Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.05.1996, Blaðsíða 1
\WREVF/Í// 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 STOFNAÐUR 191 7 80. árgangur Föstudagur 10. maí 88. tölublað 1996 Þjóöin safnar fé til ab bjarga börnunum heim. Söfnun á öllum útvarps- stöövum í dag: 113 krónur á mann Allar útvarpsstöbvar landsins munu helga daginn í dag söth- un til aö stybja baráttu Sophiu Hansen, sem hefur í meira en fimm ár unnib ab því ab fá aft- ur heim dætur sínar tvær, Dag- björtu og Rúnu, sem eru á 14. og 15. ári í dag. Telpunum var nán- ast rænt frá móbur sinni sem hefur lagalegt forræbi yfir þeim. Þaö var 15. júní 1990 sem litlu telpurnar fóru frá heimili sínu og móðurinnar í Reykjavík. Þær áttu að dvelja hjá föður sínum í tvo mánuði. Síðan hafa þær ekki átt afturkvæmt. Faðir þeirra, Halim Al, leyfði þeim ekki að snúa til baka. Flestum er kunnugt fram- haldið. Nú eru framundan skelfileg réttarhöld í Tyrklandi. Þann 13. júní verða stúlkumar tvær leiddar fyrir dóminn og þær spurðar hvoru foreldrinu þær vilji fylgja. Talið er fullvíst að þær þori ekki annað en að fylgja föðurnum. Barátta Sophiu Hansen hefur kostað mikið fé og skuldir hlaðist upp. Þær munu nema um 30 milljónum króna — en það þýðir um 113 krónur ef upphæðinni er dreift á hvert mannsbarn á ís- landi. -JBP Flókin og framandi verkefni kalla á fjólþœtt nám fyrir for- ystumenn verkalýbsfélaga. Sótt um meira fjármagn til ríkisins: Foringjar á skólabekk Þau verkefni sem forystumenn verkalýbsfélaga þurfa ab takast á vib eru oft á tíbum bæbi framandi og flókin og því þarf ab afla þeirri skobun fylgis mebal forystu- manna að þeir leggi stund á fjöl- þætt og hagnýtt nám. Öflugt fræbslustarf á vegum verkalýbs- hreyfingar á einnig ab stubla ab því ab forystumenn eigi aubveld- ara en ella meb ab hverfa til starfa á almennum vinnumarkabi þrátt fyrir breytta atvinnuhætti og ald- urs eftir starfstíma þeirra hjá verkalýbshreyfingunni. Þetta kemur m.a. fram í drögum ab tillögum miðstjómar ASÍ um innra fræðslustarf verkalýðshreyf- ingar sem lagt veröur fyrir 38. þing ASÍ sem haldið verður í Kópavogi 20.-24. maí nk. Þar er m.a. lagt til að stórauka almenna félagsmála- fræðslu fyrir forystufólk innan hreyfingarinnar, efla faglega fræðslu fyrir trúnaðarmenn svo þeir eigi auðveldara með að takast á hendur forystu í samningagerð í einstökum fyrirtækjum og stað- bundnum atvinnugreinum. Til að þetta geti orðið er lagt til, á grund- velli laga um Fræðsluskóla alþýðu, að þingið samþykki að ASÍ sæki um aukið fjármagn frá ríkinu við gerð næstu fjárlaga. ¦ Sjávarnytjar- ¦ félag áhugamanna um skynsamlega nýtingu náttúruauölinda, afhenti ígcer Ólafi C. Einarsssyni forseta Alþingis og'Þorsteini Pálssyni sjávarútvegsrábherra áskorun um oð þingiö leyfi hvalveibar strax ísumar. Áskorunin var afhent í tilefni afþvíab umræbur fóru fram um hvalveibar utan dagskrár íþinginu og ergreint frá þeim umrœbum á blabsíbu 3. Tímamynd bc Bensínlítrinn hœkkar um 1,90 kr. Fjórba veröhœkkunin á árinu. Ríkiö dregur úr skattheimtu á bensíni, tímabundib: Bensíngjald lækkar en lítraverð hækkar Olíufélagib Esso hækkar verb