn laugard. 18/5, bleik kort gilda Hib Ijósa man eftir islandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hé&insdóttur. laugard. 11 /5 föstud. 17/5 föstud. 24/5 sýningum fer fækkandi Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á morgun 10/5, aukasýning allra síbasta sýning Tveir miðar á verbi eins Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 10/5, örfá sæti laus laugard. 11/5, laus sæti sunnud. 12/5 föstud. 17/5 laugard. 18/5 Barflugur sýna á Leynlbarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright á morgun 10/5 kl. 23.00, uppselt laugard. 11/5, laus sæti Aukasýning sunnud. 12/5 laugard. 18/5 Síbustu sýningar Höfundasmibja L.R. laugardaginn 11. maíkl. 16.00 Allsnægtarborbib. leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur, mibaverb kr. 500 CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. <8» ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Sem ybur þóknast eftir William Shakespeare 5. sýn. laugard. 11/5. Nokkursæti laus 6. sýn. mibvikud. 15/5 7. sýn. fimmtud. 16/5 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. Sunnud. 12/5. Síbasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson (kvöld 9/5. Nokkur sæti laus 60. sýn. á morgun 10/5. Örfá sæti laus Laugard. 18/5. Nokkursæti laus Sunnud. 19/5 Kardemommubærinn Laugard. 11 /5 kl. 14.00. Nokkur sæti laus 60. sýning sunnud. 12/5 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Laugard. 18/5 kl. 14.00 Sunnud. 19/5 kl 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Laugard. 11/5 Sunnud. 12/5 Mibvikud. 15/5 Fimmtud. 16/5 Föstud. 17/5 Síbustu sýningar Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránið söngleikur eftir Bengt Ahlfors 3. sýn. laugard. 11/5. Nokkursæti laus 4. sýn. sunnud. 12/5 5. sýn. miðvikud. 15/5 Fimmtud. 16/5 Föstud. 17/5 Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskra utvarps og sjonvarps Fimmtudagur © 9. mai 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfiriit 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segðu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Gengib um Eyrina 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar 14.30 Mibdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Heimsókn minninganna 16.00 Fréttir 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 13.10 Ferðalangar 16.05 Tónstiginn 19.00 Sammi brunavörbur (3+4:8) 13.35 Súper Maríó bræbur 17.00 Fréttir 19.20 Ævintýri (2:4) 14.00 Linda 17.03 Þjóðarþel - Fimmbræbra saga 19.30 Ferbaleibir 15.35 Vinir (8:24) 17.30 Allrahanda 20.00 Fréttir 16.00 Fréttir 17.52 Daglegt mál 20.30 Vebur 16.05 Sporbaköst 18.00 Fréttir 20.35 Söngvakeppni evrópskra 16.35 Glæstarvonir 18.03 Mál dagsins sjónvarpsstöbva (7:8) Kynnt verba 17.00 Meb Afa 18.20 Kviksjá þrjú laganna sem keppa í Osló 18. 18.00 Fréttir 18.45 Ljób dagsins maí. 18.05 Nágrannar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 20.45 Furbur frumskógarins 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 Kvöldfréttir (The Secrets of the Choco) Heimild- 19.00 19 >20 19.30 Auglýsingar og veburfregnir armynd um svæbi á Kyrrahafsströnd 20.00 Seaforth (9:10) 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt Kólumbíu sem er eitt síðasta ósnerta 20.55 Hjúkkur (15:25) 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins regnskógasvæbi á hnettinum meb (Nurses) 22.00 Fréttir mjög sérstætt náttúrufar og dýralíf. 21.25 Fjölskyldan (1:4) 22.10 Veburfregnir Þýbandi: Jón O. Edwald. (The Family) Sýndur verbur fyrsti 22.15 Orb kvöldsins 21.40 Syrpan þáttur af fjórum í nýjum breskum 22.30 Þjóðarþel - Fimmbræbra saga Umsjón: Arnar Björnsson. myndaflokki um Spencer-fjölskyld- 23.00 Tónlist á síbkvöldi 22.05 Matlock (5:24) una sem býr vib fátæktarmörk í 23.10 Aldarlok Bandarískur sakamálaflokkur um lög- Dublin. Móbirin sinnir uppeldi barn- 24.00 Fréttir manninn Ben Matlock í Atianta. anna en fabirinn er atvinnulaus smá- 00.10 Tónstiginn Abalhlutverk: Andy Griffith. Þýbandi: bófi sem þykir gott að fá sér í staup- 01.00 Næturútvarp á samtengdum Kristmann Eibsson. inu. Þab er létt yfir írunum en undir rásum til morguns. Veburspá 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok nibri kraumar óhamingjan sem fær útrás fyrr en varir. Roddy Doyle skrif- Fimmtudagur Fimmtudagur abi handritib ab þáttunum en hann vakti heimsathygli þegar saga hans 9. maí 9. maí um The Commitments var kvik- 10.30 Alþingi AI J/ 17.20 Leibin til Englands (2:8) 17.50 Táknmálsfréttir 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- myndub og sló í gegn. 22.20 Taka 2 22.50 Linda Lokasýning 00.15 Dagskrárlok ’ 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (392) 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi Fimmtudagur 9. maí ^ 17.00 Beavis & f I| cún Butthead ' 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kung Fu 21.00 Seiðmagnað síðdegi 22.30 Sweeney 23.30 Vélmennib 01.00 Dagskrárlok Fimmtudagur 9. maí STOD ii & 1 7.00 Læknamibstöbin \\% 17.25 Borgarbragur /li 17.50 Ú la la 18.15 Barnastund 19.00 Stöbvarstjórinn 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Skyggnst yfir svibib 20.40 Central Park West 21.30 Laus og libug 21.55 Þögult vitni 22.45 Lundúnalíf 23.15 David Letterman 00.00 í greipum óttans 01.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.