á 95 okt. og 98 okt. bensíni um 1,90 krónur í dag. Eftir verbbreytingu kostar lítrinn af 95. okt. bensíni 75,30 kr. og lítrinn af 98 okt. bensíni 80 krónur. Vibbúib er ab svipbar verbbreytingar eigi sér stab hjá öbrum olíufélögum í dag. Þetta er í fjórða skipti á árinu sem verð á bensínlítra hækkar vegna hækkunar á heimsmark- aðsverði, en í sl. mánuði hækk- aði verð á bensínlítra tvisvar með skömmu millibili. Á sama tíma og þessar hækkanir eiga sér stað hefur fjármálaráðuneytið ákvebið að lækka bensíngjaldið tímabundið, eða sem nemur um 82 aurum á hvern lítra af blýlausu bensíni ab mébtöldum virðisaukaskatti. Þetta g^erir ráð- neytið til ab draga úr áhrifum erlendra verðhækkana á bensín- ve,rði. V ^jarni Bjarnason, fuIltrúi\for- ra hjá olíufélaginu Esso, seg- ir aö ef fjármálaráðuneytið hefðrekki orðið við framkomn^ um ósKum um að lækka bensín-X gjaldið \hefbi verðhækkun til bifreiðaeigenda orðið meiri fyrir vikið. Hann segir mikla eftir- spurn og spennu á Bandaríkja- markaði vera eina af ástæbun- um fyrir hækkandi heimsmark- aðsverbi. Hann bendir einnig á ab olíufélagib hafi lækkað álagningu sína til ab draga úr áhrifum verbhækkunarinnar, en vill ekki upplýsa hvað það var mikið. í tilkynningu fjármálarábu- neytisins kemur m.a. fram að lækkun bensíngjaldsins jafn- gildir þeirri breytingu sem varð á gjaldinu í febrúar sl. Ákvörðun ráðuneytisins hefur þab í för með sér að gjald af blýlausu bensíni lækkar úr 25,51 kr. í 24,85 kr. Ráðuneytið tekur jafn- framt fram ab ofangreind lækk- un á bensíngjaldi, sem rennur til vegaframkvæmda, mun ekki hafa í för meb sér breytingu á fyrirhugubum framkvæmdum á árinu. -grh • t Ofug- þróun Helgi Guðbergsson, formaður læknaráðs Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur, kallar það öfugþróun að leggja nið- ur berklavarnadeild stöðvar- innar nú þegar berklar séu í sókn. Hann segir dæmin sanna að berklavörnum verði ekki sinnt á fullnægjandi hátt innan heilsugæslustöðva ein- göngu. Helgi gagnrýnir einn- ig margt annað í tillögum stjórnar Heilsuverndarstöðv- arinnar sem hann segir hráar og illa unnar. ¦ Sjá nánar bls. 2 Verkfallsboöun verkalýbsfélaga: Einn af hverjum tíu með trúnaðarráði Einugis einn af hverjum tíu vill ab trúnabaráb verkalýbsfélaga ákvebi hvort vibkomandi stéttar- félag bobi til vinnustöbvunar eb- ur ei. Um 90% landsmanna vilja ab verkfallsbobun sé borin undir atkvæbi allra félagsmanna. Þetta er m.a. niðurstaða úr skoð- anakönnun sem Gallup gerbi ný- verið fyrir Viðskiptablaðið og greint er frá í fréttabréfi. VSÍ. Þar kemur m.a. fram að þessi niðurstaða sé í samræmi við þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpi félagsmála- ráðherra um breytingar á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Niður- staðan bendir einnig til þess að hin harða andstaba sem fram hefur komið við áburnefnt frumvarp sé abeins bundin vib forystu verka- lýbshreyfingarinnar.Könnunin var gerb í sl. mánubi og nábi til 1400 einstaklinga sem valdir voru af handahófi úr þjóðskrá á aldrinum 18-75 ára af öllu landinu og var nettósvörun um 70,6%. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.